LÖG MYNDLISTARFÉLAGSINS

LÖG MYNDLISTARFÉLAGSINS

samţykkt á stofnfundi 26. janúar 2008.

 
1. grein
Félagiđ heitir MYNDLISTARFÉLAGIĐ.


2. grein
Varnarţing er á Akureyri.


3. grein
Tilgangur og markmiđ Myndlistarfélagsins er:
a) ađ efla samtök myndlistarmanna og vera málsvari ţeirra.
b) ađ bćta kjör og starfsgrundvöll myndlistarmanna, gćta hagsmuna ţeirra.
c) ađ efla umrćđu um myndlist og auka ţekkingu og frćđslu um myndlist.
d) ađ auka myndlist á Norđurlandi sérstaklega og koma á samstarfi viđ opinbera ađila á svćđinu.
e) ađ standa fyrir sýningum á verkum félaga Myndlistarfélagsins.
f) ađ koma á samvinnu viđ listamenn, erlendis sem og hér á landi.


4. grein
Sameiginlegir punktar varđandi inntökuskilyrđi í eftirtalin myndlistafélög:
Myndlistarfélagiđ, FÍM, Íslensk Grafík, Textílfélagiđ, Myndhöggvarafélagiđ, Leirlistafélagiđ og einstaklingsađild ađ SÍM.
Félagar ţurfa ađ hafa lokiđ háskólaprófi eđa sambćrilegri menntun í myndlist eđa sýna fram á međ öđrum hćtti ađ ţeir starfi ađ myndlist af fullri alvöru.
Ađ öđrum kosti ţarf umsćkjandi ađ uppfylla fjögur af neđangreindum skilyrđum.
  1. Hafa ađra menntun í myndlist (t.d. nám á framhaldsskólastigi, námskeiđ, einkatíma eđa annađ)  stađfest međ yfirlýsingu viđkomandi kennara/skóla.
  2. Hafa haldiđ eina eđa fleiri einkasýningar í viđurkenndum sýningarstöđum.
  3. Hafa tekiđ ţátt í alţjóđlegri sýningu, samsýningu styrktri af opinberum ađilum eđa ekki fćrri en fimm samsýningum öđrum.
  4. Hafa veriđ faliđ af dómnefnd, ađ vinna ađ listskreytingu á opinberum vettvangi.
  5. Eiga minnst eitt verk í opinberri eigu, keypt af viđkomandi safnráđi eđa matsnefnd.
  6. Hafa hlotiđ opinberan styrk eđa starfslaun. 
Stjórn félagsins fjallar um umsóknir og leggur niđurstöđuna fyrir félagsfund til endanlegrar afgreiđslu.

Sćtti umsćkjandi sig ekki viđ niđurstöđu matsađila getur hann vísađ málinu til ađalfundar og rćđur ţar einfaldur meirihluti atkvćđa.


5.  grein
Stjórn Myndlistarfélagsins skipa fimm fulltrúar, formađur, varaformađur, ritari, vararitari og gjaldkeri. Formađur skal kosinn sérstaklega til tveggja ára í senn. Međstjórnendur eru einnig kosnir til tveggja ára og skipta ţeir međ sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir ađalfund. Aldrei skulu fleiri en tveir međstjórnendur ganga úr stjórninni hverju sinni. Á ađalfundi skal ennfremur kjósa tvo varamenn. Ef stjórnarmađur hćttir stjórnarsetu áđur en kjörtímabili hans lýkur skal varamađur skipa sćti hans. Ef ađalmađur bođar forföll skal bođa varamann í hans stađ. Stjórnin skal kosin á ađalfundi og eru allir fullgildir félagsmenn sambandsins kjörgengir. Ţeir frambjóđendur sem flest atkvćđi hljóta í kjöri međstjórnenda taka sćti í stjórn. Sá sem nćstur kemur tekur sćti varamanns. Hljóti tveir menn jafna atkvćđatölu skal varpađ hlutkesti á milli ţeirra.


6. grein
Ađalfund skal halda ađ vori ár hvert og ekki seinna en í apríllok. Fundurinn skal bođađur međ tveggja vikna fyrirvara. Fundurinn er lögmćtur ef 10 félagsmenn mćta. Félagsfundi skal halda ţegar stjórnin telur ţess ţörf eđa ţriđjungur félagsmanna óskar ţess. Félagsfundi skal bođa međ minnst ţriggja daga fyrirvara. Formađur kallar saman stjórnarfundi ţegar honum ţykir ţurfa eđa einhver í stjórninni óskar ţess, ekki fćrri en fjóra fundi á ári. Ađalfundur ákveđur árgjald félagsins. Gjaldkeri afhendir endurskođendum reikninga félagsins viku fyrir ađalfund.

Dagskrá ađalfundar skal vera svohljóđandi:
1.  Skýrsla stjórnar.
2.  Reikningar.
3.  Stjórnarkosning.
4.  Kosning félagslegs skođunarmanns og endurskođanda til eins árs.
5.  Lagabreytingar.
6.  Ákvörđun félagsgjalda.
7.  Önnur mál.

Allar samţykktir á ađalfundi verđa ađ hljóta einfaldan meirihluta greiddra atkvćđa.


7. grein
Nöfn ţeirra félagsmanna sem ekki hafa greitt árgjald yfirstandandi árs, mánuđi fyrir ađalfund, skulu sett á aukaskrá. Skal ţeim tilkynnt ţetta skriflega eđa međ tölvupósti ţegar í stađ. Félagar á aukaskrá hafa ekki atkvćđisrétt á félagsfundum né ađalfundi og ekki heldur kjörgengi í stjórn, nema ţeir hafi gert upp skuld sína fyrir ađalfund.

Ţeir félagsmenn, sem ekki hafa greitt árgjaldiđ í tvö ár samkvćmt framansögđu, falla sjálfkrafa út af félagaskrá og verđa ekki félagsmenn á ný fyrr en ţeir hafa greitt skuld sína.


8. grein
Breytingar á lögum Myndlistarfélagsins verđa ekki gerđar nema á ađalfundi og ţví ađeins ađ 2/3 mćttra fundarmanna greiđi ţeim atkvćđi.  Allar tillögur um lagabreytingar svo og ađrar veigamiklar tillögur sem bera skal upp til atkvćđa á ađalfundi skulu bođađar í fundarbođi.


9. grein
Ákvörđun um slit félags verđur tekin á ađalfundi međ auknum meirihluta, 2/3 og renna eignir ţess til Sambands Íslenskra Myndlistarmanna.

10. grein
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallmundur Kristinsson

Ţetta eru hin ágćtustu lög.

Vćri ţetta ekki tilvaliđ í tenglasafn síđunnar?    http://www.visitakureyri.is

Hallmundur Kristinsson, 27.1.2008 kl. 23:51

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Jú, tilvaliđ ađ skella tengli á ţetta Hallmundur. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 28.1.2008 kl. 10:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband