Ana Fradique með umræður á sýningu sinni

ana.jpg

Nú stendur yfir í Boxinu og Sal Myndlistarfélagsins sýning listakonunnar Ana Fradique, sem dvelur í
gestavinnustofu Gilfélagsins um þessar mundir. Sýningin byggir m.a. á
spurningum á blöðum sem sýningargestir eru beðnir um að svara og samræðum
sín á milli og við listamanninn.

Opinber umræða verður á sunnudaginn 1. ágúst kl. 15 þegar sýningu lýkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband