Guðbjörg Ringsted sýnir í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

getfile

Myndlistarkonan Guðbjörg Ringsted opnaði sýningu á málverkum sínum í Bryggjusal Edinborgarhússins á laugardag. Þetta er fyrsta sýning Guðbjargar á Ísafirði í áratug. Á sýningunni eru sýnd ný málverk sem hún hefur unnið að upp á síðkastið en áður hefur hún aðallega fengist við grafíkverk. Guðbjörg var viðstödd opnunina ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Þór Júlíussyni alþingismanni og fyrrum bæjarstjóra Ísafjarðar.

Af fréttavef BB


Bloggfærslur 16. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband