Guđrún Hadda Bjarnadóttir opnar sýningu í Gallerí Haughúsi

ghb02 Guđrún Hadda Bjarnadóttir opnar sýningu í Gallerí Haughúsi á Ţórisstöđum,
Svalbarđsströnd, laugardaginn 1. ágúst kl. 14.

Um sýninguna:

Arfur
Ömmur mínar gáfu mér nöfnin sín, ţćr gáfu mér einnig arfinn sem ţćr fengu frá ömmum sínum.
Ég hef lengi veriđ stolt af ţví ađ bera ţessi nöfn og er ţakklát fyrir arfinn.
 
Áriđ 2003 var samsýning í Lystigarđinum á Akureyri og vann ég ţar verk út frá balderuđu mynstri er formćđur okkar gerđu á búninga sína. Ţetta mynstur hef ég síđan unniđ međ áfram og útfćrt í vefnađ og málverk.
Sýningin opnar laugardaginn 1. ágúst 2009 kl 15.00 í Haughúsinu á Ţóristöđum og er opin alla daga frá 14.00-18.00 til ágústloka. http://www.hotelnatur.com (gengiđ inn í gegnum veitingastofu)
Og er hún hluti af viđburđarröđ Mardallar VITIĐ ŢÉR ENN - EĐA HVAĐ?
http://www.mardoll.blog.is
Sýningin opnar á laugardaginn 1. ágúst 2009 kl 15.00 í Haughúsinu á Ţóristöđum og er opin alla daga frá 14.00-18.00 og út ágústmánuđ. http://www.hotelnatur.com

Ókeypis ađgangur og allir velkomnir.

Myndlistarsýning á Siglufirđi, 1. - 3. ágúst

DSC_0313_minni

 
Laugardaginn 1. ágúst nćstkomandi kl 13:00 verđur myndlistasýningin

Lífsmörk - Útmörk opnuđ í Sýningarsal Ráđhúss Siglufjarđar.

Ţađ mun kenna ýmissa grasa á sýningunni, videoinnsetning, klippimyndir, myndbandsverk, teikningar, postulínskúlptúrar, málverk og ljósmyndir. Umfjöllunarefni ţeirra er af ýmsum toga, sterkar konur,
sjálfsímynd, endurvinnsla, líkt og ólíkt gildismat kynslóđa, gremja og efniskennd.

Lífsmörk - Útmörk er sjálfstćtt framhald af sýningunni Lífsmörk sem haldin var samhliđa LungA hátíđinni 16. - 20. júlí.

Alls sjö listamenn taka ţátt í sýningunni.

Listamennirnir hafa allir unniđ  saman áđur, til dćmis sýndu ţau öll saman í verkefninu Flökkukindur á ţessu ári sem gekk út á ađ fylla auđ rými í miđborginni.

Listamennirnir eru :

Bergţór Morthens, Gunnar Helgi Guđjónsson, Harpa Dögg Kjartansdóttir, Hugsteypan (Ingunn Fjóla Ingţórsdóttir og Ţórdís Jóhannesdóttir), Kristjana Rós Oddsdóttir Guđjohnsen og Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir.

Myndlistarmennirnir hafa lokiđ  námi úr myndlistadeild Listaháskóla Íslands og Myndlistarskólans á Akureyri.
 
 
Sýningin er öllum opin og ađgangur ókeypis

Ađalsteinn Vestmann opnar í Jónas Viđar Gallery

auglysing_jv_gallery_allivest_365_09

 

Opnun á sýningu Ađalsteins Vestmanns í Jónas Viđar Gallery, laugardaginn 1. ágúst kl. 15. Allir velkomnir.


Sex listamenn opna í Deiglunni

Laugardaginn 1. ágúst kl. 15 opnar samsýning 6 listamanna í Deiglunni undir
yfirskriftinni "Sex sýna". "Hver er kynlćgur munur á túlkun, er hćgt ađ tala
um kyntúlkun. Ţađ er talađ endalaust um ađ viđ sjáum, skiljum og gerum hluti
eftir ţví hvers kyns viđ erum. En gerum viđ ţađ? Hvernig sér
myndlistamađur/-kona ţetta eđa hitt? ER í raun kynlćgur munur á túlkun?
Sýnendur eru ţrír karlmenn og ţrjár konur: Ása Óla, Dagrún Matthíasdóttir,
Sigurlín M. Grétarsdóttir, Margeir Sigurđsson, Ólafur Sveinsson og Trausti
dagsson.

“Náttúra og mannlíf” og "Vökudraumar" í Ketilhúsinu

Laugardaginn 1. ágúst kl. 14:00 verđur opnuđ myndlistarsýningin “Náttúra og mannlíf” í Ketilhúsinu á Akureyri. Ţetta er samsýning ţeirra Halldóru Helgadóttur (málverk) og Guđrúnar Halldórsdóttur (skúlptúr). Sýningin er opin daglega frá kl. 13:00 til kl. 17:00 Síđasti sýningardagur er 16. Ágúst. Sýningin er öllum opin og eru allir velkomnir á opnunina.
 
Ţćr Halldóra og Guđrún sýna saman á ýmsum stöđum innanlands og utan. Fyrr í sumar á Ísafirđi og nú sem innlegg í Listasumar á Akureyri.
 
Guđrún sýnir persónur sem ţverskurđ af mannlífinu, mótađar í leir, en Halldóra sýnir gróđur jarđar međ olíu á striga.
 
Val verkanna er undir handleiđslu Ađalsteins Ingólfssonar, en Björn G. Björnsson sýningarhönnuđur hefur yfirumsjón međ uppsetningu.


Laugardaginn 1. ágúst kl. 14 opnar María Sigríđur Jónsdóttir sýninguna "Vökudraumar" á svölunum í Ketilhúsinu. María er fćdd á Akureyri og stundađi nám í Flórens á Ítalíu 1994-1998, ţar sem hún hefur búiđ síđan. "Hin mildu hughrif verka Maríu líđa ljúflega áfram. Skínandi björt og fíngerđ hćgja ţau á tímans rás og bjóđa áhorfandanum í friđsćla heiđríka ferđ ţar sem fjallagyđjur, blóm, föll og fuglar hvetja okkur til ađ líta heiminn nýju ljósi... Og viđ stöldrum viđ til ađ virđa fyrir okkur verk hennar og finna nýjan lífstakt vökudraumanna", skrifar Francesca Marini, listfrćđingur um verk Maríu.

Ţórgunnur Oddsdóttir opnar sýningu á Café Karólínu

Ţórgunnur Oddsdóttir

Íslensk landafrćđi

01.08.09 - 04.09.09


Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Ţórgunnur Oddsdóttir opnar sýninguna “íslensk landafrćđi” á Café Karólínu laugardaginn 1. ágúst klukkan 15.

Ţórgunnur er Eyfirđingur, fćdd áriđ 1981. Hún stundar nám viđ Listaháskóla Íslands og hefur međfram námi starfađ sem blađamađur og pistlahöfundur á Fréttablađinu og nú síđast sem fréttamađur á RÚV.

Sýningin Íslensk landafrćđi er óđur til gömlu landslagsmálaranna sem lögđu grunn ađ íslenskri myndlistarsögu og áttu međ verkum sínum ţátt í ađ vekja ţjóđerniskennd í brjóstum landsmanna. Fjalliđ upphafna er á sínum stađ, líkt og í verkum meistaranna, en ţetta eru hvorki Hekla né Herđubreiđ heldur óárennilegir fjallgarđar sniđnir eftir línuritum yfir gengisţróun, úrvalsvísitölu, verđbólgu og tap. Landslagiđ sem tekiđ hefur viđ.


Nám

2007 -  Listaháskóli Íslands, myndlistardeild
2006 – Kunstskolen Spektrum, Kaupmannahöfn
2003 – 2006 Háskóli Íslands, BA-próf í íslensku og fjölmiđlafrćđi
2002 – 2003 Myndlistarskólinn á Akureyri, fornámsdeild
1997 – 2001 Menntaskólinn á Akureyri, stúdentspróf

Međfylgjandi mynd er af einu verka Ţórgunnar.

Nánari upplýsingar veitir Ţórgunnur í síma 820 8188 eđa tölvupósti: thorgunnur.odds@gmail.com

Nćstu sýningar á Café Karólínu:
05.09.09 - 02.10.09    Ólöf Björg Björnsdóttir
03.10.09 - 06.11.09    Bryndís Kondrup     
07.11.09 - 04.12.09    Bergţór Morthens   
05.12.09 - 01.01.10    Sveinbjörg Ásgeirsdóttir

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Stofnendur Verksmiđjunnar á Hjalteyri opna sýningu




Laugardaginn 1. ágúst kl. 15.00 opnar sýningin Kvörn í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Á sýningunni eru verk eftir stofnendur Verksmiđjunnar og einn gest.

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Arnar Ómarsson, Arna Valsdóttir, A.P.E. , Clémentine Roy, Gústav Geir Bollason, Hlynur Hallsson, Jón Laxdal, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Knut Eckstein, Lene Zachariassen, Véronique Legros, Ţórarinn Blöndal.

Átök um yfirráđin standa enn... Á sama tíma og endurmatiđ á gildum samfélagsins og menningarinnar fer fram í rústum gjaldţrota hlutaveltunnar, bćđi andlega og efnislega.

Hlutir sem viđ sjáum í rými sem geymir ţá, geta ţeir tilheyrt okkur á okkar stađ, ef ađ einhver annar beinir samtímis athygli sinni ađ ţeim og gerir ţannig tilkall til ţeirra?   Ţetta megum viđ oft reyna – međvitađ/ómeđvitađ – viđ margvíslegar ađstćđur, en ekki er gott ađ átta sig á ţví af hverju samkeppni ćtti ađ skapast á milli ţeirra sem líta sömu hlutina augum.  Ţađ ber ţó gjarnan viđ ţegar mat á gildi ţeirra og merkingu bćtist viđ, sem tekur til ţess hćfileika ađ sundurgreina og fella dóma um gildiđ.  Um gildi hvers sem vera skal og ţar međ hefst oft ójöfn ađgreining ţess sem telst skipta einhverju máli.  Ţađ kann ađ vera einhver lausn á ţessari togstreitu ţegar viđ náum ađ beina augum okkar ađ raunveruleikanum eins og hann er.  Ţađ ađ takast sameiginlega á viđ hindranir, ekki eingöngu viđ ađ sjá ţennan raunveruleika, heldur skynja ţađ sem er handan auđkenndra forsenda hans (ţess sem blasir viđ).  Viđ ţurfum ţví ađ öđlast einhvern sameiginlegan skilning á ţví hvernig viđ hugsum og metum gildi hlutanna.  Til ţess ţarf einhvern einn hvarfpunkt sem leyfir ađ út frá honum byggist upp sameiginlegt perspektív.  Ţađ má jafnframt taka međ í reikninginn og minnast ţá allra ţeirra óbugandi huglćgu viđhorfa, tilfinninga, skynjana, hugsana og framsetninga sem hvert okkar, sem af sjálfu sér, veit, hefur og ţarf ađ fást viđ međ eigin dómgreind, og um leiđ, mati á öllu ţví sem einhverju kann ađ varđa.
Hvernig er best ađ finna ţennan hvarfpunkt?  Hann gćti leitt aftur til grundvallaratriđa og orđiđ upphaf endurmats.  Í bókstaflegri merkingu er hugmyndin sú ađ finna upp hjóliđ ađ nýju.

Um ţessar mundir eru liđin tvö ár síđan hópurinn lagđi af stađ međ fyrirćtlanir um blómlegt menningarlíf í gömlu Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Ekki verđur annađ sagt en vel hafi tekist til og listáhugafólk veriđ duglegt ađ leggja leiđ sína á fjölbreytilega viđburđi.
Verksmiđjan hefur öđlast nýtt líf í hugum fólks og möguleikarnir óendanlegir.

Sýningin stendur til 22. ágúst og er opin um helgar frá kl. 14.00 - 17.00.
www.verksmidjan.blogspot.com
Menningarráđ Eyţings, Norđurorka, Kaldi og Ásprent styrkja Verksmiđjuna á Hjalteyri.
Húni II siglir kl. 13:00 frá Torfunefsbryggju á Akureyri á opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Nánari upplýsingar gefur Hlynur Hallsson í síma 659 4744 eđa Gústav Geir Bollason í síma 461 1450

KVÖRN


Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir
Arnar Ómarsson
Arna Valsdóttir
A.P.E.
Clémentine Roy
Gústav Geir Bollason
Hlynur Hallsson
Jón Laxdal
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Knut Eckstein
Lene Zachariassen
Véronique Legros
Ţórarinn Blöndal

1. – 22. ágúst 2009
Opnun laugardaginn 1. ágúst kl. 15
Opiđ um helgar frá kl. 14 - 17
www.verksmidjan.blogspot.com

img_4844.jpg

 


Knut Eckstein opnar í Gallerí + sunnudaginn 2. ágúst

eckstein2104_001.jpg

Opnun sýningar Knut Eckstein í Gallerí +, Brekkugötu 35 á Akureyri er frestađ um einn dag. Opnunin verđur ţví sunnudaginn 2. ágúst kl. 15 í stađ 1. ágúst eins og auglýst er í Listasumarsbćklingnum. Sýningin nefnist "Sommer of Love" og stendur til og međ 9. ágúst, opiđ daglega frá kl. 14-17.

Knut Eckstein er starfandi listamađur í Berlín og er ţetta önnur sýning hans í Gallerí+.


List án landamćra, Norrćn ráđstefna 28. september 2009

 

 

Líf og list án landamćra

Sýnileiki, réttindi og ţátttaka

 

 

NORRĆN RÁĐSTEFNA

28. september 2009

 

 

Ráđstefnan er haldin á vegum Listar án landamćra, sem er árlegur viđburđur ţar  sem lögđ er áhersla á samvinnu fólks međ fötlun og almennings í gegnum listir og menningarstarf, í ţeim tilgangi ađ efla vitund og skilning á milli einstaklinga sem búa ađ ólíkri getu til athafna, til hagsbóta fyrir samfélagiđ í heild.  

 

Ađstandendur Listar án landamćra eru Landssamtökin Ţroskahjálp, Öryrkjabandalag Íslands, Fjölmennt, Átak félag fólks međ ţroskahömlun og Hitt húsiđ.

 

Ráđstefnan er skipulögđ í samráđi viđ Norrćnu nefndina um málefni fólks međ fötlun, menntamálaráđuneytiđ, og međ stuđningi Norrćnu ráđherranefndarinnar og Norrćna menningarsjóđsins. Ráđstefnan er hluti af dagskrá formennskuáćtlunar Íslands, sem gegnir formennsku í norrćnu ráđherranefndinni áriđ 2009.

 

Á ráđstefnunni verđur m.a fjallađ um:

 

·        Sýnileika og kynningu fatlađra í fjölmiđlum og menningu í norrćnum löndum.

·        Mikilvćgi 30. greinar samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fólks međ fötlun (Ţátttaka í menningarlífi, tómstunda-, frístunda- og íţróttastarfi).

·        Gildi Listar án landamćra og annarrar menningarstarfsemi sem fyrirmynda fyrir grasrótar-hreyfingar og ţátttöku fólks međ fötlun í listum og menningarstarfi, sem hćgt vćri ađ nýta svćđisbundiđ eđa á landsvísu í öđrum norrćnum löndum.

 

 

Ráđstefnan fer fram á Grand Hótel í Reykjavík 28. september 2009.

 

Ráđstefnan er opin almenningi og allir eru velkomnir en ćtti  sérstaklega ađ höfđa til samtaka fatlađra á Norđurlöndunum, frćđimanna, ţeirra er vinna ađ málefnum fólks međ fötlun og stjórnenda á sviđi lista- og menningarmála.

 

Ekkert ţátttökugjald er á ráđstefnunni, en ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig. Ţađ má gera međ ţví ađ slá inn ţessa slóđ hér fyrir neđan. Í skráningunni má einnig skrá sig í hádegismat og á leiksýningu Dissimilis í Borgarleikhúsinu.


Skráning:

http://www.eventure-online.com/eventure/welcome.do?type=participant&congress=69_9028&page=index

 

DAGSKRÁ

 

 

Ráđstefnustjóri:

Ţuríđur Backmann, alţingismađur og formađur Norrćnu nefndarinnar um málefni fatlađra

 

 

9:00   I.           UPPHAF RÁĐSTEFNUNNAR

 

                            Gestir bođnir velkomnir   

                                    Ţuríđur Backmann, ráđstefnustjóri

 

                            Opnunarávarp

                                    Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra

 

                            Upphafsorđ

                                    Tone Mřrk, stjórnandi Norrćnu Velferđarmiđstöđvarinnar, Stokkhólmi            

 

 

9:30   II.          SÝNILEIKI FÓLKS MEĐ FÖTLUN

 

                            Samspiliđ milli fjölmiđla, menningarlífs og stjórnmála

                                    Lars Grip, blađamađur, Stokkhólmi

 

                            Rannsóknir á sýnileika í sćnskum fjölmiđlum,

                            međ áherslu á almannaţjónustu

                                    Karin Ljuslinder, prófessor viđ háskólann í Umeĺ í Svíţjóđ

 

10:20 – 10:40 KAFFIHLÉ

 

                            Birtingarmynd fötlunar í norrćnum kvikmyndum - endurskođun

                                    Friederike A. Hesselman, rithöfundur

 

                            Hinn ósýnilegi minnihluti

                                    Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri útvarps hjá Ríkisútvarpinu (RÚV)

 

                            Stillt á stađnađar ímyndir? Sýnileiki fatlađra í fjölmiđlum

                            Pallborđsumrćđur: Lars Grip, Karin Ljuslinder, Friederike A. Hesselman og
                            Ingólfur Margeirsson

      


 

12:10 – 13:10 HÁDEGISHLÉ

 

 

13:10   III.      SAMNINGUR SAMEINUĐU ŢJÓĐANNA UM RÉTTINDI

                        FÓLKS MEĐ FÖTLUN

 

                            30. grein samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fólks međ fötlun

                                    Guđmundur Magnússon, varaformađur Öryrkjabandalags Íslands og

                                    fulltrúi í nefnd sem undirbýr stađfestingu Íslands á samningnum   

                           

 

                            Mikilvćgi menningarstarfs í nútímaţjóđfélagi

                                    Karitas H. Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri menningarmála,

                                    menntamálaráđuneytinu

 

 

13:40   IV.       LIST ÁN LANDAMĆRA OG ÖNNUR DĆMI

 

                            Framkvćmd og ţróun Listar án landamćra

                                    Margrét M. Norđdahl, framkvćmdastýra hátíđarinnar

 

                            Ţátttakendur og reynslusögur

                                    Flytjendur verđa kynntir síđar

 

14:30 – 14:50 KAFFIHLÉ

 

                            Upphaf og hugmyndafrćđi Listar án landamćra – Eitthvađ fyrir ađra?

                                    Friđrik Sigurđsson, framkvćmdastjóri Ţroskahjálpar

                                   

                            Dissimilis: Frá eldhúsborđinu til Óperuhússins

                                    Kai Zahl, stofnandi Dissimilis í Noregi

                           

                            Hver eru nćstu skref fram á viđ?

                            Pallborđsumrćđur: Guđmundur Magnússon, Friđrik Sigurđsson, Kai Zahl

                                                 

 

16:00   V.        RÁĐSTEFNULOK

 

                            Hugleiđing: Hinn fullkomni mađur: Stađa fatlađra í menningunni

                                    Ármann Jakobsson, dósent viđ Háskóla Íslands

 

                            Samanatekt og lokaorđ

                                    Ţuríđur Backmann, alţingismađur og

                                    formađur Norrćnu nefndarinnar um málefni fatlađra

 


 

- Ţau erindi sem fram fara á erlendu máli verđa ţýdd af rittúlkum á íslensku.

 


 

 

KVÖLD DAGSKRÁ

 

 

Gestum ráđstefnunnar sem og öđrum er bođiđ á stóra sviđ Borgarleikhúsiđ ađ kvöldi 28.september, kl.20:00.

Ţá mun norski hópurinn Dissimilis sýna verkiđ ´´Árstíđirnar fjórar´´ og íslenskir leikhópar sýna einnig verk sín. Hćgt er ađ skrá sig á sýninguna ţar sem skráning á ráđstefnuna fer fram ( sjá ađ ofan).

 

 

Um Dissimilis:   

Fyrir u.ţ.b. 30 árum sat Kai Zahl, fađir ţroskahefts ung manns, og átti erfitt međ ađ sćtta sig viđ  ađ stćrsti draumur sonar hans um ađ spila á hljóđfćri og spila í hljómsveit gćti ekki orđiđ ađ veruleika ţví ađ sonurinn gat ekki lesiđ nótur. Kai tók ađ hanna einfalt nótnakerfi međ litum sem gerđi syni hans kleift  ađ lćra ađ spila á hljóđfćri og 1981 var fyrsta hljómsveit hans stofnuđ. Ţetta var upphafiđ ađ Dissimilis.

 

Nćstu árin fóru fleiri ađ ćfa međ Dissimilis og áriđ 1987 skrifađi Kai Zahl söngleik fyrir hópinn. Fyrsta sýning ţeirra var sýnd fyrir fullu húsi í Hljómleikahöllinni í Osló. Ţetta var í fyrsta skipti sem eingöngu ţroskaheftir einstaklingar komu fram á sýningu í Osló og olli hún afgerandi hugarfarsbreytingu sýningargesta. Áfram var haldiđ nćstu árin, hljómsveitirnar urđu fleiri og fjölbreyttari og danshópar og kórar bćttust viđ. Dissimilishópar spruttu upp í fleiri landshlutum í Noregi og síđan í fjarlćgum heimshornum. Hópar voru stofnađir á Kúbu, Sri Lanka, Rússlandi og í fleiri löndum og ţessi hópar uxu og döfnuđu. Í dag eru um 800 međlimir í Dissimilis í Noregi og um 2500 í öđrum löndum.

 

Um verkiđ:

 “Árstíđirnar fjórar” er verk leikiđ af 22 nemendum Dissimilis.

Ţau bjóđa okkur í ferđalag um árstíđirnar fjórar og fjölbreytileika ţeirra.

 

Frekari upplýsingar um Dissimilis má sjá á síđu ţeirra:

 

www.dissimilis.no

 

List án landamćra:

 

www.listanlandamaera.blog.is og listanlandamaera@gmail.com

 


Myndlistarmenn - Rithöfundar - Tónlistarmenn

247161_varmahlid
 
Menningarmálanefnd Hveragerđisbćjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í húsinu Varmahlíđ í Hveragerđi.  Íbúđarhúsiđ er búiđ öllum húsgögnum og tćkjum og Hveragerđisbćr mun greiđa kostnađ vegna rafmagns og hita.  Gestalistamenn fá endurgjaldslaus afnot af húsinu. Engin vinnustofa fylgir húsnćđinu.
Óskađ er eftir ţví ađ í skriflegum umsóknum, sem senda á til menningarmálanefndar Hveragerđisbćjar, Sunnumörk 2, 810 Hveragerđi, komi fram ćskilegt dvalartímabil og ađ hverju listamađurinn hyggst vinna međan á dvölinni stendur.

Úthlutun dvalartímabila mun fara fram í september og mun vera úthlutađ frá október 2009.
Allar frekari upplýsingar svo og umsóknareyđublöđ fást á skrifstofum Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hafnarstrćti 16, sími 551 1346, Rithöfundasambands Íslands, Gunnarshúsi,  Dyngjuvegi 8, sími 568 3190 og Félagi íslenskra Hljómlistamanna, Rauđagerđi 27, sími 588-8255. Einnig er hćgt ađ leita upplýsinga hjá menningar- og frístundafulltrúa Hveragerđisbćjar í síma 483 4000.
Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Hveragerđisbćjar www.hveragerdi.is
Umsóknarfrestur er til 1. september n.k.

Menningarmálanefnd Hveragerđisbćjar

Sýning Hlyns Hallssonar í Gallerí Víđ8ttu601 sett upp aftur og framlengd

esb_hlynur.jpg

Gallerí Víđ8tta601

Hlynur Hallsson

Landnám - Ansiedlung - Settlement

16.05. - 23.08. 2009

Verkiđ sem Hlynur Hallsson setti upp í Gallerí Víđ8ttu hefur veriđ stoliđ í tvígang en vegna ţrjósku listamannsins og sýningarstjóranna hefur ţađ veriđ sett upp í ţriđja skipti og sýningin veriđ framlengd um mánuđ.

Litla Skeriđ í Tjörninni sem myndađist ţegar Drottningarbraut var lögđ áriđ nítjánhundruđ sjötíu og eitthvađ er ónumiđ land. Tungliđ var ţađ einnig einu sinni og Norđurpóllinn og Suđurpóllinn líka. Hver verđur fyrstur til ađ stíga á ţetta Sker litiđ persónulegt skref en um leiđ stórt skref fyrir mannkyniđ? Ekki Bandaríki Norđur Ameríku heldur auđvitađ Evrópusambandiđ. Hiđ nýja heimsveldi er mćtt á stađinn. Ţar hefur veriđ settur upp fáni ESB, sannkallađur landnemafáni.

Hlynur Hallsson er fćddur á Akureyri 1968. Hann stundađi myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík, Hannover, Hamborg og í Düsseldorf. Hann hefur veriđ iđinn viđ ađ setja upp sýningar og síđastliđiđ haust setti hann upp nokkurskonar yfirlitssýningu á verkum sínum í Nýlistasafninu og í A-sal Hafnarhúss Listasafns Reykjavíkur ásamt verslunum, veitingastöđum og ţjónustufyrirtćkjum í Miđborginni setti hann upp verkiđ ÚT/INN.
Hlynur hlaut verđlaun Kunstverein Hannover 1997, verđlaun ungra myndlistarmanna í Neđra-Saxlandi 2001 og verđlaun Sparda Bank áriđ 2006. Hann hefur hlotiđ starfslaun myndlistarmanna og var bćjarlistarmađur Akureyrar áriđ 2005. Hlynur vinnur međ ađstćđur, texta, innsetningar, ljósmyndir, gjörninga og hvađ eina, allt eftir ţví sem hentar í hverju tilfelli. Hversdagslegir atburđir eins og sundferđir, snjóhúsbygging eđa verslunarleiđangur geta veriđ efniviđur í verkum hans en einnig landmćri, samskipti fólks og viđhorf okkar. Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er ađ finna á heimsíđunni www.hallsson.de

Anna Bryndís Sigurđardóttir og Ţorsteinn Gíslason hafa starfrćkt Gallerí Víđ8ttu601 frá árinu 2007. Sýningarnar í Hólmanum í tjörninni í Innbćnum á Akureyri munu halda áfram fram á nćsta ár og ţá taka ađrir sýningarstađir viđ.

Sýningin hjá Gallerí Víđ8ttu601 hefur veriđ framlengd til 23. ágúst 2009 og vonandi fćr fáninn ađ vera í friđi svo lengi. Nánari upplýsingar um Gallerí Viđ8ttu601 veita Anna Bryndís Sigurđardóttir og Ţorsteinn Gíslason í 435 0033 eđa 8461314 og í tölvupósti: vid8tta(hjá)simnet.is
Nánari upplýsingar um verkiđ veitir Hlynur í síma 6594744 og í tölvupósti: hlynur(hjá)gmx.net


Muggur og Ferđasjóđur Muggs auglýsa eftir umsóknum

Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 2009, póststimpill gildir.
 
Auglýst er eftir umsóknum til dvalar erlendis vegna:
   * myndlistarsýningar
   * vinnustofudvalar / ţátttöku í verkstćđi
   * annars myndlistarverkefnis
 
Sömu skilyrđi gilda um Ferđasjóđ Muggs og Mugg,  auk ţess eru skilyrđi um ađ verkefniđ sé sýnilegt og ađ ţađ geti ađ mati sjóđsstjórnar styrkt ímynd Reykjavíkur sem uppsprettu fyrir öflugt og framsćkiđ myndlistarlíf.
 
Ţeir sem ţegar hafa fengiđ úthlutađ styrk úr dvalarsjóđi Muggs annars vegar og ferđasjóđi Muggs hins vegar ţurfa ađ skila greinagerđ áđur en sótt er um aftur.
___________________
 
Hér međ er auglýst eftir umsóknum vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu
1. október til 2009 til 31. mars 2010.  Úthlutun verđur lokiđ 15. september 2009.
 
Til ađ geta fengiđ úthlutun úr dvalarsjóđi Muggs og/eđa Ferđasjóđi Muggs ţarf umsćkjandi ađ vera fullgildur (skuldlaus) félagi í SÍM og leggja fram tilskilin gögn er stađfesti bođ um ţátttöku í myndlistarviđburđi eđa úthlutun á ađstöđu til vinnu viđ myndlist. Ekki er veitt fé vegna dvalar í vinnustofum ţegar fullir dvalarstyrkir fylgja úthlutun.
Vinsamlega athugiđ ađ dvalarstyrkir og ferđastyrkir eru eingöngu veittir til einstaklinga. Ferđastyrkir eru veittir í formi flugmiđa, ekki peninga, ekki er hćgt ađ endurgreiđa keypta miđa.

Athugiđ ađ hćgt er ađ sćkja um báđa styrkina samtímis, en á sitthvoru eyđublađinu.
 
Umsóknum skal fylgja ítarleg og greinargóđ lýsing á verkefninu, upplýsingar um sýningu, sýningarstađ, vinnustofusetur, verkstćđi, ráđstefnu eđa annađ ţađ sem viđ á hverju sinni. Einnig skal fylgja stađfesting ábyrgđarmanns verkefnisins í ţví landi sem ţađ fer fram í, ţ.e. sýningarstjóra, safnstjóra, galleríeiganda, forstöđumanns vinnustofuseturs, verkstćđis eđa annars, allt eftir eđli verkefnisins. Dagsetningar verkefnisins verđa ađ koma fram.
 
Styrkţegar undirgangast skuldbindingar gagnvart sjóđunum samkvćmt sérstökum samningum sem gerđir verđa í kjölfar úthlutunar og kveđur m.a. á um ađ styrkţegum beri ađ skila stuttri greinargerđ um notkun styrksins.
 
Mikilvćgt er ađ hafa umsóknina vandađa, skýra og hnitmiđađa. Lesa reglur og leiđbeiningar vel.  Sćkja ţarf um á sér eyđublađi fyrir hvorn sjóđ.
 
Umsóknareyđublöđ, stofnskrár beggja sjóđanna og reglur um úthlutun er ađ finna á heimasíđu SÍM, www.sim.is
undir Hagnýtt. Frekari upplýsingar um Mugg eru einnig veittar á skrifstofu SÍM, sim@simnet.is, s. 551 1346
 
Umsóknum skal skilađ til skrifstofu SÍM fyrir 25. ágúst 2009, póststimpill gildir. Úthlutađ verđur úr báđum sjóđunum samtímis.


Ţrjár nýjar sýningar í Safnasafninu

Ţriđjudaginn 21. júlí voru opnađar 3 sýningar á efri hćđ í
Safnasafninu á Svalbarđsströnd. Í framrými eru hljóđdempandi málverk eftir
Kristján Guđmundsson, í miđrými innsetning međ borđbúnađi eftir Söru Riel og
í innrými myndbandsverk um dáleidda konu í rauđu herbergi eftir Sigurđ
Guđmundsson.


Ódauđlegt verk um samhengi hlutanna í Verksmiđjunni á Hjalteyri

leikhus.jpg

Verksmiđjan á Hjalteyri

Ódauđlegt verk um samhengi hlutanna

Eftir Steinunni Knútsdóttur

Áhugaleikhús atvinnumanna

Sunnudaginn 26. júlí 2009 kl. 22:00
www.verksmidjan.blogspot.com

Sunnudaginn 26. júlí flytur Áhugaleikhús atvinnumanna sjónleikinn ,,Ódauđlegt verk um samhengi hlutanna"  eftir Steinunni Knútsdóttur

Sýningin hefst kl. 22.00 og er verkiđ um ţađ bil klukkustund í flutningi.
Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.

(Sjónleikurinn) Ódauđlegt verk um samhengi hlutanna
Eftir Steinunni Knútsdóttur
Verkiđ er hluti af fimmverka röđ ódauđlegra leikverka um hegđun og eđli mannsins og er annađ í röđinni. Verkin eru rannsókn á áráttuhegđun mannkyns og ófullkomleika. Ţau feta sig inn í augnablikiđ ţar sem mađurinn stendur berskjaldađur frammi fyrir guđi og viđurkennir vanmátt sinn. Verkin leita ađ sársaukanum sem býr djúpt inní sálu mannsins og leitast viđ ađ skilja hann. Fyrsta verkiđ í kvintólógíunni var Ódauđlegt verk um stjórn og stjórnleysi og var sýnt viđ góđan orđstír í Klink og Bank listasamsteypunni voriđ 2005 en ţriđja verkiđ er í smíđum og verđur frumsýnt í september á LOKAL, alţjóđlegri leiklistahátíđ í Reykjavík í september.

Áhugaleikhús atvinnumanna er hópur áhugafólks um frelsi til óháđrar listsköpunar í leiklist. Áhugaleikhús atvinnumanna hefur áhuga á leiklist sem talar til sinna áhorfenda án ţess ađ verđa međvirk. Áhugleikhús atvinnumanna lítur á leiksýningar sínar sem vettvang til ađ velta áleitnum spurningum fyrir sér ţó ekki sé langt í kímni og kćruleysi. Engir peningar renna í gegnum Áhugaleikhús atvinnumanna og er ókeypis er inn á leiksýningar leikhússins.

Höfundur og leikstjóri verksins er Steinunn Knútsdóttir um útlit sér Ilmur Stefánsdóttir en leikarar sýningarinnar eru:

Ađalbjörg Árnadóttir
Árni Pétur Guđjónsson
Hera Eiríksdóttir
Jórunn Sigurđardóttir
Lára Sveinsdóttir
Magnús Guđmundsson
Ólöf Ingólfsdóttir/Steinunn Knútsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson


Nánari upplýsingar veitir Steinunn Knútsdóttir í síma 6624805 steinunn_knutsdottir@hotmail.com

Menningarráđ Eyţings, Norđurorka og Ásprent styrkja Verksmiđjuna á Hjalteyri.
Ađ auki styrkir Slippurinn á Akureyri ţessa sýningu.


Gestavinnustofa í Finnlandi laus til umsóknar

7150ffe57b


ARTISTS' RESIDENCY SUMU

Arte Association's Artists' Residency SUMU offers one- to three-month
residencies in 2010 to new media artists, working in the intersection of new
technologies and contemporary art.

The residence is located in Turku, in the Southwestern coast of Finland. Artists
are provided with free accommodation and studio, and a possibility of exhibiting
their work either in Sumu?s studio which is adjoined to Arte?s gallery
Titanik, or on Sumu?s website. The artists must fund all their living
expenses including food and transportation. Arte can help the artists with
material costs up to 200 euros depending on the application.

More information: http://www.arte.fi/sumu/sumu_main.html


APPLICATION REQUIREMENTS

Please prepare an individual submission, including:
-project plan (short, clear & realistic, max one page)
-short artists? statement (max one page)
-CV (max one page)
-DVD / CD including a maximum of 10 minutes worth of samples in PC
format
-samples of recent work as print-outs (3 - 5 pieces)

The submissions will not be returned. E-mail or internet applications are not
accepted, only submissions sent by mail are processed. Deadline 30th of
September is a postmark date.

The proposal can also include an exhibition either in the studio space or on our
website at the end of the residency.

Deadline September 30th, 2009 (postmark).

Session dates: From July 11th to December 31st, 2010.


********************************************************************************

NOTE! OBS!
We will invite 2-4 artists for 1 or 2 months residency periods from the Nordic
countries in addition to our normal residencies during 2010. This Nordic
program is sponsored by KulturKontakt Nord. Artists, who were born or live in
the Nordic countries, can send us their applications and project plans for
whole year of 2010 by 30th September 2009. The stipend includes accommodation,
work space, daily allowance, material money and travelling costs within
reasonable limits. See the application requirements above.

********************************************************************************


For further information please visit our website, www.arte.fi or Res Artis
website, www.resartis.org, or contact:

Please send your completed submission by mail to:
Gallery Titanik / Sumu
Itäinen Rantakatu 8
20700 Turku
Finland


Paula Väinämö
Residencies Coordinator, Arte
tel. +358 2 2338 372
sumu@arte.fi


Verkefnastyrkir og ferđa- og menntunarstyrkir Myndstefs 2009

myndstef_logo

Myndstef auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og ferđa- og menntunarstyrki á vegum samtakanna. 
Rétt til ţess ađ sćkja um verkefnastyrki hafa allir myndhöfundar.
Rétt til ađ sćkja um ferđa- og menntunarstyrki hafa allir félagsmenn Myndstefs.

Sérstök umsóknareyđublöđ eru á vef samtakanna www.myndstef.is og ţar eru einnig nánar skilgreind ţau atriđi sem ţurfa ađ koma fram í umsókninni ásamt reglum um úthlutun styrkjanna.  Umsóknarfrestur rennur út 21. ágúst 2009. Umsóknir sem berast eftir ţann tíma fá ekki afgreiđslu. Tekiđ skal fram ađ póststimpill gildir á innsendum umsóknum.

Umsóknir skulu berast til skrifstofu Myndstefs, Hafnarstrćti 16, p.o.box 1187, 121 Reykjavík fyrir ofangreindan tíma.
Vakin er athygli á ađ ţeir sem sent hafa inn umsóknir um styrki fyrir birtingu ţessarar auglýsingar verđa ađ endurnýja ţćr umsóknir.

Allar nánari upplýsingar gefa Ţórhildur Laufey Sigurđardóttir og Kristín Magnúsdóttir á opnunartíma skrifstofunnar: kl: 10:00 – 14:00 alla virka daga. Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurnir á netfangiđ myndstef@myndstef.is

Stjórn Myndstefs.

Umsóknarfrestur um Gestavinnustofu Skaftfells er til 1. ágúst

Skaftfell - miđstöđ myndlistar á Austurlandi
auglýsir eftir umsóknum um gestavinnustofu Skaftfells fyrir áriđ 2010.

Umsóknarfrestur er 1. ágúst, póststimpill gildir.

Frekari upplýsingar og umsóknareiđublađ má finna á skaftfell.is

Sendiđ umsóknareiđublađ međ viđeigandi fylgigögnum á:
Skaftfell, miđstöđ myndlistar á Austurlandi
Austurvegi 42
710 Seyđisfirđi

ATH. EKKI ER TEKIĐ VIĐ UMSÓKNUM Í TÖLVUPÓSTI


Georg Óskar og Margeir Dire sýna á Eiđum

g_ms_dali_14_03_09.jpg

Georg Óskar og Margeir Dire Sigurđsson eru međ verk til sýnis í veitingarsalnum
á Eiđum. Hafa ţeir félagar báđir lokiđ námi viđ Myndlistarskólann á Akureyri, sýning ţessi á Eiđum er samansett af nýklárađri sýningu Georgs Óskars á Karólínu "Lollipopp" og sýningunni GÓMS sem var á Dalí í vetur. Ţar voru sameiginleg verk eftir Margeir Sigurđsson & Georg Óskar.
Opiđ er frá 07:30-23:00. Allir velkomnir.


Ţrjár nýjar sýningar opnađar í Safnasafninu á sunnudag

SAFNASAFNIĐ - ALŢÝĐULIST ÍSLANDS

Safnasafniđ á Svalbarđsströnd í Eyjafirđi kynnir ţrjár nýjar sýningar á Íslenska safnadeginum 12. júlí. Í  Austursal er sýning á verkum í eigu Ađalsteins Ingólfssonar listfrćđings frá Burkina Faso, Benin, Ghana, Kamerún, Kongó, Mósambik, Nígeríu, Suđur Afríku, Tansaníu og Togo. Í bókastofu eru keramikbollar eftir Elísabetu Haraldsdóttur á Hvanneyri, og í Langasal samstarfsverkefniđ Birtingarmynd-Ímynd-Sjálfsmynd III, međ fuglahrćđum eftir Sigurlínu Jóhönnu Jóhannesdóttur á Kópaskeri og tískuteikningum eftir grunnskólabörnin á Raufarhöfn undir leiđsögn Ţóru Soffíu Gylfadóttur, sú sýning er styrkt af Menningarráđi Eyţings og Rarik. í safninu eru ađ auki 12 sýningar, bćđi úti og inni, og standa ţćr allar til 6. september
Á Íslenska safnadeginum er frítt inn í Safnasafniđ, en ađra daga er 500 kr. inngangseyrir, frítt fyrir börn innan fermingar, og opiđ daglega frá kl. 10.00-18.00. Nánari upplýsingar á safnasafnid.is og safngeymsla@simnet.is


Myndlist og ljóđ í Stólnum á laugardag

Opnuđ verđur sýning á myndlist Hönnu Pálsdóttur í Stólnum, Kaupvangsstrćti 21, laugardaginn 11. júlí klukkan 14:00. Viđ ţađ tćkifćri lesa Hjörtur Pálsson og Ţráinn Karlsson úr verkum Jóns Bjarman.  Allir velkomnir.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband