Mannréttindabíó KvikYndis

logo_sendirad2Mánudaginn 2. febrúar sýnir KvikYndi tvær myndir í röð heimildarmynda sem fjalla um mannréttindi. Það er Franska sendiráðið á Íslandi sem lánar myndirnar.
Sýningar fara að venju fram á efstu hæð í Rósenborg og byrja kl. 18:00. Leyfilegt er að taka með sér nesti. Hvor myndin er rúmlega 50 mínútur að lengd


Lecon de Biélorusse - A lesson of Belarussian

Eftir Miroslaw Dembinski
2006
Pólland
56 mínútur

After the collapse of the USSR, a breeze of freedom blew over Minsk University. But when Lukashenko came to power in 1995, Belarus returned to a dictatorship. Despite brutal repression, young Belarusians embody the resistance against the government. Intelligent, talented students are getting organised and calling for a democratic Belarus

http://www.imdb.com/title/tt0920739/

http://www.imdb.com/title/tt0920739/awards


Selves and Others: Un Portrait D´Edward Said

Eftir Emmanuel Hamon
2002
France
52 mínútur

A portrait of the great Palestinian intellectual shortly before his death. In this long interview, Edward Said reminisces about his live, his background, his studies, his daily engagement. He defends his concept of the intellectual and defines his position in the Israel-Palestine conflict.

http://www.imdb.com/title/tt0448928


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband