Ásdís Sif Gunnarsdóttir međ Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri

14642028_1255279831160523_3010535335465866809_n

Ţriđjudaginn 25. október kl. 17-17.40 heldur myndlistarkonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Innsetningar og útsetningar í rauntíma, úti og inni og í gegnum net. Í fyrirlestrinum fjallar hún um nýlegar vídeó innsetningar sínar, hugmyndafrćđina sem býr ađ baki og hvađa vinnuađferđum hún beitir. Ađgangur er ókeypis.

Ásdís Sif útskrifađist međ BFA-gráđu frá School of Visual Arts í New York áriđ 2000 og MA-gráđu frá University of California í Los Angeles 2004. Hún hefur vakiđ athygli fyrir vídeó-innsetningar, ljósmyndaverk og gjörninga. Auk ţess ađ sýna á Íslandi hefur hún sýnt víđa erlendis, tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og unniđ vídeóverk á internetinu. Ásdís Sif opnar sýninguna Sýn í ţokunni í Listasafninu laugardaginn 29. október kl. 15.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri og er öllum opin. Á međal annarra fyrirlesara vetrarins eru Almar Alfređsson, vöruhönnuđur, Pamela Swainson, myndlistarkona, Gústav Geir Bollason, myndlistarmađur og Lárus H. List, formađur Myndlistarfélagsins.

listak.is


HAM-MAN í Kaktus

14642331_1179689098746957_2034891719534515630_n

Loksins! Loksins! Á laugardaginn verđur frumsýnt tónlistarmyndbandi HAM-MAN í Kaktus kl. 21:15! HAM-MAN varđ til á síđasta degi RóTar 2016. Myndbandiđ verđur sýnt á heila tímanum til miđnćttis - svo verđur öllum hent út. Dans og glaumur.

Fyrir myndir af ferlinu:
http://www.rot-project.com/d.-7--2016

///

Finally!! This saturday we will premier the infamous HAM-MAN music video in Kaktus, Akureyri. HAM-MAN was created on the last day of RóT 2016. The video will be showed every hour on the hour untill midnight - then you have to leave ok bć. Dancing and joy..

Photos and info:
http://www.rot-project.com/d.-7--2016

https://www.facebook.com/events/1118056381580911


ART AK, gallerý og vinnustofur myndlistarmanna opnar međ sýningunni KAOS

14711479_540187542843941_4393933345739379218_o

OPNUN-OPNUN-OPNUN-NÝTT-NÝTT-NÝTT-FRÉTTIR!
ART AK, gallerý og vinnustofur myndlistarmanna.
Opnar međ myndlistarsýningunni "KAOS"
kl. 13:00 laugardaginn 22. okt.
Léttar veitingar í bođi.
Allir hjartanlega velkomnir

ART AK, Strandgata 53, 600 Akureyri

https://www.facebook.com/art.akureyri.iceland/


Myndlistamennirnir sem sýna eru:
Ađalsteinn Ţórsson
Ásta Bára Pétursdóttir
Brynhildur Kristinsdóttir
Dagrún Matthíasdóttir
Elísabet Ásgrímsdóttir
Guđbjörg Ringsted
Guđmundur Ármann Sigurjónsson
Heiđdís Hólm
Hrefna Harđardóttir
Hrönn Einarsdóttir
James Earl
Jónborg Sigurđardóttir
Jónína Björg Helgadóttir
Magnús Helgason
Ólafur Sveinsson
Thora Karlsdottir

https://www.facebook.com/events/984495751676722


Ţórgunnur Oddsdóttir sýnir Fundin fjöll í Mjólkurbúđinni

14610987_10153784321076207_2421296766616846770_n

Fundin fjöll – tilraunastofa í landslagsmálun
 
Laugardaginn 15. október kl. 14:00 opnar Ţórgunnur Oddsdóttir myndlistarsýninguna Fundin fjöll – tilraunastofa í landslagsmálun í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri.
 
Ţórgunnur vinnur oft međ fundna hluti í verkum sínum og leikur sér ađ ţví ađ setja ţá í nýtt samhengi. Á sýningunni í Mjólkurbúđinni eru gamlar og flagnađar málningaflyksur útgangspunkturinn en Ţórgunnur notar liti ţeirra og form sem innblástur ađ landslagsmálverkum.
 
Opnunin á laugardaginn markar í raun upphaf vikulangs gjörnings ţví Ţórgunnur hefur sett upp vinnustofu í galleríinu og hyggst vinna ađ verkunum á stađnum. Afrakstur vinnunnar verđur sýndur dagana 22. og 23. október.
 
Ţórgunnur lauk BA námi í myndlist frá Listaháskóla Íslands áriđ 2010. Hún starfar sem dagskrárgerđarmađur hjá RÚV á Akureyri.
 
Nánari upplýsingar um sýninguna veitir Ţórgunnur í síma: 820 8188.
www.thorgunnur.info

https://www.facebook.com/events/340692342948460


Ţórgunnur Ţórsdóttir og Sara Sigurđardóttir sýna í Kaktus

14589871_961959087260348_5793691087439628161_o

Fimmtudaginn 27. október kl. 20:00 opna listakvendin Ţórgunnur Ţórsdóttir og Sara Sigurđardóttir sýninguna: Órói, í Kaktus, Akureyri. Opnunin stendur yfir í fjóra tíma, međ tilheyrandi veigum og fatamarkađi. Plötusnúđurinn Vélarnar - hirđsnúđur Eyjafjarđar - tryllir lýđinn.
Sýningin verđur opin sem hér segir :
[fim] 27. okt: 20:00 - 24:00
[fös] 28. okt: 14:00 - 22:00
[lau] 29. okt: 14:00 - 22:00
Ţórgunnur Ţórsdóttir (f. 1991) og Sara Sigurđardóttir (f. 1993) útskrifuđust báđar međ Diplómu frá Teiknideild ‘Myndlistaskólans í Reykjavík’ og síđar meir međ BA í Myndlist frá ‘University of Cumbria, Institude of the Arts’. Órói er ţeirra önnur samsýning, en hér gefst fólki fćri á ađ sjá - í fyrsta sinn á Íslandi - brot af ţeim verkum sem unnin voru í Englandi á árunum 2014-16.
Til sýnis verđa ljósmyndir, teikningar, málverk og skúlptúrverk. Ţó ađ framsetningin sé formföst einkennir ţyngdarleysi og leikgleđi verkin. Tvćr ólíkar raddir leitast viđ ađ finna sína tíđni í heimi sem er álíka súr og límónudjús. Í nćr barnslegu sakleysi varpa ţćr fram hugmyndum um stöđu mannverunnar, og tvískiptingu tilverunnar á landamćrum draums og vöku.
Glaumur, gleđi, undrun og útúrsnúningar.
Hlökkum til ađ sjá sem flesta.

[English]
You are cordially invited to the opening of the exhibition ‘Órói’, in Kaktus art space, on the 27th og October. The Opening starts at 8 pm and continues until midnight. There will be some free drinks, a pop up market, and music played by the one and only: DJ Vélarnar.
The opening hours are as follows:
[Thu] 27. okt: 20:00 - 24:00
[Fri] 28. okt: 14:00 - 22:00
[Sat] 29. okt: 14:00 - 22:00
Ţórgunnur Ţórsdóttir (born 1991) and Sara Sigurđardóttir (born 1993) both studied drawing at Reykjavík School of the Arts before graduating with BA (hons) in Fine Art from the University of Cumbria, Institute of the Arts. Órói is their second collaborative exhibition, showcasing, -for the first time in Iceland-, a selection of works made during their time in the UK 2014 - 16.
On display are photographs, drawings, paintings and sculpture. The work is playful and vibrant. Two different minds seek to find meaning and boundaries in a world that seems abstract and sometimes absurd. The focal point is the figure that tries to deal with her reality.
We look forward to seeing you!

https://www.facebook.com/events/282521825474675


Ragnheiđur Harpa Leifsdóttir međ Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu

14525028_1242389062449600_1278000692562077291_o

Ţriđjudaginn 11. október kl. 17-17.40 heldur Ragnheiđur Harpa Leifsdóttir, sviđshöfundur, Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni „Ţetta er allt eins og klukknahljómur úr djúpinu“. Í fyrirlestrinum fjallar hún um tilurđ verka sinna og veitir innsýn í starfsađferđir sínar sem sviđshöfundur og lýsir hugmyndafrćđinni ađ baki ţeim. Einnig mun hún rćđa um sína áhrifavalda og ţađ sem henni ţykir nauđsynlegt í sköpun. Ađgangur er ókeypis.

Ragnheiđur Harpa lauk B.A. námi úr Listaháskóla Íslands 2011 og lagđi stund á sambćrilegt nám í University of Dartington 2010. Hún hefur starfađ á ýmsum sviđum leikhúss og myndlistar, samiđ, sett upp og tekiđ ţátt í fjölda gjörninga, leiksýninga og innsetninga bćđi á Íslandi og erlendis. Af verkum hennar má nefna Söng kranans, sem tilnefnt var til Grímunnar 2016, Skínöldu, samstöđugjörning međ ljósi fyrir UN Women, og Flugrákir: „… og veröldin var sungin fram“, lokaverk Listahátíđar 2014. Ragnheiđur Harpa stundar nú framhaldsnám í ritlist viđ Háskóla Íslands. Hún hefur skrifađ útvarpsleikrit, gefiđ út smásögur og vinnur nú ađ ljóđahandriti sem verđur frumflutt á ljóđahátíđ í Istanbúl í haust.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri og er öllum opin. Á međal annarra fyrirlesara vetrarins eru Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, myndlistarkona, Almar Alfređsson, vöruhönnuđur, Pamela Swainson, myndlistarkona, Gústav Geir Bollason, myndlistarmađur og Lárus H. List, formađur Myndlistarfélagsins.


Ljósmyndabók um Kjólagjörninginn

large_19e2b57a1b74ca5f2a7a2741c3dfec0f

Í tilefni af sýningu Thoru Karlsdottur, Kjólagjörningur, í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi verđur ljósmyndabók hennar og Björns Jónssonar gefin út 12. nóvember. Á sýningunni má sjá afrakstur níu mánađa kjólagjörnings Thoru sem stóđ yfir frá mars til desember 2015 ţar sem hún klćddi sig í nýjan kjól á hverjum morgni og klćddist kjól til allra verka. Á međan á gjörningnum stóđ tók Björn daglega ljósmyndir af Thoru. Hann átti stóran ţátt í ferlinu; hafđi áhrif og kom međ hugmyndir varđandi stađsetningu og vinnslu myndanna. 

Á vefsíđu Karolina Fund stendur yfir hópfjármögnun ţar sem hćgt er ađ kaupa bókina fyrirfram. HÉR má sjá frekari upplýsingar: https://www.karolinafund.com/project/view/1516


Cistam sýnir á Bókasafni Háskólans á Akureyri

james-copy

Cistam er listamannsnafn James Earl Ero Cisneros Tamidles, sem er 25 ára gamall listamađur og parkourţjálfari á Akureyri. Hann er fćddur á Filippseyjum en flutti hingađ til lands međ móđur sinni ţegar hann var 6 ára og hefur búiđ hér síđan. Hann gekk fyrst í Hrafnagilsskóla, síđan í Oddeyrarskóla og lauk svo stúdentsprófi frá MA 2011. Hann stundađi jafnframt nám í Myndlistaskólanum á Akureyri og brautskráđist úr fagurlistadeild 2015.

Cistam hefur vinnustofu á ţriđju hćđ í Rósenborg, var áđur á efstu hćđ Listasafnsins. Hann hefur tekiđ ţátt í mörgum sýningum og átt verk víđa. Hann gerđi spreylistaverk í Gilinu á Akureyrarvöku 2014 og hélt ţá líka einkasýningu í MA. Hann hefur einnig átt vegglistaverk á Hjalteyri og sýndi ásamt Jónínu Björgu Helgadóttur í MA 2015. Ţá tók hann ţátt í samsýningunni Sköpun bernskunnar 2016. Ţá er ótaliđ ađ hann hefur leyft teikniáráttunni ađ blómstra viđ ađ gera skopmyndir í útskriftarbćkur framhaldsskólanna, Carminu og Minervu, á árunum 2010-2016.

Samhliđa listinni hefur James lagt mikla áherslu á hreyfingu á borđ viđ parkour og segir ţá  íţróttaiđkun hafa veriđ sér mikill innblástur ásamt tölvuleikjum, teiknimyndum og myndasögum.
Í ţessari sýningu er hann ađ prófa sig áfram međ olíumálningu og viđfangiđ hans eru norđurljósin. Hann málar landslag eftir ljósmynd og norđurljósin sjálf eftir upplifun, ţar sem ţau eru síbreytileg á nćturhimninum.

Sýningin stendur til 31. október 2016 og er opin á opnunartímum bókasafnsins, mánudaga, miđvikudaga og föstudaga kl. 8:00 – 16:00 og ţriđjudaga og fimmtudaga kl. 8:00 – 18:00. Lokađ um helgar.


Ljósmyndamessa í Deiglunni

14543730_1276809638996255_8869229557610531352_o


Helgina 8. - 9. október fer fram ljósmyndamessa í Deiglunni.
Ţar verđa til sýnis ljósmyndir eftir norđlenskt listafólk, bćđi sem stundar iđju sína af áhuga og eldmóđi eđa starfar viđ ljósmyndun á einn eđa annan hátt.

Sýningarstjóri er Daníel Starrason
Sýningin er opin kl 14 - 17 á laugardag og sunnudag
Allir eru velkomnir.
Ţátttakendur:
Daníel Starrason
Eyţór Ingi Jónsson
Linda Ólafsdóttir
Völundur Jónsson
Margrét Elfa Jónsdóttir
Agnes Heiđa Skúladóttir
Rolf Birgir Hannén
Elver Freyr Pálsson

Ljósmyndamessan er á vegum Gilfélagsins og er styrkt af Uppbyggingarsjóđi Norđurlands Eystra og Akureyrarstofu.

https://www.facebook.com/events/1201630156561972


Dr. Thomas Brewer međ Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri

large_thomas-brewer-vefur

Ţriđjudaginn 4. október kl. 17 heldur Dr. Thomas Brewer, myndlistarmađur og prófessor í listum, Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni The Significance of Art in Our Education. Í fyrirlestrinum, sem fer fram á ensku, fjallar hann m.a. um hvernig list og menntun geta haft áhrif á lífiđ. Brewer mun rekja persónulega sögu sína, ásamt listrćnni og faglegri ţróun sem hefur leitt hann til Akureyrar í fimmta sinn. Ađgangur er ókeypis.

Dr. Thomas Brewer er međ B.A. gráđu í listum og keramík frá Southern Illinois University Carbondale (1973), M.A. gráđu í listum frá University of Illinois Urbana-Champaign (1985) og Ph.D. gráđu í listum frá Florida State University (1989). Hann hefur kennt listir og listnám á háskólastigi undanfarin 34 ár.

Brewer opnađi sýninguna "Adjust <X> Seek (Con’t)" í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri 1. október og hefur dvaliđ í gestavinnustofu Gilfélagsins síđan í byrjun september. Ţetta er hans fyrsta sýning á Íslandi. Í mörgum verka hans er leikur ađ orđum og ađstćđum í lífinu, međ keim af kímni og kaldhćđni.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri og er öllum opin. Á međal annarra fyrirlesara vetrarins eru Ragnheiđur Harpa Leifsdóttir, listakona, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, myndlistarkona, Almar Alfređsson, vöruhönnuđur, Pamela Swainson, myndlistarkona, Gústav Geir Bollason, myndlistarmađur, Lárus H. List, formađur Myndlistarfélagsins.

listak.is


REITIR hefja hópfjáröflun

14500441_1127756147316736_4467400869574196336_o

REITIR hefja hópfjáröflun: Safna fyrir útgáfu af bók

Síđan 2012 hafa REITIR árlega bođiđ um 25 manns alls stađar ađ úr heiminum, til Siglufjarđar til ađ taka ţátt í tveggja vikna tilraunakenndri smiđju sem fjallar um samstarf, stađarvitund, ţverfagleg verkfćri og félagslega ţátttöku og virkni í almenningsrýminu. Ţátttakendur REITA koma víđa ađ og búa ađ fjölbreytni starfsreynslu og sérfćrni. Ţau ţróa saman hugmyndir sem eiga uppruna sinn úr nćrumhverfinu. Markmiđ REITA er ađ vera virkur og áhrifamikill hluti af menningarlandslagi og uppbyggingu Siglufjarđar og skapa traustan grunn ađ skapandi samstarfi međ nýnćmi og gagnrýna hugsun ađ leiđarljósi.

Fólkiđ á bakviđ REITI eru nú langt komin međ bók sem greinir og miđlar hugmyndafrćđi smiđjunnar á 350 blađsíđum. Bókin er innihaldsríkur leiđarvísir ađ menningartengdu frumkvöđlastarfi og innblástur fyrir alla áhugasama lausnamiđađ skapandi starf. Ţau eru í raun ađ kryfja verkefniđ, sem fyrsta síns eđlis á íslandi og gera öđrum kleift ađ nýta sér ađferđafrćđi og hugmyndir sem er beitt.

Ţau hófu hópfjáröflun á Karolina fund í gćr, en ţađ er mikilvćgt fyrir REITIR ađ nota hópfjármögnunarmiđla frekar en útgáfufyrirtćki, ţví ţađ sýnir vel hvađ ferliđ 'frá hugmynd ađ veruleika' er ađgengilegt öllum; ferli sem er unniđ mikiđ međ í smiđjunni.

Bókin er vćntanleg síđar á árinu og verđur útgáfa og sýning í Listasafninu á Akureyri 17. desember 2016.


Endilega skođađu meira um smiđjuna hér: www.reitir.com

og fylgist međ gang mála á á facebook.com/reitir og á Karolina Fund (https://www.karolinafund.com/project/view/1527)Thomas Brewer opnar sýningu í Mjólkurbúđinni

14444842_10153823116837231_657413713357472415_o

Dr. Thomas Brewer opnar sýninguna "Adjust <X> Seek (Con’t)" í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 1.október kl. 14-17.

Sýningin "Adjust <X> Seek (Con’t)" samanstendur af 17 verkum Dr. Thomas Brewer og ţar af eru tvö ný verk unnin núna í september, í dvöl hans í gestavinnustofu Gilfélagsins. Á sýningunni eru líka fjórar útprentađar ljósmyndir í A2 stćrđ sem kynna vinnu hans međ byggingar í klippimyndum og blandađri tćkni síđustu 10 árin. Myndbandsverkiđ “Life’s Loop” sýnir svo sögu Brewer og keramik verk hans.

Verkin hans í klippimyndum og blandađri tćkni innihalda sjálfsćvisögulegan grunn, útlista okkar stađ í veröldinni, málefni lista og menntunar og áhrif fjölmiđla sem og tćkni og ţróunar. Í mörgum verka hans er leikur ađ orđum og ađstćđum í lífinu, međ keim af kímni og kaldhćđni.

Dr. Thomas Brewer er staddur í fimmta skiptiđ á Akureyri. Áriđ 2013 kom hann á vegum Fulbright og starfađi í Háskólanum á Akureyri en í dag dvelur hann í Gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri. Ađ opnun lokinni í Mjólkurbúđinni eđa kl.17-19 opnar Brewer gestavinnustofuna og tekur ţar á móti gestum á sama tíma og Gilfélagiđ er međ móttöku í Deiglunni í kjölfar aukaađalfundar félagsins.
Brewer verđur einnig međ fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri ţann 4.október kl.17-18

Sýning Dr. Thomas Brewer "Adjust <X> Seek (Con’t)" í Mjólkurbúđinni stendur til 10.október og eru allir velkomnir.


www.tombrewergallery.com
https://www.facebook.com/pages/TomBrewerGallerycom/144078418980494


Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir međ fyrsta Ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins

large_adalheidur_fyrirlestur_frett

Ţriđjudaginn 27. september nćstkomandi kl. 17 heldur Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona, fyrsta Ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Brjóstvit. Ţar fjallar hún um hversu langt er hćgt ađ komast međ áhugamál og ástríđu ţegar dugnađur, árćđni og ástundun eru lögđ í verkefniđ og treyst er eigin ákvörđunum. Ađgangur er ókeypis.

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir stundađi nám viđ Myndlistaskólann á Akureyri 1989-93 og hefur síđan unniđ ýmis störf á sviđi myndlistar ásamt ţví ađ vera athafnasöm myndlistarkona. Ađalheiđur starfrćkti galleríiđ Kompan í 8 ár á Akureyri, tók virkan ţátt í uppbyggingu Listagilsins og er einn stofnenda Verksmiđjunnar á Hjalteyri. Hún hefur veriđ í sýningarnefnd Skaftfells á Seyđisfirđ, gjaldkeri Gilfélagsins og varaformađur Myndlistarfélagsins auk ţess ađ vera međlimur í Dieter Roth akademíunni. Áriđ 2011 keypti Ađalheiđur Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi ţar sem hún hefur komiđ upp vinnustofu, endurvakiđ Kompuna og stađiđ fyrir mánađarlegum menningarviđburđum.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri. Á međal annarra fyrirlesara vetrarins eru Thomas Brewer, myndlistarmađur, Ragnheiđur Harpa Leifsdóttir, listakona, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur, Ásdís Sif Gunnarsdóttir, myndlistarkona, Almar Alfređsson, vöruhönnuđur, Pamela Swainson, myndlistarkona, Gústav Geir Bollason, myndlistarmađur, Lárus H. List, formađur Myndlistarfélagsins.

listak.is


Dagur myndlistar / opin vinnustofa / opnun í Kompunni

14445108_1090441994365738_361011376944876685_o

Dagur myndlistar 2016.
Opnun sýningar í Kompunni, opin vinnustofa.

Ár hvert hefur Dagur myndlistar veriđ haldinn um land allt međ opnum vinnustofum listamanna. Í ár er hverjum listamanni gefiđ frjálst ađ hafa opiđ hús eftir ţví sem hentar hverjum og einum.


Laugardaginn 1. okt. kl. 14.00 - 18.00 verđur opin vinnustofa hjá Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Einnig mun Ađalheiđur opna sýningu í Kompunni á lágmyndum sem hún hefur veriđ ađ vinna undanfariđ. Myndröđina kalla Ađalheiđur á milli vita, og sameinar hún á ýmsan hátt verk hennar undanfarin 25. ár.

Eigum góđan dag saman.

Léttar veitingar í bođi og allir velkomnir.

Fjallabyggđ, Menningarráđ Eyţings, Egilssíld og Fiskkompaníiđ styđja menningarstarf í Alţýđuhúsinu.


Ţriđjudagsfyrirlestrar í Listsafninu á Akureyri

large_listak_heils_2008_thridjudagsf

Ţriđjudagsfyrirlestrarnir hefjast ađ nýju nćstkomandi ţriđjudag 27. september kl. 17. Fyrirlestrar eru haldnir yfir vetrartímann á hverjum ţriđjudegi kl. 17 í Listsafninu, Ketilhúsi. Fyrsta fyrirlestur vetrarins heldur Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir undir yfirskriftinni Brjóstvit. Ţar mun hún m.a. fjalla um hversu langt er hćgt ađ komast međ ástríđu og áhugamál ţegar treyst er eigin ákvörđunum og dugnađur, árćđni og ástundun eru lögđ í verkefniđ.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Háskólans á Akureyri, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins. Ađgangur er ókeypis.

27. september: Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona
4. október: Thomas Brewer, myndlistarmađur
11. október: Ragnheiđur Harpa Leifsdóttir, rithöfundur
18. október: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur
25. október: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, myndlistarkona
1. nóvember: Almar Alfređsson, vöruhönnuđur
8. nóvember: Pamela Swainson, myndlistarkona
15. nóvember: Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur
22. nóvember: Gústav Geir Bollason, myndlistarmađur 
29. nóvember: Lárus H. List, formađur Myndlistarfélagsins

listak.is


Brynhildar Kristinsdóttur sýnir í Mjólkurbúđinni Akureyri

14242368_10208479269792312_2313833951220063111_o

ŢJÁNING/TJÁNING

"Ţjáning/Tjáning" er yfirskrift sýningar Brynhildar Kristinsdóttur í Mjólkurbúđinni Akureyri, ţar sýnir hún skúlptúra og myndverk. Verkin fjalla um tjáningu mannsins, angist, ótta og hvernig hugmyndir hlutgerast. Á sýningunni er einnig pistill eftir Héđinn Unnsteinsson um flakk milli heima. Sýningin verđur opnuđ á laugardaginn 17. sept. kl. 15.00.

Brynhildur Kristinsdóttir (f.1965) nam myndlist í Myndlistaskólanum á Akureyri og í Myndlista- og handíđaskóla Íslands. Eftir útskrift úr myndmótunardeild 1989 fór Brynhildur til Ítalíu ţar sem hún vann međ myndhöggvurum en síđan lá leiđ hennar í Iđnskólann í Reykjavik ţar sem hún lćrđi húsgagnasmíđi en áriđ 2011 lauk hún kennaranámi frá Háskólanum á Akureyri. Auk ţess ađ starfa viđ eigin myndsköpun hefur hún kennt myndlist og átt í samstarfi viđ ýmsa listamenn, gert leikmynd og búninga fyrir gjörninga og dans. Brynhildur hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum. Hún starfar nú á Akureyri sem athafnasamur kennari og myndlistarmađur.Brynhildur Kristinsdóttir (f.1965) nam myndlist í Myndlistaskólanum á Akureyri og í Myndlista- og handíđaskóla Íslands. Eftir útskrift úr myndmótunardeild 1989 fór Brynhildur til Ítalíu ţar sem hún vann međ myndhöggvurum en síđan lá leiđ hennar í Iđnskólann í Reykjavik ţar sem hún lćrđi húsgagnasmíđi en áriđ 2011 lauk hún kennaranámi frá Háskólanum á Akureyri. Auk ţess ađ starfa viđ eigin myndsköpun hefur hún kennt myndlist og átt í samstarfi viđ ýmsa listamenn, gert leikmynd og búninga fyrir gjörninga og dans. Brynhildur hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum. Hún starfar nú á Akureyri sem athafnasamur kennari og myndlistarmađur.Brynhildur Kristinsdóttir (f.1965) nam myndlist í Myndlistaskólanum á Akureyri og í Myndlista- og handíđaskóla Íslands. Eftir útskrift úr myndmótunardeild 1989 fór Brynhildur til Ítalíu ţar sem hún vann međ myndhöggvurum en síđan lá leiđ hennar í Iđnskólann í Reykjavik ţar sem hún lćrđi húsgagnasmíđi en áriđ 2011 lauk hún kennaranámi frá Háskólanum á Akureyri. Auk ţess ađ starfa viđ eigin myndsköpun hefur hún kennt myndlist og átt í samstarfi viđ ýmsa listamenn, gert leikmynd og búninga fyrir gjörninga og dans. Brynhildur hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum. Hún starfar nú á Akureyri sem athafnasamur kennari og myndlistarmađur.

Brynhildur Kristinsdóttir s.8683599


Karl Guđmundsson sýnir verk í Sjúkrahúsinu á Akureyri

myndirK_2.


Á sýningunni er eitt verk, Án titils, sem samanstendur af ţremur myndum. Myndirnar eru unnar međ akrýl lit á striga og er hver og ein 160cm x 40. Sýningin mun standa fram í nóvember og er á fyrstu hćđ sjúkrahússins.
 
Karl Guđmundsson (F. 1986)
Karl útskrifađist frá Verkmenntaskólanum á Akureyri, myndlistasviđi, voriđ 2007. Hann stundađi nám á barna- og unglinganámskeiđum í Myndlistaskólanum á Akureyri í átta ár. Karl hefur haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í mörgum samsýningum. Hann og Rósa Kristín Júlíusdóttir, kennari hans og félagi í listum, sýndu fyrst saman áriđ 2000. Áriđ 2003 tók Karl ţátt í fyrstu sýninga-röđListar án landamćra og sýndi á Kjarvalsstöđum. En síđan ţá hefur Karl reglulega tekiđ ţátt í sýningum á vegum LÁL. Ţar á međal tveimur sýningum í samstarfi viđ finnska myndlistamenn auk danshópsins Kaaos Company. Einnig hefur Karl unniđ verk í samvinnu viđ Erling Klingenberg myndlistamann og var ţađ verk sýnt á sýningunni Samsuđa sem var hluti af listahátíđ Listar án landamćra áriđ 2015. En ţađ ár var Karl tilnefndur listamađur listahátíđar LÁL.
 
Karl og Rósa Kristín hafa unniđ saman ađ myndlist í mörg ár. Sú samvinna nćr yfir rúmlega tvo áratugi, en Kalli var nemandi hennar í Myndlistaskólanum á Akureyri. Samstarf ţeirra hófst sem samspil nemanda og kennara en ţróađist markvisst yfir í samvinnu tveggja vina, félaga í listinni. Í dag vinna ţau saman sem listamenn. Ţau hafa haldiđ margar sameiginlegar listsýningar undanfarin ár ţar sem myndverk ţeirra eru afrakstur myndrćns samspils eđa samleiks. Einnig hafa ţau haldiđ fyrirlestra um samvinnu sína í tengslum viđ sýningar og á ráđstefnum um menntamál, bćđi hér heima og erlendis.
 
Karl Guđmundsson hóf myndlistanám á unga aldri og hefur starfađ ađ listsköpun lengi. Á ţeim tíma hefur sjálfstćđi hans á listasviđinu vaxiđ og dafnađ og nú fćst hann jöfnum höndum viđ ađ búa til myndverk og hanna nytjalist.

http://listin.is


Thora Karlsdottir opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi

thora2

Laugardaginn 10. september kl. 15 opnar Thora Karlsdottir sýninguna Kjólagjörningur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi.

Á sýningunni má sjá afrakstur níu mánađa kjólagjörnings Thoru sem stóđ yfir frá mars til desember 2015. Ađ klćđa sig í nýjan kjól á hverjum morgni og klćđast kjól til allra verka í 280 daga; 40 vikur; níu mánuđi er áskorun sem ţarfnast úthalds og elju. Kjólarnir komu frá fólki sem gaf ţá í nafni listarinnar og voru fluttir frá vinnustofu Thoru yfir í Listasafniđ, Ketilhús síđastliđinn föstudag međ dyggri ađstođ yfir 200 nemenda úr Brekkuskóla.

Á međan á gjörningnum stóđ tók Björn Jónsson daglega ljósmyndir af Thoru. Hann átti stóran ţátt í ferlinu; hafđi áhrif og kom međ hugmyndir varđandi stađsetningu og vinnslu myndanna. Í sameiningu gefa ţau út bók um gjörninginn og sýninguna sem verđur fáanleg í október.

Thora Karlsdottir útskrifađist úr Europäische Kunstakademie í Trier í Ţýskalandi 2013. Hún hefur haldiđ níu einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum bćđi á Íslandi og víđa erlendis. Thora rekur vinnustofuna Lifandi vinnustofa í Listagilinu á Akureyri.

Sýningin verđur opin ţriđjudaga til sunnudaga kl. 12-17. Leiđsögn um sýningar Listasafnsins er á fimmtudögum kl. 12.15-12.45. Ađgangur er ókeypis.

listak.is

https://www.facebook.com/events/198986830519403


Myrkramessa á A!

14206179_10154534598348707_2865979586068156673_o
 
Myrkramessa

3. hćđin, Listasafniđ á Akureyri, gengiđ inn í portinu ađ aftan.

Ađ kvöldi nćsta laugardags mun fjölbreyttur hópur listafólks efna til Myrkramessu á 3.hćđ Listasafnsins á Akureyri.

Af gefnu tilefni er gestum ţví bođiđ viđ veisluborđ ađ upplifa
Kílómeters kökk í hálsi
Tvo óţokka skila krafti
óđ til bands og banda
og fullnćgingasvipi karla

...svo fátt eitt sé nefnt. Messan hefst klukkan 21:30 og vart ţarf ađ taka ţađ fram, en allir eru hjartanlega velkomnir.

FRAM KOMA:

Aldís Dagmar Erlingsdóttir Svarkur
tvinnar saman ólíkum ađferđum og miđlum í innsetningum og myndbandsverkum, međ áherslu á inntak, tjáningu og upplifun

Andrea Ágústa Ađalsteinsdóttir
útskrifađist frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands voriđ 2015. Í verkum sínum fćst hún viđ ţađ ađ ákalla galdur póesíunnar og kanna tilvist trúarinnar í margvíslegum miđlum; ljósmyndum, gjörningum, texta, vídeó, skúlptúr – sem og sameiningu ţeirra. Eftir útskrift hefur hún međal annars komiđ ađ tímaritinu
Listvísi – Málgagn um myndlist og tekiđ ţátt í ýmsum sýningum; HÁVAĐI II í Ekkisens, YMUR festival á Akureyri, Stream in a Puddle í Gallerii Metropol í Eistlandi, Plan B listahátíđ í Borgarnesi og Kynleikum sem opnuđu í Ekkisens, fluttu sig yfir í Ráđhúsiđ og lokuđu međ ţriđju opnun í Tjarnarbíó

Anton Logi Ólafsson
er listamađur starfandi í Reykjavík. Hann útskrifađist úr LHÍ 2015 međ BA-gráđu í Myndlist. Anton vinnur í hverjum ţeim miđli sem kann ađ henta, en undanfarin ár hafa einkum einkennst af gjörningalist. www.antonlogi.wix.com/antonlogi

Bergţóra Einarsdóttir
er ljóđskáld og dansari sem rappar ţegar fćri gefst. Síđustu ţrjú ár hefur hún komiđ fram međ Reykjavíkurdćtrum og upp á síđkastiđ međ kontrabassarappdúóinu Silkiköttunum. Hún hefur komiđ fram í ótal dansmyndum og dans- ljóđagjörningum og fengiđ tilnefningu til Grímunnar fyrir danshöfundaverk. Áriđ 2014 gaf hún út ljóđabókina Sjósuđu međ Partusi Press. Um ţessar mundir skrifar hún ađallega lagatexta um pólitík, ást eđa dauđa

Egill Logi Jónasson
útskrifađist frá fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri 2013 og frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands í vor 2016.
Egill vinnur málverk, teikningar og klippimyndir, auk ţess sem hann kokkar tónlist og myndbandsverk.
http://www.drengurinn.portfoliobox.me/

Freyja Eilíf
er sjálfstćtt starfandi myndlistarkvendi sem býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifađist frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands voriđ 2014 og stofnađi sýningarýmiđ Ekkisens haustiđ sama ár og rekur ţađ enn ásamt ţví ađ teyma hústökusýningar á vegum Ekkisens í öđrum rýmum, bćđi hérlendis og erlendis. Freyja vinnur verk í mjög blandađa miđla og oft á tíđum fundiđ efni. Hún hefur einnig gefiđ út ţónokkur bókverk og stofnađi til ađ mynda tímaritiđ Listvísi – Málgagn um myndlist áriđ 2012. https://freyjaeilif.com/

Gunnhildur Helgadóttir
útskrifađist frá fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri voriđ 2013 og áriđ 2015 lauk hún námi viđ mótun/keramikdeild í Myndlistarskólanum í Reykjavík.
Gunnhildur hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og viđburđa og má síđast nefna sýninguna “tilraunir leir og fleira” sem enn stendur yfir í Hafnarborg

Hekla Björt Helgadóttir
er listamađur og skáld, búsett á Akureyri. Hún er ein stofnenda listarýmisins Kaktus og hefur unniđ viđ listrćna hönnum fyrir söfn og leikhús. Hekla hefur stađiđ fyrir fjölmörgum sýningum og viđburđum, tekiđ ţátt í fjölda samsýninga, listrćnu samstarfi og á ađ baki allnokkrar einkasýningar.

Hlín Ólafsdóttir
er búsett í Berlín ţar sem hún leggur stund á myndlist viđ Kunsthochschule Berlin-Weißensee

Snorri Páll (Jónsson Úlfhildason)
er skáld og slitamađur, borinn áriđ 1987 á níunda síđasta sjónvarpslausa fimmtudeginum. Fyrsta ljóđabók hans, Lengist í taumnum, kom út áriđ 2014. Snorri er sýningasóknari Sakminjasafnsins, en fyrsta sýning ţess átti sér stađ í reykvíska sýningarýminu Ekkisens um ţađ leyti sem árleg hátíđ ţjáningar og upprisu gekk í garđ. Marglaga framhald ţeirrar sýningar fer fram síđar á ţessu ári á gömlu herstöđinni í Keflavík

Steinunn Gunnlaugsdóttir
fćst viđ list og brúkar til ţess ýmsa miđla.Verk hennar kjarnast um tilvistarátök innra međ hverri mannskepnu – sem og togstreitu og átök hennar viđ alla ţá ytri strúktúra sem umkringja hana
– eđa uppgjöf gagnvart ţeim
http://www.sackofstones.com/forsida/


Myrkramessan er off venue viđburđur á gjörningahátíđinni A!
Slippfélaginu er kćrlega ţakkađ fyrir styrk sinn
.


MIRAGE í Verksmiđjunni á Hjalteyri

IMG_5320-1-980x350

Opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri, 3. september 2016.

ERWIN VAN DER WERVE, EMA NIK THOMAS, ŢÓRA SÓLVEIG BERGSTEINSDÓTTIR .
Verksmiđjan á Hjalteyri, 03/09 2016 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri.http://verksmidjanhjalteyri.com einnig facebook: Verksmiđjan á Hjalteyri. Opnun laugardaginn 3. september kl. 14:00 – 17:00 / 14.30 performance Ema Nik Thomas,15.30 performance Ţóra Sólveig Bergsteinsdóttir/Einnig performance 11. september kl. 14:30 Ţóra Sólveig Bergsteinsdóttir/Opiđ um helgar kl. 14:00 – 17:00, en ađra daga er opiđ eftir samkomulagi

 
Laugardaginn 3 september kl. 14:00-17:00 opnar myndlistarsýningin «Mirage» í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Mirage er í sýningarstjórn Ţóru Sólveigar Bergsteinsdóttur en ásamt henni sýna ţau: Erwin van der Werve og Ema Nik Thomas. Ţau vinna gjarnan međ gjörninga, vídeó og málverk. Erwin veltir fyrir sér samspili hluta í rými; Hvernig ţeir skilgreina ţađ og rađa sér upp eins og dansarar á sviđi. Ema mun ađ ţessu sinni vinna út frá orđinu «mirage» og upprunalegri merkingu ţess. Verk hennar lýtur ađ nánum tengslum ímyndunar og umhverfis.Í gjörningum sínum er Ţóra Sólveig ađ skođa gaumgćfilega stundleg tengsl viđ umhverfiđ og velur úr allt ţađ er myndar landslag tilverunnar. Gjörningar á opnun í flutningi Ema Nik Thomas og Ţóru Sólveigar Bergsteinsdóttur fara fram kl. 14:30 og 15:30. Ţóra Sólveig mun einnig flytja gjörning ţann 11 september kl. 14:00

 
Erwin van der Werve is intrigued by the tension that objects and elements create in a framed space; How they define the space and make a composition, like dancers on a stage do. Painting is for me a great, or perhaps the best medium to investigate this tension between objects, because a painting can look at a scene from a certain angle or viewpoint and ultimately painting is very much about composition and creating space. In a way a painting of a room or a landscape is for me like a freeze frame from a movie or a theatre stage where something is about to happen.
For this collaboration Irish artist Ema Nik Thomas is inspired by the word Mirage and its Latin roots meaning “to wonder at”. She invites us to witness and to wonder about the intimate relation between our imagination and our environment. The performance follows the simple structure of an old Irish lullaby whose intention is to soothe a child in the dark, or perhaps an adult in the face of illusion.

 
With performance Thora Solveig Bergsteinsdóttir is looking closely at relating to the environment in the moment and making choices that together create a landscape in being. It is a dialogue with self and others, space and surroundings in current moment. It is personal and universal at the same time.

 
Sumarryk/Summer Dust var sýningarverkefnin ágústmánađar í Verksmiđjunni. 11 listamenn frá 6 löndum ţróuđu ákveđiđ ferli međ ţađ fyrir augum ađ skapa stórt sameiginlegt innsetningarverk. Í Verksmiđjunni má ennţá sjá og upplifa verk ţessa listafólks : teikningar á stórum skala, veggmyndir, lifandi skúlptúra, vídeóverk, hljóđupptökur, tónlist og drög ađ heimildamynd um síldarverksmiđjuna sem ađ byggir á viđtölum viđ hjalteyringa.

 
From August 1st-31st, eleven artists from six countries occupied the Verksmiđjan art centre, at Hjalteyri, on the Eyjafjörđur fjord, northern Iceland, for a project entitled, ‘Sumarryk / Summer Dust.’ Responding to the site and to one another, the artists developed a large-scale, process-based, collaborative installation. The ‘Sumarryk / Summer Dust exhibition is still open for visit until 18th September

 
Frekari upplýsingar veitir: Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450.
Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi og Ásprenti. Bakhjarl Verksmiđjunnar er Hörgársveit. Verksmiđjan á Hjalteyri er handhafi Eyrarrósarinnar 2016


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband