Myndir barna í Deiglunni

deiglan

Myndgerð barna hefur verið myndlistamönnum endalaus uppspretta tjáningar og gleði.  Allt frá því að miklir listamenn á borð við Miro og Picasso notfærðu sér þessa tæru og óbeisluðu tjáningu í verkum sínum.
 
Börn úr leikskólunum Naustaskóla og Kiðagili sýna verk sín í Deiglunni í Listagili. Sýningin er afar fjölbreytt. Sýndar eru sviðsmyndir tengdar árshátíðinni okkar sem helguð var afmæli Akureyrarbæjar, við verðum með myndverk sem unnin eru á margvíslega vegu bæði í myndmenntasmiðjum og úr þemavinnu og dansmyndbönd sem búin voru til í danssmiðjunum í vetur.

Laugardaginn 12. maí kl. 13:00

Sýningin stendur frá 12. maí til 10. júní í Deiglunni í Listagili og er að tilefni afmælis Akureyrarbæjar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband