Rory Middleton opnar sýningu í Deiglunni

imageforhjedna.jpg

Laugardaginn 25. apríl mun gestalistamaður Gilfélagsins í apríl, Rory Middleton, opna sýningu sína "The Fourth Wall, Searching for Hjedna" í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23, Akureyri. Sýningin opnar kl. 14:00 og verður hún opin þessa einu helgi, laugardag og sunnudag 14:00 - 17:00.

Rory Middleton vinnur aðallega með kvikmyndir, byggingarlist og landslag. Hann skapar innsetningar, höggmyndir og vídeo og notar reyk, lykt og hljóð til að skapa umhverfi er áhorfandin getur gengið inn í.


--
Hertha Richardt Úlfarsdóttir
Supervisor of the studio for visiting artists in Akureyri
www.artistsstudio.blogspot.com


Bloggfærslur 24. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband