Lokasýning skapandi sumarstarfa

39569991_1059635617534091_3422278251244945408_o

Í sumar hafa þátttakendur skapandi sumarstarfa árið 2018 unnið að skapandi starfi í ungmennahúsinu-Rósenborg, í ár var töluverð áhersla á að vinna með hugmyndina um skúlptúr. Útkoman var fjölbreytt útfærsla þátttakenda en þar á meðal eru vídeó verk, ljósmyndir, stærðfræði list og margt margt fleira. við bjóðum almenning velkominn að skoða afraksturinn næstkomandi laugardag þann 25.08.2018 á 4.hæð ungmennahússins-Rósenborgar klukkan 15:00. Sýningin er einnig hluti af dagskrá Akureyrarvöku.

Þátttakendur í ár voru: Stefán Atli Arnarsson, Elvar orri Brynjarsson, Helena ýr Pálsdóttir, Helga Rós Gunnarsdóttir, Sara Magdalena, Páll Rúnar Bjarnarson, Karen Krista Tulinius Kristján Breki Björnsson Daníel Andri Eggertsson, Hulda Berndsen Ingvadóttir og Aron Rósinberg Antonsson.

https://www.facebook.com/events/391878808014587


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband