Þuríður Sigurðardóttir gefur út bókina STÓÐ

Þuríður Sigurðardóttir 2008Í tengslum við opnun myndlistasýningar Þuríðar Sigurðardóttur ,,STÓÐ"  í DaLí Gallery laugardaginn 15. mars, kynnir myndlistakonan bók sína STÓÐ.
 
Bókin STÓÐ inniheldur myndir af málverkum Þuríðar auk skrifa Markúsar Þórs Andréssonar - nærsýni. Þar fjallar hann á skemmtilegan hátt um list Þuru og nálgun hennar á viðfansefnið, myndröðina STÓÐ.
 
Bókin er gefin út af Þuríði Sigurðardóttir. Um prentun sáu Prentmet og hönnun Bjarki Pétursson.
 
Afar vönduð og áhugaverð bók sem ferðast beint út prentun til Akureyrar, til kynningar á morgun í DaLí Gallery.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir í Lisabon

1

Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar sýningu í Lisabon 14. mars 2008.
Sjá nánari upplýsingar á www.acabinedoamador.blogspot.com


Bloggfærslur 14. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband