Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir međ fyrsta Ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins

large_adalheidur_fyrirlestur_frett

Ţriđjudaginn 27. september nćstkomandi kl. 17 heldur Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona, fyrsta Ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Brjóstvit. Ţar fjallar hún um hversu langt er hćgt ađ komast međ áhugamál og ástríđu ţegar dugnađur, árćđni og ástundun eru lögđ í verkefniđ og treyst er eigin ákvörđunum. Ađgangur er ókeypis.

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir stundađi nám viđ Myndlistaskólann á Akureyri 1989-93 og hefur síđan unniđ ýmis störf á sviđi myndlistar ásamt ţví ađ vera athafnasöm myndlistarkona. Ađalheiđur starfrćkti galleríiđ Kompan í 8 ár á Akureyri, tók virkan ţátt í uppbyggingu Listagilsins og er einn stofnenda Verksmiđjunnar á Hjalteyri. Hún hefur veriđ í sýningarnefnd Skaftfells á Seyđisfirđ, gjaldkeri Gilfélagsins og varaformađur Myndlistarfélagsins auk ţess ađ vera međlimur í Dieter Roth akademíunni. Áriđ 2011 keypti Ađalheiđur Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi ţar sem hún hefur komiđ upp vinnustofu, endurvakiđ Kompuna og stađiđ fyrir mánađarlegum menningarviđburđum.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri. Á međal annarra fyrirlesara vetrarins eru Thomas Brewer, myndlistarmađur, Ragnheiđur Harpa Leifsdóttir, listakona, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, myndlistarkona, Almar Alfređsson, vöruhönnuđur, Pamela Swainson, myndlistarkona, Gústav Geir Bollason, myndlistarmađur, Lárus H. List, formađur Myndlistarfélagsins.

listak.is


Dagur myndlistar / opin vinnustofa / opnun í Kompunni

14445108_1090441994365738_361011376944876685_o

Dagur myndlistar 2016.
Opnun sýningar í Kompunni, opin vinnustofa.

Ár hvert hefur Dagur myndlistar veriđ haldinn um land allt međ opnum vinnustofum listamanna. Í ár er hverjum listamanni gefiđ frjálst ađ hafa opiđ hús eftir ţví sem hentar hverjum og einum.


Laugardaginn 1. okt. kl. 14.00 - 18.00 verđur opin vinnustofa hjá Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Einnig mun Ađalheiđur opna sýningu í Kompunni á lágmyndum sem hún hefur veriđ ađ vinna undanfariđ. Myndröđina kalla Ađalheiđur á milli vita, og sameinar hún á ýmsan hátt verk hennar undanfarin 25. ár.

Eigum góđan dag saman.

Léttar veitingar í bođi og allir velkomnir.

Fjallabyggđ, Menningarráđ Eyţings, Egilssíld og Fiskkompaníiđ styđja menningarstarf í Alţýđuhúsinu.


Ţriđjudagsfyrirlestrar í Listsafninu á Akureyri

large_listak_heils_2008_thridjudagsf

Ţriđjudagsfyrirlestrarnir hefjast ađ nýju nćstkomandi ţriđjudag 27. september kl. 17. Fyrirlestrar eru haldnir yfir vetrartímann á hverjum ţriđjudegi kl. 17 í Listsafninu, Ketilhúsi. Fyrsta fyrirlestur vetrarins heldur Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir undir yfirskriftinni Brjóstvit. Ţar mun hún m.a. fjalla um hversu langt er hćgt ađ komast međ ástríđu og áhugamál ţegar treyst er eigin ákvörđunum og dugnađur, árćđni og ástundun eru lögđ í verkefniđ.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Háskólans á Akureyri, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins. Ađgangur er ókeypis.

27. september: Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona
4. október: Thomas Brewer, myndlistarmađur
11. október: Ragnheiđur Harpa Leifsdóttir, rithöfundur
18. október: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur
25. október: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, myndlistarkona
1. nóvember: Almar Alfređsson, vöruhönnuđur
8. nóvember: Pamela Swainson, myndlistarkona
15. nóvember: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur
22. nóvember: Gústav Geir Bollason, myndlistarmađur 
29. nóvember: Lárus H. List, formađur Myndlistarfélagsins

listak.is


Brynhildar Kristinsdóttur sýnir í Mjólkurbúđinni Akureyri

14242368_10208479269792312_2313833951220063111_o

ŢJÁNING/TJÁNING

"Ţjáning/Tjáning" er yfirskrift sýningar Brynhildar Kristinsdóttur í Mjólkurbúđinni Akureyri, ţar sýnir hún skúlptúra og myndverk. Verkin fjalla um tjáningu mannsins, angist, ótta og hvernig hugmyndir hlutgerast. Á sýningunni er einnig pistill eftir Héđinn Unnsteinsson um flakk milli heima. Sýningin verđur opnuđ á laugardaginn 17. sept. kl. 15.00.

Brynhildur Kristinsdóttir (f.1965) nam myndlist í Myndlistaskólanum á Akureyri og í Myndlista- og handíđaskóla Íslands. Eftir útskrift úr myndmótunardeild 1989 fór Brynhildur til Ítalíu ţar sem hún vann međ myndhöggvurum en síđan lá leiđ hennar í Iđnskólann í Reykjavik ţar sem hún lćrđi húsgagnasmíđi en áriđ 2011 lauk hún kennaranámi frá Háskólanum á Akureyri. Auk ţess ađ starfa viđ eigin myndsköpun hefur hún kennt myndlist og átt í samstarfi viđ ýmsa listamenn, gert leikmynd og búninga fyrir gjörninga og dans. Brynhildur hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum. Hún starfar nú á Akureyri sem athafnasamur kennari og myndlistarmađur.Brynhildur Kristinsdóttir (f.1965) nam myndlist í Myndlistaskólanum á Akureyri og í Myndlista- og handíđaskóla Íslands. Eftir útskrift úr myndmótunardeild 1989 fór Brynhildur til Ítalíu ţar sem hún vann međ myndhöggvurum en síđan lá leiđ hennar í Iđnskólann í Reykjavik ţar sem hún lćrđi húsgagnasmíđi en áriđ 2011 lauk hún kennaranámi frá Háskólanum á Akureyri. Auk ţess ađ starfa viđ eigin myndsköpun hefur hún kennt myndlist og átt í samstarfi viđ ýmsa listamenn, gert leikmynd og búninga fyrir gjörninga og dans. Brynhildur hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum. Hún starfar nú á Akureyri sem athafnasamur kennari og myndlistarmađur.Brynhildur Kristinsdóttir (f.1965) nam myndlist í Myndlistaskólanum á Akureyri og í Myndlista- og handíđaskóla Íslands. Eftir útskrift úr myndmótunardeild 1989 fór Brynhildur til Ítalíu ţar sem hún vann međ myndhöggvurum en síđan lá leiđ hennar í Iđnskólann í Reykjavik ţar sem hún lćrđi húsgagnasmíđi en áriđ 2011 lauk hún kennaranámi frá Háskólanum á Akureyri. Auk ţess ađ starfa viđ eigin myndsköpun hefur hún kennt myndlist og átt í samstarfi viđ ýmsa listamenn, gert leikmynd og búninga fyrir gjörninga og dans. Brynhildur hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum. Hún starfar nú á Akureyri sem athafnasamur kennari og myndlistarmađur.

Brynhildur Kristinsdóttir s.8683599


Karl Guđmundsson sýnir verk í Sjúkrahúsinu á Akureyri

myndirK_2.


Á sýningunni er eitt verk, Án titils, sem samanstendur af ţremur myndum. Myndirnar eru unnar međ akrýl lit á striga og er hver og ein 160cm x 40. Sýningin mun standa fram í nóvember og er á fyrstu hćđ sjúkrahússins.
 
Karl Guđmundsson (F. 1986)
Karl útskrifađist frá Verkmenntaskólanum á Akureyri, myndlistasviđi, voriđ 2007. Hann stundađi nám á barna- og unglinganámskeiđum í Myndlistaskólanum á Akureyri í átta ár. Karl hefur haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í mörgum samsýningum. Hann og Rósa Kristín Júlíusdóttir, kennari hans og félagi í listum, sýndu fyrst saman áriđ 2000. Áriđ 2003 tók Karl ţátt í fyrstu sýninga-röđListar án landamćra og sýndi á Kjarvalsstöđum. En síđan ţá hefur Karl reglulega tekiđ ţátt í sýningum á vegum LÁL. Ţar á međal tveimur sýningum í samstarfi viđ finnska myndlistamenn auk danshópsins Kaaos Company. Einnig hefur Karl unniđ verk í samvinnu viđ Erling Klingenberg myndlistamann og var ţađ verk sýnt á sýningunni Samsuđa sem var hluti af listahátíđ Listar án landamćra áriđ 2015. En ţađ ár var Karl tilnefndur listamađur listahátíđar LÁL.
 
Karl og Rósa Kristín hafa unniđ saman ađ myndlist í mörg ár. Sú samvinna nćr yfir rúmlega tvo áratugi, en Kalli var nemandi hennar í Myndlistaskólanum á Akureyri. Samstarf ţeirra hófst sem samspil nemanda og kennara en ţróađist markvisst yfir í samvinnu tveggja vina, félaga í listinni. Í dag vinna ţau saman sem listamenn. Ţau hafa haldiđ margar sameiginlegar listsýningar undanfarin ár ţar sem myndverk ţeirra eru afrakstur myndrćns samspils eđa samleiks. Einnig hafa ţau haldiđ fyrirlestra um samvinnu sína í tengslum viđ sýningar og á ráđstefnum um menntamál, bćđi hér heima og erlendis.
 
Karl Guđmundsson hóf myndlistanám á unga aldri og hefur starfađ ađ listsköpun lengi. Á ţeim tíma hefur sjálfstćđi hans á listasviđinu vaxiđ og dafnađ og nú fćst hann jöfnum höndum viđ ađ búa til myndverk og hanna nytjalist.

http://listin.is


Thora Karlsdottir opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi

thora2

Laugardaginn 10. september kl. 15 opnar Thora Karlsdottir sýninguna Kjólagjörningur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi.

Á sýningunni má sjá afrakstur níu mánađa kjólagjörnings Thoru sem stóđ yfir frá mars til desember 2015. Ađ klćđa sig í nýjan kjól á hverjum morgni og klćđast kjól til allra verka í 280 daga; 40 vikur; níu mánuđi er áskorun sem ţarfnast úthalds og elju. Kjólarnir komu frá fólki sem gaf ţá í nafni listarinnar og voru fluttir frá vinnustofu Thoru yfir í Listasafniđ, Ketilhús síđastliđinn föstudag međ dyggri ađstođ yfir 200 nemenda úr Brekkuskóla.

Á međan á gjörningnum stóđ tók Björn Jónsson daglega ljósmyndir af Thoru. Hann átti stóran ţátt í ferlinu; hafđi áhrif og kom međ hugmyndir varđandi stađsetningu og vinnslu myndanna. Í sameiningu gefa ţau út bók um gjörninginn og sýninguna sem verđur fáanleg í október.

Thora Karlsdottir útskrifađist úr Europäische Kunstakademie í Trier í Ţýskalandi 2013. Hún hefur haldiđ níu einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum bćđi á Íslandi og víđa erlendis. Thora rekur vinnustofuna Lifandi vinnustofa í Listagilinu á Akureyri.

Sýningin verđur opin ţriđjudaga til sunnudaga kl. 12-17. Leiđsögn um sýningar Listasafnsins er á fimmtudögum kl. 12.15-12.45. Ađgangur er ókeypis.

listak.is

https://www.facebook.com/events/198986830519403


Myrkramessa á A!

14206179_10154534598348707_2865979586068156673_o
 
Myrkramessa

3. hćđin, Listasafniđ á Akureyri, gengiđ inn í portinu ađ aftan.

Ađ kvöldi nćsta laugardags mun fjölbreyttur hópur listafólks efna til Myrkramessu á 3.hćđ Listasafnsins á Akureyri.

Af gefnu tilefni er gestum ţví bođiđ viđ veisluborđ ađ upplifa
Kílómeters kökk í hálsi
Tvo óţokka skila krafti
óđ til bands og banda
og fullnćgingasvipi karla

...svo fátt eitt sé nefnt. Messan hefst klukkan 21:30 og vart ţarf ađ taka ţađ fram, en allir eru hjartanlega velkomnir.

FRAM KOMA:

Aldís Dagmar Erlingsdóttir Svarkur
tvinnar saman ólíkum ađferđum og miđlum í innsetningum og myndbandsverkum, međ áherslu á inntak, tjáningu og upplifun

Andrea Ágústa Ađalsteinsdóttir
útskrifađist frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands voriđ 2015. Í verkum sínum fćst hún viđ ţađ ađ ákalla galdur póesíunnar og kanna tilvist trúarinnar í margvíslegum miđlum; ljósmyndum, gjörningum, texta, vídeó, skúlptúr – sem og sameiningu ţeirra. Eftir útskrift hefur hún međal annars komiđ ađ tímaritinu
Listvísi – Málgagn um myndlist og tekiđ ţátt í ýmsum sýningum; HÁVAĐI II í Ekkisens, YMUR festival á Akureyri, Stream in a Puddle í Gallerii Metropol í Eistlandi, Plan B listahátíđ í Borgarnesi og Kynleikum sem opnuđu í Ekkisens, fluttu sig yfir í Ráđhúsiđ og lokuđu međ ţriđju opnun í Tjarnarbíó

Anton Logi Ólafsson
er listamađur starfandi í Reykjavík. Hann útskrifađist úr LHÍ 2015 međ BA-gráđu í Myndlist. Anton vinnur í hverjum ţeim miđli sem kann ađ henta, en undanfarin ár hafa einkum einkennst af gjörningalist. www.antonlogi.wix.com/antonlogi

Bergţóra Einarsdóttir
er ljóđskáld og dansari sem rappar ţegar fćri gefst. Síđustu ţrjú ár hefur hún komiđ fram međ Reykjavíkurdćtrum og upp á síđkastiđ međ kontrabassarappdúóinu Silkiköttunum. Hún hefur komiđ fram í ótal dansmyndum og dans- ljóđagjörningum og fengiđ tilnefningu til Grímunnar fyrir danshöfundaverk. Áriđ 2014 gaf hún út ljóđabókina Sjósuđu međ Partusi Press. Um ţessar mundir skrifar hún ađallega lagatexta um pólitík, ást eđa dauđa

Egill Logi Jónasson
útskrifađist frá fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri 2013 og frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands í vor 2016.
Egill vinnur málverk, teikningar og klippimyndir, auk ţess sem hann kokkar tónlist og myndbandsverk.
http://www.drengurinn.portfoliobox.me/

Freyja Eilíf
er sjálfstćtt starfandi myndlistarkvendi sem býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifađist frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands voriđ 2014 og stofnađi sýningarýmiđ Ekkisens haustiđ sama ár og rekur ţađ enn ásamt ţví ađ teyma hústökusýningar á vegum Ekkisens í öđrum rýmum, bćđi hérlendis og erlendis. Freyja vinnur verk í mjög blandađa miđla og oft á tíđum fundiđ efni. Hún hefur einnig gefiđ út ţónokkur bókverk og stofnađi til ađ mynda tímaritiđ Listvísi – Málgagn um myndlist áriđ 2012. https://freyjaeilif.com/

Gunnhildur Helgadóttir
útskrifađist frá fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri voriđ 2013 og áriđ 2015 lauk hún námi viđ mótun/keramikdeild í Myndlistarskólanum í Reykjavík.
Gunnhildur hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og viđburđa og má síđast nefna sýninguna “tilraunir leir og fleira” sem enn stendur yfir í Hafnarborg

Hekla Björt Helgadóttir
er listamađur og skáld, búsett á Akureyri. Hún er ein stofnenda listarýmisins Kaktus og hefur unniđ viđ listrćna hönnum fyrir söfn og leikhús. Hekla hefur stađiđ fyrir fjölmörgum sýningum og viđburđum, tekiđ ţátt í fjölda samsýninga, listrćnu samstarfi og á ađ baki allnokkrar einkasýningar.

Hlín Ólafsdóttir
er búsett í Berlín ţar sem hún leggur stund á myndlist viđ Kunsthochschule Berlin-Weißensee

Snorri Páll (Jónsson Úlfhildason)
er skáld og slitamađur, borinn áriđ 1987 á níunda síđasta sjónvarpslausa fimmtudeginum. Fyrsta ljóđabók hans, Lengist í taumnum, kom út áriđ 2014. Snorri er sýningasóknari Sakminjasafnsins, en fyrsta sýning ţess átti sér stađ í reykvíska sýningarýminu Ekkisens um ţađ leyti sem árleg hátíđ ţjáningar og upprisu gekk í garđ. Marglaga framhald ţeirrar sýningar fer fram síđar á ţessu ári á gömlu herstöđinni í Keflavík

Steinunn Gunnlaugsdóttir
fćst viđ list og brúkar til ţess ýmsa miđla.Verk hennar kjarnast um tilvistarátök innra međ hverri mannskepnu – sem og togstreitu og átök hennar viđ alla ţá ytri strúktúra sem umkringja hana
– eđa uppgjöf gagnvart ţeim
http://www.sackofstones.com/forsida/


Myrkramessan er off venue viđburđur á gjörningahátíđinni A!
Slippfélaginu er kćrlega ţakkađ fyrir styrk sinn
.


MIRAGE í Verksmiđjunni á Hjalteyri

IMG_5320-1-980x350

Opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri, 3. september 2016.

ERWIN VAN DER WERVE, EMA NIK THOMAS, ŢÓRA SÓLVEIG BERGSTEINSDÓTTIR .
Verksmiđjan á Hjalteyri, 03/09 2016 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri.http://verksmidjanhjalteyri.com einnig facebook: Verksmiđjan á Hjalteyri. Opnun laugardaginn 3. september kl. 14:00 – 17:00 / 14.30 performance Ema Nik Thomas,15.30 performance Ţóra Sólveig Bergsteinsdóttir/Einnig performance 11. september kl. 14:30 Ţóra Sólveig Bergsteinsdóttir/Opiđ um helgar kl. 14:00 – 17:00, en ađra daga er opiđ eftir samkomulagi

 
Laugardaginn 3 september kl. 14:00-17:00 opnar myndlistarsýningin «Mirage» í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Mirage er í sýningarstjórn Ţóru Sólveigar Bergsteinsdóttur en ásamt henni sýna ţau: Erwin van der Werve og Ema Nik Thomas. Ţau vinna gjarnan međ gjörninga, vídeó og málverk. Erwin veltir fyrir sér samspili hluta í rými; Hvernig ţeir skilgreina ţađ og rađa sér upp eins og dansarar á sviđi. Ema mun ađ ţessu sinni vinna út frá orđinu «mirage» og upprunalegri merkingu ţess. Verk hennar lýtur ađ nánum tengslum ímyndunar og umhverfis.Í gjörningum sínum er Ţóra Sólveig ađ skođa gaumgćfilega stundleg tengsl viđ umhverfiđ og velur úr allt ţađ er myndar landslag tilverunnar. Gjörningar á opnun í flutningi Ema Nik Thomas og Ţóru Sólveigar Bergsteinsdóttur fara fram kl. 14:30 og 15:30. Ţóra Sólveig mun einnig flytja gjörning ţann 11 september kl. 14:00

 
Erwin van der Werve is intrigued by the tension that objects and elements create in a framed space; How they define the space and make a composition, like dancers on a stage do. Painting is for me a great, or perhaps the best medium to investigate this tension between objects, because a painting can look at a scene from a certain angle or viewpoint and ultimately painting is very much about composition and creating space. In a way a painting of a room or a landscape is for me like a freeze frame from a movie or a theatre stage where something is about to happen.
For this collaboration Irish artist Ema Nik Thomas is inspired by the word Mirage and its Latin roots meaning “to wonder at”. She invites us to witness and to wonder about the intimate relation between our imagination and our environment. The performance follows the simple structure of an old Irish lullaby whose intention is to soothe a child in the dark, or perhaps an adult in the face of illusion.

 
With performance Thora Solveig Bergsteinsdóttir is looking closely at relating to the environment in the moment and making choices that together create a landscape in being. It is a dialogue with self and others, space and surroundings in current moment. It is personal and universal at the same time.

 
Sumarryk/Summer Dust var sýningarverkefnin ágústmánađar í Verksmiđjunni. 11 listamenn frá 6 löndum ţróuđu ákveđiđ ferli međ ţađ fyrir augum ađ skapa stórt sameiginlegt innsetningarverk. Í Verksmiđjunni má ennţá sjá og upplifa verk ţessa listafólks : teikningar á stórum skala, veggmyndir, lifandi skúlptúra, vídeóverk, hljóđupptökur, tónlist og drög ađ heimildamynd um síldarverksmiđjuna sem ađ byggir á viđtölum viđ hjalteyringa.

 
From August 1st-31st, eleven artists from six countries occupied the Verksmiđjan art centre, at Hjalteyri, on the Eyjafjörđur fjord, northern Iceland, for a project entitled, ‘Sumarryk / Summer Dust.’ Responding to the site and to one another, the artists developed a large-scale, process-based, collaborative installation. The ‘Sumarryk / Summer Dust exhibition is still open for visit until 18th September

 
Frekari upplýsingar veitir: Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450.
Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi og Ásprenti. Bakhjarl Verksmiđjunnar er Hörgársveit. Verksmiđjan á Hjalteyri er handhafi Eyrarrósarinnar 2016


A! Gjörningahátíđ á Akureyri 1.-4. september 2016

14125629_1782114385379623_2825771342423966355_o

A! Gjörningahátíđ verđur haldin í annađ sinn dagana 1.-4. september 2016 í samvinnu Listasafnsins á Akureyri, LÓKAL alţjóđlegrar leiklistarhátíđar, Reykjavík Dance Festival, Menningarfélags Akureyrar / Leikfélags Akureyrar, Listhúss og Kynningarmiđstöđvar íslenskrar myndlistar. Á hátíđinni fremur myndlistar- og sviđslistafólk gjörninga og setur upp gjörningatengd verk.

A! Gjörningahátíđ sló í gegn ţegar hún var haldin í fyrsta skipti í september í fyrra og sóttu um 1.500 ánćgđir gestir hátíđina. Ţátttakendur voru vel ţekktir gjörningalistamenn, leikarar og ungir, upprennandi listamenn. Vídeólistahátíđin Heim var haldin á Akureyri á sama tíma sem og „off venue“ dagskrá víđsvegar um bćinn.

Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfrćđingur sagđi í pistli í Víđsjá á Rás 1 um hátíđina: "Dagskrá Gjörningahátíđarinnar A! var ţví ekki ađeins fjölbreytt heldur í heildina einkar vel heppnuđ. Sú ákvörđun ađ stefna saman eldri listamönnum og upprennandi, gestum og heimamönnum virđist vera góđ uppskrift ađ hátíđ sem vonandi verđur árlegur viđburđur."

Gjörningarnir á A! 2016 fara fram í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, Samkomuhúsinu, Hofi, Flóru, Mjólkurbúđinni, í Listagilinu, Sal Myndlistarfélagsins, í göngugötunni og á fleiri stöđum á Akureyri og einnig í Hrísey.

Listamennirnir og hóparnir sem taka ţátt ađ ţessu sinni eru: Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Ađalsteinn Ţórsson, AK Litaker, Anna Richardsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Borgarasviđiđ, Gail Priest, Girilal Baars, Gosie Vervloessem, Ka Yee Li, Lárus H. List, Leikfélag Akureyrar, Michael Terren, Sara Björnsdóttir, Sebastian Franzén, Theatre Replacement, Thomas Watkiss og Yu Shuk Pui. 

Auk ţess munu eftirtaldir listamenn koma fram á „off venue“ viđburđum: Aldís Dagmar Erlingsdóttir, Anton Logi Ólafsson, Bergţóra Einarsdóttir, Bíbí & Blaka / Fidget Feet, Egill Logi Jónasson, Freyja Eilíf, Hekla Björt Helgadóttir og Áki Sebastian Frostason, Jónborg Sigurđardóttir, Snorri Ásmundsson, Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson, Steinunn Gunnlaugsdóttir, Thora Karlsdottir og fleiri.

Samhliđa A! fer fram vídeólistahátíđin Heim, en ţar taka ţátt Arna Valsdóttir og Klćngur Gunnarsson.

http://www.listak.is

https://www.facebook.com/A.performance.festival

14086350_1782111022046626_4180165154647589271_o


Skrímslandi, #Gangandi og RÖSK í Listagilinu á Akureyrarvöku

13691122_10154512232206178_7388018903463531982_o

Listahópurinn RÖSK sýnir Skrímslandi og opnar sýninguna #Gangandi í listagilinu á Akureyrarvöku, laugardaginn 27.ágúst kl. 13

#Gangandi er sýning sem listahópurinn RÖSK setur upp í tilefni Akureyrarvöku og lok Listasumars. #Gangandi er leikur sem fólk getur tekiđ ţátt í og eru listaverkin skór sem hćgt er ađ spóka sig í um listagiliđ og fólk er hvatt til ađ skella mynd af sér í skónum á samskiptamiđlana facebook og Instagram og setja myllumerkiđ # og gangandi. Ţá svífa verkin um netheima undir heitinu Gangandi og lifir ţar sýningin og minningin um skemmtun í listaverkum.

Viđ opnun listasumars setti listahópurinn RÖSK upp sýninguna Skrímslandi í Listagilinu á Akureyri og lýkur ţeirri sýningu nú á Akureyrarvöku. Ţar eru 8 skrímslaskúlptúrar búnir ađ standa vörđ um listagiliđ og hafa vakiđ verđskulda athygli ţar í sumar. Skúlptúrarnr eru gerđir međ ţađ í huga ađ ýta undir ímyndunarafl fólks og gefa jafnvel skrímslum sem búa í hugarskotum ţeirra kost á ađ leika lausum hala. Tilgangurinn listaverkanna er ađ vekja upp gleđi og leik.
 
Um RÖSK:

RÖSK er samsýningarhópur fjögurra kvenna sem hafa sýnt saman undanfarin ár. Ţćr eru Brynhildur Kristinsdóttir, Dagrún Matthíasdóttir, Jónborg Sigurđardóttir og Thora Karlsdóttir. RÖSK hafa unniđ á ólíkan hátt í myndlistinni  og beita ólíkum ađferđum og efnum  en eru samstíga í bćđi hugmyndaferli og í samvinnu sinni í listum. Sýningar ţeirra einkennast af ţví ađ gera gestum og gangandi kleift ađ máta sig viđ listaverkin og byggja ţar upp skemmtilegt samtal listaverkanna og ţátttakenda. Fer ţá skemmtilegur leikur af stađ sem gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn. Oftar en ekki er birtingarmynd ţess samtals í leik, söng og látbragđi sem auđga sýningarnar lífi og gleđi. Síđustu sýningar hafa boriđ lýsandi titil og hafa ţćr stöllur fariđ í orđaleik međ ţema hverrar sýningar, s.s.Kjólandi, Skóhattandi og Svuntandi og gefur auga leiđ ađ listaverkin eru kjólar, svuntur, skór og hattar, og í ár eru ţađ Skrímslandi og #Gangandi.

RÖSK er á facebook


Freyja Reynisdóttir sýnir í Kaktus

14047283_925613317561592_3638215521046322317_o

ART 4 U - SÖLUSÝNING

Freyja Reynisdóttir í Kaktus, Laugardaginn 27.08.16!
/english below

Til sölu verđa verk af öllum stćrđum og gerđum, tilraunir, athuganir, ársgamlar franskar ,frábćr listaverk og nokkrir eldri bananar svo dćmi séu tekin. Rađgreiđslur, skipti, leiga, förgun o.s.frv… Taktu bara verkiđ ef ţig langar í ţađ. Ef ţađ kostar ţrjátíu ţúsundkarla, getur ţú borgađ einn svoleiđis á ári í ţrjátíu ár! VÁ! SALA SALA LUSCIOUS SALA LIST LIST LIST LIST LIST SALA ART 4 U

Sýningin opnar kl. 14:00 og um kvöldiđ mun Vélarnar sjá um ađ spila tónlist.

…sjáumstums

Kaktus, Listagili, Kaupvangsstrćti 10, 600 Akureyri

//
ART 4 U - SALE EXHIBITION

Freyja Reynisdóttir at Kaktus, Saturday 27.08.16

Come by and buy some art 4 u

The exhibition opens at 14:00 and in the evening DJ VÉLARNAR will play some music.

https://www.facebook.com/events/740640429420519


5 ljósmyndarar sýna á Ráđhústorgi 7

14102937_10154076964778821_4020330352547858393_o

Er hćgt ađ segja ađ sköpun sé rétt eđa röng?
Ţví verđur svarađ á sýningunni Rétt eđa rangt? sem haldin verđur á Ráđhústorgi 7 á Akureyrarvöku.

Ţar sýna 5 ljósmyndarar sem eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa kynnst á vefnum ljósmyndakeppni.is fyrir hartnćr 10 árum síđan. Ljósmyndararnir eru Andri Thorstensen, Daníel Starrason, Helga Kvam, Magnús Andersen og Völundur Jónsson.

Síđan ţá hefur mikiđ vatn runniđ til sjávar og eru ţau enn iđin viđ ađ taka myndir. Á sýningunni verđa sýndar myndir sem teknar hafa veriđ á síđustu 10 árum. Notast er viđ ýmsar ađferđir viđ myndsköpunina og eru ljósmyndurunum engin mörk sett. Útkoman er ţví oft skrautleg og kemur skemmtilega á óvart!

Sýningin verđur haldin á Ráđhústorgi 7 á Akureyrarvöku og verđur opin laugardaginn 27. ágúst og sunnudaginn 28. ágúst frá kl. 14 til kl. 17.

https://www.facebook.com/events/1028475543933041


Summer Dust / Sumarryk sýningarlok í Verksmiđjunni á Hjalteyri

14107867_1023799754406187_3901336645533085533_o

Lokateiti / finissage fjöllistaverkefnisins Sumarryks / Summer Dust í Verksmiđjunni verđur haldiđ laugardaginn 27. ágúst frá kl. 14:00 – 23:00.
Ţá munu fara fram tónleikar, teiknigjörningar, kvikmyndasýningar og hćgt verđur ađ skođa afrakstur verkefna listafólksins sem ađ starfađ hefur í Verksmiđjunni undanfarinn mánuđ.

Sumarryk / Summer Dust opnađi formlega laugardaginn 6. Ágúst. Í rúman mánuđ hafa 11 listamenn frá 6 löndum starfađ í Verksmiđjunni og í samvinnu, međ hliđsjón af ađstćđum, ţróađ ákveđiđ ferli međ ţađ fyrir augum ađ skapa stórt sameiginlegt innsetningarverk. Í Verksmiđjunni má sjá og upplifa  teikningar á stórum skala, veggmyndir,  lifandi skúlptúra, vídeóverk, hljóđupptökur, tónlist og drög ađ heimildamynd um síldarverksmiđjuna sem ađ byggir á viđtölum viđ hjalteyringa.
Safnađ hefur veriđ heimildum um verkefniđ og viđburđi ţví tengdu fyrir seinni tíma útgáfu.

Fríar sćtaferđir frá Hofi á Akureyri til Hjalteyrar kl. 16:30. Rútan fer til baka frá Hjalteyri kl. 00:00.

The Summer Dust / Sumarryk finissage will be a day-long (2pm-11pm) concert, drawing performance, video screening and exhibition, resulting from a month-long occupation of the Verksmiđjan art centre, by eleven artists from six countries:

Anna Rún Tryggvadottir (IS, drawing,) François Morelli (CA, drawing,) Matt Shane (CA, drawing, drums,) Michaela Grill (AU, video,) Mariana Frandsen (AR, photo), Nick Kuepfer (CA, recording, guitar,) Neil Holyoak (CA/US, recording, guitar,) Hannelore Van Dijck (BE, drawing,) Christine Francis (CA, drawing, bass,) Jay Gillingham (CA, sculpture,) and Jim Holyoak (CA, drawing.)

Verksmiđjan á Hjalteyri, 06.08 – 18.09 2016 /Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri
http://verksmidjanhjalteyri.com


Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi og Ásprenti. Bakhjarl Verksmiđjunnar er Hörgársveit.
Verksmiđjan á Hjalteyri er handhafi Eyrarrósarinnar 2016
.

https://www.facebook.com/events/1742617405985999


Gunnar Kr. sýnir í Listasafninu á Akureyri

13987564_1197431290278711_1586534140151092656_o

Á Akureyrarvöku, laugardaginn 27. ágúst kl. 15, opnar Gunnar Kr. sýninguna Formsins vegna í Listasafninu á Akureyri. Myndlist Gunnars Kr. einkennist af slagkrafti og ţunga sem birtist međ fjölbreyttum hćtti. Hann hefur t.d. teiknađ biksvartar blýsólir og logskoriđ stálblóm. Undanfarin misseri hefur Gunnar notađ fislétt og viđkvćmt hráefni til myndgerđar – pappír – sem hann mótar, sker, litar og rađar saman uns tilćtluđum áhrifum er náđ. Í spennunni milli formrćnnar tjáningar listamannsins annars vegar og hráefnisins sem hann notar hins vegar, er feiknarleg orka. Verk Gunnars Kr. líkjast um margt náttúrunni sjálfri; ţau eru sterk, form endurtaka sig og fegurđin ríkir – ţótt hún sé á stundum ógnvekjandi. Kröftug en ţó viđkvćm.
Myndlistarferill Gunnars Kr. spannar ţrjátíu ár og hefur hann víđa komiđ viđ. Á fjölmörgum sýningum hefur hann sýnt málverk, skúlptúra, teikningar og vatnslitamyndir. Gunnar býr og starfar ađ list sinni á Akureyri. Sýningarstjóri er Joris Rademaker.


Í tilefni sýningarinnar kemur út sýningarskrá međ textum eftir Hlyn Hallsson og Joris Rademaker og ljóđum eftir Ađalstein Svan Sigfússon.

Listasafniđ verđur opiđ til kl. 22 á opnunardegi sýningarinnar. Sýningin er opin daglega kl. 10-17 út ágúst en eftir ţađ kl. 12-17 ţriđjudaga til sunnudaga. Ađgangur er ókeypis. Leiđsögn um sýningar Listasafnsins er á fimmtudögum kl. 12.15-12.45.

listak.is

listak.is/is/syningar/naestu-syningar/gunnar-kr

facebook.com/events/922887221156829

 


Afmćlissýning Samúels Jóhannssonar í Hofi

14054960_510172082511018_6690994129072899014_n

Í verkum sínum vinnur Samúel međ akríl, vatnsliti, tússblek, járn og lakk.

Viđfangsefni Samúels er mannslíkaminn og andlitiđ. Ađ ţessu sinni einbeitir hann sér fremur ađ túlkun andlitsins en formum hinna ýmsu líkamshluta.
Myndmál hans er sterkt, bćđi hvađ varđar liti og form, og svipbrigđi í andlitum hans eru hörđ. Stundum virđist hann vinna međ óbćrilegan léttleika í tilverunni í myndum sínum – hughrif sem skapa léttúđ og ţunga i senn, en eru ekki svo fjarri manneskjunni ţegar á allt er litiđ.” (tilvitnun)


Myndverkasýningar Samúels eru orđnar fjölmargar, rúmlega 30 einkasýningar auk fjölda samsýninga hér heima og erlendis.

Opnun föstudaginn 26. ágúst kl. 18

 

HRAUN, ljósmyndasýning í Deiglunni

13580430_1196904093653477_6926606438229445971_o

Sverrir Karlsson áhugaljósmyndari sýnir í Deiglunni. Sverrir sýnir ljósmyndir af hrauni víđsvegar af landinu. Hann er gamall Akureyringur sem hefur tekiđ ljósmyndir síđan hann man eftir sér. Ţetta er önnur einkasýning hans á Akureyri. Hann hefur áđur sýnt á snćfellsnesi bćđi tekiđ ţátt í samsýningum og haldiđ einkasýningar. Sverrir hefur hlotiđ verđlaun í ljósmyndasamkeppnum og einnig hafa ljósmyndir eftir hann veriđ birtar í mörgum fjölmiđlum bćđi í sjónvarpi og dagblöđum í gegnum árin. Sverrir er búsettur á Grundarfirđi.

27. - 28. ágúst 2016 kl. 14-17.
 

https://www.facebook.com/events/1738376219765287


New Nordic Animal Art í Kaktus

13920413_628274537337706_2042428367193053725_o

Group exhibition by Jónína Mjöll Ţormóđsdóttir, Ingrid Elsa Maria Ogenstedt and Arne Rawe

The newest phase of Nordic animal art is characterised by not having any stylised and interwoven animals into any kind of patterns. There are no decorative objects having no purpose other than to display their ornamentation. No everyday idea is elaborately and unrestrainedly decorated.

Interlace in digital modern day communication, where it occurs, becomes less regular and more complex, and if not three-dimensional human beings are usually seen in profile but twisted, exaggerated, surreal, with fragmented body parts filling every available space, creating an intense detailed energetic feel.

But there occur the so-called gripping beast which is a roaring beast with surface ornamentation in the form of interwoven animals that twist and turn as they are gripping and snapping. The absence of an union of animal forms and interlace pattern will be generally accepted as an independent style in the future.

Kaktus, Kaupvangsstrćti 10 - 12, 600 Akureyri

https://www.facebook.com/events/1608084282817961

https://www.facebook.com/kaktusdidsomeart


Anja Teske opnar sýninguna "Visual Language" í Deiglunni

13907207_377168165740271_1669037904053719530_n

Anja Teske, myndlistarkona frá Ţýskalandi opnar sýninguna "Visual Language" í Deiglunni n.k. laugardag 20. ágúst kl. 14:00.
Hún er gestalistamađur mánađarins í vinnustofu Gilfélagsins.
Sýningin verđur opin laugardag og sunnudag frá 14:00-17:00
Allir velkomnir!

Hér fyrir neđan lýsir hún verkefninu:
In Akureyri I have worked on my themes perspective, landscape and abstraction, and the transformations of pictures. Usually, I work on different long time projects at the same time and let them grow. In this exhibition photographs combined with texts and sketches are on display.

As I a photographer I often ask myself:

What are impacts of space and perspective for photography, how do they become visual? How is the perception of space changed by texts accompanying the photos?

How is the term „perspective“ extended, e.g. in thoughts, to create a transition from the concrete space into the intellectual, the philosophical, the political space, e.g. also with gestures?

What are the differences between the optical perspectives and the perspectives of thoughts and imagination?

What is the motivation for using space, especially: what is the size of that space resp. how big does it seem to be for us?

https://www.facebook.com/events/183866992027266/


Bergţór Morthens opnar myndlistasýninguna UMMERKI í Mjólkurbúđinni

14063853_10154308873403796_873049003536844784_n

Bergţór Morthens opnar myndlistasýninguna UMMERKI í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri, 20. ágúst kl. 14.

Bergţór Morthens um sýninguna:
„Verkin eru unnin á tvenns konar hátt ţar sem tveir stílar takast á ţar sem hiđ gróteska leggst á fínlegra og hefđbundnara undirverk og myndar ţar spennu og nýja frásögn. Međ eyđileggingunni skapast vísun til Chromophobiu sem er hrćđslan viđ liti og stendur hér fyrir óttan viđ ţađ ađ standa fyrir utan hefđbundin valdakerfi“.
 
Bergţór Morthens (f. 1979) útskrifađist frá myndlistardeild Myndlistarskólans á Akureyri áriđ 2004 og lauk síđar mastersnámi í myndlist viđ Valand háskólann í Gautaborg í Svíţjóđ áriđ 2015. Bergţór hefur haldiđ einkasýningar á Íslandi og í Svíţjóđ og tekiđ ţátt í samsýningum á Íslandi, Svíţjóđ, Danmörku og Grikklandi.

Sýning Bergţórs stendur fram yfir Akureyrarvöku eđa til 28.ágúst.

https://www.facebook.com/events/1172422856136790/

Bergţór Morthens
www.bergthor.com


Mjólkurbúđin í listagili er á facebook
https://www.facebook.com/groups/289504904444621/


Opiđ laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á Akureyrarvöku 27.ágúst kl. 14-18 og 20-22.


Gjörningakvöldiđ "Umbúđalaus" í Deiglunni, laugardaginn 13. ágúst

13920069_10153613601207096_6981265522816666198_o

Veriđ velkomin á gjörningakvöldiđ Umbúđalaus í Deiglunni, laugardaginn 13. ágúst kl. 20:30. Umbúđalaus er partur af Listasumri á Akureyri. Léttar veitingar í bođi.

Umbúđalaus er hugsađ sem vettvangur fyrir nýjar hugmyndir, tilraunir og mistök en líka töfrana sem skapast viđ nándina og augnablikiđ sem kemur aldrei aftur.

Listamenn sem koma fram eru:

Yu Shuk Pui Bobby 'Examination'
Freyja Reynisdóttir 'List'
Örnólfur Hlynur 'Trúir ţú á áfengisdjöfulinn?'

Nánari upplýsingar veitir Heiđdís Hólm s. 8482770, heiddis.holm(hjá)gmail.com.

www.listasumar.is

https://www.facebook.com/events/273128909725249


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband