Myndlistarsýningin Freyjumyndir opnar á sumarsólstöðum

Sunnudaginn 21. júní á sumarsólstöðum opnar myndlistarsýningin Freyjumyndir víðsvegar um Akureyri. 27 listamenn á Eyjafjarðarsvæðinu vinna verk til heiðurs hinni fornu norrænu gyðju Freyju. Sýningin stendur til 22. september, haustjafndægurs. Frekari upplýsingar um sýninguna, þátttakendur og staðsetningu listaverkanna má sjá á síðunni freyjumyndir.blog.is


Bloggfærslur 21. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband