Forsýning á SKAMMDEGI FESTIVAL í Sal Myndlistarfélagsins

12525687_202931823386590_3649005112654435856_o

Skammdegi_
www.skammdegifestival.com

laugardagur 16. og 23. janúar 2016 í Sal Myndlistarfélagsins, Kaupvangsstræti 10, 600 Akureyri
 
opnun kl. 16:00
tónleikar kl. 20:00

Listhús Artspace kynnir með stolti forsýningu á hinni árlegu SKAMMDEGI FESTIVAL. Á hverju ári velur Listhús Artspace listamenn allstaðar að úr heiminum fyrir Skammdegi Air verðlaunin. Listamennirnir dvelja í Ólafsfirði frá desember fram í febrúar og fá að upplifa veturinn á Norðurlandi. Listamennirnir sem eru ýmist sjónlistamenn, flytjendur, tónlistarmenn og rithöfundar sýna verk sín á Skammdegi Festival sem mun eiga sér stað í Ólafsfirði frá 28. janúar til 28. febrúar.

Myndlistarfélagið er stoltur gestgjafi forsýningar á Skammdegi dagana 16 og 23 janúar 2016. Yfir þessar tvær helgar munu listamennirnir í Listhúsinu sýna verk sín sem túlka, tjá og svara til Skammdegisins eða stutta daga.

Listamenn sem taka þátt:
Jack Duplock (London, málari)
Ellis O’Connor (Skotland, málari)
Jade de Robles (London/Barcelona, hönnuður)
Devon Tipp (New York, tónlistarmaður & tónskáld)
Will Plowman (Bristol, tónlistarmaður)
Alkisti Terzi (Skotland, kvikmyndagerðarmaður)
Ksenia Yurkova (Rússland, ljósmyndari)
Rachel Beetz (Bandaríkin, tónlistarmaður)
Ruan Suess (Skotland, kvikmyndatökumaður)
Samuel Cousin (Kanada, sjónlistamaður)
Natalia Kalicki (Kanada, sjónlistamaður)
Fernanda Chieco (Brasilíal, málari)
Scott Probst (Ástralía, rithöfundur og sjónlistamaður)
judy b. (Bandaríkin, rithöfundur/söngvari)
Adam Sloan (Liverpool, hljóð/sjónlistamaður & tónlistarmaður)
Laura Campbell (Liverpool, hljóð/sjónlistamaður & tónlistarmaður)

Salur Myndlistarfélagsins, Kaupvangsstræti 10, 600 Akureyri

https://www.facebook.com/events/495260607326947


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband