Rut Ingólfsdóttir sýnir ljósmyndir í Populus tremula

rut_svarthvit_mynd.jpg


Á skírdag, fimmtudaginn 2. apríl, kl. 14:00 opnar Rut Ingólfsdóttir ljósmyndasýninguna ANNARS KONAR LANDSLAG í Populus tremula.
Rut hefur fengist við ljósmyndun árum saman, tekið þátt í sýningum og stundar nú nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Á sýningunni eru þrjár myndraðir sem ganga út frá mismunandi þáttum.

Sýningin verður opin alla páskahelgina frá kl. 14:00-17:00.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband