James Cistam sýnir í Útibúinu

11393010_621637467970699_5754562237270417535_n

14Hz

Föstudaginn 12. júní kl. 18 opnar James Cistam sýninguna 14Hz í Útibúinu:

Hér er blóm, blóm sem hefur tíðnina 14 Hz. Blóm sem talið vera ímynd af heilögu geometríu.
Innihald fornra trúarlegra gilda sem varðar grundvöll tíma og rúms. Sjónræn tjáning af þeirri tengingu sem lífið vefur í gegnum allar lífverur.

James er nýútskrifaður myndlistamaður úr Myndlistaskólanum á Akureyri, sýning útskriftarnema í Listasafninu á Akureyri lauk nú síðustu helgi og vakti mikla athygli. Hann hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum á Akureyri, vann spreyverk í Listagilinu á Akureyrarvöku 2014 og hélt sína fyrstu einkasýningu í Menntaskólanum á Akureyri vorið 2014.

Verk eftir James er hægt að finna á facebooksíðu hans: Cistam, James E. E.
Útibúið verður staðsett á YM, tilraunarkenndum sólarhring.  Y M U R fer fram í LISTAGILINU Á AKUREYRI, nánar tiltekið í lista- og menningarrýminu KAKTUS (Kaktus), Sal Myndlistarfélagsins og löngum, drungalegum gangi, sem liggur þá á milli.

https://www.facebook.com/events/837383903019421


Bloggfærslur 11. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband