Hendrikje Kühne / Beat Klein sýna í Deiglunni

20232672_691279427722115_7883489131614059641_o

Verið velkomin á opnun „Temporary Environment“ í Deiglunni, föstudaginn 28. júní kl. 17 – 20. Léttar veitingar í boði.

Einnig opið laugardaginn 29. júní kl. 13 – 17.

 

Hendrikje Kühne / Beat Klein sýna sex lítil verk sem voru gerð við dvöl í Gestavinnustofu Gilfélagsins í Júlí 2017. Myndasýningin „Car Stills“ sýnir breytilegt ástand bílastæðisins frá eldhúsglugganum, sem breytir því í litríkar abstrakt myndbyggingar. Staðlað landslag er viðfangsefni „Contained Surroundings“, myndröð máluð með hjartanu, svörtum og hvítum vatnslitum. Bæði „Bake-a-View“ og „Landscapes with a Sell-by Date“ leika sér með línuna á milli mikilfengleika málverksins og hversdagleika þess. „The First and the Last of its Kind“ samanstendur af tugum klippimynda í fuglslíki búin til úr notuðum matarpakkningum. „Pop-up Distraction“ fjallar um hið fullkomna landslag eins og er sýnt á póstkortum og bætir við ertingu.

Við erum partur af Listasumri.

#Listasumar

Gilfélagið er styrkt af Akureyrarstofu.

 

Viðburðurinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/693843764119251

 

///

 

Temporary Environment

You are invited to the opening of „Temporary Environment“ by Hendrikje Kühne / Beat Klein in Deiglan, Kaupvangsstræti 23 on Friday, june 28th at 5pm – 8pm. Also open on Sat. At 1pm – 5pm.

 

Hendrikje Kühne / Beat Klein present six small bodies of work created while on the residency at Gilfélagid in July 2017. The slide show "Car Stills" shows the changing parking situation as seen from the kitchen window, turning them into colourful abstract compositions. Archetypal landscapes are the subject matter of "Contained Surroundings", a series of painted by heart, black and white watercolours. The unusual presentation adds a special light. Both "Bake-a-View" and "Landscapes with a Sell-by Date" play on the connection between the sublimity of painting and its mundane ground. "The First and the Last of its Kind" consists of dozens of birdlike collages playfully created out of used food packages. „Pop-up Distraction“ takes up the subject matter of ideal landscape as represented in picture postcards and adds a source of irritation.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband