24.7.2008 | 22:45
Alexander Steig opnar sýningu í galleríBOXi á Akureyri, laugardaginn 26. júlí 2008 klukkan 16
Alexander Steig
POLARIS
26.07. - 17.08. 2008
Laugardaginn 26. júlí 2008 klukkan 16:00 opnar Alexander Steig sýninguna POLARIS í galleríBOXi, Kaupvangstræti 10 á Akureyri.
Alexander Steig er fæddur 1968 Hannover, Þýskalandi en býr og starfar í München. Hann sýnir þrjú vídeóverk í galleríBOXi sem nú hefur verið stækkað til muna. Myndlistarfélagið hefur tekið við rekstri á galleríBOXi en sýningardagskrá sem búið að var að skipuleggja út árið 2008 verður fylgt eftir.
Nánari upplýsingar um Alexander Steig er að finna á http://www.alexandersteig.de
Meðfylgandi mynd er úr einu verkanna.
Nánari upplýsingar er einnig að finna á http://www.galleribox.blogspot.com
galleríBOX er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Sýningin stendur til sunnudagsins 17. ágúst 2008.
--
galleríBOX
Kaupvangstræti 10
600 Akureyri
www.galleribox.blogspot.com
Jóna Hlíf sími: 6630545
Myndlistarfélagið
http://mynd.blog.is
Menning og listir | Breytt 25.7.2008 kl. 10:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.7.2008 | 14:15
Þorsteinn Gíslason sýnir í fjárhúsum að Brekku í Norðurárdal
Gallerí Víð8tta601