Ryo Yamauchi međ fyrirlestur í Populus Tremula

10270560_10152115651363595_1306862545591606619_n2 

Ţriđjudaginn 28. október, kl. 18.00 heldur Gestalistamađur mánađarins Ryo Yamauchi frá Japan fyrirlestur í Populus Tremula í Listagilinu á Akureyri. Hún mun ţar kynna sig og ţađ sem hún hefur veriđ ađ gera undanfariđ. Ryo er Ljósmyndari og Myndlistamađur.
Allir velkomnir!

https://www.facebook.com/events/731953570208396 


Jón Gunnar Ţórđarson leikstjóri međ Ţriđjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu

JonGunnar 

Ţriđjudaginn 28. október, kl. 17 heldur leikstjórinn Jón Gunnar Ţórđarson fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Rannsóknarvinna leikstjórans. Ţar fjallar hann um rannsóknarvinnuna er liggur ađ baki ţremur sýningum sem hann hefur sett upp; LiljuDjáknanumog Makbeđ. Vinnan fólst m.a. í rannsókn á óhugnanlegum heimi mansals, leitinni ađ djáknanum og ţeirri spurningu hvort hćgt sé ađ rekja ćttir Akureyringa til skoska konungsins Makbeđ.

Jón Gunnar útskrifađist međ BA í leikstjórn frá Drama Center í London áriđ 2006. Hann hefur unniđ sem atvinnuleikstjóri á Íslandi, í Englandi og Finnlandi. Hann hefur einnig unniđ sem ađstođarleikstjóri í The Royal Shakespeare Company og hjá Vesturporti. Jón Gunnar hefur haldiđ fjölda námskeiđa, leikstýrt áhugaleikfélögum og stjórnađ Götuleikhúsinu í Reykjavík.

Enginn ađgangseyrir er á fyrirlesturinn sem er sá fimmti í röđ fyrirlestra sem haldnir eru í Ketilhúsinu á hverjum ţriđjudegi kl. 17 undir yfirskriftinni Ţriđjudagsfyrirlestrar.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri. Á međal annarra fyrirlesara vetrarins eru Ađalsteinn Ţórsson, Stefán Boulter, Rósa Júlíusdóttir, Giorgio Baruchello og Guđmundur Ármann Sigurjónsson.

http://listasafn.akureyri.is 


Bloggfćrslur 27. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband