22.10.2008 | 09:52
LJÓĐAHÁTÍĐ NÝHILS OG MYNDIR & KVĆĐI Í POPULUS TREMULA
FYRSTA ŢJÓĐLEGA LJÓĐAHÁTÍĐ NÝHILS | 24. okt.
Föstudaginn 24. októberklukkan 21:00 fer fyrsta ţjóđlega ljóđahátíđ Nýhils fram í Populus tremula. Fram koma skáldin: Arngrímur Vídalín, Gunnar Már Gunnarsson, Gréta Kristín Ómarsdóttir, Haukur Már Helgason, Jón Örn Lođmjörđ, Kristín Svava Tómasdóttir og Richard Vaughn.
Flest skáldanna komu fram á Fjórđu alţjóđlegu ljóđahátíđ Nýhils sem haldin var 22.-24. ágúst í Norrćna húsinu. Mörg ţeirra hafa nú ţegar gefiđ út verk sín hjá Nýhil eđa Populus tremula en útgáfa á verkum annarra er í burđarliđnum. Menningarráđ Eyţings gerđi ađstandendum kleift ađ halda hátíđina.
Húsiđ verđur opnađ kl. 20:00 Ađgangur ókeypis Malpokar leyfđir Bćkur til sölu
******************************
MYNDIR & KVĆĐI
ljósmyndasýning og ljóđabók
AĐALSTEINN SVANUR SIGFÚSSON
Laugardaginn 25. október kl. 14:00 verđur opnuđ ljósmyndasýning í Populus tremula. Ţar sýnir Ađalsteinn Svanur Sigfússon stórar bleksprautuprentađar ljósmyndir frá Ađalvík á Hornströndum ţar sem náttúran ríkir ein.
Jafnframt kemur út hjá Populus tremula bókin KVĆĐI međ ljóđum Ađalsteins ţar sem hann sćkir yrkisefni til Ađalvíkur og nágrennis.
Ađalsteinn Svanur hefur haldiđ á ţriđja tug einkasýninga síđasta aldarfjórđunginn og gefiđ út tvćr ljóđabćkur.
Einnig opiđ sunnudaginn 26. október kl. 14:00-17:00.
http://poptrem.blogspot.com