Leiđsögn á uppstigningardag og sýningarlok í Listasafninu

17499417_1483309718357532_8458624735421014702_n

Á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí, kl. 15-15.30 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um Sköpun bernskunnar 2017, samsýningu listamanna og skólabarna, og sýningu Ađalsteins Ţórssonar, Einkasafniđ, maí 2017. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar og einstaka verk. Ađgangur er ókeypis. Sýningunum lýkur svo sunnudaginn 28. maí og ţađ er opiđ daglega kl. 12-17.

http://www.listak.is/is/syningar/yfirstandandi-syningar/skopun-bernskunnar-2017

http://www.listak.is/is/syningar/yfirstandandi-syningar/einkasafnid-mai-2017


"Salon des Refusés" í Deiglunni

12249919_1061183317225556_2982272410887533288_n

Gilfélagiđ stendur fyrir samsýningunni "Salon des Refusés" í Deiglunni. Ţeim sem var hafnađ. Sýningin opnar samsíđa Sumarsýningu Listasafnsins, laugardaginn 10. júní, ţar sem dómnefnd hefur valiđ inn verk og listamenn tengdum Akureyri og nćrsveitum.

Skráning fer fram hjá Gilfélaginu á: gilfelag@listagil.is - Gott vćri ađ fá mynd af verki eđa tengdu verki ásamt stuttum texta um ţig. Öllum er velkomiđ ađ taka ţátt.

Sýningin endurspeglar hvađ listamenn á Norđurlandi eru ađ fást viđ ţessa stundina.


Leiđsögn međ listamanni á Alţjóđlega safnadeginum

large_19-small

Alţjóđlegi safnadagurinn verđur haldinn hátíđlegur fimmtudaginn 18. maí nćstkomandi og af ţví tilefni býđur Listasafniđ á Akureyri upp á leiđsögn međ listamanni kl. 12.15-12.45 ţann dag. Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, frćđslufulltrúi, og Ađalsteinn Ţórsson, listamađur, taka á móti gestum og frćđa ţá um sýningu Ađalsteins, Einkasafniđ, maí 2017. Ađgangur er ókeypis.

Ađalsteinn Ţórsson (f. 1964) nam viđ Myndlistaskólann á Akureyri og síđar í Hollandi ţar sem hann útskrifađist međ Master of Arts gráđu frá Dutch Art Institute 1998. Hann hefur síđan starfađ sem myndlistarmađur, lengst af í Rotterdam, en flutti síđastliđiđ vor heim í Eyjafjörđinn. Ađalsteinn er ţekktur fyrir fjölbreytni í efnisnotkun og vinnubrögđum. Í fyrra birti hann á bloggsíđu sinni teikningadag2016.blogspot.com, nýja teikningu á hverjum degi allt áriđ um kring.

Ţessa sýningu nefnir Ađalsteinn Einkasafniđ, maí 2017. Um er ađ rćđa langtímaverkefni sem stađiđ hefur yfir frá 2002 ţar sem Ađalsteinn safnar ţví sem til fellur eftir eigin neyslu, eđa sýnir heimildir um neysluna. Sýningin er stöđutaka í maí 2017.

Alţjóđlegi safnadagurinn er haldinn ár hvert ţann 18. maí af International Council of Museums (ICOM). Ţátttakendur eru um 35.000 söfn í 140 löndum. Söfn um allan heim skipuleggja dagskrá ţann dag, helgina eđa jafnvel vikuna alla sem 18. maí ber upp á og hefur ţađ veriđ gert síđan 1977.

Nánar hér: http://www.listak.is/is/frettir/frettasafn/althjodlegi-safnadagurinn


Fjölskylduleiđsögn í Listasafninu og hćgt ađ búa til sitt eigiđ listaverk

18342145_1471703562851481_3890678331860659742_n

Laugardaginn 13. maí 2017 kl. 11-12 verđur fjölskylduleiđsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, segir börnum og fullorđnum frá Sköpun bernskunnar 2017, samsýningu skólabarna og listamanna, og sýningu Ađalsteins Ţórssonar, Einkasafniđ, maí 2017. Ađ lokinni leiđsögn er gestum bođiđ ađ búa til sitt eigiđ listaverk, innblásiđ af verkum listamannanna og barna. Ađgangur ókeypis.


Safnasafniđ 2017

18320471_1766707376678548_6008884314162530682_o

Laugardaginn 13. maí kl. 14.00 heldur Safnasafniđ međ sköpunargleđi og lífsgleđi inn í sumariđ međ 10 nýjum sýningum sem unnar eru í samstarfi viđ fjölmarga listamenn, Nýlistasafniđ (The Living Art Museum), Listahátíđina List Án Landamćra, Grenivíkurskóla, Leikskólann Álfaborg og Valsárskóla á Svalbarđseyri. 
Safniđ er opiđ alla daga frá klukkan 10.00 - 17.00 frá 14. maí til 3. september 2017 

Veriđ öll hjartanlega velkomin! 

Safnasafniđ var stofnađ áriđ 1995 af ţeim Níelsi Hafstein og Magnhildi Sigurđardóttur og er stađsett viđ Svalbarđsströnd í Eyjafirđi. Í safneigninni eru verk eftir 323 sjálfmenntađa og lćrđa listamenn en í heild telur safneignin rúmlega 6.000 listaverk. Innan safnsins er einnig sérstök safndeild, Kikó Korriró-stofa, en ţar eru varđveitt um 120-130.000 verk eftir Ţórđ Guđmund Valdimarsson. 

Safnasafniđ hefur ţá sérstöđu međal listasafna á Íslandi ađ safna og sýna jöfnum höndum list eftir leikna sem lćrđa og má líta mikla breidd á sýningum safnsins. Á safninu er alţýđulist sem og framsćkin nútímamyndlist sýnd án ađgreiningar en sú stefnumörkun sem safniđ setur sér snýst um gćđi og einlćgni

Gestasýnendur međ sérsýningar áriđ 2017 eru fjölmargir.
Á sýningu eftir listamanninn Dieter Roth er lögđ áhersla á hiđ barnslega í verkum hans, uppátćki, myndir sem hann teiknađi međ báđum höndum samtímis, og rýnt er í sjálfsmyndir hans. Á sýningunni eru verk í eigu safnsins sem og 27 verk sem fengin voru ađ láni frá Nýlistasafniđ (The Living Art Museum). Til ađ varpa skýrari ljósi á innihald sumra verkanna var afráđiđ ađ kynna gifsdýr eftir nemendur yngstu bekkja Grenivíkurskóla, og slá áfram ţann barnslega tón sem sumum finnst ţeir heyra óm af í verkum Dieters Roth.

Ađalheiđur Sigríđur Eysteinsdóttir sýnir verkiđ Flćđilína – 2017 en verkiđ er unniđ sérstaklega fyrir Safnasafniđ og tileinkađ stofnendum ţess.

Birta Gudjonsdottir, en verk hennar ber titilinn Táknskilningur og er unnin sem leiđ til aukinnar skynjunar á tengslum tákna, táknhelgi og líkamans.

Harpa Björnsdóttir sýnir verkiđ FÓRN. Verkiđ er hugleiđing um karlmennskuna og ţćr fórnir sem stundum er fćrđar í nafni hennar.

Sýning Sigríđar Ágústsdóttur og Ragnheiđar Ţóru Ragnarsdóttur ber nafniđ Vorlaukar og sýna ţćr leirverk, málverk og ljósmyndir.
Matthías Rúnar Sigurđsson & Ţorvaldur Jónsson eru af yngstu kynslóđ myndlistarmanna og eru báđir úr Reykjavík. Á sýningu ţeirra er stillt saman höggmyndum úr íslensku grágrýti og litríkum málverkum á krossviđ.

Ađ venju efnir Safnasafniđ til samstarfs viđ grunn­ og leikskóla viđ Eyjafjörđ, ađ ţessu sinni Valsárskóla og leikskólann Álfaborg á Svalbarđsströnd, og Grenivíkurskóla. Verkefniđ er sameiginlegt og heitir Gćludýr. Ţetta samstarf er hugsađ til ađ efla listrćnan áhuga og hugmyndaflug barnanna frá unga aldri, en einnig er safninu heiđur og ánćgja af ţátttöku ţeirra, lífsgleđi og sköpunarkrafti.

Safnasafniđ er í samstarfi viđ hátíđina List án landamćra eins og oft áđur, ţar sem lćrđir og sjálflćrđir listamenn mćtast í frjóu samstarfi. Í ár eru sýnd verk eftir 
Friđrik Hansen. Á sýningunni eru útsöguđ og máluđ tréverk og málverk eftir Friđrik úr safneign Safnasafnsins. 

Á hlađinu tekur endurreistur Safnvörđur Huglistar á móti gestum og Kölski og Kristur Ragnars Bjarnasonar í andyrinu.

í verslun Ásgeirs G. Gunnlaugssonar &ďż˝Co. Sýningin í ár er helguđ formćđrum og íslenska kvenbúningnum. Ţar má sjá skautbúning, fagurlega útsaumađan af Ragnhildi Helgadóttur, gifsafsteypur af fólki í ţjóđbúningum eftir Elísabetu Geirmundsdóttur og leirverk eftir Láru Kristínu Samúelsdóttur sem sýna konur í ýmsum útgáfum af kvenbúning. Ragnhildur Stefánsdóttir á í samtali viđ kvenbúninginn međ ljósmyndaverki og Guđbjörg Ringsted í málverki, og sama gerir textílverk eftir Gjörningaklúbbinn . Auk ţess eru sýndar klippimyndir eftir Ţóreyju Jónsdóttur sem og nokkur sýnishorn íslenska búningsins og ljósmyndir af formćđur sem bera hann. Í innra rými búđarinnar má sjá blýantsteikningar úr safneign eftir Ásu Ketilsdóttur, sem voru unnar um miđja síđustu öld. 

Í bókastofu Safnasafnsins eru í ár sýnd verk úr safneign. Eftir HuldaVilhjálmsdóttur eru sýnd málverk, teikningar, bókverk og keramik, en auk ţess eru myndverk eftir Erlu Ţórarinsdóttur, Bjargeyju Ingólfsdóttur og Hálfdán Björnsson.

Í Safnasafninu er starfrćkt frćđimanns¬ íbúđ. Íbúđin er 67 m2, međ sérinngangi og útbúin húsgögnum og eldunarađstöđu. Frćđimenn hafa ađgang ađ bókasafni og rannsóknum Safnasafnsins skv. samkomulagi. Auk ţess ađ ţjóna sem frćđimannsíbúđ geta áhugasamir leigt íbúđina allt áriđ um kring, nánari upplýsingar eru á vefsíđu safnsins, www.safnasafnid.is

Opnunartími
10.00 - 17.00 frá 14. maí til 3. september 2017 / tekiđ er á móti hópum međ fyrirvara međan veđur leyfir.

AĐGANGUR:
1000 kr. Fullorđnir
800 kr. Fólk eldra en 67
800 kr. Fatlađir einstaklingar
800 kr. Hópar [15 fullorđnir gestir +] ef hver greiđir fyrir sig 
700 kr. Hópar [15 fullorđnir gestir +] ef greitt er í einu lagi fyrir alla
Frítt fyrir börn yngri en 16 ára [afsáttur fyrir hjón međ marga unglinga]
Innifaliđ í verđi: sýningarskrá og einfaldar veitingar
Fyrirspurnir í síma 461-4066 / safngeymsla@simnet.is  www.safnasafnid.is


Haraldur Ingi Haraldsson bćjarlistamađur sýnir í Hofi

18209226_1497729810279853_1749210101434237323_o

Laugardaginn 13. mai opnar Haraldur Ingi Haraldsson myndlistarsýninguna “Ađgerđ / Gutted” í Hofi Menningarhúsi á Akureyri. Sýningin opnar kl 14.

Á sýningunni eru ný verk gerđ 2016 -17 ţegar Haraldur var bćjarlistamađur Akureyrar. Annarsvegar málverk og hinsvegar smáskúlptúrar sem Haraldur Ingi tengir viđ innsetningu sem hann hélt í Listasafninu á Akureyri 2002.
Veriđ velkomin

Ađgerđ / Gutted
Sýning Haraldar Inga Haraldssonar bćjarlistamans Akureyrar 2016-17

Ávarp: Kristín Sóley Björnsdóttir viđburđastjóri Menningarfélags Akureyrar

Opnun: Unnar Jónsson formađur stjórnar Akureyrarstofu

Haraldur Örn Haraldsson flytur "Tónskreytingu viđ kvćđiđ Hrafninn eftir Edgar Allan Poe"


Ađalfundur Gilfélagsins

12249919_1061183317225556_2982272410887533288_n

 

Ađalfundur Gilfélagsins

Verđur haldinn í Deiglunni laugardaginn 13. maí kl. 14.

 

Dagskrá fundarins:

1 Venjuleg ađalfundarstörf.

2 Önnur mál, kynnt verđur stađan á opna grafíkverkstćđinu.

Nýir félagsmenn velkomnir.

Kosningarrétt hafa einungis ţeir sem hafa greitt félagsgjald 2016/17

Stjórnin


Myndlistarsýningin 'Precipice' í Deiglunni

18238561_10100263117776990_3114437324958757061_o

Veriđ velkomin á myndlistarsýninguna 'Precipice' í Deiglunni kl. 14:00 - 17:00, 13. og 14. maí.

Myndlistarmennirnir Dana Hargrove, Dawn Roe og Rachel Simmons ásamt landfrćđingnum Lee Lines sýna.

Sýningarstjóri er Dana Hargrove.

Nánari upplýsingar um sýninguna á ensku hér fyrir neđan.

 

Group exhibition ‘Precipice’ at Deiglan, Akureyri, Iceland, curated by Dana Hargrove

14:00 – 17:00, May 13th & 14th, 2017

Deiglan, Listagil , Art Street, Kaupvangsstrćti 23, Akureyri, Iceland

Artists Dana Hargrove, Dawn Roe and Rachel Simmons and geographer Lee Lines announce a group exhibition titled:

 

PRECIPICE

.

The USA-based artists and collaborators of the group exhibition Precipice have created an exhibition that uses the Icelandic landscape as a vehicle, or jumping off point (precipice) to prompt thoughtful deliberation on universal concerns. Each artist has allowed Iceland’s landscape to infiltrate into the content of their art practice while conducting fieldwork or participating in Icelandic artist residencies. The works, of varying mediums and theoretical approach, promote multi-faceted interpretations, yet often cross paths in areas concerning memory, perception, representation, consumerism, climate change, and sustainability.

The installation format, including the use of wall text, encourages broader conversation regarding our perceptions of landscape as a natural, cultural, and politicized entity. The artists wish to serve as alt rogue ambassadors (#altgov) for the USA, among the many in opposition to the current Trump administration’s attack on science and intellectualism, which unless resisted could very well jeopardize life on this beautiful planet.

 

Dana Hargrove, Professor of Art

Dawn Roe, Associate Professor of Art

Rachel Simmons, Professor of Art

Dr. Lee Lines, Professor of Environmental Studies

Rollins College, Winter Park, Florida, USA.

 

The exhibition will be on view Saturday May 13th 14:00 – 17:00 and May 14th 14:00-17:00, 2017 with an opening reception on the Saturday 14:00 -17:00pm

Deiglan, Listagil / Art Street, Kaupvangsstrćti 23, Akureyri, Iceland.

Both the opening reception and exhibition are free and open to the public.

For more information or images please contact: danahargrove@mac.com

This exhibition is brought to you by the artists, Rollins College, Listhus Artist Residency, and Deiglan, Listagil, Akureyri.


Ađalsteinn Ţórsson opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri

adalsteinn-thorsson-vefur

Laugardaginn 6. maí kl. 15 opnar Ađalsteinn Ţórsson sýninguna Einkasafniđ, maí 2017 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Um er ađ rćđa langtímaverkefni sem stađiđ hefur yfir frá 2002 ţar sem Ađalsteinn safnar ţví sem til fellur eftir eigin neyslu, eđa sýnir heimildir um neysluna. Sýningin er ţví stöđutaka í maí 2017.

Ađalsteinn Ţórsson nam viđ Myndlistaskólann á Akureyri og síđar í Hollandi ţar sem hann útskrifađist međ Master of Arts gráđu frá Dutch Art Institute 1998. Hann hefur síđan starfađ sem myndlistarmađur, lengst af í Rotterdam, en flutti síđastliđiđ vor heim í Eyjafjörđinn. Ađalsteinn er ţekktur fyrir fjölbreytni í efnisnotkun og vinnubrögđum. Í fyrra birti hann á bloggsíđunni teikningadag2016.blogspot.com nýja teikningu á hverjum degi allt áriđ um kring.

Sýningin stendur til sunnudagsins 28. maí og verđur opin ţriđjudaga-sunnudaga kl. 12-17. Ađgangur er ókeypis.


///

Ađalsteinn Ţórsson
The Personal Collection, May 2017
Akureyri Art Museum, Ketilhús

May 6áµ—Ę° - 28áµ—Ę° Ađalsteinn Ţórsson (born 1964) studied at The School of Visual Arts in Akureyri and later in the Netherlands, where he graduated with a Master of Arts degree from the Dutch Art Institute, in 1998. He has worked since as an artist in Rotterdam, but moved home to Eyjafjörđur last spring. Ađalsteinn is known for his use of diverse materials and work methods. Last year he published on his blog www.teikningadag2016.blogspot.com, one drawing per day, the whole year around.

Ađalsteinn titles this exhibition The Personal Collection, May 2017. It is a long-term project which started in 2002, where Ađalsteinn collects casual leftovers from his personal consumption, or shows documents of the consumption. The exhibition is the status check for May 2017.

listak.is


Vorsýning Skógarlundar í Deiglunni

17862527_428242514195025_3244937545255166957_n

Undanfarin ár höfum viđ veriđ međ sýningar á verkum sem unnin eru af notendum sem eru í ţjónustu í Skógarlundi.

Ţessar sýningar hafa veriđ í tengslum viđ List án landamćra og hafa sýningarnar veriđ í Pennanum Eymundsson.

Ađ ţessu sinni breytum viđ til. Viđ verđum međ sjálfstćđa sýningu í Deiglunni laugardaginn 6. maí.

 

Sýning verđur á verkum notenda ţjónustu Skógarlundar, laugardaginn 6. maí í Deiglunni.

Sýningin verđur opin frá kl. 14:00 til kl. 17:00.

Verkin sem verđa sýnd eru unnin međ ýmsum hćtti. Um er ađ rćđa leirmyndir, myndir unnar á viđ, málverk, ţćfđar myndir og útsaumur.

Falleg verk og mörg óvenjuleg.

Sjón er sögu ríkari. Lítiđ endilega viđ í Deiglunni á laugardaginn.

Veriđ hjartanlega velkomin.

https://www.facebook.com/events/445052209165579


Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri

18268198_1442584055763421_20130708637130664_n

Hin árlega Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri verđur opnuđ laugardaginn 6. maí í húsnćđi skólans Kaupvangsstrćti 16.
Allir eru hjartanlega velkomnir í Myndlistaskólann sýningardagana 6. til 8. maí. Opnunartími kl. 13 til 17.
Kveđja,
Kennarar og nemendur
www.myndak.is www.facebook.com/myndak

https://www.facebook.com/events/1190746544385692


Gústav Geir Bollason sýnir í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

18216571_1311649822244953_7985988804196418124_o

Laugardaginn 6. maí 2017 kl. 15.00 - 17.00 opnar Gústav Geir Bollason sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Gústav Geir Bollason Býr og starfar á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ, ţar sem ađ hann hefur jafnframt umsjón međ listamiđstöđ í gömlu síldarverksmiđjunni. Hann lćrđi myndlist viđ MHÍ Reykjavík, Magyar KépzĹ‘művészeti Egyetem Budapest 89-90 og viđ ENSAPC Paris/Cergy. Hann hefur sýnt á Íslandi, í Evrópu og í Ameríku bćđi í myndlistarrýmum og á kvikmyndahátíđum. Kvikmyndin Carcasse sem ađ var frumsýnd í Rotterdam í Janúar 2017 verđur sýnd á Kinodot Experimental Film Festival í Saint Petersburg 20-21 maí nćstkomandi.

Verk Gústavs Geirs Bollasonar taka helst á sig form teikninga, umsköpunar á fundnum hlutum, og kvikmynda. Krókleiđis stefnir hann saman ađferđum og viđfangsefnum svo ađ úr verđur skáldskapur – útfćrsla á raunveruleikanum. Til ţess ađ prófa skynjunina á umhverfinu og gefnum hugmyndum um ţađ.

«Speed-ups» eru lúnir skúlptúrar. Mekanismi eđa nokkurskonar stundaglös sem ađ hafa virkni en ţarfnast afskipta áhorfenda.


«Hola/Hole» Í Verksmiđjunni á Hjalteyri

f%c3%a6ring_adjustment

Opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri, 1. maí 2017.
«Hola/Hole»
Í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Árni Páll Jóhannsson, Klćngur Gunnarsson, Mina Tomic, Ólöf Helga Helgadóttir og Sindri Leifsson.


Verksmiđjan á Hjalteyri, 01/05 – 11.06 2017 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri.
verksmidjanhjalteyri.com
einnig: www.facebook.com/verksmidjan.hjalteyri
Opnun laugardaginn 1. maí kl. 14:00 – 18:00. Opiđ um helgar kl. 14:00 – 17:00, annars eftir samkomulagi.
1. maí - 11. júní 2017
Mánudaginn 1. maí kl. 14-18 opnar sýningin «Hola/Hole», í  Verksmiđjunni á Hjalteyri. Á sýningunni koma saman listamenn af ólíkum meiđi sem vinna í hina ýmsu miđla. Sýningin snertir á mörgum flötum en er kannski skúlptúrísk í eđli sínu međ hreyfanlegum eiginleikum sem brjóta upp hinar beinu línur. Ţeir listamenn sem taka ţátt eru Árni Páll Jóhannsson, Klćngur Gunnarsson, Mina Tomic, Ólöf Helga Helgadóttir og Sindri Leifsson. Sýningin opnar ţann 1.maí kl 14:00. Opiđ er í Verksmiđjunni á Hjalteyri um helgar frá 14 - 17.

Frekari upplýsingar veita: Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450. Klćngur Gunnarsson klaengur@gmail.com  og í síma: 6919709

Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi , Hörgá og Ásprenti.

http://verksmidjanhjalteyri.com
 


Hildur María Hansdóttir opnar sýninguna "Bjarmalönd" í ART AK

18119434_626456437550384_1997722940268630892_n

Hildur María Hansdóttir, opnar sýninguna "Bjarmalönd" í ART AK um nćstu helgi.

Hildur hefur undanfarin ár unniđ stór hekluđ textíl/myndverk, innblástur og ţema sćkir hún í náttúruna og eru öll verkin unnin úr endurunnum textíl.

Hún hefur sýnt einu sinni áđur, ţađ var í Deiglunni 2012.

Opnun sýningarinnar verđur:
Laugardag 29.apríl kl. 14-17
Einnig verđur opiđ sunnudag 30.apríl. Kl. 14-17

ART AK, Strandgötu 53 (viđ Laufásgötu)

ath: Ađeins ţessi eina sýningarhelgi.

Allir velkomnir!
Léttar veitingar viđ opnun.

https://www.facebook.com/events/1195501830575797


Hjördís Frímann opnar myndlistarsýningu í Mjólkurbúđinni

17917505_774695162689758_3257051168363132486_o

Hjördís Frímann opnar myndlistarsýningu í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 22. apríl 2017 klukkan 14 til 17 og eru allir hjartanlega velkomnir. Sýningin er einnig opin frá 14 til 17 sunnudaginn 23. apríl og helgina 29. og 30. apríl.
Á sýningunni er Hjördís međ innsetningu međ rúmlega ţrjátíu teikningum sem allar eru unnar út frá einni og sömu teikningunni, andlitsmynd af stúlku eftir hana sjálfa.
Hjördís er myndlistarmađur og leikskólakennari, fćdd á Akureyri 1954 og flutti á heimaslóđir áriđ 2008. Hún lauk myndlistarnámi frá Museum of Fine Arts í Boston áriđ 1986 og hefur málađ síđan, mest međ akrýl, en einnig í olíu. Hjördís er spunamálari og yfir verkum hennar er einhver ćvintýrakenndur blćr. Litagleđin er alltaf til stađar og leikur međ form og liti, en teikningin er jafnan sterkur ţáttur í málverkum hennar. Ţetta er hins vegar fyrsta sýning hennar sem er alfariđ helguđ teikningum. Teikningarnar á ţessari sýningu eru allar unnar út frá einni einfaldri andlits teikningu, sem hún fćrir í mismunandi búning og nýtir međal annars tölvu- og prenttćkni í leik međ útfćrslur.

https://www.facebook.com/events/835914809899614


Sköpun bernskunnar 2017 og UPP opna í Listasafninu á Akureyri

18076785_1451313668223804_3539466292098367229_o 18076917_1451314951557009_9143220628983238850_o

Laugardaginn 22. apríl kl. 15 verđa tvćr sýningar opnađar í Listasafninu, Ketilhúsi: Sköpun bernskunnar 2017, samsýning listamanna, skólabarna og leikfangasýningarinnar í Friđbjarnarhúsi, og Upp, útskriftarsýning listnáms- og hönnunarbrautar VMA. Síđarnefnda sýningin er einnig sett upp í Deiglunni. 

Ţetta er fjórđa sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp til ţess ađ örva skapandi starf og hugsun skólabarna á aldrinum tveggja til sextán ára. Ţátttakendur hverju sinni eru börn, starfandi listamenn og Leikfangasýningin í Friđbjarnarhúsi. Sköpun bernskunnar er ţví samvinnuverkefni í stöđugri ţróun og er hver sýning sjálfstćđ og sérstök.

Sýningin hefur vakiđ verđskuldađa athygli og er einstök hvađ varđar listrćnt samtal myndlistarmanna og barna. Ţemađ ađ ţessu sinni er fjaran í víđum skilningi.

Ţátttakendur í ár eru leikskólarnir Tröllaborgir og Lundarsel, grunnskólarnir Brekkuskóli og Giljaskóli, Leikfangasýningin í Friđbjarnarhúsi og listamennirnir Hekla Björt Helgadóttir, Magnús Helgason, Marina Rees og Samuel Rees. Sýningarstjóri er Guđrún Pálína Guđmundsdóttir.

Ţriggja ára samstarf

Sýningar á lokaverkefnum nemenda hafa lengi veriđ fastur liđur í starfsemi listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri. Sýningarnar eru tvćr yfir áriđ og annars vegar settar upp í lok vorannar og hins vegar í lok haustannar. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem ţćr eru haldnar í samstarfi viđ Listasafniđ á Akureyri.

Viđ undirbúning slíkra sýninga velja nemendur sér verkefni eftir áhugasviđi ţar sem ţeim gefst tćkifćri til ađ kynna sér nýja miđla eđa dýpka skilning sinn á ţeim sem ţeir hafa áđur kynnst.

Ađ baki verkanna liggur hugmynda- og rannsóknarvinna og leita nemendur víđa fanga í eigin sköpunarferli, allt eftir ţví hvađ hentar hverri hugmynd og ţeim miđli sem unniđ er međ. Nemendur fá eina önn til ađ vinna ađ lokaverkefnum sínum og uppsetningu sýningar í samtali og samvinnu viđ leiđsagnarkennara og samnemendur ţar sem frumkvćđi, hugmyndaauđgi og öguđ vinnubrögđ eru lögđ til grundvallar.

Nemendur hönnunar- og textílkjörsviđs:
Anton Örn Rúnarsson
Birna Eyvör Jónsdóttir
Elva Rún Kristjánsdóttir
Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir
Kamilla Sigríđur Jónsdóttir
Karitas Fríđa W. Bárđardóttir

Nemendur myndlistarkjörsviđs:
Andri Leó Teitsson
Ármann Ingi Ţórisson
Eva Mist Guđmundsdóttir
Fanný María Brynjarsdóttir
Sandra Wanda Walankiewicz
Sindri Páll Stefánsson
Valgerđur Ţorsteinsdóttir

Upp stendur til 30. apríl en Sköpun bernskunnar 2017 til 28. maí. Opiđ ţriđjudaga-sunnudaga kl. 12-17.
Ađgangur er ókeypis.

listak.is


Leiđsögn og sýningalok í Listasafninu

17861779_1438447019510469_1963343009552418804_n

Laugardaginn 15. apríl kl. 15 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griđastađir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar. Skođuđ verđa olíumálverk, gvassmyndir og ljósmyndaverk ţar sem náttúran er í ađalhlutverki. Ađgangur er ókeypis.

Sýningin Griđastađir er úrval ljósmyndaverka úr fjórum tengdum seríum sem Einar Falur hefur unniđ ađ á undanförnum áratug. Svissneski sýningarstjórinn Christoph Kern valdi verkin á sýninguna úr myndröđunum Griđastađir, Skjól, Reykjanesbrautin og Sögustađir. Í verkunum tekst Einar Falur á viđ manninn og íslenska náttúru; viđ náttúruöflin, hvernig mennirnir reyna ađ lifa í og međ náttúrunni, laga hana ađ ţörfum sínum, verjast henni á stundum en jafnframt leita í henni skjóls. Verkin eru öll tekin á 4 x 5 tommu blađfilmu.

Ljósmyndaverk Einars Fals hafa á undanförnum árum veriđ sýnd á einka- og samsýningum í söfnum og sýningarsölum á Íslandi, meginlandi Evrópu og í Bandaríkjunum. Hann er međ BA-gráđu í bókmenntafrćđi frá Háskóla Íslands og MFA-gráđu í ljósmyndun frá School of Visual Arts í New York. Einar Falur starfar sem myndlistarmađur, rithöfundur og blađamađur.

Málverkin á sýningu Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk, eru annars vegar „randamyndir“ unnar međ endurunnum gvasslitum Karls Kvaran og hins vegar olíulitaverk ţar sem myndefniđ er sindrandi eđa merlandi vatnsfletir.

Ljósmyndaverkiđ 360 dagar í Grasagarđinum var upphaflega unniđ fyrir Listvinafélag Hallgrímskirkju. Kveikjan ađ verkinu er ćvi og örlög Hallgríms Péturssonar, en ţađ hefur ţó mun víđtćkari skírskotanir. Verkiđ samanstendur af um 80 ljósmyndum teknum á 360 daga tímabili í litlum skrúđgarđi í Brighton á Englandi og fjallar um hringrás efnis í lífríkinu og ţá eilífđ og endurnýjun sem skynja má í henni.

Sigtryggur Bjarni stundađi myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík og Frakklandi. Hann hefur haldiđ yfir 30 einkasýningar og finna má verk hans í öllum helstu listasöfnum landsins.

Sýningunum lýkur sunnudaginn 16. apríl, páskadag.
Opiđ ţriđjudaga til sunnudaga kl. 12-17.

http://www.listak.is/


Ađalfundur Myndlistarfélagsins

mynd_logo_1036390

Ađalfundur.

Sunnudaginn 30. apríl kl 17:00 verđur ađalfundur Myndlistarfélagsins haldinn í Ketilhúsinu. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar. Félagar hvattir til ađ mćta.

Dagskrá fundarins:

1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar.
3. Stjórnarkosning.
4. Kosning félagslegs skođunarmanns.
5. Lagabreytingar.
6. Önnur mál.

Allir samţykktir á ađalfundi verđa ađ hljóta einfaldan meirihluta greiddra atkvćđa. Einungis félagar sem greitt hafa félagsgjöld hafa atkvćđisrétt.

Stjórnin.


Málverkasýning Lindu Óla um páskana í Mjólkurbúđinni

17760051_10155396818608394_868487433646886838_n

Veriđ velkomin á málverkasýninguna mína í Mjólkurbúđinni gallerí á Akureyri um páskana.
Sýningin stendur 13.-17. Apríl. ATH! Ađeins ein helgi. Opiđ alla dagana kl. 14-17.

Opnun kl. 14.00 á Skírdag. Allir velkomnir!

https://www.facebook.com/events/1658777284418091


Málţing međ Kanadíska listamanninum Steven Nederveen

stevennederveen

Málţing međ Kanadíska listamanninum Steven Nederveen

  • 28. mars 2017 – 16:00 – Deiglan, Akureyri
  • 30. mars 2017 – 16:00 – The Nordic House, Reykjavik

 

Steven Nederveen er ţekktur kanadískur listamađur og hafa verk hans veriđ sýnd út um allan heim í galleríum, á listviđburđum og í tímaritum, ásamt ţví ađ vera mörg hver í einkasöfnum. Nederveen vinnur verk sín međ sérstökum lakkgljáa sem veldur ţví ađ áferđin á málningunni á ákveđnum svćđum verksins skín í gegn og sýnir merki um vinnuferli listamannsins. Hluti af verkunum hafa svo ađra áferđ, ţar sem gljái og slétt yfirborđ bćta draumkenndum eiginleikum viđ vinnu hans. Hann er međ BA í myndlist frá University of Alberta (1995).

Steven ferđast mikiđ og myndar stađi sem veita honum innblástur. Hann nýtir sér bćđi nútíma tćkni og hefđbundnari leiđir til ađ vinna verk sín. Hann reynir ađ gera málverk sem geta markađ tengsl milli náttúrunnar og ţess andlega, međ ţví ađ fanga tilfinningalegar gagnvart stađnum, á ţann hátt sem hugar okkar blanda minningum saman á mismunandi hátt. Međ ţví ađ gera línurnar á milli ljósmyndunar og myndlistar óskýrar, á milli kunnuglegs umhverfis okkar og hins óţekkta andlega heims, hefur hann ţróađ töfraraunsći sem hann vonast til ađ sýni okkur orku og dulspeki náttúrunnar.

Á málţinginu mun Steven Nederveen kynna verk sín í međ hljóđ og myndkynningu og undirstrikar hann einnig hvernig list hans passar inn í kanadíska listasögu. Steven Nederveen mun einnig sýna verkin sem hann framleiddi fyrir verkefniđ „Brain Project“ sem hin kanadíska Baycrest stofnun notađi í fjáröflun fyrir umönnun og rannsóknir á Alzheimer, heilabilun og öđrum sjúkdómum, en í heild var 1,3 milljónum kanadískra dollara safnađ međ verkum frá mörgum listamönnum. 

Viđburđinum 30. mars lýkur međ móttöku ţar sem frumsýningu nýs málverks, sem Steven Nederveen málađi í tilefni af 150 ára afmćli kanadíska samveldisins, verđur fagnađ. Verkiđ verđur til sýnis í Sendiráđi Kanada á Íslandi út áriđ 2017.

 

Nordic House Gil Association
Sturlugata 5 Kaupvangsstrćti 23, 
101 Reykjavík 
600 Akureyri
Tel: 
+354 5517030 Tel: +354 5517030
info@nordichouse.is gilfelag@listagil.is
http://nordichouse.is/ http://listagil.is/ 

Thursday March 30 – 16:00 Tuesday March 28 – 16:00
Free entrance – All are welcome Free entrance – All are welcome
Reception will follow at 17:30

Workshop with Canadian Visual Artist Steven Nederveen

  • 28 March 2017 – The Gil Association, Akureyri
  • 30 March 2017 – The Nordic House, Reykjavik

Steven Nederveen is a well known Canadian artist with work featured internationally in galleries, art fairs, magazines, media programs and many private collections. Nederveen’s painted and stained panels of un-resined works are finished with a gloss varnish that allows areas of textured paint to show through, revealing evidence of the artist’s process, while resined panels have a high-gloss, smooth, reflective surface adding to the dreamlike quality of his work. He holds a Bachelor in Fine Art from University of Alberta (1995). 

Steven travels extensively, photographing places that feel alive to him, recording the presences there and then re-imagining that world through a combination of digital and painterly processes. He finds inspiration in painting as a means of drawing connections between the natural environment and spirituality, trying to capture the emotional memory of a place in the way our minds fuse together different memories into one event. By blurring the lines between photography and painting, and between our familiar surroundings and the unrevealed forces of a co-existing hidden world, he has developed a magical realism that he hopes will reveal the mystical energy of nature and inspire you to see it with enchanted eyes.

During the workshop, Steven Nederveen will introduce his work through audiovisual presentations, highlighting how it fits into the history of Canadian painting. Steven Nederveen will also showcase the artwork produced for the “Brain Project” a Baycrest Foundation fundraising which leveraged 1.3M$ through the auctioning of 100 sculptures to raise awareness about Alzheimer’s, dementia and other brain diseases and directly support care and research. The event will conclude with a reception for the vernissage of a painting realized by Steven Nederveen in celebration of the 150th Anniversary of the Canadian Confederation, which will be exposed at the Embassy of Canada in Iceland throughout 2017.

listagil.is


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband