Gilfélagiđ kynnir međ stolti Listasmiđjur barna 2009

Viđ erum sérstaklega glöđ og ánćgđ međ undirtektir sem Listasmiđjur okkar
hafa fengiđ ţetta áriđ.
Krepputal og annađ slíkt látum viđ sem vind um eyru ţjóta og bjóđum ţađ
besta sem völ er á.

Fyrirtćki, stofnanir og sveitarfélög á svćđinu hafa tekiđ höndum saman og
gert okkur kleift ađ bjóđa börnum og unglingum ađ ferđast međ okkur um
tíma og rúm og heimsćkja framandi heima.

Námskeiđiđ byrjar nćsta mánudag, 8.júní og spannar 11 virka daga og fá
krakkarnir, brauđ drykki, ávexti og grćnmeti alla daga - enginn ţarf ađ
koma međ nesti.

Til ađ koma til móts viđ ţá foreldra sem ekki hafa miklar
ráđstöfunartekjur ţá eru ýmsar leiđir opnar og enginn ţarf ađ sitja heima
sökum fjármagnsskorts.

Sveitarfélög bjóđa niđurgreiđslu fyrir sín börn og velferđarsjóđur kemur
einnig ađ og niđurgreiđir fyrir ţá sem ţađ ţurfa.

Ef ţiđ hafiđ áhuga á ađ vita meira ţá eru hér fylgiskjöl og nánari lýsingu
 má sjá á heimasíđu Gilfélagsins www.listagil.is

Fyrir hönd Gilfélagsins.

Međ ţakklćti og kćrri kveđju,
Vigdís Arna
gsm: 8643054dagmey_2007.jpg

FERĐALAG UM FRAMANDI HEIMA


Viltu ferđast um framandi heima, kíkja í Lífheim, Bjargheim, Söguheim,
Fornheim, Gođheim, Lesheim, Minjaheim, Umheim, Sköpunarheim og
Reynsluheim.


Gilfélagiđ og samstarfsfélagar munu ferđast međ börn á aldrinum 8 - 12 ára
 í spennandi frćđslu og skemmtiferđ sem lýkur međ sýningu á Jónsmessuhátíđ
í Kjarnaskógi 23. júní.

Ferđalagiđ hefst í Lífheimi á Hjalteyri ţar sem land verđur numiđ.  Ţađan
verđur síđan siglt, ekiđ eđa gengiđ í ýmsa framandi heima s.s. Fornheim,
Bjargheim, Söguheim, Lesheim, Minjaheim, Gođheim og Umheim. Fjöldi
frćđimanna mun taka á móti ferđalöngunum og sjá til ţess ađ allt fari fram
eftir kúnstarinnar reglum.

Á ferđalaginu verđa fornar sögur skođađar, matarsögur smakkađar og nýjar
sögur skapađar. Áhersla lögđ á landnám og pćlt í ţví hvađ felst í
landnámi.
Hvenćr nemum viđ land og hvernig flyst menning milli heima?

Ferđalaginu lýkur međ uppsetningu sýninganna Reynsluheimur og Sköpunarheimur.
Sýningarnar verđa endurteknar á Akureyrarvöku međ viđkomu í Vökuheimi.
Ţá verđur Listagiliđ numiđ af nýbúum og bćjarbúum bođiđ í veislu.

Jónsmessunámskeiđiđ hefst mánudaginn 8.júní og stendur til ţriđjudags
23.júní.
Ferđalagiđ hefst hvern dag klukkan 10:00 og komiđ verđur til baka í Núheim
kl.16:00
Vökunámskeiđiđ hefst fimmtudaginn 27.ágúst og lýkur laugardaginn 29.ágúst.


Verđiđ er varla frá ţessum heimi -  25.000 krónur  og 15% systkinaafsláttur.
Innifaliđ í ţví eru 11 virkir dagar međ kennslu, matur, hressingu,
sigling, rútuferđir og efni.
Ađ auki er ţátttakendum bođiđ ađ taka ţátt í endursköpun Reynsluheims og
nýju landnámi undir nafninu Vökuheimur á Akureyrarvöku.

Fyrir 13-16 ára  unglinga er sérstakur hópur sem sér um ađ skrásetja og
miđla. Fjölmiđlateymiđ Alheimur -  Ađeins er pláss fyrir 6 og verđ er
15.000.-

ATH - viđ tökum á móti Tómstundaávísun Akureyrar

Skráning og frekari upplýsingar eru á vefsíđu Gilfélagsins, www.listagil.is
en einnig í síma 8643054 hjá Vigdísi og 4612609, einnig hjá Maríu í síma
4627000 og međ tölvupósti á gilfelag@listagil.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband