Sýning Rúnu Þorkelsdóttur í Gallerí+ framlengd

runa_copy Sýning Rúnu Þorkelsdóttur "Póstkort til Akureyrar" í Gallerí+, Brekkugötu 35 á Akureyri hefur verið framlengd til 10.des. 2007. Opið er eftir samkomulagi í síma 462 7818.
Rúna Þorkelsdóttir hefur verið starfandi myndlistakona í Amsterdam síðustu 30 árin og rekur þar myndlistarbókabúðina Boekie Woekie ásamt tveimur öðrum myndlistarmönnum, Hettie van Egten og Jan Voss, en bókabúðin átti nýlega tvítugsafmæli. Útibú frá henni var í Hafnarhúsinu á yfirlitssýningu Dieter Roth.
Rúna sýnir innsetningu með þrykktum blómamyndum í Gallerí+  sem hún hefur unnið með síðustu 10 árin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband