Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

RÉTTARKAFFI OG OPIĐ HÚS Í FREYJULUNDI

rettarkkind.jpg

OPIĐ HÚS Í FREYJULUNDI VIĐ REISTARÁRRÉTT
RÉTTARKAFFI
KLUKKAN 14:00 - 18:00 LAUGARDAGINN 12. SEPT.
ATH: EKKI TEKIĐ VIĐ KORTUM


Umsóknarfrestur um starfslaun listamanna rennur út 19. október

Hér međ eru auglýst til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutađ verđur áriđ 2010, í samrćmi viđ ákvćđi laga nr. 57/2009 međ áorđnum breytingum.

 Starfslaunin eru veitt úr sex sjóđum, ţ.e.:

1.   launasjóđi hönnuđa,
2.   launasjóđi myndlistarmanna,
3.   launasjóđi rithöfunda,
4.   launasjóđi sviđslistafólks,
5.   launasjóđi tónlistarflytjenda,
6.   launasjóđi tónskálda.

Vakin er sérstök athygli á ađ umsćkjendum er gert ađ sćkja um á rafrćnu formi á vef Stjórnarráđsins á vefslóđinni http://umsokn.stjr.is. fram til  mánudagsins  19. október 2009. Ađgangur er veittur á kennitölu umsćkjanda (ekki kennitölu félags eđa samtaka) og verđur lykilorđ sent viđkomandi á netfang sem hann gefur upp viđ nýskráningu.

Lykilorđinu má breyta eftir innskráningu međ ţví ađ opna Mínar stillingar. Umsćkjendur skrá sig inn međ kennitölu og lykilorđi og velja Stjórn listamannalauna undir flipanum Umsóknir. Ţar eru umsóknareyđublöđin. Svćđi merkt rauđri stjörnu verđur ađ fylla út.

Fylgigögnum međ umsókn sem ekki er hćgt ađ senda rafrćnt skulu berast Skrifstofu Stjórnar listamannalauna, Hallveigarstöđum, Túngötu 14, 101 Reykjavík fyrir kl. 17:00 mánudaginn 19.október 2009.

Međ umsókn skal fylgja greinargerđ um verkefni ţađ sem liggur til grundvallar umsókninni ásamt upplýsingum um hve langan starfstíma er sótt um og rökstuđningi fyrir tímalengd.  Jafnframt skulu fylgja upplýsingar um náms- og starfsferil, verđlaun og viđurkenningar. Ţessir ţćttir  skulu  ađ  jafnađi  liggja  til  grundvallar  ákvörđun  um úthlutun starfslauna.

Athugiđ ađ hafi umsćkjandi áđur hlotiđ starfslaun verđur umsókn hans ţví ađeins tekin til umfjöllunar ađ hann hafi skilađ Stjórn listamannalauna skýrslu um störf sín í samrćmi viđ ákvćđi 4. gr. laga um listamannalaun nr. 57/2009 međ áorđnum breytingum.

Nánari upplýsingar og leiđbeiningar fást á vef Stjórnar listamannalauna www.listamannalaun.is eđa á skrifstofunni í síma 562 6388.

Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 19. október 2009.

Stjórn listamannalauna 16. ágúst 2009

Dvalarstađur lista- og frćđimanna í Jensenshúsi í Fjarđarbyggđ


5370_135085819551_574174551_3273857_4438323_n.jpgJensenshús sem er í eigu Fjarđabyggđar var byggt  áriđ 1837 af Jens Peder Jensen.  Jensenshús er elsta íbúđarhús Austurlands og eitt elsta uppistandandi íbúđarhús landsins.  Húsiđ var friđađ 1. janúar 1990. Nýbúiđ er ađ gera húsiđ upp og lagfćra ţađ og nú er ţađ nýtt sem dvalarstađur fyrir lista- og frćđimenn, íslenska og erlenda.   

Ekki er gert ráđ fyrir neinni greiđslu vegna dvalar í Jensenhúsi annarri en afnot af síma.  Hins vegar er ćtlast til ađ ţeir sem ţar dvelja komi á einhvern hátt á framfćri ţví sem ţeir eru ađ vinna ađ í sinni list og/eđa frćđigrein eđa öđrum verkum sínum međan á dvalartíma stendur.  Gesturinn getur ţví veriđ beđinn um ađ halda sýningu, tónleika, fyrirlestur eđa taka ţátt í samkomu, skilja eftir listaverk eđa eitthvađ annađ sem um semst milli hans og ferđa- og menningarfulltrúa fyrir hönd menningar-, íţrótta- og ferđamálanefndar Fjarđabyggđar.    Verkefni sem efla menningu í Fjarđabyggđ munu njóta forgangs í umsóknarferlinu en litiđ er til fleiri ţátta. 

Menningar- íţrótta- og ferđamálanefnd ásamt menningar- og ferđamálafulltrúa og forstöđumanni Safnastofnunar velur úr innsendum umsóknum í samvinnu viđ forstöđumann Kirkju- og menningarmiđstöđvar Fjarđabyggđar.  

Fyrsti gestur hússins var rithöfundurinn og ljóđskáldiđ Sigurjón Birgir Sigurđsson betur ţekktur sem Sjón.  Hann dvaldi nú nýlega í húsinu ásamt syni sínum Flóka.   Sjón á sterkar rćtur til Eskifjarđar en hann dvaldi ţar oft á sumrin sem krakki og spilađi fótbolta á lóđinni viđ hliđina á Jensenshúsi.  Feđgarnir létu vel af dvölinni og sögđu gott ađ dvelja í húsinu og ađ ţar vćri mjög góđur andi.  Sjón var međ kvöldvöku í Randulfssjóhúsi á Eskifirđi í Gönguvikunni Á fćtur í Fjarđabyggđ, ţar  spjallađi hann viđ gesti og las upp úr bók sinni.  Ţeir feđgar eyddu annars miklum tíma í ađ skođa bćinn, fiska á bryggjunum og láta líđa úr sér í sundlauginni.    

Ţeir sem hafa áhuga á ađ dvelja í húsinu er bent á ađ hafa samband viđ ferđa- og menningarfulltrúa Hildigunni Jörundsdóttur, netfang: hildigunnur.jorundsdottir@fjardabyggd.is , sími: 860-4726.  

Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíđur Fjarđabyggđar www.fjardabyggd.is undir menning- og tómstundir.


Kreppa og kćrleikur - Nýir Íslendingar í nýju landi á Akureyrarvöku

krig.gif

Listasumar í samstarfi viđ Norrćnu upplýsingaskrifstofuna og Alţjóđahús hafa
tekiđ höndum saman um verkefniđ "Kreppa og kćrleikur". Varpađ er ljósi á
hér búandi listamenn af erlendum uppruna og vakin athygli á ţví hvernig ţeir
hafa auđgađ samfélag okkar međ sínum störfum á listrćna sviđinu í námi og
leik.

Hugmyndin varđ til ţegar Norrćna upplýsingaskrifstofan sóttist eftir ađ fá
hingađ til lands sýningu, danska ljósmyndarans Henrik Saxgren "Krig og
kćrlighed", Stríđ og ást, en sýningin hefur hlotiđ mikiđ lof. Ţađ kynnti
einnig undir hugmyndina ađ hér er starfandi Alţjóđastofa og ađ Listasumri
bauđst sýning ţeirra Ásthildar Jónsdóttur og Ásthildar Kjartansdóttur
"Lífsmunstur - Líf í nýju landi", en sú sýning fjallar um ţađ, ađ á bak viđ
hvert andlit er flókiđ munstur tilfinninga og upplifana og ađ alls stađar má
finna sameiginlega ţrćđi.

Sýning Ásthildanna verđur sett upp í Deiglunni, en sýning Henrik Saxgren í
sal Ketilhússins. Á sýningunni í Ketilhúsinu verđur hćgt ađ skođa sögur 40
einstaklinga og fjölskyldna og ástćđur ţeirra fyrir flutningi frá
heimalandinu, en Henrik Saxgren ferđađist um Norđurlöndin í fjögur ár og
myndađi fulltrúa rúmlega hundrađ ţjóđarbrota.

Alţjóđahús hefur fengiđ myndlistarmennina George Hollanders, Joris Rademaker
og Véronique Anne Germaine Legros til ađ setja upp samsýninguna Af hverju er
ég hér? á svölum Ketilhússins og tónlistarmennina Thiago Trinsi, Valmar
Väljaots, Wolfgang Sahr, Kaldo og Margot Kiis, Heimir Ingimarsson og fleiri
til ađ sjá um tónlistina á opnun sýninganna í Ketilhúsinu og Deiglunni.

Ţá munu nokkrir útvaldir nýbúar á Akureyri, bćđi af innlendu og erlendu
bergi brotnir, svara spurningunni "Af hverju ert ţú hér?". Ţađ fer ţannig
fram ađ hver og einn verđur merktur sérstaklega og eiga gestir og gangandi á
sýningunum ađ geta spurt ţá spjörunum úr um tilvist ţeirra á Akureyri.



Kreppa og kćrleikur er síđasti viđburđur á Listasumri 2009 og markar lok
Listasumars og afmćli Akureyrarbćjar á Akureyrarvöku ţann 29. ágúst.
Dagskráin stendur frá kl. 14 til 18 og eru nánari upplýsingar um
tímasetningar inn á heimasíđu Listasumars www.listagil.akureyri.is

Stofnendur Verksmiđjunnar á Hjalteyri opna sýningu




Laugardaginn 1. ágúst kl. 15.00 opnar sýningin Kvörn í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Á sýningunni eru verk eftir stofnendur Verksmiđjunnar og einn gest.

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Arnar Ómarsson, Arna Valsdóttir, A.P.E. , Clémentine Roy, Gústav Geir Bollason, Hlynur Hallsson, Jón Laxdal, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Knut Eckstein, Lene Zachariassen, Véronique Legros, Ţórarinn Blöndal.

Átök um yfirráđin standa enn... Á sama tíma og endurmatiđ á gildum samfélagsins og menningarinnar fer fram í rústum gjaldţrota hlutaveltunnar, bćđi andlega og efnislega.

Hlutir sem viđ sjáum í rými sem geymir ţá, geta ţeir tilheyrt okkur á okkar stađ, ef ađ einhver annar beinir samtímis athygli sinni ađ ţeim og gerir ţannig tilkall til ţeirra?   Ţetta megum viđ oft reyna – međvitađ/ómeđvitađ – viđ margvíslegar ađstćđur, en ekki er gott ađ átta sig á ţví af hverju samkeppni ćtti ađ skapast á milli ţeirra sem líta sömu hlutina augum.  Ţađ ber ţó gjarnan viđ ţegar mat á gildi ţeirra og merkingu bćtist viđ, sem tekur til ţess hćfileika ađ sundurgreina og fella dóma um gildiđ.  Um gildi hvers sem vera skal og ţar međ hefst oft ójöfn ađgreining ţess sem telst skipta einhverju máli.  Ţađ kann ađ vera einhver lausn á ţessari togstreitu ţegar viđ náum ađ beina augum okkar ađ raunveruleikanum eins og hann er.  Ţađ ađ takast sameiginlega á viđ hindranir, ekki eingöngu viđ ađ sjá ţennan raunveruleika, heldur skynja ţađ sem er handan auđkenndra forsenda hans (ţess sem blasir viđ).  Viđ ţurfum ţví ađ öđlast einhvern sameiginlegan skilning á ţví hvernig viđ hugsum og metum gildi hlutanna.  Til ţess ţarf einhvern einn hvarfpunkt sem leyfir ađ út frá honum byggist upp sameiginlegt perspektív.  Ţađ má jafnframt taka međ í reikninginn og minnast ţá allra ţeirra óbugandi huglćgu viđhorfa, tilfinninga, skynjana, hugsana og framsetninga sem hvert okkar, sem af sjálfu sér, veit, hefur og ţarf ađ fást viđ međ eigin dómgreind, og um leiđ, mati á öllu ţví sem einhverju kann ađ varđa.
Hvernig er best ađ finna ţennan hvarfpunkt?  Hann gćti leitt aftur til grundvallaratriđa og orđiđ upphaf endurmats.  Í bókstaflegri merkingu er hugmyndin sú ađ finna upp hjóliđ ađ nýju.

Um ţessar mundir eru liđin tvö ár síđan hópurinn lagđi af stađ međ fyrirćtlanir um blómlegt menningarlíf í gömlu Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Ekki verđur annađ sagt en vel hafi tekist til og listáhugafólk veriđ duglegt ađ leggja leiđ sína á fjölbreytilega viđburđi.
Verksmiđjan hefur öđlast nýtt líf í hugum fólks og möguleikarnir óendanlegir.

Sýningin stendur til 22. ágúst og er opin um helgar frá kl. 14.00 - 17.00.
www.verksmidjan.blogspot.com
Menningarráđ Eyţings, Norđurorka, Kaldi og Ásprent styrkja Verksmiđjuna á Hjalteyri.
Húni II siglir kl. 13:00 frá Torfunefsbryggju á Akureyri á opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Nánari upplýsingar gefur Hlynur Hallsson í síma 659 4744 eđa Gústav Geir Bollason í síma 461 1450

KVÖRN


Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir
Arnar Ómarsson
Arna Valsdóttir
A.P.E.
Clémentine Roy
Gústav Geir Bollason
Hlynur Hallsson
Jón Laxdal
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Knut Eckstein
Lene Zachariassen
Véronique Legros
Ţórarinn Blöndal

1. – 22. ágúst 2009
Opnun laugardaginn 1. ágúst kl. 15
Opiđ um helgar frá kl. 14 - 17
www.verksmidjan.blogspot.com

img_4844.jpg

 


Knut Eckstein opnar í Gallerí + sunnudaginn 2. ágúst

eckstein2104_001.jpg

Opnun sýningar Knut Eckstein í Gallerí +, Brekkugötu 35 á Akureyri er frestađ um einn dag. Opnunin verđur ţví sunnudaginn 2. ágúst kl. 15 í stađ 1. ágúst eins og auglýst er í Listasumarsbćklingnum. Sýningin nefnist "Sommer of Love" og stendur til og međ 9. ágúst, opiđ daglega frá kl. 14-17.

Knut Eckstein er starfandi listamađur í Berlín og er ţetta önnur sýning hans í Gallerí+.


List án landamćra, Norrćn ráđstefna 28. september 2009

 

 

Líf og list án landamćra

Sýnileiki, réttindi og ţátttaka

 

 

NORRĆN RÁĐSTEFNA

28. september 2009

 

 

Ráđstefnan er haldin á vegum Listar án landamćra, sem er árlegur viđburđur ţar  sem lögđ er áhersla á samvinnu fólks međ fötlun og almennings í gegnum listir og menningarstarf, í ţeim tilgangi ađ efla vitund og skilning á milli einstaklinga sem búa ađ ólíkri getu til athafna, til hagsbóta fyrir samfélagiđ í heild.  

 

Ađstandendur Listar án landamćra eru Landssamtökin Ţroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Fjölmennt, Átak félag fólks međ ţroskahömlun og Hitt húsiđ.

 

Ráđstefnan er skipulögđ í samráđi viđ Norrćnu nefndina um málefni fólks međ fötlun, menntamálaráđuneytiđ, og međ stuđningi Norrćnu ráđherranefndarinnar og Norrćna menningarsjóđsins. Ráđstefnan er hluti af dagskrá formennskuáćtlunar Íslands, sem gegnir formennsku í norrćnu ráđherranefndinni áriđ 2009.

 

Á ráđstefnunni verđur m.a fjallađ um:

 

·        Sýnileika og kynningu fatlađra í fjölmiđlum og menningu í norrćnum löndum.

·        Mikilvćgi 30. greinar samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fólks međ fötlun (Ţátttaka í menningarlífi, tómstunda-, frístunda- og íţróttastarfi).

·        Gildi Listar án landamćra og annarrar menningarstarfsemi sem fyrirmynda fyrir grasrótar-hreyfingar og ţátttöku fólks međ fötlun í listum og menningarstarfi, sem hćgt vćri ađ nýta svćđisbundiđ eđa á landsvísu í öđrum norrćnum löndum.

 

 

Ráđstefnan fer fram á Grand Hótel í Reykjavík 28. september 2009.

 

Ráđstefnan er opin almenningi og allir eru velkomnir en ćtti  sérstaklega ađ höfđa til samtaka fatlađra á Norđurlöndunum, frćđimanna, ţeirra er vinna ađ málefnum fólks međ fötlun og stjórnenda á sviđi lista- og menningarmála.

 

Ekkert ţátttökugjald er á ráđstefnunni, en ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig. Ţađ má gera međ ţví ađ slá inn ţessa slóđ hér fyrir neđan. Í skráningunni má einnig skrá sig í hádegismat og á leiksýningu Dissimilis í Borgarleikhúsinu.


Skráning:

http://www.eventure-online.com/eventure/welcome.do?type=participant&congress=69_9028&page=index

 

DAGSKRÁ

 

 

Ráđstefnustjóri:

Ţuríđur Backmann, alţingismađur og formađur Norrćnu nefndarinnar um málefni fatlađra

 

 

9:00   I.           UPPHAF RÁĐSTEFNUNNAR

 

                            Gestir bođnir velkomnir   

                                    Ţuríđur Backmann, ráđstefnustjóri

 

                            Opnunarávarp

                                    Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra

 

                            Upphafsorđ

                                    Tone Mřrk, stjórnandi Norrćnu Velferđarmiđstöđvarinnar, Stokkhólmi            

 

 

9:30   II.          SÝNILEIKI FÓLKS MEĐ FÖTLUN

 

                            Samspiliđ milli fjölmiđla, menningarlífs og stjórnmála

                                    Lars Grip, blađamađur, Stokkhólmi

 

                            Rannsóknir á sýnileika í sćnskum fjölmiđlum,

                            međ áherslu á almannaţjónustu

                                    Karin Ljuslinder, prófessor viđ háskólann í Umeĺ í Svíţjóđ

 

10:20 – 10:40 KAFFIHLÉ

 

                            Birtingarmynd fötlunar í norrćnum kvikmyndum - endurskođun

                                    Friederike A. Hesselman, rithöfundur

 

                            Hinn ósýnilegi minnihluti

                                    Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri útvarps hjá Ríkisútvarpinu (RÚV)

 

                            Stillt á stađnađar ímyndir? Sýnileiki fatlađra í fjölmiđlum

                            Pallborđsumrćđur: Lars Grip, Karin Ljuslinder, Friederike A. Hesselman og
                            Ingólfur Margeirsson

      


 

12:10 – 13:10 HÁDEGISHLÉ

 

 

13:10   III.      SAMNINGUR SAMEINUĐU ŢJÓĐANNA UM RÉTTINDI

                        FÓLKS MEĐ FÖTLUN

 

                            30. grein samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fólks međ fötlun

                                    Guđmundur Magnússon, varaformađur Öryrkjabandalags Íslands og

                                    fulltrúi í nefnd sem undirbýr stađfestingu Íslands á samningnum   

                           

 

                            Mikilvćgi menningarstarfs í nútímaţjóđfélagi

                                    Karitas H. Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri menningarmála,

                                    menntamálaráđuneytinu

 

 

13:40   IV.       LIST ÁN LANDAMĆRA OG ÖNNUR DĆMI

 

                            Framkvćmd og ţróun Listar án landamćra

                                    Margrét M. Norđdahl, framkvćmdastýra hátíđarinnar

 

                            Ţátttakendur og reynslusögur

                                    Flytjendur verđa kynntir síđar

 

14:30 – 14:50 KAFFIHLÉ

 

                            Upphaf og hugmyndafrćđi Listar án landamćra – Eitthvađ fyrir ađra?

                                    Friđrik Sigurđsson, framkvćmdastjóri Ţroskahjálpar

                                   

                            Dissimilis: Frá eldhúsborđinu til Óperuhússins

                                    Kai Zahl, stofnandi Dissimilis í Noregi

                           

                            Hver eru nćstu skref fram á viđ?

                            Pallborđsumrćđur: Guđmundur Magnússon, Friđrik Sigurđsson, Kai Zahl

                                                 

 

16:00   V.        RÁĐSTEFNULOK

 

                            Hugleiđing: Hinn fullkomni mađur: Stađa fatlađra í menningunni

                                    Ármann Jakobsson, dósent viđ Háskóla Íslands

 

                            Samanatekt og lokaorđ

                                    Ţuríđur Backmann, alţingismađur og

                                    formađur Norrćnu nefndarinnar um málefni fatlađra

 


 

- Ţau erindi sem fram fara á erlendu máli verđa ţýdd af rittúlkum á íslensku.

 


 

 

KVÖLD DAGSKRÁ

 

 

Gestum ráđstefnunnar sem og öđrum er bođiđ á stóra sviđ Borgarleikhúsiđ ađ kvöldi 28.september, kl.20:00.

Ţá mun norski hópurinn Dissimilis sýna verkiđ ´´Árstíđirnar fjórar´´ og íslenskir leikhópar sýna einnig verk sín. Hćgt er ađ skrá sig á sýninguna ţar sem skráning á ráđstefnuna fer fram ( sjá ađ ofan).

 

 

Um Dissimilis:   

Fyrir u.ţ.b. 30 árum sat Kai Zahl, fađir ţroskahefts ung manns, og átti erfitt međ ađ sćtta sig viđ  ađ stćrsti draumur sonar hans um ađ spila á hljóđfćri og spila í hljómsveit gćti ekki orđiđ ađ veruleika ţví ađ sonurinn gat ekki lesiđ nótur. Kai tók ađ hanna einfalt nótnakerfi međ litum sem gerđi syni hans kleift  ađ lćra ađ spila á hljóđfćri og 1981 var fyrsta hljómsveit hans stofnuđ. Ţetta var upphafiđ ađ Dissimilis.

 

Nćstu árin fóru fleiri ađ ćfa međ Dissimilis og áriđ 1987 skrifađi Kai Zahl söngleik fyrir hópinn. Fyrsta sýning ţeirra var sýnd fyrir fullu húsi í Hljómleikahöllinni í Osló. Ţetta var í fyrsta skipti sem eingöngu ţroskaheftir einstaklingar komu fram á sýningu í Osló og olli hún afgerandi hugarfarsbreytingu sýningargesta. Áfram var haldiđ nćstu árin, hljómsveitirnar urđu fleiri og fjölbreyttari og danshópar og kórar bćttust viđ. Dissimilishópar spruttu upp í fleiri landshlutum í Noregi og síđan í fjarlćgum heimshornum. Hópar voru stofnađir á Kúbu, Sri Lanka, Rússlandi og í fleiri löndum og ţessi hópar uxu og döfnuđu. Í dag eru um 800 međlimir í Dissimilis í Noregi og um 2500 í öđrum löndum.

 

Um verkiđ:

 “Árstíđirnar fjórar” er verk leikiđ af 22 nemendum Dissimilis.

Ţau bjóđa okkur í ferđalag um árstíđirnar fjórar og fjölbreytileika ţeirra.

 

Frekari upplýsingar um Dissimilis má sjá á síđu ţeirra:

 

www.dissimilis.no

 

List án landamćra:

 

www.listanlandamaera.blog.is og listanlandamaera@gmail.com

 


Myndlistarmenn - Rithöfundar - Tónlistarmenn

247161_varmahlid
 
Menningarmálanefnd Hveragerđisbćjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í húsinu Varmahlíđ í Hveragerđi.  Íbúđarhúsiđ er búiđ öllum húsgögnum og tćkjum og Hveragerđisbćr mun greiđa kostnađ vegna rafmagns og hita.  Gestalistamenn fá endurgjaldslaus afnot af húsinu. Engin vinnustofa fylgir húsnćđinu.
Óskađ er eftir ţví ađ í skriflegum umsóknum, sem senda á til menningarmálanefndar Hveragerđisbćjar, Sunnumörk 2, 810 Hveragerđi, komi fram ćskilegt dvalartímabil og ađ hverju listamađurinn hyggst vinna međan á dvölinni stendur.

Úthlutun dvalartímabila mun fara fram í september og mun vera úthlutađ frá október 2009.
Allar frekari upplýsingar svo og umsóknareyđublöđ fást á skrifstofum Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hafnarstrćti 16, sími 551 1346, Rithöfundasambands Íslands, Gunnarshúsi,  Dyngjuvegi 8, sími 568 3190 og Félagi íslenskra Hljómlistamanna, Rauđagerđi 27, sími 588-8255. Einnig er hćgt ađ leita upplýsinga hjá menningar- og frístundafulltrúa Hveragerđisbćjar í síma 483 4000.
Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Hveragerđisbćjar www.hveragerdi.is
Umsóknarfrestur er til 1. september n.k.

Menningarmálanefnd Hveragerđisbćjar

Sýning Hlyns Hallssonar í Gallerí Víđ8ttu601 sett upp aftur og framlengd

esb_hlynur.jpg

Gallerí Víđ8tta601

Hlynur Hallsson

Landnám - Ansiedlung - Settlement

16.05. - 23.08. 2009

Verkiđ sem Hlynur Hallsson setti upp í Gallerí Víđ8ttu hefur veriđ stoliđ í tvígang en vegna ţrjósku listamannsins og sýningarstjóranna hefur ţađ veriđ sett upp í ţriđja skipti og sýningin veriđ framlengd um mánuđ.

Litla Skeriđ í Tjörninni sem myndađist ţegar Drottningarbraut var lögđ áriđ nítjánhundruđ sjötíu og eitthvađ er ónumiđ land. Tungliđ var ţađ einnig einu sinni og Norđurpóllinn og Suđurpóllinn líka. Hver verđur fyrstur til ađ stíga á ţetta Sker litiđ persónulegt skref en um leiđ stórt skref fyrir mannkyniđ? Ekki Bandaríki Norđur Ameríku heldur auđvitađ Evrópusambandiđ. Hiđ nýja heimsveldi er mćtt á stađinn. Ţar hefur veriđ settur upp fáni ESB, sannkallađur landnemafáni.

Hlynur Hallsson er fćddur á Akureyri 1968. Hann stundađi myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík, Hannover, Hamborg og í Düsseldorf. Hann hefur veriđ iđinn viđ ađ setja upp sýningar og síđastliđiđ haust setti hann upp nokkurskonar yfirlitssýningu á verkum sínum í Nýlistasafninu og í A-sal Hafnarhúss Listasafns Reykjavíkur ásamt verslunum, veitingastöđum og ţjónustufyrirtćkjum í Miđborginni setti hann upp verkiđ ÚT/INN.
Hlynur hlaut verđlaun Kunstverein Hannover 1997, verđlaun ungra myndlistarmanna í Neđra-Saxlandi 2001 og verđlaun Sparda Bank áriđ 2006. Hann hefur hlotiđ starfslaun myndlistarmanna og var bćjarlistarmađur Akureyrar áriđ 2005. Hlynur vinnur međ ađstćđur, texta, innsetningar, ljósmyndir, gjörninga og hvađ eina, allt eftir ţví sem hentar í hverju tilfelli. Hversdagslegir atburđir eins og sundferđir, snjóhúsbygging eđa verslunarleiđangur geta veriđ efniviđur í verkum hans en einnig landmćri, samskipti fólks og viđhorf okkar. Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er ađ finna á heimsíđunni www.hallsson.de

Anna Bryndís Sigurđardóttir og Ţorsteinn Gíslason hafa starfrćkt Gallerí Víđ8ttu601 frá árinu 2007. Sýningarnar í Hólmanum í tjörninni í Innbćnum á Akureyri munu halda áfram fram á nćsta ár og ţá taka ađrir sýningarstađir viđ.

Sýningin hjá Gallerí Víđ8ttu601 hefur veriđ framlengd til 23. ágúst 2009 og vonandi fćr fáninn ađ vera í friđi svo lengi. Nánari upplýsingar um Gallerí Viđ8ttu601 veita Anna Bryndís Sigurđardóttir og Ţorsteinn Gíslason í 435 0033 eđa 8461314 og í tölvupósti: vid8tta(hjá)simnet.is
Nánari upplýsingar um verkiđ veitir Hlynur í síma 6594744 og í tölvupósti: hlynur(hjá)gmx.net


Ljóđadagskrá međ rokkuđu ívafi og sýningarlok í Verksmiđjunni á Hjalteyri

einar_jpg_550x400_q95.jpg

Laugardaginn 20. júní verđur ljóđadagskrá međ rokkuđu ívafi í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Umsjónarmađur dagskrárinnar er skáldiđ og rithöfundurinn Einar Már Guđmundsson en sérlegir gestir hans verđa söngvaskáldin Kristján Pétur Sigurđsson og Ţórarinn Hjartarson.
Dagskráin hefst kl. 21:00 og er enginn ađgangseyrir og allir velkomnir.

Um ţessar mundir stendur yfir sýningin "Hertar sultarólar" í Verksmiđjunni, hún  er opin laugardaga og sunnudaga milli kl 14:00-17:00 henni lýkur um nćstu helgi og ţví eru síđustu forvöđ ađ sjá ţessa sýningu sem hefur hlotiđ afar góđar viđtökur og veriđ vel sótt. Sýningunni lýkur sunnudaginn 21. júní.
Myndir og nánari upplýsingar um viđburđi og Verksmiđjuna á Hjalteyri á: http://www.verksmidjan.blogspot.com


Menningarráđ Eyţings styrkir dagskrána í Verksmiđjunni á Hjalteyri


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband