Opið hús í GalleríBOXi

galleribox_707898.jpg Laugardaginn 25. október klukkan 14-17 verður heitt á könnunni og opið hús fyrir alla í GalleríBOXi í Gilinu á Akureyri.

Það er engin sýning í gangi þessa helgina en tilvalið að líta á húsakynnin næstum tóm og fá sér kaffi og ræða málin.

Myndlistarfélagið


Bloggfærslur 24. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband