Auglýst er eftir umsóknum úr Menningarsjóđi

dsc04111

Menningarsjóđur Akureyrar auglýsir eftir umsóknum um styrki.  Auglýst er eftir umsóknum um samstarfssamninga og verkefnastyrki. Samstarfssamningar skulu stuđla ađ fjölbreyttu menningarlífi á Akureyri. Hćgt er ađ sćkja um samstarf til tveggja eđa ţriggja ára í senn. Viđ úthlutun er litiđ til fjölbreytileika í starfsemi,aldurs ţátttakenda, jafnréttis og sýnileika. 
Sótt er um á heimasíđu Akureyrarbćjar: http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/umsoknir

Hinvegar er auglýst eftir umsóknum um verkefnastyrki. Verkefnin skulu auđga menningarlífiđ í bćnum,hafa sérstöđu og fela í sér frumsköpun. 
Vegna 100 ára afmćlis Leikfélags Akureyrar verđa 500.000 kr. eyrnamerktar verkefnum tengdum afmćlinu.
Sótt er um á heimasíđu Akureyrarbćjar: http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/umsoknir

Umsóknarfrestur er til og međ 5. febrúar 2017.

Nánari upplýsingar hér.


Stjórn Akureyrarstofu auglýsir eftir umsóknum um starfslaun listamanna

1484726951_vorkoma2016-web

Stjórn Akureyrarstofu auglýsir eftir umsóknum um starfslaun listamanna fyrir tímabiliđ 1. júní 2017 til 31. maí 2018. Starfslaunum verđur úthlutađ til eins listamanns og hlýtur viđkomandi 9 mánađa starfslaun.

Markmiđiđ er ađ listamađurinn sem starfslaunin hlýtur geti helgađ sig betur listsköpun sinni eđa einstökum verkefnum á vettvangi hennar á tímabilinu. Einungis listamenn sem eiga lögheimili á Akureyri koma til greina.

Umsćkjendur skili inn umsókn međ upplýsingum um listferil, menntun og greinargóđum upplýsingum um hvernig starfslaunatíminn skal notađur.

Umsóknum skal skilađ í netfangiđ huldasif@akureyri.is eđa í ţjónustuanddyri Ráđhússins ađ Geislagötu 9.

Umsóknarfrestur er til og međ 8. febrúar 2017.

Nánari upplýsingar hér.

 


Jónborg Sigurđardóttir sýnir á bókasafni HA

15941134_10212264587156795_7137604885836788741_n

Málverkasýningin JÓNBORG-SÓLBORG er fjórđa sýning í sýningarröđinni JÓNBORG-STÓRBORG-ELDBORG-SVANBORG sem er haldin á bókasafni HA. Ađ ţessu sinni mála ég myndir af fyrrverandi vistmönnum Sólborgar sem fluttu á lítil sambýli ţegar stofnuninni var lögđ niđur, í húsnćđi sem áđur var fyrir fólk međ ţroskaskerđingu er nú háskóli. Allir velkomnir.

Opnun föstudaginn 13. jan. kl. 16-18.
Sýningin stendur til 10. feb. og er opiđ á opnunartíma bókasafnsins.

https://www.facebook.com/events/1073466709447928


Hallgrímur Stefán Ingólfsson opnar sýninguna Ship ohoj í Mjólkurbúđinni

15965486_10154125227937231_7206624249506195922_n

Hallgrímur Stefán Ingólfsson opnar einkasýninguna Ship ohoj í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri á laugardaginn 14.janúar kl. 14.

Sýningaráriđ 2017 hefst međ tíundu einkasýningu Hallgríms Stefáns Ingólfssonar og málverkasýningu hans Ship ohoj. Sjórinn er honum hugleikinn og kemur oft fyrir í myndum listamannsins ţó myndefni hans eru fjölbreytileg.

Hallgrímur sem er kennari viđ listnámsbraut VMA hefur teiknađ og málađ frá barnćsku. Hallgrímur er lćrđur innanhússarkitekt frá Skolen for boligindretning (Det Kongelige Danske Kunstakedemi) í Kaupmannahöfn og nam eitt ár í grafík viđ sama skóla og er međ kennsluréttindi frá Háskólanum á Akureyri.

Sýning Hallgríms Ship ohoj stendur yfir frá 14.-29.janúar og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og eftir samkomulagi ţess utan.


Nína Tryggvadóttir og Freyja Reynisdóttir í Listasafninu á Akureyri

15875458_1344320685589770_8659406478852496189_o 15941105_1344980105523828_1986753923655381028_n

Áriđ 2017 verđur óvenjulegt ár í Listasafninu á Akureyri ţar sem framkvćmdir viđ efstu hćđina í Listasafnsbyggingunni hefjast í febrúar. Starfsemin beinist ţví ađallega ađ ţví ađ setja upp sýningar í Ketilhúsinu. Sýningaráriđ hefst međ tveimur opnunum laugardaginn 14. janúar kl. 15. Á miđhćđ Ketilhússins má sjá yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk, en á svölunum opnar Freyja Reynisdóttir sýninguna Sögur

Nína Tryggvadóttir
Litir, form og fólk
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús, 14. janúar - 26. febrúar

Nína Tryggvadóttir (1913-1968) var međal frjóustu og framsćknustu myndlistarmanna sinnar kynslóđar og ţátttakandi í formbyltingunni í íslenskri myndlist á 5. og 6. áratugnum. Hún nam myndlist í Kaupmannahöfn og New York og bjó auk ţess í París, Lundúnum og Reykjavík. Nína vann ađallega međ olíu á striga en hún er einnig ţekkt fyrir pappírsverk, verk úr steindu gleri, mósaíkverk og barnabćkur. Hún var einn af brautryđjendum ljóđrćnnar abstraktlistar.

Sýningin Litir, form og fólk er unnin í samvinnu viđ Listasafn Íslands, en í safneign ţess eru um 80 verk eftir Nínu frá tímabilinu 1938–1967. Hún er ađ hluta byggđ á sýningunni Ljóđvarp sem sett var upp í Listasafni Íslands 2015, en í tengslum viđ ţá sýningu kom út vegleg bók um Nínu. Bókina prýđir fjöldi ljósmynda af verkum hennar auk greina og viđtala á íslensku og ensku.

Sýningarstjóri: Hlynur Hallsson.  

https://www.facebook.com/events/250505972047721

Freyja Reynisdóttir
Sögur
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús, 14. - 26. janúar

Verk Freyju Reynisdóttur (f. 1989) eru unnin í ólíka miđla en fjalla mörg hver um ţá ţráhyggju mannsins ađ skilgreina allt og alla, en einnig um ţrćđina sem viđ eigum sameiginlega s.s. upplifanir, minni og samskipti. Ţessar vangaveltur eru ennţá ofarlega á baugi í sýningunni Sögur ţó engin endanleg niđurstađa sé í bođi. Erfitt er ađ sjá fyrir hvađ áhorfandinn spinnur út frá frásögn listamannsins, enda er ţađ einstaklingsbundiđ.

Freyja útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri 2014 og hefur starfađ og sýnt á Íslandi, Danmörku, Spáni, Ţýskalandi og í Bandaríkjunum. Hún hefur rekiđ sýningarýmiđ Kaktus auk ţess ađ halda árlega listviđburđinn Rót á Akureyri og tónlistarhátíđina Ym.

https://www.facebook.com/events/163548724129884

 


Súpu- eđa sushifundur í Listagilinu

15894638_1341579429197229_7652487897508844861_n

Ţađ er komiđ ađ fyrsta súpu- eđa sushifundi ársins í Listagilinu. Viđ hittumst ţriđjudaginn 10. janúar 2017 kl. 12-13 á RUB 23.
Allir sem hafa áhuga á Listagilinu eru velkomnir.
Ţađ er engin formleg dagskrá en tilvaliđ ađ rćđa ţađ sem brennur á fólki og ţađ sem er framundan á nýju ári eđa ţađ sem er afstađiđ.
Gott er ađ skrá sig á fundinn hér, ţá veit starfsfólk RUB 23 hvađ ţađ er um ţađ bil von á mörgum. https://www.facebook.com/events/230579537399003/
Veriđ velkomin.


Joris Rademaker sýnir í Berlín

15823720_10211745739186112_9036605679123815892_n

Joris Rademaker opnar innsetningu 5. janúar 2017, kl. 19 til 22, í Studio Gallery Hier und Jetzt, Langhansstr. 116 í Berlín.
Sýningin stendur til 12. janúar. Opiđ frá 6. 7. 11. og 12. janúar frá kl. 14. til 18. Allir velkomnir.
 
Titill innsetningarinnar er: Berlin Island, Gautaborg Hollandi.
 
Á sýningunni blandar Joris saman mismunandi verkum, efni og tćkni frá mismunandi tímum, stöđum og löndum. Hér blandar hann ţessu öllu saman í nýtt samhengi.
Ađal viđfangsefni sýningarinnar er íslensk náttúra og erlend í samtali viđ hans hendur og líkama. Ţađ er samtal viđ innra og ytra umhverfi. Međ ţví ađ búa í mismandi löndum, borgum og stöđum hugsar hann um sjálfan sig sem menningarlegan hirđingja (nomand).
 
Akureyrarstofa veitti Joris ferđastyrk vegna sýningarinnar. Hann dvaldi og vann í mánuđ i gestavinnustofu SIM í Berlin.

---

Joris Rademaker
Installations

Painting is in many ways symbolic for Joris working methods, as the main part of his oeuvre is presented in rows and series, where each picture can also stand alone. These rows of images create an impression of a sequence that indicates how the idea is thouroughly worked through in a variety of works balancing regularity and disorder. Each work carries with it the history of fruitful experimentation and precise implementation and this history carries over into the next them/object/form/instalation. In this way, Joris has produced rows of a variety of works that have in common the dissolution of tight forms and the suggestion of perpetual motion.

Úlfhildur Dagsdóttir


Opening 5.1.2017
7 PM

Open
5.1. till 12.1.2017
Wednesday / Thursday / Friday / Saturday 14 till 18 o`clock

Hier und Jetzt
Studiogalerie
Langhansstraße 116
13086 Berlin

Tram 12 & M13 Stop: Friesickestraße

https://www.facebook.com/events/837672669704072


REITIR, sýning og málstofa í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi

15585031_1203443563081327_8197484377012006687_o

REITIR í samstarfi viđ Akureyrarstofu, Listasafniđ á Akureyri, Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi, Evrópu Unga fólksins og Haack_Marteinsson bjóđa ţig velkominn á bókaútgáfu REITA

Í tilefni útgáfu bókar Reita, Tools for Collaboration, verđur opnuđ sýning og málstofa haldin í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi laugardaginn 17. desember kl. 15. Viđburđurinn er öllum opinn, án endurgjalds. Smiđjan Reitir hefur nú veriđ haldin síđustu fimm sumur í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi og til ađ fagna ţeim áfanga hefur hópurinn unniđ ađ ítarlegri greiningu á verkefninu. Eftir marga mánađa vinnu er útkoman 448 blađsíđna bók sem tekur saman öll helstu atriđi smiđjunnar og miđlar ţeirri ţekkingu sem ţar hefur orđiđ til á síđustu árum. Bókin er hagnýtur leiđarvísir ađ menningartengdu frumkvöđlastarfi og innblástur fyrir alla ţá sem eru áhugasamir um lausnamiđađ og skapandi starf.

Dagskráin er eftirfarandi:
15.00 Opnun sýningar og bókaútgáfu
15.15 Ávarp ritstjóra
16.00 Málstofa
17.10 Bođiđ uppá kartöflusúpu Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur

Málstofan verđur miđuđ ađ einstaklingsframtaki og frumkvöđlastarfi í menningu og ţeim verkfćrum sem hćgt er ađ beita á ţeim grundvelli. Hluti viđburđarins fer fram á ensku.

Málstofan er styrkt af Akureyrarstofu, sem er heimahöfn menningar-, markađs-, kynningar- og ferđamála hjá Akureyrarbć. Viđ ţökkum ţeim stuđninginn!

ATH: Ţađ er sérstakur útgáfuviđburđur í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi klukkan 17:00 föstudaginn 16.desember.

https://www.facebook.com/events/1299090130143283


Hitt og ţetta, hingađ og ţangađ í Kaktus

15304547_1019230251533231_565673238101791985_o

Jónína Björg Helgadóttir heldur sölusýningu ţar sem hún sýnir verk sem hún hefur málađ hingađ og ţangađ um bćinn, eitt verk á mánuđi. Fleiri verk verđa til sýnis og sölu, en Jónína er ađ flytja vinnustofuna sína úr Kaktus og yfir í Flóru um áramótin svo ţađ verđur öllu til tjaldađ!

Opiđ:
Föstudag frá kl. 19 -22
Laugardag frá kl. 13-19
Sunnudag frá kl. 13-19

// Jónína Björg Helgadóttir exhibits work in Kaktus. The works include paintings painted around town in the last year, some outside but inside when the weather didn't allow outside painting.
Jónína is moving her studio from Kaktus to Flóra and will be showing and selling a lot of different work, f.x. linocuts, jewellery, small and big paintings.

Open:
Friday Des. 16th 5 - 10pm
Saturday Des. 17th 1 - 7pm
Sunday Des. 18th 1 - 7pm

https://www.facebook.com/events/1431069076955056


Lista- og handverksmessa Gilfélagsins

15384355_579477522235640_2998368000932989211_o

Lista- og handverksmessa Gilfélagsins verđur haldin í Deiglunni laugardaginn 10. desember kl. 13 - 20. Um er ađ rćđa markađ lista- og handverksfólks og ţar mun kenna ýmissa grasa, myndlist, handverk, tónlist og ljóđ. Upplagt ađ koma og versla eitthvađ sniđugt í jólapakkann eđa til ađ gleđja í skammdeginu.

Ţátttakendur eru:
Adam Óskarsson, Guđmundur Ármann, Hrönn Einarsdóttir, HM handverk, Jónborg Sigurđardóttir, Kristín S. Bjarnadóttir, Jökull Guđmundsson, Rósa Kristín og Karl Guđmundsson, Valdís, Ţóra Ţorvaldsdóttir, Ţorgerđur Jónsdóttir, Dóra Hartmannsdóttir, Agnes Arnardóttir, Ţórhildur Örvars; Lára, Hjalti o.fl.

Nánari upplýsingar veita
Guđmundur Ármann Sigurjónsson s. 864 0086 og
Sigrún Birna Sigtryggsdóttir s. 847 7488.

Stjórn Gilfélagsins

Messur Gilfélagsins eru styrktar af Uppbyggingarsjóđi Norđurlands Eystra. Gilfélagiđ er styrkt af Akureyrarstofu.

https://www.facebook.com/events/226276374449934


Innsći/útfćrsla á Langa gangi í Listagilinu

15289132_10205817117305741_4060628968214880741_o

Innsći/útfćrsla.

Nemendur Fagurlistar í Myndlistaskólanum á Akureyri sýna afrakstur áfanga ţar sem ţau útfćra hugmyndir sínar umsvifalaust á pappír/striga sem unnar eru í óritskođuđu flćđi. 

Áfanginn er undir leiđsögn myndlistamannsins Ađalsteins Ţórssonar.

Sýningin er stađsett á Langa gangi í húsnćđi Kaktus í Listagilinu.
Opnar á Laugardaginn 10. des. og er opin frá klukkan 14-17.
Veitingar í bođi.
Ađgangur ókeypis.


Listamennirnir eru: 
Andri Fannar Kristjánsson
Aníta Friđfinnsdóttir
Atli Tómasson 
Hallrún 
Herdís Hlíf Ţorvaldsdóttir
Hrafnhildur Heiđa Sandholt
Sara Sif
Snorri Ţórđarson
Tryggvi Zophonias Pálsson

https://www.facebook.com/events/1168153746594401


Súpu- eđa sushifundur í Listagilinu

15179008_1298122300209609_4768114666056745235_n

Ţađ er komiđ ađ súpufundi í Listagilinu. Viđ hittumst fyrsta ţriđjudag í mánuđi og ţađ er ţá ţriđjudaginn 6. desember 2016 kl. 12-13 á RUB 23.

Allir sem hafa áhuga á Listagilinu eru velkomnir.

Ţađ er engin formleg dagskrá en tilvaliđ ađ rćđa ţađ sem brennur á fólki og ţađ sem er framundan eđa afstađiđ. 

Ţađ er hádegistilbođ á RUB23, hlađborđ međ sushi og allskonar en svo getur hver og einn einnig pantađ ţađ sem hann/hún vill.

Gott er ađ skrá sig á fundinn hér: https://www.facebook.com/events/699534016889045 ţá veit starfsfólk RUB 23 hvađ ţađ er um ţađ bil von á mörgum.

Sjáumst kát!

 


Hömlulaus listsköpunarhátíđ í Ungmennahúsinu – Rósenborg

15259167_1161190803918119_3880839287499435907_o

Hömlulaus 2016, 7. – 11. desember, Ungmennahúsiđ – Rósenberg, Akureyri.

Hömlulaus 2016 verđur dagana 7. til 11. desember nćstkomandi í Ungmennahúsinu – Rósenborg á Akureyri og er Hömlulaus haldiđ í annađ sinn. Um rćđir 5 daga listasmiđjur undir handleiđslu starfandi Akureyskra listamanna. Miđvikudagur - föstudags frá kl 16 – 20 og laugardagur 10 til 17.

Skapandi textíl/fatahönnunarsmiđja verđur í höndum Anítu Hirlekar ţar sem hún leiđir ţátttakendur í gegnum ferliđ viđ hönnun fatalínu og kennd helstu undirstöđuatriđi hönnunarferilsins. Nemendur fá innsýn inní heim fatahönnunar, frá textílhönnun og skissuvinnu yfir í hönnun fatnađar. Eins munu ţátttakendur skođa endurnýtingu fatnađar. Anita Hirlekar lćrđi fatahönnun í London og hefur unniđ međ nokkrum af helstu hönnunarfyrirtćkjum í London sem og á Ítalíu. 

Hömlulaust leiklistarnámskeiđ verđur í höndum Birnu Pétursdóttur sem mun vinna međ sögur úr eigin lífi og reynsluheimi ţeirra er taka ţátt, úr verđur handrit og gert videó. Birna lćrđi leiklist í London og hefur frá útskrift unniđ á sviđi en einnig viđ ţáttagerđ fyrir sjónvarp. 

Myndlistarsmiđjan verđur í höndum Earl James, Cistam, hann lćrđi myndlist í Myndlistaskólanum á Akureyri. Hann mun leggja áherslu á tjáningu og almenna kunnáttu í listinni. Hann mun taka fyrir notkun og samspil milli forms og lita og leiđa ţátttakendur í gegnum ferliđ frá hugmynd í fullbúiđ veggverk. Helsta markmiđ Cistam er ađ koma hugmyndaflugi ţátttakenda af stađ og skapa vettvang fyrir unga listamenn til ađ koma og spreyta sig í skapandi umhverfi. 

Raftónlistarsmiđja verđur í höndum Sigga Sigtryggssonar (Sadjei) ţar sem hann mun kenna undirstöđuatriđin í Ableton Live forritinu, uppbyggingu trommutakta frá grunni, almenna notkun hljóđgerval og hvernig nota má hljóđbúta úr ýmsum áttum á skapandi hátt. Siggi er starfandi tónlistarmađur og upptökustjóri, lćrđi í London og hefur unniđ međ nokkrum af helstu plötufyrirtćkjum heims.

Allar nánari upplýsingar veita ţeir Kjartan Sigtryggsson, e. kjartan@akureyri.is, s. 8521255 og Jóhann Malmquist, johannm@akureyri.is í Ungmennahúsinu - Rósenborg s. 4601240 frá kl 08 til 22

https://www.facebook.com/events/1028540723942121


Heiđdís Hólm og Jónína Björg Helgadóttir opna sýningu í Flóru

15156785_1337638999600525_233002762591918377_o

Heiđdís Hólm og Jónína Björg Helgadóttir
Misminni
1. desember 2016 - 7. janúar 2017
Opnun fimmtudaginn 1. desember kl. 17-19
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 661 0168
http://floraflora.is/

https://www.facebook.com/flora.akureyri

https://www.facebook.com/events/1820393844881951


Fimmtudaginn 1. desember kl. 17-19 opna Heiđdís Hólm og Jónína Björg Helgadóttir sýninguna Misminni í Flóru á Akureyri.

Heiđdís og Jónína sýna hér ný verk, unnin á pappír međ blandađri ađferđ. Líklega hefur ţađ síast inn í úrvinnslu verkanna ađ sýningin varđ til á sundfundi. Ţeir eru einstaklega árangursríkir. Og hressandi. Verkin eru unnin uppúr samtölum viđ hvali. Í draumum. Og á Skype. Svo fóru listamennirnir á happy hour og hugleiddu hvort og ţá hvernig ţćr vćru misheppnađar. Sem listamenn. Og lífverur. 

Jónína Björg Helgadóttir er fćdd 1989 og alin upp á Akureyri. Hún útskrifađist af fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri 2015. Hún er ein af skipuleggjendum listaverkefnisins Rótar, sem hefur fariđ fram síđustu ţrjú sumur í Listagilinu. Hún er einnig ein af umsjónarmönnum listarýmisins Kaktus og hefur veriđ ţar međ sína vinnustofu. 

Valdar sýningar: 
07.05.2016 Stingur í augun - Kaktus á Hjalteyri. Verksmiđjan á Hjalteyri. Sýningaröđ ţar sem Kaktus tók yfir Verksmiđjuna međ vinnustofum sínum og sýningarhaldi. 
30.04.2016 Krossnálar. Kaktus, Akureyri. Samsýning.
08.04.2016 Look at all the food! Palais de Tokyo, París. Gjörningur á gjörningahátíđinni Do Disturb.
19.03.2016 Hoppa. Núna! Mjólkurbúđin, Akureyri. Einkasýning.
31.10.2015 Eden/Vín. Ekkisens, Reykjavík. Samsýning međ Kaktus međlimum. 
17.10.2015 Týnd. Kaktus, Akureyri. Einkasýning.
16.05.2015 Sjónmennt 2015. Listasafniđ á Akureyri. Sýning útskriftarnema viđ Myndlistaskólann á Akureyri. 

Heiđdís Hólm er fćdd 1991 og lauk námi úr Myndlistarskólanum á Akureyri núna í vor 2016. Hún býr og starfar á Akureyri. Heiđdís 
vinnur verk í blandađa miđla međ áherslu á breytileika málverksins. Verkin vilja oft vera sjálfsćvisöguleg, femínísk, um lífiđ, listina og letina.

Valdar sýningar:
2016 Ţađ kom ekkert. Kaktus, Akureyri. Einkasýning.
2016 Međvirkni. Harbinger, Reykjavík. Samsýning.
2016 Do Disturb. Međ Delta Total. Palais de Tokyo, Paris, France. Gjörningahátíđ.
2016 Stingur í augu. Kaktus í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Samsýning.
2016 Guđ minn góđur! Mjólkurbúđin, Akureyri. Samsýning
2015 Haust. Listasafniđ á Akureyri. Akureyri. Samsýning 

Nánari upplýsingar um Jónínu og verk hennar má nálgast á heimasíđunni: http://www.joninabjorg.com/

Nánari upplýsingar um Heiđdísi og verk hennar má nálgast á heimasíđunni: http://www.heiddisholm.com/

Sýningin er öllum opin á opnunartíma Flóru: miđvikudaga kl. 14-18, fimmtudaga kl. 10-18, föstudaga kl. 10-14 og laugardaga kl. 10-14.

Sýningin stendur til laugardagsins 7. janúar 2017.

Flóra er verslun og viđburđastađur međ vinnustofum sem Kristín Ţóra Kjartansdóttur félagsfrćđingur rekur. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu.


Guđmundur Ármann og Ragnar Hólm sýna í Deiglunni

15259731_1769297683335207_7705289892960797597_o

Veriđ velkomin á opnun myndlistarsýningar Guđmundar Ármann og Ragnars Hólm í Deiglunni á Akureyri, laugardaginn 3. desember kl. 14-18. Einnig opiđ sunnudaginn 4. desember. Félagarnir sýna nýjar vatnslitamyndir og einnig fáein olíumálverk.

https://www.facebook.com/events/1805768199666746


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir sýninguna "Á ferđ og flugi" í Sal Myndlistarfélagsins

10314604_10206921735868445_912977267840411574_n

Laugardaginn 3. desember kl. 14-17 opnar Guđrún Pálína Guđmundsdóttir sýninguna "Á ferđ og flugi" í Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri. Sýnd verđa myndverk sem hún hefur unniđ í haust í Berlín, en hún hefur dvaliđ í SÍM-vinnustofu ţar og fékk Mugg- styrk vegna dvalarinnar. Sýningin er opin frá kl. 14-17 um helgar en á virkum dögum er lokađ, ţó er hćgt ađ koma á öđrum tímum eftir samkomulagi viđ sýnandann ( í síma 894 5818). Sýningunni lýkur 11. des.

Efniviđur sýningarinnar er fólk á förnum vegi í Berlín, og upplifun af heimsókn í flóttamannabúđir sem hafđi djúpstćđ áhrif.

Guđrún Pálína nam myndlist í Hollandi 1982-89 í AKI í Enschede og Jan van Eyck Akademie í Maastricht. Hún hefur veriđ starfandi myndlistarmađur síđan og haldiđ fjölda sýninga og skipulagt marga listviđburđi og samsýningar, síđast kvennasýninguna Rífa kjaft í Verksmiđjunni á Hjalteyri ţetta ár.

Einnig hefur hún ásamt eiginmanninum Joris Rademaker rekiđ listagalleríiđ Gallerí +, á Akureyri í mörg ár.

Guđrún Pálína dvaldi í Berlín veturinn 2013-14 og eru verkin á sýningunni beint framhald af vinnu hennar ţá, og eftir sýninguna heldur hún aftur ţangađ og verđur til vors. Guđrún Pálína hefur í bćđi skiptin m.a. dvaliđ í SÍM-vinnustofu og hlotiđ styrk frá Muggi. 


Lárus H. List međ Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu "Myndlist á Akureyri: Horft um öxl og fram á veginn"

15219556_1290914017597104_1845209209013068458_n

Ţriđjudaginn 29. nóvember kl. 17-17.40 heldur Lárus H. List, formađur Myndlistarfélagsins, Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Myndlist á Akureyri: Horft um öxl og fram á veginn. Í fyrirlestrinum fjallar hann um Myndlistarfélagiđ, fortíđ ţess og framtíđ, hvađ hefur áunnist síđan félagiđ var stofnađ og verkefnin sem framundan eru. Einnig mun hann tala um Listagiliđ í sögulegu samhengi og mikilvćgi ţess fyrir listalíf Akureyrar. Ađgangur er ókeypis.

Ţetta er síđasti Ţriđjudagsfyrirlestur ársins en ţeir hefjast aftur í lok janúar 2017. Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri og er öllum opin.

listak.is


Opiđ myndasögubókasafn í Kaktus

15168833_1001598333296423_7566505382964563403_o

Í tilefni ţess ađ Kaktus bćtir í safniđ yfir 40 nýjum titlum teiknimyndasagna er opiđ myndasögubókasafn frá kl. 14-18 Laugardaginn 26. Nóvember. Komiđ, lesiđ og njótiđ!

Kaktus is adding over 40 new books to it's comicbook-library. On saturday the 26. of november the library will be open between 14 and 18. Feel free to come and read!

https://www.facebook.com/events/1787795344807928


Pamela Swainson sýnir í Deiglunni

15110862_434369986686755_4779831762526939531_o

Veriđ velkomin á opiđ hús undir yfirskriftinni " Familiar Strangers" í Deiglunni laugardaginn 26. nóvember kl. 14 - 17. Um er ađ rćđa afrakstur vinnustofudvalar gestalistamanns Gilfélagsins, Pamela Swainson.
Swainson fćddist í Manitoba í Kanada og er afkomandi fólks sem yfirgaf Ísland í kringum aldamótin 1900. Hún á stóran frćndgarđ bćđi á Íslandi og vestanhafs og í verkum sínum veltir hún fyrir sér spurningum um ţjóđflutninga: Hver eru áhrifin á tengingu viđ stađ, land, menningu og fjölskyldu? Hvađ geymist í sálinni og flyst á milli kynslóđa? Sjónrćnn könnunarleiđangur Swainson um tilfinningar, áföll og uppgötvanir og tengsl viđ fornar lendur, hefur stađiđ yfir síđan hún heimsótti Ísland fyrst áriđ 2006.
Í Deiglunni sýnir hún einnig nokkur málverk ţar sem hún er ađ fást viđ birtuna og landslag viđ Akureyri.

https://www.facebook.com/events/1616867678609798

///

Pamela Swainson from Tatamagouche, Nova Scotia, Canada

Familiar Strangers

Human migrations—what is the impact on our attachment to place, land, culture or family? What does our psyche hold through generations? I have spent the month of November gathering experiences and stories, past and present. I have begun my visual narrative of emotions, losses and discoveries of connection.

Some of the work will be on display for the Open Studio November 26 & 27.

As a descendant of peoples who left Iceland around the turn of the last century, this project found me when I made my first trip here in 2006.

I will also have a few paintings I have done exploring the light and scenery of Akureyri.


Inside Out ljósmyndasýning Steinunnar Matthíasdóttur opnar í Mjólkurbúđinni

15129602_1244496205621272_5338249576954798079_o

Inside Out ljósmyndasýning Steinunnar Matthíasdóttur opnar í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 26.nóvember kl. 14.

Steinunn Matthíasdóttir opnar ljósmyndasýningu sína Respect elderly sem er liđur í Inside Out Project sem gert er út frá New York af franska listamanninum JR í samvinnu viđ Ted Prize verđlaunin. Inside Out gjörningur Steinunnar var framkvćmdur í Búđardal í sumar ţar sem risamyndir af 64 eldri borgurum voru límdar á húsveggi viđ ţjóđveginn og standa enn. Einnig var 14 mynda úrtak sett upp hjá krikjutröppum Akureyrarkirkju sem hluti af listasumri en í annarri útfćrslu en tíđkast hjá Inside Out Project. 

Nú eru allar myndirnar mćttar í Mjólkurbúđina og sýningin fullkláruđ á Akureyri. Steinunn valdi ađ vinna međ eldri borgara og draga athygli ađ málefnum ţeirra, međ virđinguna ađ leiđarljósi. Unniđ er međ gleđina í verkunum og skilabođ send til vegfarenda ţar sem ţeir eru hvattir til ađ finna gleđina, taka sjálfsmyndir međ myndunum og deila međ heiminum í gegnum samfélagsmiđla. Hvers vegna? Jú, galdurinn felst í ţví ađ draga enn frekari athygli ađ eldri borgurum međ hjálp samfélagsmiđla, alveg óháđ stađ og stund. Ţannig hafa skilabođin veriđ send út međ hjálp ţeirra fjölmörgu sem hafa tekiđ ţátt í gjörningnum - og um helgina verđa gestir Mjólkurbúđarinnar hvattir til ađ halda ţví áfram.

Sýningin er opin:

26. nóvember kl. 14:00-18:00 

27. nóvmeber kl. 13:00-16:00

Allir velkomnir

https://www.facebook.com/steinamattphotography/?fref=ts

Steinunn s.8659959

https://www.facebook.com/groups/289504904444621


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband