Gallerí Við8tta601 á Akureyrarvöku

akureyrarvaka_002.jpg

Gallerí Við8tta601 tók daginn snemma og startaði Akureyrarvöku með opnun sýningarinnar "Fiskisaga/Tilbrigði við þorsk" kl. 06:00 í morgun, föstudag 27.08. Sýnendur eru Kristján Pétur Sigurðsson og Þorsteinn Steini Gíslason og er verkið staðsett utan á austur hlið Myndlistaskólans á Akureyri í Gilinu. Verkið er skúlptúr/bókverk með tónfræðilegu ívafi. Þagnamerki Kristjáns og þorskhausar Steina gefa verkinu annarlegan blæ, blæ ósættis og sameiningar, þöggunar og átaka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband