Ragnheiður Þórsdóttir opnar nýja vinnustofu og gallerí

Listagil_juni

Laugardaginn 20. september opnar Ragnheiður Þórsdóttir nýja vinnustofu og gallerí á neðri hæð í Kaupvangsstræti 19  á Akureyri .  Vinnustofan/galleríið hefur hlotið nafnið Stóllinn og verður opnunin frá kl 14:00 ­- 17:00 n.k. laugardag.


Bloggfærslur 18. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband