Sýningin "Einu sinni er" opnuð í Safnasafninu á Svalbarðsströnd

image001_896

Verið velkomin á sýningu Handverks og hönnunar

"Einu sinni er"

sem opnuð verður í Safnasafninu á Svalbarðsströnd laugardaginn 4. apríl kl. 15.
Sýnendur eru:
Anna Guðmundsdóttir, Tinna Gunnarsdóttir, George Hollanders, Guðrún Á.
Steingrímsdóttir, Guðbjörg Káradóttir, Frosti Gnarr, Guðný Hafsteinsdóttir,
Karen Ósk Sigurðardóttir, Inga Rúnarsdóttir Bachmann, Stefán Svan
Aðalheiðarson, Lára Gunnarsdóttir, Sigríður Erla Guðmundsdóttir, Lára
Vilbergsdóttir, Fjölnir Björn Hlynsson, Ólöf Einarsdóttir, Sigrún Ólöf
Einarsdóttir, Páll Garðarsson, Margrét Jónsdóttir, Ragnheiður Ingunn
Ágústsdóttir, Birna Júlíusdóttir, Sigríður Ásta Árnadóttir, Kristín
Sigfríður Garðarsdóttir, Þorbergur Halldórsson og Ari Svavarsson.

Sýningin stendur til 13. apríl. Opið alla daga kl. 13 til 17. Aðgangur
ókeypis.


Bloggfærslur 3. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband