Tilraunastofa Kristjáns Ingimarssonar í Ketilhúsinu kl. 20.30 laugardagskvöld

frelseren11_smallÞriðji viðburðinn í tengslum við SKÖPUN - tilraunastofu leikarans Kristjáns Ingimarssonar sem kemur áhofendum skemmtilega á óvart. Hvað er það sem gerir það að verkum að eitthvað nýtt verður til? Eitthvað sem enginn veit hvað er en allir eru sammála um að þetta eitthvað er einstaklega hrífandi, skemmtilegt, óhugnanlegt eða upplífgandi, með athygli sinni og undrun gefa því líf. Í tilefni af byrjun á vinnslu nýrrar sólóleiksýningar sem ber vinnuheitið SKÖPUN er dyrunum hrundið upp til viðburðar sem vonandi kollvarpar öllum hugmyndum um heilbrigða skynsemi. Kristján nýtur aðstoðar myndlistamannsins Þórarins Blöndal við uppsetninguna í Ketilhúsinu. Vinsamlegast takið með ykkur myndavél með flassi!

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband