Fćrsluflokkur: Ferđalög
7.10.2008 | 12:00
Síđustu forvöđ: GRASRÓT 08 lýkur sunnudaginn 11. október
GRASRÓT 08
Björk Viggósdóttir
Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus)
Halldór Ragnarsson
Jeannette Castioni
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
20. september - 11. október 2008
Verksmiđjan á Hjalteyri
Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga klukkan 14-17.
Verksmiđjan á Hjalteyri í samvinnu viđ Nýlistasafniđ og Sjónlist
Sýningarstjóri: Ţórarinn Blöndal
Norđurorka, SagaCapital og Menningarráđ Eyţings styrkja Grasrót 08 og Verksmiđjuna á Hjalteyri.
Sýningunni GRASRÓT 08 í Verksmiđjunni á Hjalteyri lýkur um nćstu helgi. Sýningin hefur fengiđ mjög góđa dóma og sýningargestir hafa hrifist af verkum hinna ungu myndlistarmanna sem og Verksmiđjunni sjálfri. Listamennirnir fimm Björk Viggósdóttir, Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus), Halldór Ragnarsson, Jeannette Castioni og Jóna Hlíf Halldórsdóttir gerđu verkin ađ hluta til sérstaklega fyrir ţessa Grasrótarsýningu en byggđu einnig á verkum sem ţau hafa veriđ ađ vinna ađ síđustu árin. Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins hafa unniđ sér sess sem sýnishorn af ţví sem ungir og upprennandi myndlistarmenn eru ađ fást viđ en ţetta er fyrsta skipti er sýningin sett upp utan höfuđborgarsvćđisins.
Nánari upplýsingar og myndir á:
Verksmiđjan: http://www.verksmidjan.blogspot.com
Nýlistasafniđ: http://nylo.is/index.php?option=com_content&task=view&Itemid=179&id=517
Nánari upplýsingar veita Ţórarinn Blöndal 899 6768 og Hlynur Hallsson 659 4744
Um verkin og listamennina á GRASRÓT 08:
Björk Viggósdóttir sýnir verkiđ Fyrir sólsetur / Nákvćm stund. Ég vinn međ ljóđrćnar myndir og tákn, ţar sem ég tek raunveruleikann úr samhengi og brýt hann upp í einingar sem ég ađ lokum rađa saman í heildrćna mynd. Ég notast viđ liti og ljós og fć ađ láni hluti úr hversdagsleikanum sem fléttast inn í myndbönd og hljóđverk til ađ ná fram ţeim hughrifum hverju sinni. Orđ eru oft upphafiđ ađ verkum mínum. Veröld sjónrćnna ljóđa, nákvćm samstilling rýmis, myndbyggingar, litla, tóna og sjónmyndar.
Björk Viggósdóttir er fćdd á Akureyri 1982. Hún útskrifađist frá Listaháskóla Íslands áriđ 2006. Björk var einn af Dungal verđlaunahöfum 2008. Hún var ein af sex myndlistarmönnum til ađ hljóta dvöl í Millay Colony for the arts í New York 2008 og hún dvaldi í 1. international open art residency í júní 2008 á Grikklandi. Björk gerđi 12 videoverk fyrir leikritiđ Bakkynjur" í Ţjóđleikhúsinu. Hún hefur gert video fyrir nútíma klassísk tónskáld frá Ítalíu, Íslandi og Bandaríkjunum. Međal nćstu verkefna eru Sequenses í Norrćnahúsinu, Monkey Town - New York, Chelsea Museum Brooklyn og á Listahátíđ 2009 í Reykjavík.
www.bjorkbjork.blogspot.com
Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus) sýnir verkiđ Seagull sem samanstendur af blikkplötu á álramma, tveimur rafseglum, sterku ljósi og vídeói og snýst um pćlingar um síld, smelti, sjó, gull, silfur, segla og blóđ.
Guđmundur Vignir Karlsson er fćddur 1978 í Reykjavík og er stúdent frá Laugarvatni og klárađi BA í guđfrćđi viđ HÍ, hélt svo utan til Hollands og lauk MA gráđu í Image and Sound frá Konunglega konservatóríinu í Haag. Hann hefur sýnt verk sín úti í Hollandi og Ítalíu og hér heima. Auk myndlistar fćst hann viđ tónlist og vinnur ţá gjarnan undir nafninu Kippi Kaninus. Ţá hefur hann fariđ í tónleikaferđir međ m.a. Mugison, Múm og Kiru Kiru. Hann er međlimur í tónleikasveit hljómsveitarinnar Steintryggs, ţar sem hann spilar á kjálkahörpu, syngur yfirtónasöng, tölvast og gerir videó. Hann kemur til međ ađ taka ţátt í Sequences hátíđinni í Reykjavík í október.
www.kippikaninus.com
Halldór Ragnarsson sýnir verkiđ Irdó í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Verkiđ samanstendur af teikningum, málverkum og textum Halldórs og er beint framhald af vinnu hans međ orđum, sem hefur skipađ stóran sess í myndlist hans undanfarin tvö ár.
Halldór Ragnarsson er fćddur í Reykjavík 1981 og stundađi hann nám í heimspeki viđ Háskóla Íslands áđur en hann fór í myndlist í Listaháskóla Íslands ţar sem hann útskrifađist voriđ 2007. Hann hefur haldiđ einkasýningar, bćđi hér heima og erlendis, ásamt ţví ađ hafa tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum. Halldór var međlimur og einn af stofnendum hljómsveitarinnar Kimono (2001-2007) sem gaf út ţrjár plötur hjá Smekkleysu en í dag er hann međlimur í hljómsveitinni Seabear sem er gefin út af ţýska útgáfufyrirtćkinu MORR music. Hann hefur einnig hannađ plötuumslög fyrir hljómsveitir og listamenn og má ţar nefna Curver, Kimono, Borko og Hudson Wayne. Einnig gaf Halldór út ljóđabókina Öreindir af lúsinni voriđ 2004.
www.hragnarsson.com
Jeannette Castioni sýnir verkiđ the law of dialectic sem er vídeó-hljóđverk í innsetningu sem blandast umhverfinu, samrćđur á milli einstaklinga sem hittast aldrei í umrćđunni og einmannaleiki sem partur af okkar tilveru. Vídeóiđ er stađsett á ákveđnu svćđi og heyrnatól dreifđ um svćđiđ. Mögulegt er ađ hlusta á umrćđur sem verđa í gangi allan tímann. Á milli heyrnatólanna er einskonar tómarúm, eintal, ţar sem hver rödd fćr aldrei svar og ekki heldur samhljóm.
Jeannette Castioni er fćdd í Verona á Ítalíu 1968. Hún útskrifađist frá LHÍ áriđ 2006 en áđur stundađi hún nám viđ Akademíuna í Bologna og einnig nám í forvörslu í Flórens. Hún stundar nú Ma.Phil. nám í listasögu viđ Háskólann í Verona og er auk ţess stundakennari viđ LHÍ. Frá árinu 1999 hefur Jeannette haldiđ sýningar á Ítalíu og frá 2004 hér á Íslandi, Bandaríkjunum, Ţýskalandi og Rússlandi. Ásamt tímabundnum innsetningum hefur hún unniđ međ ljósmyndarannsóknir og vídeóviđtöl um ástand unglinga í Nuuk, Grćnlandi ţar sem hún dvaldi og hélt vinnustofu. Tćknin sem Jeannette notar er oft blönduđ og innihaldiđ tengist hugsuninni og skilabođunum sem eru gefin í hvert skipti, frá ljósmyndum, innsetningum, lífrćnum efnum og líđandi tíma.
www.hivenet.is/terra/jeannette
Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir verkiđ ALLS STAĐAR ANNARS STAĐAR. Hvernig stendur á ţví ađ viđ getum hugsađ svona afstrakt um allt sem er annars stađar, en verđum á sama tíma ađ ríghalda í miđjuna? Ađ viđ getum hugsađ um ţađ hvernig allt tengist og tvístrast, orsakast og afleiđist―en ýtum ţví frá okkur um leiđ međ ţví ađ ađgreina miđjuna (sem öllu skiptir) frá öllu hinu.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir er fćdd 1978 í Reykjavík og býr og starfar á Akureyri. Hún útskrifađist međ Diploma frá Myndlistarskólanum á Akureyri áriđ 2005 og međ Mastersgráđu í myndlist frá Glasgow School of Art áriđ 2007. Jóna Hlíf vinnur međ ýmsa miđla, s.s. vídeó, skúlptúr, bókverk og ljósmyndir. Verk Jónu Hlífar eru persónuleg úrvinnsla hennar á upplifunum úr daglega lífinu, sem hún útfćrir gjarnan í formi myndmáls. Verkin eru gjarnan órćđ og hafa yfir sér hráan blć, sum unnin úr fjöldaframleiddum efnum, önnur handgerđ af listamanninum. Ţađ sem sameinar ţau er tenging viđ mannslíkamann og sálina, sem taliđ er ađ hvíli ţar í einhverju hólfi sem sést ţó ekki á röntgenmynd.
www.jonahlif.com
Verksmiđjan á Hjalteyri
www.verksmidjan.blogspot.com
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 17:08
Ingunn St. Svavarsdóttir Yst opnar sýninguna "Línan - ferđ án fyrirheits" á Café Karólínu
Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
Línan - ferđ án fyrirheits
04.10.08 - 31.10.08
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Ingunn St. Svavarsdóttir Yst opnar sýninguna "Línan - ferđ án fyrirheits" á Café Karólínu laugardaginn 4. október 2008 klukkan 14.
Sýningin samanstendur af 19 römmuđum teikningum, sem unnar voru snemma á árunum 2007 og 2008 í New York og Newcastle. Um er ađ rćđa spuna eđa hugarflug, sem á sér stađ í afslöppuđu leiđsluástandi, ţar sem viđkomandi leitast viđ ađ ţvćlast sem minnst fyrir verknađinum.
Ingunn St. Svavarsdóttir Yst, sálfrćđingur og fagurlista-verka-kona er nýskriđin úr skóla, var ađ ljúka 2ja ára námi sínu í Master of Fine Art frá Newcastle University á Bretlandi nú í september 2008. Hún nam áđur viđ Myndlistaskólann á Akureyri og útskrifađist af Fagurlistabraut 2002.
Yst vinnur ýmist tví- eđa ţrívíđ verk; teikningar, málverk, skúlptúra, lágmyndir og innsetningar. Ţetta er 9. einkasýning Ystar, sem hefur helgađ sig myndlistinni alfariđ í heilan áratug og sýnt bćđi hérlendis og erlendis.
Sýningin stendur til 31. október 2008.
Nánari upplýsingar á www.yst.is og yst(hjá)yst.is og í síma 659 6005
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
01.11.08 - 05.12.08 Ţorsteinn Gíslason
06.12.08 - 02.01.09 Jóna Bergdal Jakobsdóttir
03.01.09 - 06.02.09 Herdís Björk Ţórđardóttir
07.03.09 - 03.04.09 Inga Björk Harđardóttir
04.04.09 - 01.05.09 Helga Sigríđur Valdemarsdóttir
02.05.09 - 05.06.09 Hertha Richardt
06.06.09 - 03.07.09 Georg Óskar Manúelsson
04.07.09 - 31.07.09 Lind Völundardóttir
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
D9 JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR
LAUGARDAGINN 27. SEPTEMBER KL. 16:00
Nćstkomandi laugardag hefst annar hluti sýningarađar D-salar Hafnarhússins međ sýningu Jónu Hlífar Halldórsdóttur.
Fyrsta hluta sýningarađarinnar lauk í maí síđastliđnum en ţá höfđu átta listamenn kynnt verk sín í salnum. D-sýningaröđinni er ćtlađ ađ efla unga og efnilega listamenn og gefa ţeim tćkifćri til ađ kynna verk sín á einkasýningu í opinberu safni. Fyrri sýningaröđinni lauk međ útgáfu sýningarskrár međ verkum sýnendanna auk ţess sem Listasafn Reykjavíkur stóđ fyrir málţingi um stöđu yngri
listamanna í samtímanum.
JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR
Í innsetningum sínum vinnur Jóna Hlíf međ skúlptúra, myndbönd, málverk og texta en innsetning hennar í D-salnum nefnist Plenty of Nothing. Jóna Hlíf er fćdd í Reykjavík 1978 og lauk diploma prófi áriđ 2005 og MFA áriđ 2007 frá Glasgow School of Art. Hún er sýningarstjóri VeggVerk og Gallerí Ráđhús og hefur rekiđ GalleriBOX á Akureyri frá árinu 2005.
Sýningarstjóri er Yean Fee Quay.
Sýningin verđur opnuđ á sama tíma og ID-LAB, sem áđur hefur veriđ kynnt, og stendur til 9. nóvember.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2008 | 11:28
Anna McCarthy og Heimir Björgúlfsson sýna í GalleríBOXi
Laugardaginn 20. September opnuđu Anna McCarthy og Heimir Björgúlfsson opna sýningar sínar í GalleríBOXi.
Sýning Önnu McCarthy ber heitiđ ,,Where have all the heroes gone?". Hún er gestalistamađur Gilfélagsins, bresk ađ uppruna en starfar og býr í bćđi München og Glasgow.
Sýning Heimis Björgúlfssonar ber heitiđ ,,Silfur er ađ tala". Hann hefur sýnt víđa í Evrópu en býr og starfar nú í Los Angeles, Kaliforníu.
Sýningar í GalleríBOXi eru opnar Laugardaga og Sunnudaga, frá 14:00 til 17:00.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2008 | 11:12
Starfslaun listamanna 2009
Hér međ eru auglýst til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutađ verđur áriđ 2009, í samrćmi viđ ákvćđi laga nr. 35/1991 međ áorđnum breytingum.
Starfslaunin eru veitt úr fjórum sjóđum, ţ.e.:
1. Launasjóđi rithöfunda
2. Launasjóđi myndlistarmanna
3. Tónskáldasjóđi
4. Listasjóđi
Umsóknir einstaklinga, ásamt fylgigögnum, skulu berast Skrifstofu Stjórnar listamannalauna, Hallveigarstöđum, Túngötu 14, 101 Reykjavík, á ţar til gerđum eyđublöđum fyrir kl. 17:00 fimmtudaginn 2. október 2008. Ef umsókn er send í pósti gildir dagstimpill pósthúss.
Umsóknir skulu auđkenndar "Starfslaun listamanna 2009" og tilgreindur sá sjóđur sem sótt er um laun til.
Heimilt er ađ veita starfslaun úr Listasjóđi til stuđnings leikhópum enda verđi ţeim variđ til greiđslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Umsóknir leikhópa til Listasjóđs fyrir einstaka leikhúslistamenn, ásamt fylgigögnum, skulu berast Skrifstofu Stjórnar listamannalauna, Hallveigarstöđum, Túngötu 14, 101 Reykjavík, á ţar til gerđum eyđublöđum fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 2. október 2008. Ef umsókn er send í pósti gildir póststimpill. Umsóknir skulu auđkenndar "Starfslaun listamanna 2009 - leikhópar".
Međ umsókn skal fylgja greinargerđ um verkefni ţađ sem liggur til grundvallar umsókninni ásamt upplýsingum um hve langan starfstíma er sótt um og rökstuđningi fyrir tímalengd. Jafnframt skulu fylgja upplýsingar um náms- og starfsferil, verđlaun og viđurkenningar. Ţessir ţćttir skulu ađ jafnađi liggja til grundvallar ákvörđun um úthlutun starfslauna
Athugiđ ađ hafi umsćkjandi áđur hlotiđ starfslaun verđur umsókn hans ţví ađeins tekin til umfjöllunar ađ hann hafi skilađ Stjórn listamannalauna skýrslu um störf sín í samrćmi viđ ákvćđi 4. gr. laga um listamannalaun nr. 35/1991 međ áorđnum breytingum.
Umsóknareyđublöđ fást á vef Stjórnar listamannalauna www.listamannalaun.is og á skrifstofu stjórnarinnar ađ Hallveigarstöđum, Túngötu 14, 2. hćđ.
Umsóknarfrestur rennur út fimmtudaginn 2. október 2008.
Stjórn listamannalauna 25. júlí 2008
Skrifstofa Stjórnar listamannalauna
Túngötu 14, 101 Reykjavík
S. 562 6388, listamannalaun@listamannalaun.is
www.listamannalaun.is
Ferđalög | Breytt 30.9.2008 kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
GRASRÓT 08
Björk Viggósdóttir
Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus)
Halldór Ragnarsson
Jeannette Castioni
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
20. september - 11. október 2008
Opnun laugardaginn 20. september klukkan 17-19.
Verksmiđjan á Hjalteyri
Sigling međ Húna II frá Torfunefsbryggju á Akureyri til Hjalteyrar klukkan 16.
Ben Frost, Kippi Kaninus og Steingrímur Guđmundsson spila á tölvur og tannhjól á opnuninni.
Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga klukkan 14-17.
Verksmiđjan á Hjalteyri í samvinnu viđ Nýlistasafniđ og Sjónlist
Sýningarstjóri: Ţórarinn Blöndal
Norđurorka, SagaCapital og Menningarráđ Eyţings styrkja Grasrót 08 og Verksmiđjuna á Hjalteyri.
GRASRÓT 08
Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins hafa unniđ sér sess sem sýnishorn af ţví sem ungir og upprennandi myndlistarmenn eru ađ fást viđ. Framtíđin í íslenskri myndlist! Í fyrsta skipti er sýningin sett upp utan höfuđborgarsvćđisins, í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Fimm myndlistarmenn voru valdir til ađ taka ţátt í sýningunni og ţau komu öll í ágústmánuđi og skođuđu ađstćđur og lögđu línurnar fyrir uppsetningu verkanna. Ţetta eru listamenn sem vinna međ fjölbreytta miđla og ólíkar ađferđir. Bakgrunnur ţeirra er einnig nokkuđ margslunginn. Ţađ verđur ţví spennandi ađ sjá útkomuna í hinni risastóru og hráu Verksmiđju og enn meira spennandi ađ fylgjast međ ţeim í framtíđinni. Ţađ fer vel á ţví ađ sömu helgi og Grasrótarsýningin er opnuđ verđa Sjónlistaverđlaunin afhent á Akureyri. Ţannig gefst kostur á ţví ađ sjá ţađ ferskasta og hressasta í íslenskri myndlist ásamt ţví besta og framsćknasta!
Hlynur Hallsson
Verksmiđjan: http://www.verksmidjan.blogspot.com
Nýlistasafniđ: http://www.nylo.is
Sjónlist: http://www.listasafn.akureyri.is
Björk Viggósdóttir sýnir verkiđ Fyrir sólsetur / Nákvćm stund. Ég vinn međ ljóđrćnar myndir og tákn, ţar sem ég tek raunveruleikann úr samhengi og brýt hann upp í einingar sem ég ađ lokum rađa saman í heildrćna mynd. Ég notast viđ liti og ljós og fć ađ láni hluti úr hversdagsleikanum sem fléttast inn í myndbönd og hljóđverk til ađ ná fram ţeim hughrifum hverju sinni. Orđ eru oft upphafiđ ađ verkum mínum. Veröld sjónrćnna ljóđa, nákvćm samstilling rýmis, myndbyggingar, litla, tóna og sjónmyndar.
Björk Viggósdóttir er fćdd á Akureyri 1982. Hún útskrifađist frá Listaháskóla Íslands áriđ 2006. Björk var einn af Dungal verđlaunahöfum 2008. Hún var ein af sex myndlistarmönnum til ađ hljóta dvöl í Millay Colony for the arts í New York 2008 og hún dvaldi í 1. international open art residency í júní 2008 á Grikklandi. Björk gerđi 12 videoverk fyrir leikritiđ Bakkynjur" í Ţjóđleikhúsinu. Hún hefur gert video fyrir nútíma klassísk tónskáld frá Ítalíu, Íslandi og Bandaríkjunum. Međal nćstu verkefna eru Sequenses í Norrćnahúsinu, Monkey Town - New York, Chelsea Museum Brooklyn og á Listahátíđ 2009 í Reykjavík.
www.bjorkbjork.blogspot.com
-
Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus) sýnir verkiđ Seagull sem samanstendur af blikkplötu á álramma, tveimur rafseglum, sterku ljósi og vídeói og snýst um pćlingar um síld, smelti, sjó, gull, silfur, segla og blóđ.
Guđmundur Vignir Karlsson er fćddur 1978 í Reykjavík og er stúdent frá Laugarvatni og klárađi BA í guđfrćđi viđ HÍ, hélt svo utan til Hollands og lauk MA gráđu í Image and Sound frá Konunglega konservatóríinu í Haag. Hann hefur sýnt verk sín úti í Hollandi og Ítalíu og hér heima. Auk myndlistar fćst hann viđ tónlist og vinnur ţá gjarnan undir nafninu Kippi Kaninus. Ţá hefur hann fariđ í tónleikaferđir međ m.a. Mugison, Múm og Kiru Kiru. Hann er međlimur í tónleikasveit hljómsveitarinnar Steintryggs, ţar sem hann spilar á kjálkahörpu, syngur yfirtónasöng, tölvast og gerir videó. Hann kemur til međ ađ taka ţátt í Sequences hátíđinni í Reykjavík í október.
www.kippikaninus.com
-
Halldór Ragnarsson sýnir verkiđ Irdó í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Verkiđ samanstendur af teikningum, málverkum og textum Halldórs og er beint framhald af vinnu hans međ orđum, sem hefur skipađ stóran sess í myndlist hans undanfarin tvö ár.
Halldór Ragnarsson er fćddur í Reykjavík 1981 og stundađi hann nám í heimspeki viđ Háskóla Íslands áđur en hann fór í myndlist í Listaháskóla Íslands ţar sem hann útskrifađist voriđ 2007. Hann hefur haldiđ einkasýningar, bćđi hér heima og erlendis, ásamt ţví ađ hafa tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum. Halldór var međlimur og einn af stofnendum hljómsveitarinnar Kimono (2001-2007) sem gaf út ţrjár plötur hjá Smekkleysu en í dag er hann međlimur í hljómsveitinni Seabear sem er gefin út af ţýska útgáfufyrirtćkinu MORR music. Hann hefur einnig hannađ plötuumslög fyrir hljómsveitir og listamenn og má ţar nefna Curver, Kimono, Borko og Hudson Wayne. Einnig gaf Halldór út ljóđabókina Öreindir af lúsinni voriđ 2004.
www.hragnarsson.com
-
Jeannette Castioni sýnir verkiđ the law of dialectic sem er vídeó-hljóđverk í innsetningu sem blandast umhverfinu, samrćđur á milli einstaklinga sem hittast aldrei í umrćđunni og einmannaleiki sem partur af okkar tilveru. Vídeóiđ er stađsett á ákveđnu svćđi og heyrnatól dreifđ um svćđiđ. Mögulegt er ađ hlusta á umrćđur sem verđa í gangi allan tímann. Á milli heyrnatólanna er einskonar tómarúm, eintal, ţar sem hver rödd fćr aldrei svar og ekki heldur samhljóm.
Jeannette Castioni er fćdd í Verona á Ítalíu 1968. Hún útskrifađist frá LHÍ áriđ 2006 en áđur stundađi hún nám viđ Akademíuna í Bologna og einnig nám í forvörslu í Flórens. Hún stundar nú Ma.Phil. nám í listasögu viđ Háskólann í Verona og er auk ţess stundakennari viđ LHÍ. Frá árinu 1999 hefur Jeannette haldiđ sýningar á Ítalíu og frá 2004 hér á Íslandi, Bandaríkjunum, Ţýskalandi og Rússlandi. Ásamt tímabundnum innsetningum hefur hún unniđ međ ljósmyndarannsóknir og vídeóviđtöl um ástand unglinga í Nuuk, Grćnlandi ţar sem hún dvaldi og hélt vinnustofu. Tćknin sem Jeannette notar er oft blönduđ og innihaldiđ tengist hugsuninni og skilabođunum sem eru gefin í hvert skipti, frá ljósmyndum, innsetningum, lífrćnum efnum og líđandi tíma.
www.hivenet.is/terra/jeannette
-
Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir verkiđ ALLS STAĐAR ANNARS STAĐAR. Hvernig stendur á ţví ađ viđ getum hugsađ svona afstrakt um allt sem er annars stađar, en verđum á sama tíma ađ ríghalda í miđjuna? Ađ viđ getum hugsađ um ţađ hvernig allt tengist og tvístrast, orsakast og afleiđist―en ýtum ţví frá okkur um leiđ međ ţví ađ ađgreina miđjuna (sem öllu skiptir) frá öllu hinu.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir er fćdd 1978 í Reykjavík og býr og starfar á Akureyri. Hún útskrifađist međ Diploma frá Myndlistarskólanum á Akureyri áriđ 2005 og međ Mastersgráđu í myndlist frá Glasgow School of Art áriđ 2007. Jóna Hlíf vinnur međ ýmsa miđla, s.s. vídeó, skúlptúr, bókverk og ljósmyndir. Verk Jónu Hlífar eru persónuleg úrvinnsla hennar á upplifunum úr daglega lífinu, sem hún útfćrir gjarnan í formi myndmáls. Verkin eru gjarnan órćđ og hafa yfir sér hráan blć, sum unnin úr fjöldaframleiddum efnum, önnur handgerđ af listamanninum. Ţađ sem sameinar ţau er tenging viđ mannslíkamann og sálina, sem taliđ er ađ hvíli ţar í einhverju hólfi sem sést ţó ekki á röntgenmynd.
www.jonahlif.com
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.9.2008 | 09:30
Sýningunni "Stađfugl - Farfugl" lýkur međ kveđjuhófi og lokagjörningi
The exhibtion will close on the 15th of september with a performance and a little gathering to say goodbye to the summer exhibtion and the birds that fly off to warmer climates...
"THE BIRD HAS FLOWN"goodbye ceremony and final performance brought to you by Kristjan Ingimarsson and GOGGI
On the 15th of september at 20.00hrs ... on the border of Akureyri and Eyjafjardarsveit (on the Akureyri side of the fjord).
The decoration is a variation on an idea (egg) that was layed by "LÍNA" and hatched out under "GOGGI"
Everybody is welcome - no entrance fee and light refreshments - let's lift our spirits upp...
Thanks for a great summer! George, Steini & Dísa
To celebrate this event LINA became a sea-bird and drifts somewhere in the Mediterranean Sea.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2008 | 11:06
Sjónlistarhelgin 19.-21. september á Akureyri
FÖSTUDAGINN 19. SEPTEMBER
Listasafniđ á Akureyri: kl. 10-12 Spjallađ viđ tilnefnda listamenn um verk ţeirra á sýningu Sjónlistar í Listasafninu á Akureyri.
Brekkuskóli: kl. 13-15.30 Málţing Sjónlistar: (Un)Making of Public Space / (Af)myndun almenningsrýmis. Ađalfyrirlesari er bandaríski rithöfundurinn Jeff Byles, en einnig taka til máls heimspekingurinn Haukur Már Helgason og myndlistarkona Berglind Jóna Hlynsdóttir.
Stjórnandi málţings er Páll Björnsson sagnfrćđingur. Málţingiđ fer fram á ensku og er öllum opiđ.
Glerártorg: Kl. 16.30 Opnun á nýju galleríi.
Flugsafn Íslands: KL 19.40 bein útsending í Ríkissjónvarpinu frá afhendingu Sjónlistarverđlaunanna.
LAUGARDAGINN 20. SEPTEMBER
Listasafniđ á Akureyri: kl. 14-16 Spjallađ viđ tilnefnda listamenn um verk ţeirra á sýningu
Sjónlistar í Listasafninu.
List í byggingalist- arkitektar og listnemar leiđa saman hesta sína í völdum byggingum.
Verksmiđjan Hjalteyri: Kl. 16. Siglt međ Húna II til Hjalteyrar á sýninguna Grasrót 2008 sem opnar kl. 17. Björk Viggósdóttir, Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus), Halldór Ragnarsson, Jeanenette Castoni og Jóna Hlíf Halldórsdóttir. Á leiđinni vídeóverk, gjörningar ,tónlist, söngur og ýmsar uppákomur.
Galleríin opin: Gallerí Jónas Viđar Sigtryggur Baldvinsson, Ketilhúsiđ Anna Gunnarsdóttir, Dali - gallerí Kristinn Már Pétursson, Gallerí svartfugl og hvítspói sveinbjörg Hallgrímsdóttir, Café Karólína
- Sigurlín m. Grétarsdóttir, Safnasafniđ. gullsmiđir međ opiđ hús og kynningu á
verkum sínum.
Íslensk hönnun og gjörningar í verslunum og margt, margt fleira.
Deginum lýkur međ glaum og gleđi á veitinga- og skemmtistöđum bćjarins ţar sem grímubúningar, náttföt og ýmiskonar furđufatnađur verđur í hávegum hafđur.
SUNNUDAGINN 21. SEPTEMBER
Kunstraum Wohnraum kl. 11.00 Arna Valsdóttir.
Gallerí Box Anna McCarthy og Heimir Björgúlfsson.
Gullkorn í byggingarlistasögu Akureyrar.
Göngukort Loga Más Einarssonar arkitekts á milli merkra bygginga bćjarins. Kortiđ liggur frammi á kaffihúsum í bókabúđum og víđar.
Gisting á Akureyri kostar frá 2000,-
www.trex.is
Sjónlist er á Facebook og www.sjonlist.is
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.9.2008 | 12:08
Gestavinnustofa Skaftfells á Seyđisfirđi laus til umsóknar
Skaftfell
Miđstöđ myndlistar á Austurlandi
Skaftfell auglýsir eftir umsóknum um gestavinnustofu fyrir áriđ 2009.
Allar frekari upplýsingar um gestavinnustofuna er ađ finna á vefsíđu Skaftfells
www.skaftfell.is
Skaftfell auglýsir einnig eftir umsóknum um sýningar fyrir áriđ 2009.
Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á forsíđu www.skaftfell.is
Leiđbeiningar er ađ finna á umsóknareyđublöđunum.
Frestur til ađ skila inn umsóknum er til 1. október. Póststimpill gildir.
Allar frekari upplýsingar fást á skrifstofu Skaftfells í síma 472 1632
---
Skaftfell
Center for Visual Art in East Iceland
Call for applications
Application deadline for the Skaftfell residency in the year 2009 is the coming 1st October. All further information on the artist residency can be found on www.skaftfell.is
Applications for exhibitions in 2009 ends on the same date, 1st October.
Application forms can be found on the front page of www.skaftfell.is. Instructions are included in the application forms. Call for applications ends on 1st October, postal-stamp applies.
For further information call +354 472 1632
Ţórunn Eymundardóttir, framkvćmdastjóri/manager
-Skaftfell- Miđstöđ myndlistar á Austurlandi / Center for Visual Art
Austurvegi 42, 710 Seyđisfirđi, Iceland
Tel/Fax: (+354) 472 1632
skaftfell(hjá)skaftfell.is
www.skaftfell.is
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2008 | 14:39
Fimm listamenn taka ţátt í Grasrót 2008

Sýningin Grasrót 2008 verđur ţetta áriđ sett upp í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Grasrótarsýningarnar hafa nú ţegar unniđ sér sess sem sýnishorn af ţví áhugaverđasta sem ungir og upprennandi listamenn eru ađ fást viđ. Hingađ til hafa grasrótarsýningarnar veriđ í Nýlistasafninu ađ ţessu sinni verđur breyting ţar á. Verkefniđ unniđ í samvinnu Verksmiđjunnar viđ Nýlistasafniđ og Sjónlist. Sýningin Grasrót 2008 opnar laugardaginn 20. september 2008 en um ţá helgi verđa Sjónlistarverđlaunin afhent á Akureyri.
Fimm listamenn hafa veriđ valdir til ađ taka ţátt í Grasrót 2008 og ţau eru Björk Viggósdóttir, Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus), Halldór Ragnarsson, Jeannette Castioni og Jóna Hlíf Halldórsdóttir.
Ţau komu öll í Verksmiđjuna á Hjalteyri í síđustu viku til ađ skođa ađstćđur og leggja drög ađ spennandi verkum sem ţau munu setja upp. Ţórarinn Blöndal er sýningarstjóri Grasrótar 2008.
Björk Viggósdóttir er fćdd 1982 á Akureyri og býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifađist af myndlistarbraut Listaháskóla Íslands 2006.
Nánari upplýsingar á:
http://bjorkbjork.blogspot.com
http://www.myspace.com/bjorkbjork
Guđmundur Vignir Karlsson (Kippi Kaninus) er fćddur 1978 í Reykjavík og býr og starfar ţar. Hann nam myndlist og tónlist viđ Het Koninklijk Conservatorium í Haag og lauk ţađan námi 2007.
Nánari upplýsingar á:
http://www.kippikaninus.com
Halldór Ragnarsson er fćddur í Reykjavik 1981. Hann býr og starfar í Reykjavík. Hann lćrđi heimspeki viđ Háskóla Íslands og nam myndlist viđ Listaháskóla Íslands og lauk ţađan námi 2007. Hann var gestanemi viđ Hochschule der Künste í Berlín 2005-2006.
Nánari upplýsingar á:
http://hragnarsson.com
http://www.myspace.com/mariomuskat
Jeannette Castioni er fćdd í Verona á Ítalíu 1968 og býr og starfar ţar og í Reykjavík. Hún útskrifađist úr málaradeild listaakademíunnar í Bologna 2002 og frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands 2006.
Nánari upplýsingar á:
http://www.hivenet.is/terra/jeannette
Jóna Hlíf Halldórsdóttir er fćdd í Reykjavík 1978 en býr og starfar á Akureyri. Hún útskrifađist af myndlistardeild Myndlistarskólans á Akureyri 2005 og stundađi framhaldsnám í Glasgow School of Art 2005-2007.
Nánari upplýsingar á:
http://www.jonahlif.com
Verksmiđjan: http://www.verksmidjan.blogspot.com
Nýlistasafniđ: http://www.nylo.is
Sjónlist: http://www.listasafn.akureyri.is
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)