Skrímslandi, #Gangandi og RÖSK í Listagilinu á Akureyrarvöku

13691122_10154512232206178_7388018903463531982_o

Listahópurinn RÖSK sýnir Skrímslandi og opnar sýninguna #Gangandi í listagilinu á Akureyrarvöku, laugardaginn 27.ágúst kl. 13

#Gangandi er sýning sem listahópurinn RÖSK setur upp í tilefni Akureyrarvöku og lok Listasumars. #Gangandi er leikur sem fólk getur tekiđ ţátt í og eru listaverkin skór sem hćgt er ađ spóka sig í um listagiliđ og fólk er hvatt til ađ skella mynd af sér í skónum á samskiptamiđlana facebook og Instagram og setja myllumerkiđ # og gangandi. Ţá svífa verkin um netheima undir heitinu Gangandi og lifir ţar sýningin og minningin um skemmtun í listaverkum.

Viđ opnun listasumars setti listahópurinn RÖSK upp sýninguna Skrímslandi í Listagilinu á Akureyri og lýkur ţeirri sýningu nú á Akureyrarvöku. Ţar eru 8 skrímslaskúlptúrar búnir ađ standa vörđ um listagiliđ og hafa vakiđ verđskulda athygli ţar í sumar. Skúlptúrarnr eru gerđir međ ţađ í huga ađ ýta undir ímyndunarafl fólks og gefa jafnvel skrímslum sem búa í hugarskotum ţeirra kost á ađ leika lausum hala. Tilgangurinn listaverkanna er ađ vekja upp gleđi og leik.
 
Um RÖSK:

RÖSK er samsýningarhópur fjögurra kvenna sem hafa sýnt saman undanfarin ár. Ţćr eru Brynhildur Kristinsdóttir, Dagrún Matthíasdóttir, Jónborg Sigurđardóttir og Thora Karlsdóttir. RÖSK hafa unniđ á ólíkan hátt í myndlistinni  og beita ólíkum ađferđum og efnum  en eru samstíga í bćđi hugmyndaferli og í samvinnu sinni í listum. Sýningar ţeirra einkennast af ţví ađ gera gestum og gangandi kleift ađ máta sig viđ listaverkin og byggja ţar upp skemmtilegt samtal listaverkanna og ţátttakenda. Fer ţá skemmtilegur leikur af stađ sem gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn. Oftar en ekki er birtingarmynd ţess samtals í leik, söng og látbragđi sem auđga sýningarnar lífi og gleđi. Síđustu sýningar hafa boriđ lýsandi titil og hafa ţćr stöllur fariđ í orđaleik međ ţema hverrar sýningar, s.s.Kjólandi, Skóhattandi og Svuntandi og gefur auga leiđ ađ listaverkin eru kjólar, svuntur, skór og hattar, og í ár eru ţađ Skrímslandi og #Gangandi.

RÖSK er á facebook


Freyja Reynisdóttir sýnir í Kaktus

14047283_925613317561592_3638215521046322317_o

ART 4 U - SÖLUSÝNING

Freyja Reynisdóttir í Kaktus, Laugardaginn 27.08.16!
/english below

Til sölu verđa verk af öllum stćrđum og gerđum, tilraunir, athuganir, ársgamlar franskar ,frábćr listaverk og nokkrir eldri bananar svo dćmi séu tekin. Rađgreiđslur, skipti, leiga, förgun o.s.frv… Taktu bara verkiđ ef ţig langar í ţađ. Ef ţađ kostar ţrjátíu ţúsundkarla, getur ţú borgađ einn svoleiđis á ári í ţrjátíu ár! VÁ! SALA SALA LUSCIOUS SALA LIST LIST LIST LIST LIST SALA ART 4 U

Sýningin opnar kl. 14:00 og um kvöldiđ mun Vélarnar sjá um ađ spila tónlist.

…sjáumstums

Kaktus, Listagili, Kaupvangsstrćti 10, 600 Akureyri

//
ART 4 U - SALE EXHIBITION

Freyja Reynisdóttir at Kaktus, Saturday 27.08.16

Come by and buy some art 4 u

The exhibition opens at 14:00 and in the evening DJ VÉLARNAR will play some music.

https://www.facebook.com/events/740640429420519


5 ljósmyndarar sýna á Ráđhústorgi 7

14102937_10154076964778821_4020330352547858393_o

Er hćgt ađ segja ađ sköpun sé rétt eđa röng?
Ţví verđur svarađ á sýningunni Rétt eđa rangt? sem haldin verđur á Ráđhústorgi 7 á Akureyrarvöku.

Ţar sýna 5 ljósmyndarar sem eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa kynnst á vefnum ljósmyndakeppni.is fyrir hartnćr 10 árum síđan. Ljósmyndararnir eru Andri Thorstensen, Daníel Starrason, Helga Kvam, Magnús Andersen og Völundur Jónsson.

Síđan ţá hefur mikiđ vatn runniđ til sjávar og eru ţau enn iđin viđ ađ taka myndir. Á sýningunni verđa sýndar myndir sem teknar hafa veriđ á síđustu 10 árum. Notast er viđ ýmsar ađferđir viđ myndsköpunina og eru ljósmyndurunum engin mörk sett. Útkoman er ţví oft skrautleg og kemur skemmtilega á óvart!

Sýningin verđur haldin á Ráđhústorgi 7 á Akureyrarvöku og verđur opin laugardaginn 27. ágúst og sunnudaginn 28. ágúst frá kl. 14 til kl. 17.

https://www.facebook.com/events/1028475543933041


Summer Dust / Sumarryk sýningarlok í Verksmiđjunni á Hjalteyri

14107867_1023799754406187_3901336645533085533_o

Lokateiti / finissage fjöllistaverkefnisins Sumarryks / Summer Dust í Verksmiđjunni verđur haldiđ laugardaginn 27. ágúst frá kl. 14:00 – 23:00.
Ţá munu fara fram tónleikar, teiknigjörningar, kvikmyndasýningar og hćgt verđur ađ skođa afrakstur verkefna listafólksins sem ađ starfađ hefur í Verksmiđjunni undanfarinn mánuđ.

Sumarryk / Summer Dust opnađi formlega laugardaginn 6. Ágúst. Í rúman mánuđ hafa 11 listamenn frá 6 löndum starfađ í Verksmiđjunni og í samvinnu, međ hliđsjón af ađstćđum, ţróađ ákveđiđ ferli međ ţađ fyrir augum ađ skapa stórt sameiginlegt innsetningarverk. Í Verksmiđjunni má sjá og upplifa  teikningar á stórum skala, veggmyndir,  lifandi skúlptúra, vídeóverk, hljóđupptökur, tónlist og drög ađ heimildamynd um síldarverksmiđjuna sem ađ byggir á viđtölum viđ hjalteyringa.
Safnađ hefur veriđ heimildum um verkefniđ og viđburđi ţví tengdu fyrir seinni tíma útgáfu.

Fríar sćtaferđir frá Hofi á Akureyri til Hjalteyrar kl. 16:30. Rútan fer til baka frá Hjalteyri kl. 00:00.

The Summer Dust / Sumarryk finissage will be a day-long (2pm-11pm) concert, drawing performance, video screening and exhibition, resulting from a month-long occupation of the Verksmiđjan art centre, by eleven artists from six countries:

Anna Rún Tryggvadottir (IS, drawing,) François Morelli (CA, drawing,) Matt Shane (CA, drawing, drums,) Michaela Grill (AU, video,) Mariana Frandsen (AR, photo), Nick Kuepfer (CA, recording, guitar,) Neil Holyoak (CA/US, recording, guitar,) Hannelore Van Dijck (BE, drawing,) Christine Francis (CA, drawing, bass,) Jay Gillingham (CA, sculpture,) and Jim Holyoak (CA, drawing.)

Verksmiđjan á Hjalteyri, 06.08 – 18.09 2016 /Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri
http://verksmidjanhjalteyri.com


Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi og Ásprenti. Bakhjarl Verksmiđjunnar er Hörgársveit.
Verksmiđjan á Hjalteyri er handhafi Eyrarrósarinnar 2016
.

https://www.facebook.com/events/1742617405985999


Gunnar Kr. sýnir í Listasafninu á Akureyri

13987564_1197431290278711_1586534140151092656_o

Á Akureyrarvöku, laugardaginn 27. ágúst kl. 15, opnar Gunnar Kr. sýninguna Formsins vegna í Listasafninu á Akureyri. Myndlist Gunnars Kr. einkennist af slagkrafti og ţunga sem birtist međ fjölbreyttum hćtti. Hann hefur t.d. teiknađ biksvartar blýsólir og logskoriđ stálblóm. Undanfarin misseri hefur Gunnar notađ fislétt og viđkvćmt hráefni til myndgerđar – pappír – sem hann mótar, sker, litar og rađar saman uns tilćtluđum áhrifum er náđ. Í spennunni milli formrćnnar tjáningar listamannsins annars vegar og hráefnisins sem hann notar hins vegar, er feiknarleg orka. Verk Gunnars Kr. líkjast um margt náttúrunni sjálfri; ţau eru sterk, form endurtaka sig og fegurđin ríkir – ţótt hún sé á stundum ógnvekjandi. Kröftug en ţó viđkvćm.
Myndlistarferill Gunnars Kr. spannar ţrjátíu ár og hefur hann víđa komiđ viđ. Á fjölmörgum sýningum hefur hann sýnt málverk, skúlptúra, teikningar og vatnslitamyndir. Gunnar býr og starfar ađ list sinni á Akureyri. Sýningarstjóri er Joris Rademaker.


Í tilefni sýningarinnar kemur út sýningarskrá međ textum eftir Hlyn Hallsson og Joris Rademaker og ljóđum eftir Ađalstein Svan Sigfússon.

Listasafniđ verđur opiđ til kl. 22 á opnunardegi sýningarinnar. Sýningin er opin daglega kl. 10-17 út ágúst en eftir ţađ kl. 12-17 ţriđjudaga til sunnudaga. Ađgangur er ókeypis. Leiđsögn um sýningar Listasafnsins er á fimmtudögum kl. 12.15-12.45.

listak.is

listak.is/is/syningar/naestu-syningar/gunnar-kr

facebook.com/events/922887221156829

 


Afmćlissýning Samúels Jóhannssonar í Hofi

14054960_510172082511018_6690994129072899014_n

Í verkum sínum vinnur Samúel međ akríl, vatnsliti, tússblek, járn og lakk.

Viđfangsefni Samúels er mannslíkaminn og andlitiđ. Ađ ţessu sinni einbeitir hann sér fremur ađ túlkun andlitsins en formum hinna ýmsu líkamshluta.
Myndmál hans er sterkt, bćđi hvađ varđar liti og form, og svipbrigđi í andlitum hans eru hörđ. Stundum virđist hann vinna međ óbćrilegan léttleika í tilverunni í myndum sínum – hughrif sem skapa léttúđ og ţunga i senn, en eru ekki svo fjarri manneskjunni ţegar á allt er litiđ.” (tilvitnun)


Myndverkasýningar Samúels eru orđnar fjölmargar, rúmlega 30 einkasýningar auk fjölda samsýninga hér heima og erlendis.

Opnun föstudaginn 26. ágúst kl. 18

 

HRAUN, ljósmyndasýning í Deiglunni

13580430_1196904093653477_6926606438229445971_o

Sverrir Karlsson áhugaljósmyndari sýnir í Deiglunni. Sverrir sýnir ljósmyndir af hrauni víđsvegar af landinu. Hann er gamall Akureyringur sem hefur tekiđ ljósmyndir síđan hann man eftir sér. Ţetta er önnur einkasýning hans á Akureyri. Hann hefur áđur sýnt á snćfellsnesi bćđi tekiđ ţátt í samsýningum og haldiđ einkasýningar. Sverrir hefur hlotiđ verđlaun í ljósmyndasamkeppnum og einnig hafa ljósmyndir eftir hann veriđ birtar í mörgum fjölmiđlum bćđi í sjónvarpi og dagblöđum í gegnum árin. Sverrir er búsettur á Grundarfirđi.

27. - 28. ágúst 2016 kl. 14-17.
 

https://www.facebook.com/events/1738376219765287


New Nordic Animal Art í Kaktus

13920413_628274537337706_2042428367193053725_o

Group exhibition by Jónína Mjöll Ţormóđsdóttir, Ingrid Elsa Maria Ogenstedt and Arne Rawe

The newest phase of Nordic animal art is characterised by not having any stylised and interwoven animals into any kind of patterns. There are no decorative objects having no purpose other than to display their ornamentation. No everyday idea is elaborately and unrestrainedly decorated.

Interlace in digital modern day communication, where it occurs, becomes less regular and more complex, and if not three-dimensional human beings are usually seen in profile but twisted, exaggerated, surreal, with fragmented body parts filling every available space, creating an intense detailed energetic feel.

But there occur the so-called gripping beast which is a roaring beast with surface ornamentation in the form of interwoven animals that twist and turn as they are gripping and snapping. The absence of an union of animal forms and interlace pattern will be generally accepted as an independent style in the future.

Kaktus, Kaupvangsstrćti 10 - 12, 600 Akureyri

https://www.facebook.com/events/1608084282817961

https://www.facebook.com/kaktusdidsomeart


Anja Teske opnar sýninguna "Visual Language" í Deiglunni

13907207_377168165740271_1669037904053719530_n

Anja Teske, myndlistarkona frá Ţýskalandi opnar sýninguna "Visual Language" í Deiglunni n.k. laugardag 20. ágúst kl. 14:00.
Hún er gestalistamađur mánađarins í vinnustofu Gilfélagsins.
Sýningin verđur opin laugardag og sunnudag frá 14:00-17:00
Allir velkomnir!

Hér fyrir neđan lýsir hún verkefninu:
In Akureyri I have worked on my themes perspective, landscape and abstraction, and the transformations of pictures. Usually, I work on different long time projects at the same time and let them grow. In this exhibition photographs combined with texts and sketches are on display.

As I a photographer I often ask myself:

What are impacts of space and perspective for photography, how do they become visual? How is the perception of space changed by texts accompanying the photos?

How is the term „perspective“ extended, e.g. in thoughts, to create a transition from the concrete space into the intellectual, the philosophical, the political space, e.g. also with gestures?

What are the differences between the optical perspectives and the perspectives of thoughts and imagination?

What is the motivation for using space, especially: what is the size of that space resp. how big does it seem to be for us?

https://www.facebook.com/events/183866992027266/


Bergţór Morthens opnar myndlistasýninguna UMMERKI í Mjólkurbúđinni

14063853_10154308873403796_873049003536844784_n

Bergţór Morthens opnar myndlistasýninguna UMMERKI í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri, 20. ágúst kl. 14.

Bergţór Morthens um sýninguna:
„Verkin eru unnin á tvenns konar hátt ţar sem tveir stílar takast á ţar sem hiđ gróteska leggst á fínlegra og hefđbundnara undirverk og myndar ţar spennu og nýja frásögn. Međ eyđileggingunni skapast vísun til Chromophobiu sem er hrćđslan viđ liti og stendur hér fyrir óttan viđ ţađ ađ standa fyrir utan hefđbundin valdakerfi“.
 
Bergţór Morthens (f. 1979) útskrifađist frá myndlistardeild Myndlistarskólans á Akureyri áriđ 2004 og lauk síđar mastersnámi í myndlist viđ Valand háskólann í Gautaborg í Svíţjóđ áriđ 2015. Bergţór hefur haldiđ einkasýningar á Íslandi og í Svíţjóđ og tekiđ ţátt í samsýningum á Íslandi, Svíţjóđ, Danmörku og Grikklandi.

Sýning Bergţórs stendur fram yfir Akureyrarvöku eđa til 28.ágúst.

https://www.facebook.com/events/1172422856136790/

Bergţór Morthens
www.bergthor.com


Mjólkurbúđin í listagili er á facebook
https://www.facebook.com/groups/289504904444621/


Opiđ laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á Akureyrarvöku 27.ágúst kl. 14-18 og 20-22.


Gjörningakvöldiđ "Umbúđalaus" í Deiglunni, laugardaginn 13. ágúst

13920069_10153613601207096_6981265522816666198_o

Veriđ velkomin á gjörningakvöldiđ Umbúđalaus í Deiglunni, laugardaginn 13. ágúst kl. 20:30. Umbúđalaus er partur af Listasumri á Akureyri. Léttar veitingar í bođi.

Umbúđalaus er hugsađ sem vettvangur fyrir nýjar hugmyndir, tilraunir og mistök en líka töfrana sem skapast viđ nándina og augnablikiđ sem kemur aldrei aftur.

Listamenn sem koma fram eru:

Yu Shuk Pui Bobby 'Examination'
Freyja Reynisdóttir 'List'
Örnólfur Hlynur 'Trúir ţú á áfengisdjöfulinn?'

Nánari upplýsingar veitir Heiđdís Hólm s. 8482770, heiddis.holm(hjá)gmail.com.

www.listasumar.is

https://www.facebook.com/events/273128909725249


Lilý Erla Adamsdóttir opnar sýninguna "Skógur" í Flóru

13926024_1242935152404244_2230158320649421666_o

Lilý Erla Adamsdóttir        
Skógur
13. ágúst - 13. september 2016
Opnun laugardaginn 13. ágúst kl. 14
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri

Laugardaginn 13. ágúst kl. 14-17 opnar Lilý Erla Adamsdóttir sýninguna Skógur í Flóru á Akureyri.

Sýningin er unnin út frá sćnskum skógum, hugmyndum um einstaklinginn og hvernig innri heimar geta orđiđ til í samstarfi skynjunar og ímyndunarafls. Verkin samanstanda af tálguđum tréfígúrum úr veđruđu spreki skógarbotna Svíţjóđar og máluđum mynstrum.

Lilý útskrifađist međ BA gráđu í myndlist frá Listaháskóla Íslands, diplóma í textíl frá Myndlistaskóla Reykjavíkur og er nú hálfnuđ međ mastersnám í listrćnum textíl frá Textílháskólanum í Borĺs. Hún hefur fundiđ verkum sínum farveg í gjörningalist, ljósmyndum, vídeói og textíl svo eitthvađ sé nefnt. Endurtekning er áberandi í verkum hennar og fjalla ţau oft um munstriđ sem skapast međ hegđun okkar í daglegu lífi.

Sýningin er öllum opin á opnunartíma Flóru: mán.-lau. kl. 10-18.

Sýningin stendur til ţriđjudagsins 13. september 2016.


Flóra er verslun og viđburđastađur međ vinnustofum sem Kristín Ţóra Kjartansdóttur félagsfrćđingur rekur. Áherslan er á nýtingu, endur-nýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu.


Anja Teske opnar einkasýningu í Mjólkurbúđinni

13708394_10153660990272231_4711458758433555522_o

Anja Teske opnar einkasýningu í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 6. ágúst kl. 14. Anja Teske er gestalistamađur Gilfélagsins í ágúst og er sýning hennar einnig liđur í Listasumri 2016.


„Welcome"

You are cordially invited to the opening of my exhibition. I would like to present my works on the theme „Perspectives“. These are photographies and interviews of people in Iceland and abroad, combined with landscapes and interiors. You are all welcome to the opening or at any time between to see the exhibition.

6. August – 14. August 2016
2:00 - 5:00 p.m.
Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri


I am invited by the Gilfélag association to spend the August in Akureyri. My aim is to discover the city and its people. I love the diversity of human beings and their personal stories. My recent work is about this. You are welcome to join this project. I would like to talk to you and take photographies of you or your favorite place or what you would like to show to me. I would like to meet different people from Akureyri and further. It would be fantastic if I could meet inhabitants with various professions and positions, for example artist, hairdresser, tourists-guide, chef, grandma and grandpa…, and different age, from 9-99.

http://anja-teske.de

https://www.facebook.com/events/1145776032162184


RÓT2016 í Listagilinu

13913825_1115714055144462_5576744675635339915_o

RÓT2016

6. – 20. ágúst 2016

Listagilinu, Akureyri

www.rot-project.com | rotprojectinfo@gmail.com | www.facebook.com/rotprojectnytt

Nćstkomandi laugardag hefst listaverkefniđ RÓT2016 í Listagilinu á Akureyri. Ţetta er í ţriđja sinn sem RÓT fer fram og er nú hluti af Listasumri á Akureyri. Sjö hópar listamanna hittast á 15 daga tímabili og skapa verk sem eru upphugsuđ ađ morgni og framkvćmd og fullunnin á einum degi. Ţannig skapast mikil orka og líf í Listagilinu og áhersla verđur lögđ á ađ vera úti og vera áberandi, íbúum og ferđamönnum til ánćgju. Fyrir ţátttakendur er verkefniđ bćđi spennandi og krefjandi, ţeir vinna undir mikilli tímapressu sem reynir á samstarfshćfni og skapandi hugsun.

Stjórnendur verkefnisins eru ánćgđir međ ţróun verkefnisins og hlakka til ađ sjá hvađ gerist í ár, enda koma ţátttakendur ekki inn í verkefniđ međ mótađar hugmyndir heldur fćđast ţćr yfir morgunmatnum.

Verkefniđ er í opiđ eftir hádegi laugardaga, ţriđjudaga og fimmtudaga á tímabilinu 6. – 20. ágúst.


SUMARRYK/SUMMER DUST í Verksmiđjunni á Hjalteyri

13923853_10154345900782829_7195190653458621854_o

Opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri 6. ágúst 2016.
«SUMARRYK/SUMMER DUST»
Í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
HANNELORE VAN DIJCK, ANNA RÚN TRYGGVADÓTTIR, FRANÇOIS MORELLI, MICHAELA GRILL, NICK KUEPFER, MATT SHANE, CHRISTEEN FRANCIS, NEIL HOLYOAK, JIM HOLYOAK, MARIANA FRANDSENVerksmiđjan á Hjalteyri, 06.08 – 18.09 2016 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri
http://verksmidjanhjalteyri.com
einnig facebook: Verksmiđjan á Hjalteyri

https://www.facebook.com/events/968660849898870


Opnun laugardaginn 6. ágúst kl. 14:00 / Opiđ alla  daga kl. 14:00 – 17:00 6. ágúst - 18. sept. 2016

Fjöllistaverkefniđ Sumarryk/Summer Dust opnar formlega laugardaginn 6. Ágúst. Í rúman mánuđ munu 10 listamenn frá 6 löndum koma sér fyrir í Verksmiđjunni og í samvinnu, međ hliđsjón af ađstćđum, ţróa ákveđiđ ferli međ ţađ fyrir augum ađ skapa stórt sameiginlegt innsetningarverk sem ađ mun bera titilinn «Sumarryk». Ţau vinna ađ teikningum á stórum skala, međ vídeóvarpanir, hljóđupptökur og munu umbreyta hljómi, ljósi og yfirborđi hinna risastóru rýma síldarverksmiđjunnar. Samhliđa, út mánuđinn, eru áćtlađir tónleikar, kvikmyndasýningar og gjörningar allar helgar.
Safnađ verđur heimildum um verkefniđ og viđburđi ţví tengdu fyrir seinni tíma útgáfu. Í ţví samhengi langar listamennina sérstaklega til ţess ađ bjóđa til fundar viđ ţá alla  sem ađ eiga minningar um síldarverksmiđjuna sem slíka, myndir eđa luma á góđri sögu henni tengdri

Sem hliđarverkefni ţá mun hópurinn fara til Reykjavíkur ţann 18 ágúst til ţess ađ standa fyrir gjörningi í Mengi http://www.mengi.net. Viđburđurinn verđur á mótum gjörningalistar og tónleika

Viđburđir í ágúst :
6. ágúst : Sumarryk/Summer Dust opnun og listamannaspjall Matt Shane, Jim Holyoak og Michaela Grill.
18. ágúst : hliđarverkefniđ Varulven, teikni/tónlistargjörningur í Mengi Reykjavík.
20. ágúst : kvikmyndakvöld í Verksmiđjunni.
27. ágúst : Summer Dust/Sumarryk finissage í Verksmiđjunni, tónlist í flutningi Nick Kuepfer, Neil Holyoak og gestatónlistarmanna:   https://holyoak.bandcamp.com/
    https://nickkuepfer.bandcamp.com/

6. August - 18. September 2016 ten artists from six countries will occupy the Verksmiđjan art centre, at Hjalteyri, on the Eyjafjörđur fjord, northern Iceland, for a project entitled, 'Sumarryk / Summer Dust.'

Responding to the site and to one another, the artists will develop a large-scale, process-based, collaborative installation. The 'Sumarryk / Summer Dust' artists include Anna Rún Tryggvadottir (IS, drawing,) François Morelli (CA, drawing,) Matt Shane (CA, drawing, drums,) Michaela Grill (AU, video,) Mariana Frandsen (AR, photo), Nick Kuepfer (CA, recording, guitar,) Neil Holyoak (CA/US, recording, guitar,) Hannelore Van Dijck (BE, drawing,) Christine Francis (CA, drawing, bass,) and Jim Holyoak (CA, drawing.) â€¨â€¨Working with large-scale wall-drawing, live music, video projection, and audio/video recording, the artists will transform the acoustics, lighting, and surfaces throughout the massive concrete chambers of the former herring factory. Their work will explore ideas of performance, improvisation, collectivity and experimental documentation, seeking to find linkages, harmonies and dissonances between visual and audio artwork. They will work continually, listening, watching, describing and responding to one another’s marks and sounds. Verksmiđjan will metamorphose over August, during which time there will also be scheduled concerts, screenings and performances. Video and audio samples will be continually collected to document the month’s events, for publication after the finissage. As part of this document, the artists would like to extend a special invitation to hear from those with memories, stories and pictures of Verksmiđjan when it was a factory.

As a satellite project, the group of artists will travel to Reykjavík, to participate in a one-night performance on August 18th, at the Mengi experimental music venue. The event will be a cross between performance-art and a music concert.
Event Schedule:
Aug 6th: Summer Dust / Sumarryk vernissage and artist lectures by Matt Shane, Jim Holyoak and Michaela Grill
Aug 18th: satellite project Varulven live drawing/music performance at Mengi, in Reyjkavik..
Aug 20th: film night at Verksmiđjan.
Aug 27th: Summer Dust / Sumarryk finissage at Verksmiđjan, with concerts by Nick Kuepfer, Neil Holyoak and guests:    https://holyoak.bandcamp.com/
    https://nickkuepfer.bandcamp.com/


Frekari upplýsingar veitir: Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450.

Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi og Ásprenti. Bakhjarl Verksmiđjunnar er Hörgársveit. Verksmiđjan á Hjalteyri er handhafi Eyrarrósarinnar 2016

 


Olafsfjordur Impression (Part 2), innsetningar í Deiglunni

gatstrand3.Still004

Veriđ velkomin í Deigluna um nćstu helgi, sýningin „Olafsfjordur Impression, (part2)“

Seinnihluti  sýningin á Listasumri sem Listhús í Ólafsfirđi stendur fyrir á vegum Gilfélagsins.

Innsetning  byggist á  vídeo og hljóđ upptökum.

Sýningin verđur opin laugardag og sunnudag milli 14:00-17:00

Allir velkomnir!

Olafsfjordur Impression (Part 2): installation exhibition in Deiglan

30-31.7.2016 | 14:00-17:00 | Deiglan, Akureyri

The installation is constructed by 2 sets of video images and a soundscape.

Looking for Night(projection) by Merel Stolker (Netherlands)

Twins Sky by Shok Han Liu (Iceland/China) & Sigurdur Svavarsson (Iceland)

Olafsfjordur Soundscape by Hannes Dufek (Austria)

more details, please check with the attachment or visit our website: Listhus.com

https://www.facebook.com/events/1778362762420565


Skapandi sumarstörf í Kaktus

13710510_619696264861364_1458626754256845748_o

Á laugardag kl. 14 verđur opnuđ sýning í Kaktus á teikningum, málverkum og innsetningum sem átta krakkar í Skapandi sumarstörfum á vegum Akureyrarbćjar hafa unniđ í sumar.

Undanfarnar fimm vikur hafa ungmenni á vegum Akureyrarbćjar og Ungmennahússins í Rósenborg unniđ hörđum höndum í atvinnuátaki sem ber heitiđ Skapandi sumarstörf. Verkefniđ er á dagskrá Listasumars í ár. Í ár hefur áherslan veriđ lögđ á ađ vinna međ eigin hugmyndir og kynnast ţví hvernig ţađ er ađ vera skapandi atvinnumađur. Unniđ var međ hugmyndina um ađ hver og einn einstaklingur fengi viđeigandi hljómgrunn fyrir sína hugmynd sem yrđi síđan kynnt á lokasýningu átaksins. Ţátttakendur Skapandi sumarstarfa í ár voru ađ vinna međ málverk, ritstörf, teikningu, vídeó og ţýđingar.

Nánar um sýninguna: https://www.facebook.com/events/763493400420276


Helga Sigríđur Valdemarsdóttir opnar sýninguna "Sóley“ í Mjólkurbúđinni

13669834_10208956136154789_867040412043889814_n

Á laugardag kl. 14 opnar Helga Sigríđur Valdemarsdóttir sýningu á nýjum málverkum í Mjólkurbúđinni.

Helga Sigríđur sýnir málverk unnin međ blandađri tćkni og er viđfangsefniđ ađ ţessu sinni Brennisóley. Jurtir hafa fylgt manninum frá upphafi vega. Ţćr hafa gegnt veigamiklu hlutverki í sögu hans og menningu. Í gegnum aldirnar hefur mađurinn nýtt sér jurtir til ađ leggja viđ sár, drekka af ţeim seyđi og notađ ţćr til annars konar lćkninga og jafnvel galdra.

Helga Sigríđur Valdemarsdóttir um sýninguna:

„Áhugi minn á íslenskum lćkningajurtum varđ til ţess ađ ég ákvađ ađ nota ţćr sem viđfangsefni sýningar minnar og ţá ađallega vegna litar og forms. Brennisóley varđ ađ ţessu sinni fyrir valinu vegna gula litarins. Guli litur sóleyjarinnar skreytir grćn tún landsins, fellur vel ađ björtum bláum sumarhimni og lífgar upp gráa rigningardaga. Ţetta tignarlega en viđkvćma blóm lifir villt í íslenskri náttúru og birtist sem kraftmikiđ og litríkt blóm verkum mínum“.

Sýning Helgu Sigríđar er ađeins ţessa einu helgi og er opiđ laugardag og sunnudag kl. 14-17 í Mjólkurbúđinni og allir velkomnir.

https://www.facebook.com/events/1253530984671524


Listasmiđja fyrir börn og ađstandendur viđ Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi

13680388_1044092892333982_8284940333562498289_o

Listasmiđja fyrir börn og ađstandendur viđ Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi laugardaginn 30. júlí kl. 14.00 - 16.00
EF VEĐUR LEYFIR.
Leiđbeinandi er Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir.
Vinsamlegast takiđ međ ykkur hamra og athugiđ ađ ekki er ćtlast til ađ börnin komi án tilsjónar.

Ađ uppgötva
Sagt er ađ viđ fćđumst öll međ sköpunargáfu og ţurfum ekki annađ en ađstöđu og smá hvatningu til ađ virkja hana.
Hugmyndaflug barna er sístarfandi, opiđ fyrir nýjungum og gagnrýnislaust.
Hjá barni er ekki markmiđiđ ađ fullkomna myndverk, heldur sjálf athöfnin ađ skapa.
Sagt er ađ fyrir fimm ára aldur séum viđ búin ađ uppgötva allt ţađ helsta í tilverunni, hita, kulda, ást, hrćđslu, hungur, vellíđan, sköpun, fegurđ og svo framvegis.
Hvernig getum viđ ţá viđhaldiđ ţeim eiginleika ađ uppgötva?

Í uppeldi og skólastarfi uppgötvum viđ ađ sjálfsögđu ýmsa hluti daglega, en ţeir eru fyrirfram vitađir af reyndari og lćrđari mönnum. Međ listsköpun komumst viđ skrefi nćr ţví marki ađ uppgötva algerlega á okkar eigin forsendum. Ţar eru engar fyrirfram gefnar stađreyndir sem heft geta hugarflug einstaklinga.
Uppgötvun barna tengist ekki endilega raunveruleikanum, heldur alskyns undarlegum hlutum og hugmyndum sem fullorđnir eiga stundum erfitt međ ađ skilja. Hver kannast ekki viđ ţađ ađ sjá óskiljanlega mynd sem barn hefur teiknađ, en í huga barnsins er teikningin heilt ćvintýri.

Fjallabyggđ, Menningarráđ Eyţings, Húsasmiđjan og Egilssíld styđja viđ menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

https://www.facebook.com/events/207943839603353


AĐ LESA BLÓM í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

13662083_1044315792311692_659261204068215187_o

Guđrún Hrönn Ragnarsdóttir og Rúna Ţorkelsdóttir opna sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi
29. júlí kl. 17.00- 19.00.

Sýningin “AĐ LESA BLÓM” samanstendur af tveimur myndröđum sem kallast á í rýminu.
Litir blóma og Sun - Set, eru titlar myndrađanna og hafa listamennirnir eftirfarandi um verkin ađ segja.

LITIR BLÓMA – Guđrún Hrönn Ragnarsdóttir
Ég hef veriđ ađ vinna međ liti úr blómkrónum afskorinna blóma og jurtum úr nánasta umhverfi.
Áhugavert hefur veriđ ađ fylgjast međ hvernig liturinn breytist frá ţví ađ vera fljótandi litarefni ţar til hann er ţornađur á pappírnum.
Rautt blóm gefur ekki endilega rauđan lit og bláar og fjólubláar jurtir gefa oft grćna litatóna.
Útkoman rćđst oft af tilviljunum. Umhverfiđ ţar sem litirnir eru lagađir hefur áhrif, einnig samsetning vatnsins, ljósiđ og rakinn međan liturinn ţornar.

SUN – SET – Rúna Ţorkelsdóttir
Sólarljósiđ er eflaust elsti prentmiđill, notađur međvitađ eđa ómeđvitandi.
Ljósiđ lýsir eđa dekkir ţann flöt sem ekki er hulinn, samanber sólbruni á hörundi eđa för á veggfóđri eftir myndir og ađra hluti.
Myndröđ sú er hér er sýnd eru sólarţrykk međ
Plöntuhlutum úr nánasta umhverfi á pappír.
Ţessa ađferđ nefni ég Sun-Set en off-set prentun er sú ađferđ sem ég nota ađ jafnađi.

Guđrún Hrönn Ragnarsdóttir útskrifađist úr Nýlistadeild, Myndlista- og handíđaskóla Íslands og fór síđan í framhaldsnám viđ Jan van Eyck Akademie í Hollandi. Hefur fengist viđ sýningarstjórnun, bókaútgáfu og rekur sýningarrýmiđ 1.h.v. í Reykjavík. Býr og starfar í Finlandi og á Íslandi.

Rúna Ţorkelsdóttir stundađi nám viđ Myndlista- og handíđaskóla Íslands, Konstfackskolan Stokkhólmi og Gerrit Rietveld Academie Amsterdam. Hefur sýnt á alţjóđlegum vettvangi síđan 1979 og er höfundur nokkurra bókaverka. Einn af stofnendum Boekie Woekie í Amsterdam, listrćn útgáfa. Býr og starfar í Amsterdam og Íslandi. http://runathorkelsdottir.com/

Fjallabyggđ, Menningarráđ Eyţings og Egilssíld styđja viđ menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

https://www.facebook.com/events/1021188901328599


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband