Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

ŢRIĐJA OPNUN SALT VATN SKĆRI

10906523_680617135380544_7372179765582950373_n

Á föstudagskvöld verđur ţriđja opnun bókverksins og samstarfsins SALT VATN SKĆRI. Annar hluti bókarinnar heitir VATN og á föstudagskvöldinu gefst gestum kostur á ađ vera viđstaddir frumsýningu á nýu verki, ađeins sýnt ţessa einu helgi.

Samstarfiđ er í raun yfirstandandi 14 vikna gjörningur sem felur í sér ađ lifa sig í gegnum og ađ túlka texta nóvellunnar í myndlistarverkum en verkefniđ snýr fyrst og fremst ađ listrćnni túlkun og ţróun sögunnar.

Samstarfiđ hefur hingađ til reynst mjög krefjandi og persónulegt viđfangsefni en Freyja og Hekla vinna međal annars ađ ţví ađ kynnast og komast inn í hugarheim hvor annarrar ţar sem mörkin milli ţeirra eigin hversdagsleika og söguheims bókarinnar eru óskýr.

Ţađ er á ţessum mörkum sem verk ţessara sýninga verđa til. Öll okkar samskipti eru hluti af og mynda frumsýnt verk, annan hvern föstudag.

Ađ verkefninu standa Freyja Reynisdóttir og Hekla Björt Helgadóttir, en ţćr búa og starfa saman ađ SALT VATN SKĆRI í Kaupvangsstrćti 23 í Listagilinu á Akureyri.

Föstudagskvöldiđ 27. febrúar.
Húsiđ opnar klukkan 20:00 og verđur opiđ til 23:30.

Allir eru hjartanlega velkomnir!

Facebook event: https://www.facebook.com/events/654185244686255

www.salt-water-scissors.com
http://salt-water-scissors.com/freyja
http://salt-water-scissors.com/hekla


Arnar Ómarsson opnar í vestursal Listasafnsins á Akureyri

Arnar_MSSS

Laugardaginn 28. febrúar kl. 15 verđur opnuđ í vestursal Listasafnsins á Akureyri sýning Arnars Ómarssonar, MSSS.

MSSS (Mega Space Super Station) er upplifunarinnsetning ţar sem listamađurinn leikur sér á mörkum skáldskapar og vísinda. Á sýningunni fjallar Arnar um samskipti tölvunnar viđ menn og horfir sérstaklega til mennskrar hliđar tölvunnar. Sú iđja kveikti áhuga hans á framtíđarspám og tengslunum milli vísindaskáldskapar og geimvísinda. Ţar liggur mikil og heillandi óvissa um framtíđina. Hvernig hefur vísindaskáldskapur breytt viđhorfi okkar til vísinda? Eru vísindaframfarir ađ einhverju leyti byggđar á vísindaskáldskap? Ţetta viđfangsefni er stútfullt af myndlíkingum, fallegu myndmáli og byggir á ríkri spádómsmenningu sem teygir sig árhundruđ aftur í tímann.

Arnar Ómarsson hefur starfađ sem listamađur í Danmörku og á Íslandi frá ţví hann lauk námi í London 2011. Hann notar eđli mannsins sem viđfangsefni og vinnur međ samband hans viđ umhverfiđ í ýmsum myndum. Hann er annar skipuleggjenda Reita á Siglufirđi og rekur gestavinnustofu í Danmörku.

MSSS lýkur 8. mars og er síđasta sýningin í röđ 8 vikulangra sýninga í vestursal Listasafnsins sem hófst 10. janúar síđastliđinn. Habby Osk, Brenton Alexander Smith, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Kristján Pétur Sigurđsson, Thora Karlsdottir og Joris Rademaker hafa ţegar sýnt og nú stendur yfir sýning Lárusar H. List, Álfareiđin. Lokunarteiti MSSS fer fram laugardaginn 7. mars kl. 15.

http://www.listak.is

https://www.facebook.com/events/1574949969418806


Guđmundur Heiđar međ Ţriđjudagsfyrirlestur: Á dauđans tími ađ vera óviss?

large_ghf

Ţriđjudaginn 24. febrúar kl. 17 heldur heimspekingurinn Guđmundur Heiđar Frímannsson fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Á dauđans tími ađ vera óviss?

Á fyrirlestrinum skođar Guđmundur Heiđar stöđu líknardráps og reynir ađ svara ţví hvort viđ eigum ađ geta ráđiđ dauđastund okkar sjálf. Hvađa rök hníga til ţess og hvađ mćlir gegn ţví? Reynt verđur ađ rökstyđja ţá skođun ađ viđ vissar kringumstćđur kunni ţađ ađ vera siđferđilega réttlćtanlegt ađ stytta líf sitt og fá ađstođ til ţess.

Guđmundur Heiđar Frímannsson er prófessor í heimspeki viđ Háskólann á Akureyri. Hann lauk doktorsprófi í siđfrćđi frá Háskólanum í St. Andrews í Skotlandi.

Ţetta er sjötti Ţriđjudagsfyrirlestur ársins og sem fyrr fara ţeir fram í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi á hverjum ţriđjudegi kl. 17. Ađgangur er ókeypis.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri. Ađrir fyrirlesarar vetrarins eru Elísabet Ásgrímsdóttir, Katrín Erna Gunnarsdóttir, María Rut Dýrfjörđ, Jón Páll Eyjólfsson og Hildur Friđriksdóttir.

https://www.facebook.com/events/414270212068620

http://www.listak.is


Pi Bartholdy opnar ljósmyndasýningu í Deiglunni

k1_o


Pi Bartholdy opnar ljósmyndasýningu í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 21. febrúar kl. 14:00. Sýningin ber titilinn "Harbinger".
Pi er gestalistamađur febrúarmánađar í gestavinnustofu Gilfélagsins. 
Sýningin verđur opin laugardaginn 21. febrúar og sunnudaginn 22. febrúar frá 14-17.

Hún segir sjálf:
"On Gilfelag residency I started a new photographic project with the theme being the big nature seen and felt from the perspective of the human. Working with images where the great nature is overwhelming and everything can be heard in the silence between the small towns. Digging into a mysterious universe where something can be hiding in shadows and corners.
Using the melancholy that it brings, the surrealism and the darkness. The feeling of standing alone in it and being a part of it."

https://www.facebook.com/events/879203205488705


Jonna opnar sýninguna "Strange fruit" í Flóru

10931208_924720657559030_4642865253700270368_n

Jónborg (Jonna) Sigurđardóttir        
Strange fruit
21. febrúar - 13. mars 2015
Opnun laugardaginn 21. febrúar kl. 14
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri
https://www.facebook.com/events/625705467559801

Laugardaginn 21. febrúar kl. 14 opnar Jonna, Jónborg Sigurđardóttir sýninguna “Strange fruit” í Flóru á Akureyri.

Jonna er fćdd áriđ 1966 og útskrifađist úr málunardeild Myndlistarskólans á Akureyri voriđ 1995. Myndlist Jonnu spanar vítt sviđ frá málverki til innsetninga.

Í ár eru 100 ár frá ţví ađ konur á Íslandi fengu kosningarétt, og er Strange fruit tilvitnun í ţađ óréttlćti og vanvirđingu sem konur máttu ţola. Víđa um heim eru konur enn réttindalausar og búa viđ ofríki karla.
Ég ţakka fyrir ađ vera kona á Íslandi. Til hamingju međ 100 ára réttlćti.
Strange fruit eru hekluđ verk máluđ međ akrýllitum hengd á viskastykkjatré međ útsaumi.

Sýningin er öllum opin á opnunartíma Flóru fimmtudaga kl. 11-18, föstudaga kl. 11-16 og laugardaga kl. 11-14. Sýningin stendur til föstudagsins 13. mars 2015.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Ţóra Kjartansdóttir í síma 661 0168 og Jónborg Sigurđardóttir í síma 848 8490.


Flóra er verslun og viđburđastađur međ vinnustofum sem Kristín Ţóra Kjartansdóttur félagsfrćđingur rekur. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu. Menningardagskrá Flóru hlaut styrk úr Menningarsjóđi Akureyrar.


Úlfhildur Dagsdóttir međ fyrirlestur í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

10982307_10203825121165246_1824379019349937354_n

Laugardaginn 21. feb. kl. 20.00 verđur Úlfhildur Dagsdóttir međ fyrirlestur í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi undir yfirskriftinni

Vampýrur: kjaftur og klćr

 
Í nćstum ţví tvćr aldir hefur vampýran notiđ ódauđlegra vinsćlda í skáldskap og kvikmyndum. Ímynd hennar hefur ţó tekiđ miklum breytingum, svo og hugmyndir okkar um vampýrur. Lengi vel var greifinn Drakúla ţekktasta vampýran, en skáldsagan um hann kom fyrst út áriđ 1897. Ég ćtla ađ leggja áherslu á Drakúla og fjalla sérstaklega um hvernig hann hefur birst í kvikmyndum. Sýnd verđa brot úr nokkrum ţekktum Drakúla-myndum, međ áherslu á Nosferatu (1922), Dracula (1931) og Bram Stoker’s Dracula (1992).

mailto:varulfur@centrum.is
garmur.is/varulfur

Fólk er hvatt til ađ draga fram Vampýruna í sér og mćta í búningi.

Enginn ađgangseyrir, en tekiđ á móti frjálsum framlögum.  Allir velkomnir.

Fjallabyggđ, Menningarráđ Eyţings og Fiskbúđ Siglufjarđar eru stuđningsađilar Alţýđuhússins.

Nánari upplýsingar hjá Ađalheiđi í síma 865-5091


Lárus H. List sýnir í vestursal Listasafnsins á Akureyri

10847686_895270437161466_5370769283481055095_o

Laugardaginn 21. febrúar kl. 15 verđur opnuđ í vestursal Listasafnsins á Akureyri sýning Lárusar H. List, Álfareiđin. Samskipti manna viđ álfa og huldufólk eru listamanninum hugleikin á sýningunni. Huldufólk býr í klettum eđa steinum og iđkar búskap sinn líkt og mennirnir. Háskalegt er jafnan ađ styggja álfa en sé ţeim gerđur greiđi eru ríkuleg laun vís.

Sýningin verđur opin sunnudag, ţriđjudag, miđvikudag og fimmtudag kl. 12-17. Henni lýkur formlega fimmtudaginn 26. febrúar kl. 15 međ lokunarteiti.

Lárus H. List hefur haldiđ yfir 20 einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum á Íslandi og erlendis. Lárus vinnur ađallega međ olíu og akríl á striga en einnig í önnur form eins og ljósmyndir, ritlist, videolist og hljóđlist. Hann hefur einnig samiđ klassískar tónsmíđar og gefiđ út skáldsögur.

Sýningin er hluti af röđ 8 vikulangra sýninga sem hófst 10. janúar og mun standa til 8. mars. Habby Osk, Brenton Alexander Smith, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Kristján Pétur Sigurđsson og Thora Karlsdottir hafa ţegar sýnt og nú stendur yfir sýning Jorisar Rademaker, Hreyfing. Sýningaröđinni lýkur međ sýningu Arnars Ómarssonar MSSS sem opnar laugardaginn 28. febrúar kl. 15.

https://www.facebook.com/events/775353242531431

http://www.listak.is

https://www.facebook.com/listasafnid.akureyri

https://twitter.com/AkureyriArt

http://instagram.com/listak.is

 


Sara Cuzco í Listasalnum Braga

10993433_603314789770689_8063751107564683878_n

Laugardaginn 21. febrúar opnar Listasalurinn Bragi dyr sýnar frá klukkan 15:00 - 18:00. Undanfarnar vikur hefur Sara Cuzco unniđ ađ spennandi innsetningu ţar sem umfjöllunarefniđ er međal annars sjálfsmyndir og hugmyndir okkar um fólk viđ fyrstu kynni. 

Sara útskrifađist frá Sjónlistarbraut Myndlistarskólans í Reykjavík voriđ 2014 og hún vinnur međ ýmsa miđla, til dćmis ljósmyndir og texta. 

Sýningin er einungis opin ţennan eina dag og ţví er um ađ gera ađ láta sjá sig. Minnum einnig á sýningu Lárus H List í Listasafniđ Á Akureyri sem opnar á sama tíma. Tilvaliđ ađ skella sér á menningarrölt á laugardaginn.

https://www.facebook.com/events/751558211618606

Listasalurinn Bragi, Rósenborg, 3. hćđ, Skólastígur 2, 600 Akureyri


Nanna Lind opnar ljósmyndasýningu í Sal Myndlistarfélagsins

10982333_10153092756509839_6625851540358025898_o
 
Nanna Lind opnar ljósmyndasýninguna "Sjálfsmynd" í Sal Myndlistarfélagsins, Listagilinu, Kaupvangsstrćti 10, laugardaginn 21. febrúar 2015, kl. 15:00 - 18:00. 
 

https://www.facebook.com/events/373754896139985


Helga Sigríđur Valdemarsdóttir opnar sýningu í Mjólkurbúđinni

untitled

Helga Sigríđur Valdemarsdóttir opnar einkasýninguna Shakti í Mjólkurbúđinni Listagili á laugardaginn 21.febrúar kl. 14.

Helga Sigríđur um sýninguna:

 Orđiđ shakti vísar til frumsköpunarorku alheimsins. Orđiđ kemur úr
 Sanskrít og er dregiđ af orđinu shak sem ţýđir " ađ geta". Sanskrít er
 ćvaforn helg indversk mállýska. Shakti er lýst sem guđlegum
 sköpunarkrafti. Ţegar shakti persónugerist birtist orkan sem hin guđlega
 móđir sem hefur mátt til ađ koma jafnvćgi á allt sem er. Shakti er ađ
 baki allri hreyfingu og umbreytingu í alheiminum. Án shakti vćri allt
 stopp. Shakti gerir lífi fćrt ađ koma inn í ţennan heim og er ađ baki
 öllu sem blómstrar á jörđu.

Myndlistasýningin Shakti stendur til 1.mars og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Allir velkomnirHelga Sigríđur Valdemarsdóttir helgasigridur@internet.is
Mjólkurbúđin s. 8957173
https://www.facebook.com/groups/289504904444621


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband