Nói opnar sýninguna Bland í Ketilhúsinu

Laugardaginn 1. nóvember kl. 14.00 opnar Nói sýninguna Bland í Ketilhúsinu í Listagilinu á Akureyri.

Sýningin stendur til 16. nóvember og er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13.00 til 17.00.


Guðrún Vaka opnar sýningu í Populus tremula

gvaka-web.jpg

8-villt
GUÐRÚN VAKA
1.-2. nóvember

Laugardaginn 1. nóvember kl. 14:00 opnar Guðrún Vaka myndlistarsýninguna 8-villt í Populus tremula.

Þar sýnir Guðrún ný verk sem fjalla um þá sérvisku Akureyringa að tala í áttum. Þetta er þriðja einkasýning Guðrúnar Vöku sem einnig hefur tekið þátt í samsýningum. Guðrún Vaka útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2006.

Einnig opið sunnudaginn 2. nóvember kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.

Nánar http://gvaka.blogspot.com

http://poptrem.blogspot.com


Bloggfærslur 31. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband