Dagur myndlistar 2. október um allt land

S%C3%8DM_52-98x300 Laugardagur 2. október
Dagur myndlistar á Íslandi. Undanfarin ár hefur Samband íslenskra
myndlistarmanna staðið fyrir Degi myndlistar þar sem gestum og gangandi
hefur verið boðið að heimsækja listamenn á vinnustofur þeirra um allt land.
Nú er einnig hægt að skoða viðtöl við myndlistarmenn og fá ýmsar upplýsingar
á vefsíðunni www.dagurmyndlistar.is .
Á Akureyri verða eftirtaldar vinnustofur opnar frá kl. 13:00-17:00:


- Dagrún og Lína. DaLí Gallerí, Brekkugötu 9
- Aðalbjörg og Hallmundur. Litalandshúsið, Furuvöllum 7
- Sveinbjörg og Anna. Svartfugl og Hvítspói, Brekkugötu 3a
- Hrefna Harðardóttir, Kaupvangsstræti 12 (Listagili), 1.h.t.v
- Linda Björk Óladóttir, Kaupvangsstræti 12 (Listagili), efsta hæðin
- Ólafur Sveinsson, Kaupvangsstræti 12 (Listagili), efsta hæðin
- Björg Eiríksdóttir, Engimýri 12


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband