Auglýst eftir styrkjum úr Menningarsjóði Akureyrar

AkureyriMerkiAkureyrarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði. Umsóknum skal skilað til Akureyrarstofu á þar til gerðum eyðublöðum sem fást í þjónustuanddyri Ráðhússins  á heimasíðu Akureyrarbæjar og þess vandlega gætt að allar umbeðnar upplýsingar komi fram.  

Menningarsjóður

Það er stjórn Akureyrarstofu sem úthlutar styrkjum úr Menningarsjóði í febrúar og september ár hver og er hlutverk sjóðsins að styrkja listastarfsemi á Akureyri með fjárframlögum. 

Reglugerð fyrir Menningarsjóð má finna  hér og umsóknareyðublað og frétt af vef Akureyrarbæjar hér

Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2008.

Bloggfærslur 5. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband