9.7.2009 | 12:07
Þóra Sigurþórsdóttir opnar sýningu í GalleríBOXi
GalleríBOX
Þóra Sigurþórsdóttir
Hlauptu af þér hornin
11.07 - 26.07.2009
opið 14:00 17:00
Kaupvangsstræti 12
600 Akureyri
Verið velkomin á opnun sýningar Þóru Sigurþórsdóttur leirlistakonu Hlauptu af þér hornin í GalleríBOXi laugardaginn 11. júlí kl.14:00. Léttar veitingar í boði.
Nánari upplýsingar veitir Þóra í síma 820 0321
Myndlistarfélagið, GalleríBOX, Kaupvangsstræti 12, 600 Akureyri.
www.galleribox.blogspot.com
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2009 | 11:22
Dagrún Matthíasdóttir sýnir í DaLí Gallery

Dagrún Matthíasdóttir er útskrifuð frá Myndlistaskólanum á Akureyri og er í námi við Háskólann á Akureyri í Nútímafræði og kennslufræðum til réttinda. Hún er annar eigandi DaLí Gallery og er félagi í samsýningarhópnum Grálist og Myndlistafélaginu.
Sýningin í DaLí Gallery stendur til 19. júlí.
Dagrún og Lína í DaLí Gallery
8957173 / 8697872
Brekkugata 9, 600 Akureyri
http://daligallery.blogspot.com/
opið lau-sun kl.14-17 í sumar