Vinnudagur í GalleriBOXi

galleribox_772526 Sýningarnefnd Myndlistarfélagsins er að plana að hafa vinnudag í GalleriBOXi næsta laugardag, 31. janúar frá 11:00 og fram eftir, sjáum bara til með hvað fólk endist.
Hvetjum alla til að mæta og sýna lit, margar hendur vinna létt verk.

Kveðja

Sýningarnefnd GalleriBOX


Bloggfærslur 28. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband