D. Brynja Harðardóttir Tveiten opnar sýningu í listaskálanum að Brúnum

44452946_10155499136331829_68910435276947456_n.jpg?_nc_cat=109&_nc_ht=scontent-lhr3-1

D. Brynja Harðardóttir Tveiten opnar málverkasýningu föstudaginn 26. október kl. 18:00-21:00 í listaskálanum að Brúnum í Eyjafjarðarsveit. 

Brynja sækir innblástur sinn í draumkenndar minningar um útsýnið sem blasti við frá herbergisglugga æskuheimilis hennar á Árskógssandi. Himinn, fjöll og haf renna saman við sjóndeildarhringinn en Brynju líður hvergi betur en með hafið og himininn fyrir augum.

Sýningin stendur til 26. nóvember og er opin um helgar, 13:00-18:00 á opnunartíma gallerís og kaffihúss. 

Verið öll hjartanlega velkomin.

https://www.facebook.com/events/245864199422163


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband