Helga Jóseps vöruhönnuður með fyrirlestur í Ketilhúsinu

helga_jo_769_seps_me_so_776_g_small.jpg

Fyrirlestur Helgu Jósepsdóttur sem ber yfirskriftina Lífið í Kastalanum, verður föstudaginn 2. mars kl. 15 í Ketilhúsi á vegum VMA og Sjónlistamiðstöðvarinnar
    
Helga Jóseps er vöruhönnuður og starfar sem yfirmaður Domaine de Boisbuchet, sumarnámskeiða fyrir hönnuði og arkitekta á vegum Vitra Design Museum, í Frakklandi.

Hún mun fræða okkur um sín verk, sitt líf í hringiðu hönnunarheimsins og líf og störf í Boisbuchet, sem í sumar mun bjóða upp á ótrúlegt úrval af námskeiðun stýrðum af heimsþekktum hönnuðum og arkitektum frá öllum heimshornum.

Sumarnámskeið Boisbuchet eru opin fyrir alla áhugasama um hönnun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband