10.3.2010 | 13:04
Ađalfundur Myndlistarfélagsins: fundargerđ og ný stjórn
Ađalfundur Myndlistarfélagsins haldinn í sal Myndlistarfélagsins, fimmtudaginn 4. mars kl. 17:00.
Fundarstjóri: Helgi Vilberg
Dagskrá fundar:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar.
3. Stjórnarkosning.
4. Kosning félagslegs skođunarmanns og endurskođanda til eins árs.
5. Lagabreytingar.
6. Ákvörđun félagsgjalda.
7. Önnur mál.
Skýrsla stjórnar og ţau mál sem félagiđ hefur beitt sér fyrir á síđastliđnu ári.
Samskipti félagsins viđ Akureyrarstofu varđandi sýningu í Margmiđlunarhelli í Hofi,
Menningarhúsiđ og Listskreytingarsjóđur.
Boxiđ, salur Myndlistarfélagsins
Hugsanlegt samstarf milli Myndlistarfélagsins og Fljótsdalshérađs.
Umrćđur um starfshćtti félagsins en stjórnarmenn voru sammála um ađ starfsemi félagsins hefđi um tíma snúist of mikiđ um sýningarsal félagsins Boxiđ. En félagiđ er fyrst og fremst hagsmunafélag myndlistarmanna og tilgangur ţess:
Ađ efla samtök myndlistarmanna og vera málsvari ţeirra.
Ađ bćta kjör og starfsgrundvöll myndlistarmanna og gćta hagsmuna ţeirra.
Ađ efla umrćđu, ţekkingu og frćđslu um myndlist.
Ađ auka myndlist á Norđurlandi og koma á samstarfi viđ opinbera ađila á svćđinu.
Ađ standa fyrir sýningum á verkum félagsmanna.
Ađ koma á samstarfi viđ listamenn erlendis sem og hér á landi.
Helgi Vilberg fer yfir reikninga félagsins og gerir grein fyrir útgjöldum. Fundurinn samţykkir reikninga.
Stjórnarkosning:
Ţorseinn Gíslason gefur kost á sér áfram sem formađur. Ţórarinn og Brynhildur gefa kost á sér til eins árs, Guđmundur Ármann hćttir, Joris gefur kost á sér og Pálína og Laufey Margrét og Helgi Vilberg gefa kost á sér sem varamenn.
Stjórn Myndlistarfélagsins er ţví eftirfarandi:
Ţorsteinn Gíslason formađur
Joris Rademaker varaformađur
Brynhildur Kristinsdóttir ritari
Ţórarinn Blöndal gjaldkeri
Pálína Guđmundsdóttir međstjórnandi
Laufey Margrét Pálsdóttir varamađur
Helgi Vilberg varamađur
Endurskođandi félagsins
Lárus H. List er kosin endurskođandi félagsins til eins árs.
Lagabreytingar: Engar tillögur borist.
Fundurinn ákveđur ađ árgjaldiđ 2011 verđi 2500 kr.
Önnur mál:
Sigríđur Ágústsdóttir talar um störf sýningarnefndar. Vel hefur gengiđ ađ reka salinn međ breyttri sýningarstefnu. Sýningaráćtlun fyrir 2010 er tiltćk og mun birtast á bloggsíđu félagsins.
Pálína talar um ađ mikilvćgt sé ađ myndlistarmenn frá Akureyri sýni í sal Myndlistarfélagsins yfir sumartímann.
Guđmundur segir frá vćntanlegu málţingi um listsköpun í skólum sem Myndlistarfélagiđ hyggst standa fyrir nćsta haust á Degi myndlistar, 2. október 2010.
Rćtt um mikilvćgi ţess ađ myndlistarmenn standi saman ađ gerđ stefnumótunar og menningarstefnu fyrir myndlistarfélagiđ vegna hagsmunamála félagsmanna tengdum Akureyrarbć og öđrum sveitarfélögum á félagsvćđi okkar. Mikilvćgt ađ stefna Myndlistarfélagsins verđi tiltćk og viđ vel undirbúin fyrir vćntanlegan kynningarfund í lok apríl ţar sem frambjóđendur til sveitastjórnarkosninga kynna stefnu flokkanna í menningarmálum.
Mikilvćgt ađ viđ bókum Ketilhúsiđ sem fyrst. Áćtlađ ađ fundurinn verđi 29. apríl.
Ákveđiđ ađ haldin verđi stjórnarfundur fimmtudaginn 11.03.10 kl. 17:15.
Fundi slitiđ 18:45
Fundargerđ skrifađi Brynhildur
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.3.2010 kl. 22:56 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.