Fćrsluflokkur: Menning og listir

Hvískur stráanna / Whispering straws - Gunnar Kr. Jónasson í Kartöflugeymslunni

20818916_1293936360731815_3555324395730606784_o

“Hvískur stráanna”
Gunnar Kr. Jónasson sýnir í Kartöflugeymslunni á Akureyrarvöku.

Hvískur stráanna eru verk sem unnin eru á handgerđan Katalónskan og nepalskan vatnslitapappír
verkin eru öll unnin úr stráum.

ENDURNĆRING
Úr sólarljósi vinna plöntur orku međ ljóstillífun auk ţess ađ framleiđa súrefni og eru ţví grundvöllur alls lífs. Í smiđju listamannsins sem leikur ađ stráum sprettur nćrandi gróđur sem einnig er hlađinn lífmagni. Í kunnuglegum framandleika sínum og reglufastri óreiđu dćlir hann súrefni til okkar hinna – sem drögum andann léttar.

Texti: Ađalsteinn Svanur

Opnunartími:
Laugardag: 14-18 Opnun
Sunnudag: 14-17

/

"Whispering straws” - Gunnar Kr. Jonasson
Kartoflugeymslan, Akureyri, Iceland

Whispering straws are works done on handmade Catalan and Nepalese aquarelle paper. The works are all made from straws.

NOURISHMENT
Plants produce energy from sunlight through photosynthesis. They also produce oxygen and thus become the foundation of all life. In the studio of the artist who plays with straws nourishing plants grow; full of vitality. In their familiar exoticness and organized chaos they pump oxygen to all of us – and we breathe more lightly.

Text: Adalsteinn Svanur

Opening hours:
Saturday: 14-18 Opening
Sunday: 14-17

Ég er hluti af Akureyrarvöku!
#akureyrarvaka

https://www.facebook.com/events/138804166723856


Íris Auđur Jónsdóttir sýnir "22 konur" í menningarhúsinu Hofi

20863495_670564596471765_6188932958661860861_o

Á Akureyrarvöku föstudaginn 25. ágúst opnar sýning Írisar Auđar Jónsdóttur, 22 konur, í menningarhúsinu Hofi. Málverkaröđin samanstendur af 22 portrait myndum af konum, en ţćr endurspegla kvenpersónur sem koma úr hugarheimi listamannsins. Íris fćr sinn innblástur úr ólíkri tónlist sem mótar persónurnar sem verđa til. Ţetta er fyrsta einkasýning Írisar. Allar myndirnar eru unnar međ akrýl á pappír.

Íris Auđur Jónsdóttir fćddist á Akureyri 1981. Međ menntaskólanum tók hún fjöldamörg námskeiđ hjá Myndlistaskólanum á Akureyri og klárađi fornámiđ ţar 2001. Áriđ eftir flutti hún til Spánar og fór í nám í fatahönnun hjá IED í Madríd og útskrifađist ţađan 2005. Íris lauk kennsluréttindanámi hjá Listaháskólanum og hefur síđan ásamt kennslu unniđ sem sjálfstćđur teiknari. Hún hefur myndskreytt tugi bóka fyrir námsgagnastofnun, teiknađ fyrir einstaklinga, sýningar og söfn.

Ţar má nefna hreindýrasýningu í Hardangervidda í Noregi, margmiđlunaratriđi í Hvalasafninu og teikningar fyrir margmiđlunaratriđi sem er viđ fornleifauppgröft í San Simon í Slóveníu.

https://www.facebook.com/events/501175723570270


Hrannar Hauksson sýnir í Kaktus

20708272_1240237369432517_5357372617027808656_n

'SKÁLKASKJÓL' - Hrannar Hauksson

Portrait myndir unnar međ bleki og penna sem sýna ţekkta skúrka úr klassískum bíómyndum.
Ţađ hefur oft veriđ sagt ađ saga sé ađeins eins góđ og skúrkur hennar. Í ţessari myndaröđ eru sýndir nokkrir eftirminnilegir skúrkar úr kvikmyndasögunni sem renna stođum undir ţá kenningu.

Hrannar Atli Hauksson er myndskreytir og grafískur hönnuđur, fćddur og uppalinn á Akureyri en býr og starfar nú í Bournemouth, Englandi.

Opnun laugardaginn 12. ágúst kl. 14-17.

Einnig opiđ 13. ág´sut kl. 14-17.

https://www.facebook.com/events/814383585409135


Bara einhverjir ofhyrningar - Opnun í Kaktus

20645475_1240710289385225_8673165669573850090_o

Veriđ hjartanlega velkomin í veruleika ofhyrninga ţar sem ekkert skiptir máli. Ágústa Björnsdóttir sér um leiđsögn.

Opnun föstudaginn 11. ágúst 2017 kl. 20

Sýningin verđur einnig opin:
Laugardag 14-17
Sunnudag 14-17

https://www.facebook.com/events/1316839225129042


Karólína Baldvinsdóttir sýnir í Kaktus

20431699_2001611980076367_5035509109013604883_n

Myndlistasýningin Jćja ! Opnar í Hvíta kassanum í Kaktus á laugardaginn 5. ágúst kl. 14. Á sýningunni eru ný og endurunnin olíumálverk, unnin á stađnum á undanförnum mánuđum.
Karólína Baldvinsdóttir

https://www.facebook.com/events/847568052061000


Verslunarmannahelgin í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

20374647_10209553697216067_1209810662553568799_n

Verslunarmannahelgin í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi verđur eftirfarandi.

Föstudaginn 4. ágúst kl. 16.00 - 19.00 opnar Guđný Kristmannsdóttir sýningu í Kompunni
Föstudaginn 4. ágúst kl. 17.00 verđur Paola Daniele međ gjörning í Alţýđuhúsinu.
Laugardaginn 5. ágúst kl. 10.00 - 13.00 verđur listasmiđja fyrir börn og ađstandendur viđ Alţýđuhúsiđ. ( vinsamlegast sendiđ börn ekki án umsjónar og komiđ međ hamar ef tök er á )
Sunnudaginn 6. ágúst kl. 14.30 - 15.30 munu Arnar Steinn og Helena Stefánsdóttir ( í Ljósastöđinni) vera međ erindi á Sunnudagskaffi međ skapandi fólki.

Sýning Guđnýar er opin alla helgina kl. 14.00 - 17.00.
Frítt á alla viđburđi. Veriđ velkomin.

Guđný Kristmannsdóttir og Paola Daniele hafa sýnt saman í
Frakklandi og Ítalíu međ listamönnum í Hic est Sanguis Meus -The
blood of women. Nú sýna ţćr saman á Siglufirđi, Paola verđur međ
gjörning en Guđný međ teikningar og málverk.

Guđný Ţórunn Kristmannsdóttir er fćdd 1965 og er uppalin í
Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi af myndlistarbraut
Fjölbrautaskólans í Breiđholti 1988, stundađi síđan nám viđ
Myndlista- og handíđarskóla Íslands 1988-91 og brautskráđist ţađan
úr málaradeild. Skömmu síđar flutti hún til Akureyrar ţar sem hún
hefur búiđ og starfađ síđan. Guđný var valin Bćjarlistamađur
Akureyrar áriđ 2010.
Verk Guđnýjar eru ađ mestu stór olíu málverk unnin á striga og tré.
Einnig vinnur hún teikningar og notar blandađa tćkni á pappír, tré
eđa tau. Í verkum hennar skipa draumar stóran sess en ţar fćr innri
og ytri veruleiki oft ađ renna saman. Áherslan er á sjálfsprottnari
vinnuađferđir ţar sem unniđ er án forteikningar ţannig ađ sköpunin,
međ öllum ţeim efasemdum og bakţönkum sem henni fylgja, eiga
sér stađ á myndfletinum. Í hinu ofurviđkvćma sköpunarferli er
nautnin höfđ í ađalhlutverki. Hugmyndin um ađ sköpunin sé
frumstćđur kraftur sem kvikni í líkamanum og sé líkamleg nautn
hefur haft mikil áhrif á verk hennar. Ath. heimasíđuna gudny.is

Paola Daniele, choreographer, dancer and performer, native to
southern Italy, she lives and works in Paris. Preciously preserves her
menstrual blood in the freezer for her performances. She has three
main obsessions: the wedding dresses, the anatomy of dolls and
women’s blood that she questions through her artistic approach and
thanks to the collective Hic Est Sanguis Meus – This is my blood, that
she initiated in 2014 in Paris. She interrogates the ambivalent status of
blood in our collective imagination.

Listasmiđja fyrir börn og ađstandendur fer fram á stéttinni sunnan viđ Alţýđuhúsiđ ef veđur leyfir. Kl. 10.00 - 13.00 á laugardaginn. Unniđ verđur međ timbur og er fólk ţví beđiđ um ađ koma međ hamra ef kostur er. Ekki er ćtlast til ađ börnin komi án tilsjónar.

Ađ uppgötva
Sagt er ađ viđ fćđumst öll međ sköpunargáfu og ţurfum ekki annađ en ađstöđu og smá hvatningu til ađ virkja hana.
Hugmyndaflug barna er sístarfandi, opiđ fyrir nýjungum og gagnrýnislaust.
Hjá barni er ekki markmiđiđ ađ fullkomna myndverk, heldur sjálf athöfnin ađ skapa.
Sagt er ađ fyrir fimm ára aldur séum viđ búin ađ uppgötva allt ţađ helsta í tilverunni, hita, kulda, ást, hrćđslu, hungur, vellíđan, sköpun, fegurđ og svo framvegis.
Hvernig getum viđ ţá viđhaldiđ ţeim eiginleika ađ uppgötva?
Međ listsköpun komumst viđ skrefi nćr ţví marki ađ uppgötva algerlega á okkar eigin forsendum. Ţar eru engar fyrirfram gefnar stađreyndir sem heft geta hugarflug einstaklinga.
Uppgötvun barna tengist ekki endilega raunveruleikanum, heldur alskyns undarlegum hlutum og hugmyndum. Hver kannast ekki viđ ţađ ađ sjá óskiljanlega mynd sem barn hefur teiknađ, en í huga barnsins er teikningin heilt ćvintýri.
Ef umsjónarmenn barna sjá til ţess ađ alltaf sé til hráefni til listsköpunar á heimilinu og í skólanum, blómstrar uppgötvunarhćfileiki barnanna.

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki fer fram á sunnudaginn kl. 14.30 - 15.30. Ţar munu Arnar Steinn og Helena Stefánsdóttir sem eiga gömlu Ljósastöđina á Siglufirđi segja frá Ţví sem ţau eru ađ gera.
Sunnudagskaffiđ eru viđburđir sem fara fram í alrými Alţýđuhússins og miđast viđ ađ benda á allt ţađ skapandi starf sem fram fer í samfélaginu. Ađ erindi loknu eru kaffiveitingar.

Uppbyggingarsjóđur/Menningarráđ Eyţings, Fjallabyggđ, Egilssíld, Eyrarrósin og Samfélagssjóđur Siglufjarđar styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


Hverfing / Shapeshifting í Verksmiđjunni á Hjalteyri

20424283_10155542808932829_1750745955211039279_o

Verksmiđjan á Hjalteyri býđur yđur ađ vera viđ opnun sýningarinnar
HVERFING/
SHAPESHIFTING
3. ágúst kl. 17:00
-----------------------------------------------------------------------------
Verksmiđjan in Hjalteyri cordially invites you to the exhibition opening
SHAPESHIFTING/
HVERFING
3rd of August at 5 pm

Alex Czetwertynski, Anna Eyjólfsdóttir, Deborah Butterfield, Emma Ulen Klees, Gústav Geir Bollason, Hunter Buck, Jessica Stockholder, John Buck, Kristín Reynisdóttir, Mary Ellen Croteau, Pétur Thomsen, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí og Ţórdís Alda Sigurđardóttir.

Verksmiđjan á Hjalteyri / 03.08 – 03.09 2017 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri http://verksmidjanhjalteyri.com/verksmiđjan.html

Opnun fimmtudaginn 3. ágúst kl. 17 / Opiđ til og međ 03.09. ţri. - sun. 14 - 17

Sýningarstjóri/Curator: Pari Stave, listfrćđingur og sýningarstjóri í Metropolitan listasafninu í New York.


Á sýningunni Hverfing/Shapeshifting í Verksmiđjunni á Hjalteyri mćtast listamenn frá Íslandi og Bandaríkjunum til ţess ađ skapa stađbundin innsetningarverk inn í rýmiđ. Verksmiđjan, saga hennar og nálćgđ viđ Norđur Íshafiđ og náttúruna ţjónar hlutverki bakgrunns en einnig ramma fyrir ný verk listamannanna, sem ađ tengja viđ stef menningarlegra og náttúrulegra gilda, en einnig yfirvofandi ógnvćnlegar breytingar vegna hnattrćnnar hlýnunar – áhrif ţeirra og ófyrirsjáanlegar afleiđingar á samfélög, umhverfi og náttúru.


Verksmiđjan á Hjalteyri hlaut viđurkenningu Eyrarrósarinnar 2016 og var nýlega nefnd sem einn af 10 áhugaverđurstu sýningarstöđum landsins í umfjöllun https://theculturetrip.com/europe/iceland/articles/10-of-icelands-best-art-galleries/. Hún var reist af miklum stórhug á fyrri hluta síđustu aldar. Í dag myndar hún svipmikinn bakgrunn viđ stórar og kraftmiklar innsetningar listamanna.


Hverfing / Shapeshifting
Curator/Sýningarstjóri: Pari Stave, Senior Administrator of the Department of Modern and Contemporary Art at the Metropolitan Museum of Art in New York


Represented artists:
Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Ţórdís Alda Sigurđardóttir, Alex Czetwertynski, Deborah Butterfield, Gústav Geir Bollason, Hunter Buck, Emma Ulen-Klees, Jessica Stockholder, John Buck, Kristín Reynisdóttir, Mary Ellen Croteau, Pétur Thomsen, Rúrí.

The exhibition Hverfing/Shapeshifting brings together renowned artists from Iceland and the United States to create site-specific installations specifically for the interior spaces of the Verksmiđjan building, a former herring oil factory at the beautiful location of Hjalteyri in the north of Iceland. The factory, its history, and its proximity to the sea and nature serve as the reference for the newly created works by the artists, who address themes of cultural and natural values.


Koma listafólksins og sýningin eru styrkt af Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi, Hörgársveit, Náttúruverndarsjóđi Pálma Jónssonar, Wow air, Listasjóđi Dungals og Ásprenti.

Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason í verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma 6927450


Listsýningar í Flóru og Kaktus í tengslum viđ druslugönguna

20106289_10154514762957691_7504329108666418203_n

Fimmtudaginn 27. júlí verđur opnun á listsýningu í Flóru og Kaktus í tengslum viđ druslugönguna elsku fólk.
Opnun verđur í Flóru klukkan 17.00 (Hafnarstrćti 93) og eftir hana verđur fariđ í Kaktus (Hafnarstrćti 73)
Einnig verđum viđ međ sýningu í glugga ART AK í Amaro húsinu.

- Listaverkin eru eftir norđlenskar kjarnakonur.
- Bođiđ verđur uppá léttar og fínar veitingar.
- KOMIĐ OG NJÓTIĐ DRUZLULISTAR.
- DREIFUM BOĐSKAPNUM SAMAN ELSKU FÓLK.

DRUZLUÁST.
------ ------ ------ ------ ------ ------ ------
Thursday the 27th of july we have an opening of an art exhibition connected with our amazing Slut Walk.
The opening starts in Flóra (Hafnarstrćti 93) at 17.00 after the opening we will walk to Kaktus (Hafnarstrćti 73).
We will also have a small exhibition in the window of ART AK in the Amaro house (in the center).

- The art is made by nordic amazing powerful ladies.
- We will have some light refreshments.
- COME AND ENJOY SOME AMAZING SLUT ART.
- LETS SHARE THE MESSAGE TOGETHER.

LOVE.

https://www.facebook.com/events/1978202499128708


Hendrikje Kühne / Beat Klein sýna í Deiglunni

20232672_691279427722115_7883489131614059641_o

Veriđ velkomin á opnun „Temporary Environment“ í Deiglunni, föstudaginn 28. júní kl. 17 – 20. Léttar veitingar í bođi.

Einnig opiđ laugardaginn 29. júní kl. 13 – 17.

 

Hendrikje Kühne / Beat Klein sýna sex lítil verk sem voru gerđ viđ dvöl í Gestavinnustofu Gilfélagsins í Júlí 2017. Myndasýningin „Car Stills“ sýnir breytilegt ástand bílastćđisins frá eldhúsglugganum, sem breytir ţví í litríkar abstrakt myndbyggingar. Stađlađ landslag er viđfangsefni „Contained Surroundings“, myndröđ máluđ međ hjartanu, svörtum og hvítum vatnslitum. Bćđi „Bake-a-View“ og „Landscapes with a Sell-by Date“ leika sér međ línuna á milli mikilfengleika málverksins og hversdagleika ţess. „The First and the Last of its Kind“ samanstendur af tugum klippimynda í fuglslíki búin til úr notuđum matarpakkningum. „Pop-up Distraction“ fjallar um hiđ fullkomna landslag eins og er sýnt á póstkortum og bćtir viđ ertingu.

Viđ erum partur af Listasumri.

#Listasumar

Gilfélagiđ er styrkt af Akureyrarstofu.

 

Viđburđurinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/693843764119251

 

///

 

Temporary Environment

You are invited to the opening of „Temporary Environment“ by Hendrikje Kühne / Beat Klein in Deiglan, Kaupvangsstrćti 23 on Friday, june 28th at 5pm – 8pm. Also open on Sat. At 1pm – 5pm.

 

Hendrikje Kühne / Beat Klein present six small bodies of work created while on the residency at Gilfélagid in July 2017. The slide show "Car Stills" shows the changing parking situation as seen from the kitchen window, turning them into colourful abstract compositions. Archetypal landscapes are the subject matter of "Contained Surroundings", a series of painted by heart, black and white watercolours. The unusual presentation adds a special light. Both "Bake-a-View" and "Landscapes with a Sell-by Date" play on the connection between the sublimity of painting and its mundane ground. "The First and the Last of its Kind" consists of dozens of birdlike collages playfully created out of used food packages. „Pop-up Distraction“ takes up the subject matter of ideal landscape as represented in picture postcards and adds a source of irritation.

 


Joris Rademaker sýnir í Kaktus

20157845_1220262198096701_7253078452658314009_o

Joris Rademaker

Titill mydlistarsýningarinnar: Generalprufa

Opnun föstudagskvöldiđ 21. júlí kl. 19.00

Joris Rademaker - Dansandi kartöflur:
https://youtu.be/52UfWphJpnw

Sýningin er opin laugar- og sunnudag (22. og 23. júlí) kl. 14-17

Joris útskrifađist 1996 úr myndlistarskólanum AKI í Enschede í Hollandi. Hann hefur haldiđ yfir 40 einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum.
Hann sýndi í Berín í janúar á ţessu ári og verđur međ á samsýningu í Listasafni Reykjavíkur í október.

Joris sýnir nýja skúlptúra, frá síđustu tveimur árum. Efnisval Joris er mjög fjölbreytt. Í verkum hans notar hann annars vegar efni sem hann finnur í náttúrunni,
t.d. greinar, hvönn, bein, fjađrir, rekaviđ, og hins vegar efni sem hann kaupir í verslunum t.d. tréskó, reipi, keramíkegg. o.fl.
Oft er efniđ sjálft uppspretta hugmynda ađ listaverki.
Tengsl nútíma mannsins viđ náttúrulegt umhverfi er orđiđ ansi flókiđ. Ţađ vantar oft virđingu fyrir náttúrunni í okkar neyslusamfélagi,
eins og frumbyggjarnir gerđu, notuđu bara ţađ sem ţeir ţurftu, hvorki meira né minna. Ţeir upplifđu sig hluta af náttúrunni en ekki ađskilin.

Í verkum Joris vakna oft spurningar hjá áhorfandanum um listfrćđi, heimspeki, einnig umhverfismál og samfélagsfrćđi.
Ađal viđfangsefni Joris er tilvist mannsins í tengslum viđ tíma, rými hreyfingu og efniđ.

Kaktus
Hafnarstrćti 73
Akureyri

https://www.facebook.com/events/463846173984732


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband