Guđrún Pálína opnar sýninguna Arna-litrík-Arna í galleriBOXi

galleriBOX
Laugardaginn 17. mai 2008
klukkan 13:00
opnar Guđrún Pálína sýninguna Arna litrík Arna


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir er fćdd og búsett á Akureyri. Hún nam myndlist fyrst í Gautaborg og svo í Enschede og Maastricht í Hollandi. Hún hefur einnig BA og Diplómugráđu í almennum málvísindum og hljóđfrćđi frá Háskólanum í Gautaborg. Ţar nam hún einnig siđfrćđi, sćnsku fyrir útlendinga og skipulagningu og stjórnun menningarviđburđa.  Frá Háskólanum á Akureyri hefur hún einnig numiđ uppeldis- og kennslufrćđi og hefur ţví kennsluréttindi.
Pálína rekur listagalleríiđ Gallerí+, í Brekkugötu 35 ásamt eiginmanni sínum Joris Rademaker. Hún starfar sem kennari.
Ţetta er fjórđa einkasýningin ţar sem Pálína vinnur međ stjörnukort ákveđins listamanns á Akureyri, fyrsta sýningin var í Kompunni 2004 og hét ALLA känner ALLA og var út frá stjörnukorti Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur, 2005 á Listasumri á Akureyri var sýningin Anna bara Anna í Ketilhúsinu og var unnin útfrá stjörnukorti Önnu Richards fjöllistakonu, á Listasumri 2006 var sýningin Hlynur sterkur Hlynur á Café Karólínu og núna er ţađ stjörnukort Örnu Valsdóttur sem sýningin Arna litrík Arna byggir á, og er í Boxinu á Akureyri frá 17.maí til 7.júní . Stjörnukort Jónasar Hallgrímssonar ţjóđarskálds ( vantađi ţó nákvćman fćđingartíma ) var notađ síđasta ár á Listasumri á stórri samsýningu í Ketilhúsinu. Um myndlist sína segir Pálína:
Í listsköpun minni hef ég fyrst og fremst unniđ međ liti og málađ. Einnig bregđur fyrir texta viđ og viđ í verkum mínum. Ég hef alltaf veriđ upptekin af tungumálinu og ađ ţví ađ skrifa og hef alveg sérstakt dálćti á handskrifuđum texta. Frá árinu 1993 hef ég eingöngu málađ andlitsmyndir međ áherslu á tjáningu tilfinninga gegnum litaval og pensilskrift en ekki á ađ gera eftirlíkingu af einhverri vissri manneskju. Stjörnuspeki hefur heillađ mig sem ein leiđ til ađ skilja tilveruna svipađ og málfrćđi er ein nálgunarleiđ til skilnings á tungumálinu. Ţegar ég reyni ađ draga upp mynd af einhverjum sérstökum einstaklingi eins og Örnu Vals núna ţá passar ágćtlega ađ blanda ţessu öllu saman, litunum, myndlistinni, textabrotunum og orđum og stjörnukorti viđkomandi byggt á mínútunni sem fyrsti andardrátturinn átti sér stađ.

--
galleriBOX
Kaupvangstrćti 10
600 Akureyri
www.galleribox.blogspot.com
Jóna Hlíf Halldórsdóttir 6630545


Anna Líndal, Bjarki Bragason og Hildigunnur Birgisdóttir í Safnasafninu

Laugardaginn 17. maí kl. 14.00 verđur opnuđ sýningin Greinasafn í Safnasafninu á Svalbarđsströnd, samstarfsverkefni Önnu Líndal, Bjarka Bragasonar og Hildigunnar Birgisdóttur, byggt á heimildum, 
umhverfisskođun, ljósmyndum og rannsóknum í nágrenni safnsins og innan veggja ţess. Sýningin er í Norđursölum og stendur yfir til 8. júlí 2008.


Bloggfćrslur 14. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband