Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
1.9.2008 | 13:08
Styrkir Menningaráćtlunar Evrópusambandsins

Menningaráćtlun Evrópusambandsins veitir styrki til verkefna í öllum listgreinum og á sviđi menningararfleifđar auk ţess ađ styrkja starfsemi evrópskra tengslaneta og menningarstofnana. Áćtluninni er ekki skipt milli menningarsviđa. Samstarfsverkefni geta veriđ innan einnar listgreinar eđa menningarsviđs, s.s. leiklistar, tónlistar, myndlistar, menningararfs o.s.frv. eđa veriđ ţverfagleg í samstarfi ólíkra greina.
Hćgt er ađ sćkja um:
- Styttri samstarfsverkefni (Strand 1.2.1)
Međal skilyrđa er ađ verkefniđ sé samstarfsverkefni a.m.k 3 landi og standi yfir í mesta 2 ár.Styrkfjárhćđ 50 200 ţúsund evrur.
Umsóknarfrestur 1. október
- Samstarf til lengri tíma (Strand 1.1.)
Međal skilyrđa er ađ verkefniđ sé samstarfsverkefni a.m.k 6 landa og standi yfir í 3-5 ár. Styrkfjárhćđ 200 500 ţúsund evrur á ári.
Umsóknarfrestur 1. október
Nánari upplýsingar og tengingar á umsóknareyđublöđ ofl. eru á vefsíđu Upplýsingaţjónustu Menningaráćtlunar ESB www.evropumenning.is
Menningaráćtlunin styrkir einnig starfsemi evrópskra menningarstofnana, samstarfsnet og evrópska menningarviđburđi. og menningarborgir Evrópu. Einnig eru veitt evrópsk menningarverđlaun á vegum áćtlunarinnar s.s á sviđi menningararfs og byggingarlistar. Fljótlega verđur einnig komiđ á laggirnar evrópskum bókmenntaverđlaununum og dćgurtónlistarverđlaunum.
Umsókn ţarfnast töluverđs undirbúnings. Starfsmenn upplýsingaţjónustu Menningaráćtlunarinnar veita ráđgjöf á öllum stigum umsóknarferlis.
Međ kveđju
Menningaráćtlun ESB / The European Union's Culture Programme
Upplýsingaţjónusta menningaráćtlunar ESB / Cultural Contact Point Iceland
Túngata 14, 101 Reykjavik, Iceland
+354 562 63 88
email: info(hjá)evropumenning.is
www.evropumenning.is
29.8.2008 | 12:06
Anna Gunnarsdóttir opnar sýningu í Ketilhúsinu
Dulmögn djúpsins
Velkomin á opnun sýningar minnar í Ketilhúsinu 30. ágúst kl. 16:00
Sýningin stendur til 22. september 2008
Léttar veitingar í bođi.
Anna Gunnarsdóttir
Taliđ er ađ upphaf lífsins hafi veriđ í sjónum. Botn hafsins hefur margt ađ geyma
ţar sem enginn hefur komiđ og ađeins ímyndunarafliđ rćđur för.
Líkt og í sál mannsins er ţar ýmislegt okkur duliđ.
Síđan ég var lítil stelpa ađ leika mér í fjörunni hefur mig alltaf langađ til ţess ađ
kanna dulda heima djúpsins og margbreytilegum formum hinna ýmsu dýra.
Ţetta er mín sýn á djúpi hafsins og dulmögnun ţess.
Anna Gunnarsdóttir lćrđi textíl hönnun í
Bandaríkjunum, Danmörku og á Íslandi. Hún hefur
ađallega fengist viđ vinnslu á ţćfđri ull og textíl. Hún
blandar saman nytjavöru, myndlist og fatahönnun međ
ţessum miđlum.
Hún hefur ađ baki fjölmargar sýningar, ţar á međal yfir
um 38 samsýningar og hefur hlotiđ fjölda verđlauna og
viđurkenningar fyrir verk sín.
Hún er annar eigandi gallerí Svartfugl og Hvítspóa í miđbć Akureyrar.
Anna var valin bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2008.
26.8.2008 | 11:22
Tilraunastofa flugdreka og fljúgandi furđuhluta
Experimental workshop with Kites and other Flying Objects
Sunday the 31/8 from 12-16hrs an Experimental workshop with Kites and other Flying Objects will be held at Alda, Eyjafjarđarsveit. Open for all ages.
Participants will get a change to:
- build their own kite
- make ordinary objects fly
- make a rocket
- try out a variety of single and double line kites with instruction
The results will be shown and tried out near the old airfield at Melgerđismelar. For more information and registration phone +354 892 6804
George, Steini & Dísa
21.8.2008 | 09:04
Sýningu Guđmundar Ármanns Sigurjónssonar í Listasafninu á Akureyri lýkur á sunnudag

Sunnudaginn 24. ágúst lýkur sumarsýningu Listasafnsins á Akureyri er
helguđ er yfirliti á verkum Guđmundar Ármanns Sigurjónssonar.
Guđmundur hefur starfađ viđ myndlist og kennslu síđastliđna fjóra
áratugi og veriđ mikilvirkur í félags- og baráttumálum
myndlistarmanna. Eftir nám viđ Myndlista- og handíđaskóla Íslands
áriđ 1967 og Valand-listaháskólann í Gautaborg međ MA-gráđu frá
grafíkdeild áriđ 1972, flutti Guđmundur norđur um haustiđ fyrir
áeggjan Harđar Ágústssonar sem vildi ađ hann tćki ađ sér ađ leiđa hiđ
nýstofnađa Myndlistarfélag Akureyrar til vegs og virđingar, en ţá um
mundir skorti sárlega kennara. Guđmundur lét strax ađ sér kveđa sem
einn fyrsti gagnmenntađi myndlistarmađur norđurlands. Jónas Jakobsson
og Haukur Stefánsson höfđu rutt veginn ásamt Kristni G. Jóhannssyni.
Haukur stofnađi Félag frístundamálara áriđ 1947 sem bauđ upp á
kennslu í málun og skúlptúr í höndum Jónasar uns ţađ fjarađi út í
byrjun sjöunda áratugarins.
Ţađ er međ stolti og ánćgju sem Listasafniđ á Akureyri setur upp
ţessa sýningu á verkum Guđmundar, sem er ađallega helguđ nýlegum
málverkum hans og ţrykkimyndum en varpar einnig ljósi á vítt umfang
listamannsferils hans í rúmlega fjörutíu og fimm ár. Enda ţótt
lífsstarf hans samanstandi af hlutbundnum teikningum, hlutlćgum og
hálf-abstrakt landslagsmálverkum, dúkristum og tréţrykksmyndum, var
ţađ framan af tilgangurinn, fremur en formiđ, sem var driffjöđrin í
listsköpun hans. Félagsraunsćislegar ţrykksmyndir hans og málverk frá
síđari hluta sjöunda áratugarins og ţeim áttunda stemmningar úr
Slippnum og vefnađarverksmiđjum, myndir af verkafólki í vígaham
gerđu ţađ ađ verkum ađ hann ţótti vafasamur međal rótgróinna borgara
á Akureyri. Slíkum mönnum ćtti ađ halda í hćfilegri fjarlćgđ frá
nemendum. Guđmundur hvikađi ţó hvergi frá ţví markmiđi sínu ađ fćra
alţýđunni listina og var í fylkingarbrjósti vaxandi hreyfingar fólks
sem vildi telja bćjaryfirvöld á ţađ ađ styrkja og leggja meiri
fjármuni í ţetta ólgandi listalíf, ekki síđur en listmenntun.
Í tengslum viđ sýninguna hefur veriđ gefin út 150 síđna bók um
listferil Guđmundar sem í rita m.a. Kristján Kristjánsson
heimspekingur og listfrćđingurinn Shauna Laurel Jones, sem segir ađ
ígrunduđ rannsókn Guđmundar á burđarţoli og takmörkunum hinna ýmsu
miđla hafi gert honum kleift ađ nýta efniviđinn vel og slípa sínar
ólíku listrćnu ađferđir. Á nýliđnum árum hefur Guđmundur tekiđ ađ
huga grannt ađ hinu formfasta hugtaki um rammann; ef hugsađ er í
hugtökum er raunar erfitt ađ ramma inn allt hans starf á sviđi
listarinnar međ einstökum merkimiđum fyrir stefnur og stíla en
ţannig kýs Guđmundur greinilega ađ hafa ţađ.
Guđmundi er fullljóst ađ hann hefur oft og iđulega gengiđ gegn
stefnum og straumum í listaheiminum, bćđi á Íslandi og erlendis;
ţetta hefur ţó ekki veriđ ćtlunarverk hans. Fyrst og fremst hefur
hann stađiđ vörđ um heilindi sín sem einstaklingur og listamađur,
ómetanlegt hlutverk sitt sem kennari og ţá trú sína ađ ţađ sé
nauđsynlegt ađ nćra ţann mikla áhuga á listum sem íbúar á Akureyri
hafa rćktađ međ sér á undanförnum áratugum. Enda ţótt Reykjavík hafi
löngum togađ til sín listrćnt og vitsmunalegt starf, hefur Guđmundur
Ármann Sigurjónsson ötullega lagt krafta sína í ađ Akureyri ţróist á
ţá lund ađ bćrinn verđi réttnefnd menningarmiđstöđ upp á sitt eindćmi.
Ţess má ađ lokum geta ađ í framhaldi af ţessu yfirliti á verkum
Guđmundar í Listasafninu á Akureyri verđa settar upp sýningar međ
honum í Turpentine galleríinu í Reykjavík í júlí 2008 og í Norrćna
húsinu í Fćreyjum sama ár um haustiđ. Ţađ mun ţví halda áfram ađ gára
um G.Ármann, eins og hann signerar myndir sínar, um ókomna tíđ.
Norđurorka er ađalstyrktarađili sýningarinnar. Nánari upplýsingar
veitir Hannes Sigurđsson, forstöđumađur Listasafnsins á Akureyri, í
síma 899-3386. Netfang: hannes@art.is.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.8.2008 | 09:40
Lína sýnir ţađ sem augađ ekki greinir

Sigurlín M. Grétarsdóttir - Lína - opnar myndlistasýninguna "Ţađ sem augađ ekki greinir" föstudaginn 8. ágúst kl. 17-20 í DaLí Gallery á Akureyri.
Lína dregur fram fegurđina í ţví sem viđ sjáum í hversdagsleikanum en augađ greinir ekki vegna smćđar sinnar og setur ţađ fram í olíumálverkum sínum svo allir getiđ notiđ.
Lína útskrifađist af fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri 2007. Ţar á undan hafđi hún stundađ nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár á hönnunarbraut og útskrifađist ţađan sem tćkniteiknari.
Lína er annar eigenda DaLí Gallery á Akureyri ásamt listakonunni Dagrúnu Matthíasdóttur og er félagi í samsýningarhópnum Grálist.
Sýningin stendur til 24. ágúst
Lína s. 8697872 - 5554453
http://daligallery.blogspot.com
http://gralist.wordpress.com
6.8.2008 | 22:10
Jóna Hlíf opnar sýninguna HOLE UP í Listasal Mosfellsbćjar
MYNDLISTAOPNUN
Listasalur Mosfellsbćjar
Kjarna, Ţverholt 2
Laugardaginn 09.08.2008
klukkan 14:00
Jóna Hlíf opnar sýninguna H O L E UP
Hole Up v, to go into a hole; retire for the winter, as a hibernating animal.
Á laugardaginn 9. ágúst klukkan 14:00 opnar sýningin H O L E UP í Listasal Mosfellsbćjar. Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir ţá samnefnda innsetningu sem er mynduđ úr skúlptúr og hljóđverki.
H O L E UP er lokahnykkur á innsetningum ţar sem ég hef veriđ ađ prófa mig áfram međ ljós og efni til ađ kveikja hughrif í rýmum," segir Jóna Hlíf. Áđur hef ég sýnt einkasýningu á Akureyri og tekiđ ţátt í samsýningu í Portúgal ţar sem ég nota rýmiđ í bland viđ ákveđna grunnţćtti til ađ búa til nokkurs konar hella eđa hreiđur. Lokaniđurstađan í ferlinu er ólík í hvert skipti, innsetningarnar verđa aldrei eins í uppsetningunni, ţótt spilađ sé međ sömu grunnţćtti í hvert skipti ljós og efni. Fyrir vikiđ er hver hellir einstakur og ţeir breytast eđlilega eftir sem ég venst efninu sem ég nota í uppsetningar. Einhver órćđur kuldi er samt kjarninn í öllum hellunum, eins og líklega í flestum hellum, nema mínir hellar hafa líka viđ sig einhver notalegheit í bland viđ ónáttúruna. "
Titill sýningarinnar vísar ađ sögn Jónu til árstímans, nú ţegar dagur er tekinn ađ styttast og nóttin ađ lengjast. Rökkriđ er fariđ ađ sćkja á," segir Jóna Hlíf og fyrir vikiđ tikkar Íslendingseđliđ inn. Fólk fer ađ sćkjast í ađ marka sér holur og hýđi og sumir draga sig í hlé fram í apríl eđa maí. Kannski er ţetta hellalíf á veturna partur af útileguarfleifđinni, ég veit ţađ ekki. Allavega er ţađ ennţá ríkt í okkur ađ geta hjúfrađ okkur upp ađ sjónvarpinu, sófanum og teppinu ţegar veturinn er kaldastur og helblá snjóbirtan ćtlar allt ađ kćfa."
Jóna Hlíf fćst viđ innsetningar, skúlptúra, vídeó, málverk og texta í listsköpun sinni. Hún útskrifađist međ MFA gráđu frá Glasgow 2007. Jóna starfar sem sýningarstjóri viđ Gallerí Ráđhús og VeggVerk á Akureyri. Hún var einn af umsjónarmönnum Gallerís BOX frá stofnun til 2008 og sá um Gestavinnustofuna á Akureyri veturinn 2007-2008. Framundan á árinu er sýning í D-sal Listasafns Íslands, Grasrótarsýning í Verksmiđjunni á Hjalteyri og á nćsta ári tekur Jóna Hlíf ţátt í samsýningu í Vancouver.
Sýningin stendur yfir til 6. September 2008.
Nánar upplýsingar um verk Jónu Hlífar er ađ finna á heimasíđunni; www.jonahlif.com
Allir velkomnir.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
sími 6630545
Listasalur Mosfellsbćjar

Sími 566 6822
bokasafn@mos.is

Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2008 | 21:01
Listasmiđja fyrir börn í Verksmiđjunni á Hjalteyri
Verksmiđjan - Menningarmiđstöđ á Hjalteyri
Helgina 9. - 10. ágúst kl. 10-15 verđur listasmiđja fyrir 10-14 ára
Leiđbeinendur eru:
Gústav Geir Bollason
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir
Ţórarinn Blöndal
Ekkert Ţátttökugjald
Skráning hjá Ađalheiđi í síma 8655091
Laugardaginn 9. ágúst
10:00 - 15:00 Listasmiđja
15:00 Sönggjörningur - Arna Valsdóttir
15:30 Leiđsögn um sýninguna
18:00 Kammerkórinn Hymnodia
Sunnudaginn 10. ágúst
15:30 Leiđsögn um sýninguna
10:00 - 15:00 Listasmiđja
Opiđ á Kaffi Lísu og skemmtilegar gönguleiđir.
Opiđ í Verksmiđjunni frá fimmtudegi til sunnudags klukkan 14:00 - 17:00
nánari upplýsingar á www.verksmidjan.blogspot.com
30.7.2008 | 00:10
Joris Rademaker opnar sýningu í Grafíksafni Íslands

SKIPULAGT KAOS Í SVARTHVÍTU
Joris Rademaker opnar sýningu í Grafíksafni Íslands, Tryggvagötu 17 í Reykjavík, laugardaginn 2. ágúst kl. 14 og eru allir velkomnir.
Form og fundiđ efni einkenna verk Jorisar. Hvorttveggja á sér rćtur í einhverju lífrćnu, tengist mannslíkamanum eđa öđrum náttúrulegum efnum.
Joris er líklegast eini listamađurinn hér á landi sem vinnur málverk í svart hvítu en međ ţeim einföldu andstćđum nćr hann einmitt svo vel ađ skapa átakamikil blćbrigđi sem njóta sín hvađ best í ţessum (hálf)mennsku formum.
Svart hvít áferđin undirstrikar bćđi tenginguna viđ óendanleikann og viđ prentverkiđ.
Joris er fćddur í Hollandi áriđ 1958. Útskrifađist úr AKI myndlistarskólanum áriđ 1986 og hefur haldiđ fjölmargar einka- og samsýningar bćđi hér á landi sem og í Hollandi. Hann hefur veriđ búsettur á Akureyri frá árinu 1991 og rekur ţar Gallerí Plús ásamt Pálínu Guđmundsdóttir.
Nánari upplýsingar um Joris er ađ finna á http://www.joris.blog.is
11.7.2008 | 11:40
Muggur og Ferđasjóđur Muggs auglýsa eftir umsóknum
MUGGUR
Muggur og Ferđasjóđur Muggs auglýsa eftir umsóknum.
Umsóknum skal skilađ til skrifstofu SÍM fyrir 1. september 2008.
Muggur er sjóđur sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, Samband íslenskra myndlistarmanna og Myndstef hafa nýveriđ stofnađ og hefur Sambandi íslenskra myndlistarmanna veriđ faliđ ađ annast umsýslu hans. Hlutverk sjóđsins er ađ styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eđa annars sambćrilegs myndlistarverkefnis. Međ ţeim hćtti er sjóđnum ćtlađ ađ efla myndlistarstarf í Reykjavík og styrkja ímynd Reykjavíkurborgar sem framsćkinnar menningarborgar á heimsvísu. Stofnun sjóđsins er liđur í ţví ađ gera Reykjavíkurborg ađ vettvangi alţjóđlegra listastrauma. Auglýst er eftir umsóknum til dvalar erlendis vegna: Myndlistarsýningar, vinnustofudvalar / ţátttöku í verkstćđi, annars myndlistarverkefnis
Ferđasjóđur Muggs er sjóđur sem Samband íslenskra myndlistarmanna, Höfuđborgarstofa og Icelandair hafa stofnađ til ţess ađ styrkja ferđir myndlistarmanna sem eru fullgildir félagar í SÍM. Sömu skilyrđi gilda um Ferđasjóđ Muggs og Mugg, auk ţess er skilyrđi ađ verkefniđ sé sýnilegt og ađ ţađ geti ađ mati sjóđsstjórnar styrkt ímynd Reykjavíkur sem uppsprettu fyrir öflugt og framsćkiđ myndlistarlíf.
Hér međ er auglýst eftir umsóknum vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. október 2008 til 31. mars 2009. Úthlutun fer fram í september 2008.
Til ađ geta fengiđ úthlutun úr Muggi og/eđa Ferđasjóđi Muggs ţarf umsćkjandi ađ vera fullgildur félagi í SÍM og leggja fram tilskilin gögn er stađfesti bođ um ţátttöku í myndlistarviđburđi eđa úthlutun á ađstöđu til vinnu viđ myndlist. Ekki er veitt fé vegna dvalar í vinnustofum ţegar fullir dvalarstyrkir fylgja úthlutun. Vinsamlega athugiđ ađ dvalarstyrkir og ferđastyrkir eru eingöngu veittir til einstaklinga. Ferđastyrkir eru veittir í formi flugmiđa, ekki peninga, ekki er hćgt ađ endurgreiđa keypta miđa.
Umsóknum skal fylgja ítarleg og greinargóđ lýsing á verkefninu, upplýsingar um sýningu, sýningarstađ, vinnustofusetur, verkstćđi, ráđstefnu eđa annađ ţađ sem viđ á hverju sinni. Einnig skal fylgja stađfesting ábyrgđarmanns verkefnisins í ţví landi sem ţađ fer fram í, ţ.e. sýningarstjóra, safnstjóra, galleríeiganda, forstöđumanns vinnustofuseturs, verkstćđis eđa annars, allt eftir eđli verkefnisins. Dagsetningar verkefnisins verđa ađ koma fram. Styrkţegar undirgangast skuldbindingar gagnvart sjóđunum samkvćmt sérstökum samningum sem gerđir verđa í kjölfar úthlutunar og kveđur m.a. á um ađ styrkţegum beri ađ skila stuttri greinargerđ um notkun styrksins.
Mikilvćgt er ađ hafa umsóknina vandađa, skýra og hnitmiđađa. Lesa reglur og leiđbeiningar. Sćkja ţarf um á sér eyđublađi fyrir hvorn sjóđ. Ef sótt er um styrk fyrir fleira en eitt verkefni, skal fylla út sér eyđublađ fyrir hvort verkefniđ fyrir sig.
Umsóknareyđublöđ, stofnskrár beggja sjóđanna og reglur um úthlutun er ađ finna á heimasíđu SÍM, www.sim.is. Nánari upplýsingar um Mugg eru einnig veittar á skrifstofu SÍM,netfang: sim@simnet.is, og í síma 551 1346.
Umsóknum skal skilađ til skrifstofu SÍM fyrir 1. september 2008, póststimpill gildir.
Úthlutađ verđur úr báđum sjóđunum samtímis.
Styrktartónleikar og listaverkauppbođ til styrktar Myndlistaskólanum á Akureyri vegna brunans ţann 27. júní síđastliđinn.
Dagskráin:
8.júlí kl: 16:00-18:00 Ţögult uppbođ á myndlistaverkum hefst.
9.júlí kl. 9-18:00 ţögult uppbođ opiđ
10.júlí kl. 9-20Ţögult uppbođ opiđ
10.júlí Styrktarsónleikar
Húsiđ opnar kl. 20:00
Dagskrá hefst kl. 20:30
Framhalds uppbođ á verkum til ađ ná hćsta verđinu
Nýir eigendur verkanna geta nálgast verkin.
Ađgangseyrir: 2000,-
Kynnir kvöldsins : Júlli Júll
Uppbođ á verkum eftir eftirtalda:
Jónas Viđar
Hlynur Hallsson
Rannveig Helgadóttir
Stefán Boulder
Lína
Dagrún
Inga Björk
Sveinka
Bogga
Áströlsku konuna
Ása Óla
Linda Björk
Kaffimálari
Margeir
Tónlist:
Hvanndalsbrćđur
Hundur í óskilum
Pálmi Gunnars (og co.)
(pönk)listamađurinn Blái Hnefinn/Gwendr-
Silja, Rósa og Axel
Krumma
Og jafnvel fleiri
Styrktarađilar:
Marína, Hljóđkerfa og ljósaleiga Akureyrar, Vífilfell, Voice, Stíll, N4, tónlista.- og listamenn, fyrrum og núverandi nemendur Myndlistaskólans á Akureyri og velunnarar.
Ţögult uppbođ fer ţannig fram ađ myndlistaverkin eru til sýnis á Marína á uppgefnum tímum. Fólk getur skođađ og frćđst um listamanninn og verkin.
Ef fólk vill bjóđa í verkiđ skráir ţađ sig á sérstakt blađ og fćr númer, síđan skrifar ţađ númer og upphćđ á annađ blađ og setur í bauk sem er viđ verkiđ.
Á styrktartónleikunum á ađ reyna ađ ná upp hćrra verđi fyrir verkin međ venjulegu uppbođi og ef ţađ nćst fćr sjá ađili verkiđ annars er hćsta bođi í ţögla uppbođinu tekiđ. Myndlistarverkin eru merkt međ lámarksbođsverđi.
Opnađur hafur veriđ styrktarreikningur ţar sem fólk getur lagt inn
frjáls framlög til söfnunarinnar.
Kt. 550978-0409
0565-14-400044
Kćr kveđja fyrir hönd fyrrum og núverandi nemenda Myndlistarskólans á Akureyri og velunnurum...
__________________________________
Margrét Ingibjörg Lindquist
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)