Eiríkur Arnar opnar einkasýningu í Jónas Viðar Gallery

auglysing_jv_gallery_eirikur_arnar_604.jpg

Laugardaginn 14. mars kl. 15 opnar Eiríkur Arnar einkasýningu í Jónas
Viðar Gallery í Listagilinu á Akureyri.

þér og þínum er boðið á opnun

Eiríkur Arnar Magnússon
f. 08.05.1975
Grenivöllum 12, 600 Akureyri
Netfang: eirikurarnar@gmail.com
Sími: 695 2227, 461 1562
Er með vinnustofu í Listagili, Kaupvangsstræti 12.

Námsferill
2008 - 2009 Myndlistaskóli Akureyrar, listhönnunardeild.
2004 - 2007 Listaháskóli Íslands, myndlistadeild.
2006            Listaháskóli Eistlands Tallinn.
2006            Kuno Express námskeið, Muhu-eyja, Eistlandi.
2003 - 2004 Myndlistaskóli Akureyrar, 1. ár fagurlistadeildar.
2004                 Listamiðstöð Akureyrar, námskeið.
2002 - 2003 Myndlistaskóli Akureyrar, fornám.
1998 - 1999 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Listnámsbraut
1996 - 1997 Iðnskólinn í Reykjavík, Iðnhönnunarbraut

Sýningar
2009 einkasýning, Jónas Viðar gallery,
2009 Kappar og ofurhetjur ­ félagasýning
2007 útskriftarsýning Listaháskóla Íslands
2006 samsýning, Viana do Costello, Portugal
2006 samsýning, Gallery Gyllinhæð, Reykjavík
2005 einkasýning, Café Karólína, Akureyri
2003 samsýning, Deiglan, Akureyri
2003 og 2004, vorsýningar myndlistaskóla Akureyrar

Annað
2005 Aðstoðarmaður listamanns, Listahátíð Reykjavíkur, Gabriel Kuri,
Suggestion for taxationscheme.
2006 Aðstoðarmaður listamanns, Sense in Place' Site-ations', Sarah Browne,
A Model Society.

Verðlaun og styrkir
2006 1. verðlaun, málverkasamkeppni, III Bienal Internacional “Artes da
Raya” Casa do Curro Moncao, Portugal.
2006 Erasmus, styrkur.
2006 Kuno Express, styrkur


Sýningaropnun í GalleríBOXi á laugardag

box_810683.jpg

Laugardaginn 14. mars kl. 16 munu stofnendur galleríBOX opna sýningu sína.
Hanna Hlíf Bjarnadóttir, Dögg Stefánsdóttir og Jóna Hlíf Halldórsdóttir stofnuðu hið upphaflega galleríBOX 16. mars 2005, sem í dag er salur Myndlistarfélagsins.
Nú er tími til þess að kveðja og við viljum bjóða öllum sem hafa komið og átt gleðilegar stundir í BOXinu að gleðjast með okkur og sjá brot af list þeirra. Sýningin stendur til sunnudagsins 5. apríl 2009


galleríBOX

Kaupvangsstræti 10
600 Akureyri


JORIS RADEMAKER sýnir í Populus tremula

JORIS RADEMAKER í Populus tremula 14.-15. mars

MYNDLISTARSÝNING OG BÓK

Laugardaginn 14. mars kl. 14:00 mun Joris Rademaker opna myndlistarsýningu í Populus Tremula á Akureyri. Sýnd verða ný spaghettí/sprey-verk á pappír.

Jafnframt gefur Populus tremula út bókina SAM-SPIL með hugleiðingum Jorisar um samspil orðs og línuteikningar.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 15. mars frá 14:00-17:00

Aðeins þessi eina helgi.

Populus vill einnig minna á að áður útgefnar bækur menningarsmiðjunnar eru til sölu í rýminu þegar opið er.


Bloggfærslur 13. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband