Joris Rademaker sýnir í Festarkletti 14. og 15. júlí

t_festarklettur1

Laugardaginn 14. júlí kl. 14.00 opnar Joris Rademaker sýninguna Kartöflur í geymslu í Festarkletti-listhúsi í Kaupvangsstræti 29 á Akureyri.
Joris sýnir málverk unnin útfrá kartöflum og fannst þetta tilvalinn staður til að sýna þau vegna þess að á þessum stað var um árabil kartöflugeymslur bæjarbúa. Logi Einarsson endurbyggði staðinn í arkitektastofu og síðan breytti Óli G. Jóhannsson því í Festarklettur-listhús. Joris sýnir ný málverk og vinnur þau út frá hringforminu. Sýningin er bara opin þessa einu helgi frá kl. 14-17.00. Allir eru velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband