Bloggfćrslur mánađarins, október 2017

Hrönn Einarsdóttir opnar málverkasýningu á Lćknastofum Akureyrar

22519774_10208065929086624_7545762654722857381_o

Hrönn Einarsdóttir, opnar málverkasýningu á Lćknastofum Akureyrar.
Glerártorgi – 2. hćđ fimmtudaginn 19. október 2017.
Hrönn er fćdd 1962 á Akureyri ţar sem hún er búsett. Hún lauk prófi frá Myndlistaskólanum á Akureyri voriđ 2010. Hrönn hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í mörgum samsýningum síđan ţá.
Sýningin er opin virka daga kl. 9-16.


Jónína Björg Helgadóttir opnar sýningu í Menningarhúsinu Bergi

22291312_717291768461491_4573715259471810721_o

Jónína Björg Helgadóttir opnar sýninguna Úr mínum höndum í Menningarhúsinu Bergi.

Jónína Björg útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri 2015, og er ţetta hennar fjórđa einkasýning síđan. Hún hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga, unniđ sem verkefnastjóri og er partur af listahóp sem bćđi sýnir saman og rekur lista- og menningarrýmiđ Kaktus á Akureyri.
Verk hennar eru ađ megninu til málverk og grafíkverk, sem oft eiga uppruna sinn í draumum og draumkenndri hugsun. Ţau eiga ţađ til ađ vera femínísk og sjálfsćvisöguleg.

,,Verkin á ţessa sýningu vann ég út frá atburđum og tilfinningum í eigin lífi, eins og oft vill gerast. Ég vann sýninguna ansi hratt og naut ţess ađ grandskođa ekki allar ákvarđanir heldur leyfa hugmyndunum ađ verđa ađ verkum án ţess ađ leggja skýrar línur fyrirfram. Ţegar á leiđ, og ég stóđ á miđri vinnustofunni umkringd verkum, uppgötvađi ég svo meininguna og samhengiđ.”

Sýningin er opin frá 3. nóv. - 28. nóv. en formleg opnun verđur laugardaginn 11. nóv. frá kl. 13-16. Ţangađ eru allir velkomnir og léttar veitingar verđa í bođi.

Menningarhúsiđ Berg er viđ Gođabraut, Dalvík og er opiđ mánudaga til föstudaga kl. 10-17 og laugardaga 13-17.

https://www.facebook.com/events/399818457103416


Opiđ fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins

gilfelaglogo-2

Gilfélagiđ auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er ađ rćđa mánađardvalir á tímabilinu júlí til desember 2018. Gestavinnustofan er fullbúin íbúđ međ vinnustofu sem hentar einum listamanni eđa pari. Innangengt er í viđburđarrýmiđ okkar Deigluna ţar sem er í bođi ađ halda sýningu eđa annarskonar viđburđ í lok dvalar eđa eftir samkomulagi.

Íbúđin er stađsett í Kaupvangsstrćti, eđa Listagilinu í miđbć Akureyrar ţar sem er stutt ađ sćkja alla helstu ţjónustu svo ekki sé minnst á menningarlífiđ.

Umsóknarfrestur er til og međ 1. nóvember.

Nánari upplýsingar hér

///

The Gil Artist Residency is open for applications for one month stays in July to December 2018.

Gil Artist Residency is an Artist in Residence Program located in Akureyri, North Iceland. We are located in the town center, in the Art Street where the Art Museum and several galleries, artist studios, restaurants and bars are located. At the end of the street is the shore of Eyjafjörđur, a beautiful mountain view of the fjord. Akureyri is a small town with an easy access to open nature.

We can accommodate one or two artists, in a private apartment with a studio, fully equipped kitchen & bathroom and a gallery for final events & exhibitions. Our exhibition space Deiglan is next door and has an internal access from the studio.

The application deadline is November 1st.

More Infos here


Fjölskylduleiđsögn og hćgt ađ búa til sitt eigiđ listaverk

22256596_1623058247716011_628749468817944002_o

Laugardaginn 14. október kl. 11-12 verđur fjölskylduleiđsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, segir börnum og fullorđnum frá sýningu Rúrí: “Jafnvćgi - Úr jafnvćgi” og sýningu Friđgeirs Helgasonar: "Stemning - Mood”. Ađ lokinni leiđsögn er gestum, stórum og smáum, bođiđ ađ búa til sitt eigiđ listaverk. Ađgangur er ókeypis í bođi Norđurorku en tilkynna ţarf um ţátttöku í netfangiđ heida@listak.is

https://www.facebook.com/events/735178006671727

listak.is


Jellyme, Anna Richards og Karlakór Akureyrar Geysir í Kaktus

22289677_1287382954717958_8742061063129769108_o

Jellyme

Forvitnilegur gjörningur međ og eftir Önnu Richards
Karlakór Akureyrar Geysir tekur ţátt.

Fjöldi valinkunnra norđlenskra listamanna lagđi hönd á plóginn til ađ verkiđ gćti orđiđ ađ veruleika.

Fluttur í EITT skipti í Kaktus, Hafnarstrćti 73 (gömlu Dynheimar) á Akureyri laugardaginn 14. Október kl. 16:00

Hugdettan ađ verkinu tengist foreldrum Önnu og ţeirri stađreynd ađ Anna erfđi kynstrin öll af sultu eftir ţau. “Svo er ég soddan sulta” segir Anna og hlćr! (Hvađ sem ţađ nú táknar)

Sóknaráćtlun Norđurlands og Akureyrarstofa styrkja verkiđ.

Kaktus hýsir verkiđ.

Enginn ađgangseyrir, ţađ er stefnan hjá Kaktus :)

VELKOMIN öll

https://www.facebook.com/events/131438097582638


Textíllistakonan Päivi Vaarula međ Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu

large_talvi16_17-1-

Ţriđjudaginn 10. október kl. 17-17.40 heldur finnska textíllistakonan Päivi Vaarula Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Being a textile artist. Ţar mun hún fjalla um list sína og starfsferil. Ađgangur er ókeypis. 

Päivi Kristiina Vaarula hefur sýnt víđa á Norđurlöndum sem og í Evrópu og Japan, haldiđ 9 einkasýningar og tekiđ ţátt í 20 samsýningum. Hún starfar um ţessar mundir viđ kennslu í Handverks- og hússtjórnarskólanum á Hallormsstađ. Vaarula er međ mastersgráđu í textílhönnun og hefur kennt fagiđ og haldiđ fyrirlestra víđa um lönd síđastliđin 30 ár. 

Ţriđjudagsfyrirlestrarnir eru samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Myndlistaskólans á Akureyri, Gilfélagsins, Menntaskólans á Akureyri, Myndlistafélagsins og Verkmenntaskólans á Akureyri.

listak.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband