«Hola/Hole» Í Verksmiðjunni á Hjalteyri

f%c3%a6ring_adjustment

Opnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri, 1. maí 2017.
«Hola/Hole»
Í Verksmiðjunni á Hjalteyri.
Árni Páll Jóhannsson, Klængur Gunnarsson, Mina Tomic, Ólöf Helga Helgadóttir og Sindri Leifsson.


Verksmiðjan á Hjalteyri, 01/05 – 11.06 2017 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri.
verksmidjanhjalteyri.com
einnig: www.facebook.com/verksmidjan.hjalteyri
Opnun laugardaginn 1. maí kl. 14:00 – 18:00. Opið um helgar kl. 14:00 – 17:00, annars eftir samkomulagi.
1. maí - 11. júní 2017
Mánudaginn 1. maí kl. 14-18 opnar sýningin «Hola/Hole», í  Verksmiðjunni á Hjalteyri. Á sýningunni koma saman listamenn af ólíkum meiði sem vinna í hina ýmsu miðla. Sýningin snertir á mörgum flötum en er kannski skúlptúrísk í eðli sínu með hreyfanlegum eiginleikum sem brjóta upp hinar beinu línur. Þeir listamenn sem taka þátt eru Árni Páll Jóhannsson, Klængur Gunnarsson, Mina Tomic, Ólöf Helga Helgadóttir og Sindri Leifsson. Sýningin opnar þann 1.maí kl 14:00. Opið er í Verksmiðjunni á Hjalteyri um helgar frá 14 - 17.

Frekari upplýsingar veita: Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450. Klængur Gunnarsson klaengur@gmail.com  og í síma: 6919709

Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Uppbyggingarsjóði, Myndlistarsjóði , Hörgá og Ásprenti.

http://verksmidjanhjalteyri.com
 


Hildur María Hansdóttir opnar sýninguna "Bjarmalönd" í ART AK

18119434_626456437550384_1997722940268630892_n

Hildur María Hansdóttir, opnar sýninguna "Bjarmalönd" í ART AK um næstu helgi.

Hildur hefur undanfarin ár unnið stór hekluð textíl/myndverk, innblástur og þema sækir hún í náttúruna og eru öll verkin unnin úr endurunnum textíl.

Hún hefur sýnt einu sinni áður, það var í Deiglunni 2012.

Opnun sýningarinnar verður:
Laugardag 29.apríl kl. 14-17
Einnig verður opið sunnudag 30.apríl. Kl. 14-17

ART AK, Strandgötu 53 (við Laufásgötu)

ath: Aðeins þessi eina sýningarhelgi.

Allir velkomnir!
Léttar veitingar við opnun.

https://www.facebook.com/events/1195501830575797


Bloggfærslur 24. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband