Soffía Árnadóttir leturlistamaður heldur fyrirlestur í Ketilhúsinu

ketilhus3


Föstudaginn 08.10.2010 kl. 14.50 mun Soffía Árnadóttir leturlistamaður halda fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri um verk sín.
Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð listnámsbrautar VMA, Listasafnsins á Akureyri og Menningarmiðstöðvarinnar í Grófargili, en um er að ræða 8 fyrirlestra á hverjum vetri, 4 á hvorri önn skólaársins.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband