Kristín G. Gunnlaugsdóttir bæjarlistamaður Seltjarnarness

cover

Við óskum Kristínu G. Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu til hamingju með að hafa verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2008.

Kristín er fædd á Akureyri þann 15. apríl 1963. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur P. Kristinsson fræðslufulltrúi Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri og Gunborg Kristinsson bókavörður, fædd í Svíþjóð. Kristín hefur verið starfandi myndlistarmaður í 20 ár. Hún hefur búið og unnið að list sinni á Seltjarnarnesi frá vori 2004.

Kristín var útnefnd bæjarlistamaður Akureyrar 1996-1997 og hlaut þá eins árs starfslaun Akureyrarbæjar. Kristín hefur verið einn fremsti myndlistarmaður landsins í mörg ár og ein af mörgum sem koma frá Akureyri.

Hér er heimasíða Kristínar


mbl.is Útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband