Björg Eiríksdóttir sýnir í Stólnum og Ragnheiður Þórsdóttir er með opna vinnustofu

sem.jpg

Opnun sýningar Bjargar Eiríksdóttur og opin vinnustofa Ragnheiðar Þórsdóttur í Stólnum í Listagili laugardaginn 3. júlí kl.14:00.

Sýninguna kallar Björg "Verk handa" og þar verða textílverk og málverk þar sem kveikjan er handverk ömmu hennar.
Björg útskrifaðist úr Myndlistarskólanum á Akureyri vorið 2003 og er þetta fimmta einkasýning hennar.

Stóllinn er sýningarsalur og vinnustofa Ragnheiðar Þórsdóttur veflistakonu.

Sýningin varir í 10 daga.
Upplýsingar gefur Björg s.691 6681
umm.is
bjorgeiriksdottir.blogspot.com

Allir hjartanlega velkomnir

vefur.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband