Tinna Ingvarsdóttir sýnir í Populus tremula

tinna.jpg

Tinna Ingvarsdóttir
MYNDLISTARSÝNING
22.-23. nóvember

Laugardaginn 22. nóvember kl. 14:00 opnar Tinna Ingvarsdóttir sýningu á málverkum í Populus tremula. Verkin fjalla um meðvitundina og meðvitundarleysið.


Einnig opið sunnudaginn 23. nóvember kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.

http://poptrem.blogspot.com


Erika Lind Isaksen opnar í GalleríBOXi

erikaisaksen.jpg

Laugardaginn 22. nóvember 2008 kl. 16:00 opnar Erika Lind Isaksen sýninguna „ÉG“ í GalleríBOXi, Kaupvangsstræti 10, 600 Akureyri.

Erika fæddist í Reykjavík árið 1968, ólst upp í Garðinum en er nú búsett á Akureyri eftir langa dvöl á Nýja Sjálandi.
Hún nam myndlist í Myndlistaskólanum á Akureyri og er þetta fyrsta sýning hennar á hér á landi.
Titill sýningarinnar „ÉG" og innihald hennar  —  ég um mig frá mér til mín – varpar fram þeirri spurningu hvort hægt er hægt að skilgreina sjálfið útfrá þeim hlutum sem við getum ekki skilið við okkur af tilfinningalegum ástæðum?

GalleríBOX


Bloggfærslur 20. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband