Anja Teske opnar einkasýningu í Mjólkurbúðinni

13708394_10153660990272231_4711458758433555522_o

Anja Teske opnar einkasýningu í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 6. ágúst kl. 14. Anja Teske er gestalistamaður Gilfélagsins í ágúst og er sýning hennar einnig liður í Listasumri 2016.


„Welcome"

You are cordially invited to the opening of my exhibition. I would like to present my works on the theme „Perspectives“. These are photographies and interviews of people in Iceland and abroad, combined with landscapes and interiors. You are all welcome to the opening or at any time between to see the exhibition.

6. August – 14. August 2016
2:00 - 5:00 p.m.
Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri


I am invited by the Gilfélag association to spend the August in Akureyri. My aim is to discover the city and its people. I love the diversity of human beings and their personal stories. My recent work is about this. You are welcome to join this project. I would like to talk to you and take photographies of you or your favorite place or what you would like to show to me. I would like to meet different people from Akureyri and further. It would be fantastic if I could meet inhabitants with various professions and positions, for example artist, hairdresser, tourists-guide, chef, grandma and grandpa…, and different age, from 9-99.

http://anja-teske.de

https://www.facebook.com/events/1145776032162184


RÓT2016 í Listagilinu

13913825_1115714055144462_5576744675635339915_o

RÓT2016

6. – 20. ágúst 2016

Listagilinu, Akureyri

www.rot-project.com | rotprojectinfo@gmail.com | www.facebook.com/rotprojectnytt

Næstkomandi laugardag hefst listaverkefnið RÓT2016 í Listagilinu á Akureyri. Þetta er í þriðja sinn sem RÓT fer fram og er nú hluti af Listasumri á Akureyri. Sjö hópar listamanna hittast á 15 daga tímabili og skapa verk sem eru upphugsuð að morgni og framkvæmd og fullunnin á einum degi. Þannig skapast mikil orka og líf í Listagilinu og áhersla verður lögð á að vera úti og vera áberandi, íbúum og ferðamönnum til ánægju. Fyrir þátttakendur er verkefnið bæði spennandi og krefjandi, þeir vinna undir mikilli tímapressu sem reynir á samstarfshæfni og skapandi hugsun.

Stjórnendur verkefnisins eru ánægðir með þróun verkefnisins og hlakka til að sjá hvað gerist í ár, enda koma þátttakendur ekki inn í verkefnið með mótaðar hugmyndir heldur fæðast þær yfir morgunmatnum.

Verkefnið er í opið eftir hádegi laugardaga, þriðjudaga og fimmtudaga á tímabilinu 6. – 20. ágúst.


Bloggfærslur 4. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband