Allir gjörningar í Verksmiðjunni í kvöld en ekki á morgun

Í kvöld, föstudag 10. júlí kl. 21.00, verða allir gjörningarnir fluttir sem auglýstir hafa verið í Verksmiðjunni á Hjalteyri, enginn á morgun. Verið velkomin og eigum góða kvöldstund saman.

Á dagskrá eru Joris Rademaker, Helgi Svavar Helgason, Davíð Þór Jónsson, Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Ásdís Sif Gunnarsdóttir.

http://www.verksmidjan.blogspot.com


Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson sýnir í Deiglunni

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson
Litasampil

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningar minnar “Litasamspil”, í Deiglunni, Akureyri laugardaginn 11. júlí kl 15:00.
Sýningin er opin daglega kl 13:00 til 17:00 frá 11. til 26. júlí. Lokað á mánudögum.


Bloggfærslur 10. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband