Ani Baronian sýnir í Deiglunni

206_282


Ani Baronian er gestalistamaður í gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri í október.

Ani sem er armenskur Bandaríkjamaður vinnur með teikningar og skúlptúra og ætlar að halda sýningu á verkum sínum í Deiglunni í Listagilinu laugardaginn 24. október kl. 15–17 og sunnudag frá kl. 14-17.

ALLIR VELKOMNIR


Bloggfærslur 22. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband